Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Korpuskóli Aðstoðarskólastjóri — kennarar Næsta skólaár tekur til starfa nýr skóli aö Korpúlfsstöðum. Skólinn mun þjóna Víkur- og Staðahverfi þartil skólar rísa í þeim hverf- um. Fyrsta skólaárið er gert er ráð fyrir kennslu nem- enda í 1.—6. bekk en fyrirhugað er að nemend- um fjölgi árlega næstu fjögur árin þannig að skólinn verði fyrir nemendur í 1. —10. bekk. Við skipulag skólastarfsins er gert ráð fyrir opn- um kennslusvæðum og sveigjanlegum kennslu- háttum. Skólinn verður vel útbúinn tölvum og fyrirhugað að nýta þær sem mest við kennslu og vinnu nemenda. Aðstoðarskólastjóri Meginhlutverk hans er að vinna með skóla- stjóra að fagiegri mótun og þróun á starfi skól- ans auk almennrar stjórnunar og reksturs. Kröfurtil umsækjenda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla af stjórnun. • Kennaramenntun. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og rekstrar eða í uppeldis- og kennslufræðum æskileg. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf. Kennarar Almenn kennsla. Sérkennsla. List-og verkgreinar Við leitum að áhugasömum kennurum, sem eru tilbúnir til að starfa við samkennslu, sveigjanlegt skólastarf og tölvukennslu. Við leitum að framsæknum kennurum, sem hafa áhuga á að taka þátt í mótun faglegs skólastarfs og skólaþróun frá upphafi í nýjum skóla. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Laun skv. kjarasamningu KÍ og HÍK og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, netfang : ingunng@reykjavik.is og Svanhildur M. Ólafsdóttir, skólastjóri Korpuskóla, sími 487 8503 eftir kl. 17.00, netfang: svanh@ismennt.is Umsóknir sendist: Frædslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is M KÓPAVOGSBÆR Leikskólasérkennari/ með umsjón Kópavogsbær auglýsir lausar til umsóknar 3 stöður leikskólasérkennara/með umsjón við leikskóla Kópavogs. Um hlutastöður getur verið að ræða. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í sérkennslufræðum leikskóla. Viðkomandi hef- ur tækifæri til að taka þátt í mótun og þróun nýs starfs. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi milli FÍL og Launanefndar sveitarfélaga eða SFK og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa Anna Karen Ásgeirsdóttir, sérkennslufulltrúi Leikskóla, Sesselja Hauks- dóttir, leikskólafulltrúi og Gerður Guðmunds- dóttir, Leikskólaráðgjafi. Umsóknarfrestur um stöðurnar ertil 15. maí 1999. Kópavogsbær er blómlegt og vaxandi bæjarfélag með 12 leikskólum og sá 13. er væntanlegur í haust. Uppbygging og þróun hefur verið mikit í leikskólastarfi bæjarins. Sérfræðiþjónusta er starfandi við leikskólaskrifstofu Kópavogs. Auk þess eru styrkir veittir til starfs- manna til viðurkenndra námskeiða. Starfsmannastjóri. Félágsþjónustan Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarfræðinemar, læknanemar Okkur, hér í Seljahlíð, bráðvantar góða og áhugasama hjúkrunarfræðinga eða -nema í afleysingar í sumar. Seljahlíð er dvalar- og hjúkrunarheimili í fal- legu umhverfi í hjarta Seljahverfisins í Breið- holti. Við leggjum áherslu á einstaklingshæfða hjúkrun og þjónustu við heimilisfólk. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ósvaldsdótt- ir í síma 577 3633. Sumarafleysingar Óskum eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkralið- um í ýmsar stöður. Einnig óskum við eftir starfsfólki til ræstinga og í aðhlynningu á hjúkrunarheimilid Drop- laugarstadi, Snorrabraut 58, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður, Ingi- björg Bernhöft, í síma 552 5811. Framtíðarstarf Óskað er eftir starfsfólki til stuðnings fötluðum einstaklingum í sjálfstæðri búsetu á vegum Félagsþjónustunnar í Reykjavík og Svæðis- skrifstofu um málefni fatlaðra í Reykjavík. Um er að ræða dag-, kvöld- og helgarvinnu. Starfsfólk fær faglegan stuðning og hand- leiðslu. Reynsla af störfum með fötluðum æskileg en ekki skilyrði. Umsækjendur þufa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist á hverfaskrifstofu Félagsþjón- ustunnar í Reykjavík, Skógarhlíð 6. Allar nánari upplýsingar veitir Valgerður Unn- arsdóttir, yfirþroskaþjálfi, í síma 561 3141 milli kl. 10.00 og 12.00. