Morgunblaðið - 04.05.1999, Side 19

Morgunblaðið - 04.05.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 19 Samfylkingin býður alla Reyknesinga velkomna á menningarhátíðina á þriðjudagskvöld. Samfylkingin á Reykjanesi www.samfylking.is Samfylkingin á Reykjanesi býður til stórhátíðar í Salnum, nýja tónlistarhúsinu í Kópavogi, þriðjudaginn 4. maí kl. 20.30. Dagskrá: Kl. 20.00 Skólahljómsveit Kópavogs býður gesti velkomna með hlýjum tónum utan við Salinn. Stjórnandi: Össur Geirsson Kl. 20.30 Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar flytja hressileg kórlög eins og þeim einum er lagið. Þórunn Sveinbjarnardóttir setur hátíðina. Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Lovísa Árnadóttirog Sigríður Rafnar Pétursdóttir -kvartettinn sem varð í 3. sæti Söngvakeppni framhaldskólanna -flytur tvö Lög við undirleik píanó- og gítarleikara. Ágúst Einarsson ávarpar gesti. Flautuleikararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika Ijúfa tóna. Örn Árnason gamanteikari varpar nýju Ijósi á kosninga- baráttuna og setur tilveruna í spLunkunýtt samhengi. Rannveig Guðmundsdóttir flytur hátíðarávarp. Kristján Jóhannsson, heiðursgestur kvöLdsins, gleður gesti með klassískum söng.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.