Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJURDAGUR 4. MAÍ 1999 49
U 4u G
INGAR
r
A&P Einkaleyfi ehf. veitir ráðgjöf um vernd
eignarréttar á sviði iðnaðar. Að fyrirtækinu
standa A&P Lögmenn og danska ráðgjafa-
fyrirtækið Plougmann, Vingtoft & Partners.
Meginmarkmið fyrirtækisins er að veita
aðilum í íslensku atvinnulífi ráðgjöf um
einkaleyfisvernd, vörumerkjaskráningar ofl.
Vegna framtíðaruppbyggingar fyrirtækisins
leitum við að efnafræðingi, líffræðingi,
lyfjafræðingi eða einstaklingi með
sambæriiega háskólamenntun sem hefur
áhuga á að taka þátt í spennandi verkefnum
er miða að því að tryggja sem bestan
afrakstur rannsóknar- og þróunarstarfs
viðskiptavina okkar.
Einkaleyfi
Intellectual Property
Group
^ugverkaréttmdi-verðmæti fi*amtíðarimiaru
Starfssvið:
• Rannsóknir og mat á nýjum hugmyndum.
• Ráðgjöf um vernd eignarréttar á sviði
iðnaðar.
• Samstarf við innlenda og erlenda aðila.
• Tæknilegar skilgreiningar hugmynda.
• Kynningar- og fræðslustarf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði efnafræði,
líffræði, lyfjafræði eða sambærilegt.
Framhaldsnám æskilegt.
• Gott vald á íslensku og ensku.
• Skipulögð vinnubrögð, nákvæmni
og áreiðanleiki.
í boði er:
• Krefjandi en um leið áhugavert starf
á sviði nýsköpunar.
• Mikil endurmenntun.
• Alþjóðlegt starfsumhverfi.
• Góð laun fyrir réttan aðila.
Gert er ráð fyrir umfangsmikilli starfsmenntun
sem að stórum hluta fer fram hjá erlendum
samstarfsaðilum okkar. Viðkomandi þarf
þess vegna að vera reiðubúinn að dvelja
um nokkurra mánaða skeið erlendis.
Nánari upplýsingar veitir
Gunnar Örn Harðarson, framkvæmdastjóri
í síma 540 0200.
Með allar umsóknir og fyrirspurnir er farið
sem trúnaðarmál.
Skriflegar umsóknir sendist
A&P Einkaleyfi ehf.,
Borgartúni 24, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur ertil 20. maí n.k.
J
Sölu- og markaðsstarf
Stórt og framsækið þjónustufyrirtæki óskar eftir sölufulltrúa
til starfa. I boði er áhugavert starf hjá fyrirtæki sem leggur
metnað sinn í að bjóða upp á góða aðstöðu og gott
starfsumhverfi.
Starfssvið:
• Beint sölustarf til fyrirtækja
• Tilboðs- og samningagerð
• Eftirfylgni söluáætlana
• Samskipti við viðskiptavini
Menntun og hæfniskröfur:
• Menntun og/eða reynsla í sölu- og markaðsmálum
• Söluhæfileikar skilyrði
• Reynsla af sölumennsku æskileg
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
Við leitum að frambærilegum og kraftmiklum einstaklingi sem á auðvelt með
mannleg samskipti. Kostur ef viðkomandi hefur staðgóða þekkingu á
auglýsingamarkaðinum.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Sölu- og markaðsstarf" fyrir 13. maí nk.
PrICO/VATeRHOUsEQoPERS §
Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300.
Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Sími 550 5300
Bréfasími 550 5302
www.pwcglobal.com/is
m Fiæðslumiðstöð
l|l ReyiqavíkLir
Lausar stöður í grunn-
skólum Reykjavíkur
skólaárið 1999-2000
Kennarar
Álftamýrarskóli, sími 568 6588.
Alm. kennsla á yngsta stigi.
Sérkennsla, 1/2 staða.
Tónmennt, 1/2 staða.
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Borgaskóli, sími 577 2900.
Alm. kennsla á yngsta stigi.
Heimilsfræði, 1/2 staða.
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Breidholtsskóli, sími 557 3000.
Sérkennsla, 1/1 staða.
Handmennt, 1/1 staða til áramóta.
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Engjaskóli, sími 510 1300.
Alm. kennsla á yngsta- og miðstigi.
Alm. kennsla á unglingastigi, meðal kennslu-
greina: Danska, stærðfræði, enska og raun-
greinar.
Handmennt (smíðar), 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 10. maí.
Hamraskóli, sími 567 6300.
Alm. kennsla á yngsta stigi
(3. bekkur)
Alm. kennsla á miðstigi.
Tónmennt.
Laugarnesskóli, simi 588 9500.
íþróttakennsla, 1/1 staða.
Kennsla í sérdeiid, 1/1 stöður.
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Rimaskóli, sími 567 6464.
Alm. kennsla á yngsta stigi og miðstigi,
1/1 staða.
Tónmennt, 1/2 staða.
Alm. kennsla á unglingastigi, meðal kennslu-
greina: Tungumál og líffræði, 1/1 staða
Iþróttir, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Sérhæfðir starfsmenn
Álftamýrarskóli, sími 568 6588.
Námsráðgjafi, 50% staða.
Umsóknarfrestur er til 31. maí.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launa-
nefndar sveitarfélaga
Starfsmaður
til að annast baðvörslu í íþróttahúsi
Álftamýrarskóli, sími 568 6588.
100% starf.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags
Reykjavíkurbogar og Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir
á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000,
netfang: ingunng@reykjavík.is.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
KOPAVOGSBÆR
Kársnesskóli
Við Kársnesskóla er laus almenn kennarastaða
frá og með næsta skólaári.
Umsóknarfrestur til 15. maí nk.
Upplýsingar veitir Þórir Hallgrímsson
í síma 554 1567.