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aidri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræöslu og símenntun fyrir stadsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar i málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um startsemi stofnunarinnar. Félagsþjónustan f Reykjavfk hét áður Félagsmálastofnun Reykjavfkurborgar. m Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga vantartil starfa í sumar- afleysingar á ýmsar vaktir. Sjúkraliða og starfsfólk við umönnun vantar til starfa í föst störf og í sumarafleysingar. Um er að ræða vaktavinnu, einnig morgunvaktir kl. 8—13 virka daga, önnur hver helgi er unnin. Helgarvaktir eru einnig í boði. Starfsmann í býtibúr/ræstingu, stöðuhlutfall 83-90%. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra, þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi, starfsaðstaða er góð og starfsandi góður. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Upplýsingar veitir Arnheiður Ingólfsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Við seljum árangur Getum bætt við okkur nokkrum aðilum sem vilja létta sig fyrir sumarið, fá meiri orku og úthald. Engin lyf. 100% náttúruleg vara. Visa/ Euro. Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf eftir þörfum. Afsláttarklúbbur fyrir fasta viðskiptavini. Upplýsingar í síma 891 7944, Eva. Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri: Tvær stöður lektora í iðjuþjálfun Hálf staða lektors í sjúkraþjálfun Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði með áherslu á heilsugæslu Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar, rannsóknir, kennslustörf, stjórnunarstörf svo og námsferil sinn og önnur störf. Með umsóknum skulu send eintök af þeim vísindalegu ritum, sem umsækjendur vilja láta taka tillit til. Einnig er nauðsynlegt að í umsókn komi fram hvaða verkefnum um- sækjendur hafa unnið að, hverju þeir eru að sinna og hver eru áform þeirra ef til ráðningar kemur. Ennfremur er ætlast til þess að umsækj- endur láti fylgja nöfn og heimilisföng minnst tveggja aðila sem leita má til um meðmæli. Sæki umsækjandi um tvær eða fleiri stöður við Háskólann á Akureyri á sama tíma skal hann láta fullnægjandi gögn fylgja báðum/ öllum umsóknum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags há- skólakennara á Akureyri. Upplýsingar um störfin gefur forstöðumaður heilbrigðisdeildar eða rektor háskólans í síma 463 0900. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 20. maí 1999. Rektor. SJÚKRAH ÚS REYKJAVÍ KU R Hjúkrunarfræðingar Nú er tækifærið! Sjúkrahús Reykjavíkur er fjölbreyttur vinnustaður, þar sem hjúkrunarfræðing- um gefst tækifæri til að þjálfa huga og hönd í hinum fjölmörgu sérgreinum hjúkrunar. Á sjúkrahúsinu starfa yfir 400 hjúkrunar- fræðingar á 33 deildum. í boði eru marg- vísleg spennandi atvinnutækifæri og vinnuframlag hjúkrunarfæðinga er mikilvægt í allri þjónustu við sjúklinga. Fjölmörg tækifæri gefast til símenntunar og faglegrar þróunar. Unnið er að gæða- málum og klínískum rannsóknum á hverju sviði. Lögð er áhersla á að hjúkrunarfræðingar hafi áhrif á þróun þjónustu og umhverfi þeirra sjúklinga sem sjúkrahúsið þjónar. Hjúkrunarfræðingum, sem vilja rifja upp ýmsa þætti hjúkrunar, er boðið að taka þátt í tveggja daga námskeiði nú í maí. Vilt þú vera með! Hafðu þá samband á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 525 1221 til að fá frekari upplýsingar. Hjúkrun Þekking í þína þágu Múrarar óskast vegna fjölda verkefna í Kópavogi. Upplýsingar hjá Ágústi í síma 892 9693 _________________________; - ■ ' ' . : hAskóunn A AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.