Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 78
78 ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■ y ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnino: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 — 11. sýn. mið. 19/5. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 7/5 - fös. 14/5 - fös. 21/5. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 7/5 — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fös. 7/5 örfá sæti laus — lau. 8/5 — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gest- um inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir fráld. lOvirkadaga. Simi 551 1200. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsöngvarar: Ingveldur Ýr Jónsdóttir Gunnar Guðbjörnsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Dettifoss, Helda, Þjóðhvöt, íslenskir söngdansar, _______ Hafís Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti iaus sun. 16/5 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Máasaia opn (rá 12-18 og Iram að sýrtngu sýrtngardaga. OpB Irá 11 lypr hádertsleMajsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 6/5 nokkur sæti laus, sun 16/5 nokk- ur sæti laus Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fös 7/5 örfá sæti laus, lau 8/5 nokkur sætí laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1Z00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan fim 6/5 örfá sætí laus, fös.7/5 örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 9/5 allra síðasta sýning T1LBOÐ T1L LEIKHÚSGESTAl 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ Le.cfuAlakan lau. 8/4 kl. 20, sun. 9/4 kl. 20 síðasta sýning. Miöasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Tiiiii ISLEXSKA OPEKAN —1111 Stmi 551 1475 rm Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/5 kl. 20 uppseit fös. 7/5 kl. 20 uppselt mið. 12/5 kl. 20 fim. 13/5 kl. 20 lau. 15/5 kl. 20 sun. 16/5 kl. 20 fös. 21/5 kl. 20 sun. 23/5 kl. 20 í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. ■ Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 7/4 kl. 20 laugard. 8/4 kl. 20 Fáar sýningar eftir Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 KRÁKUHÖLUNA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar. 6. maí, uppselt, 8. maí, örfá sæti laus, 9. maí, 12. maí. Sýningar hefjast kl. 20.00._ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Aðsendar greinar á Netinu viri>mbl.is _/KLLTAF= 6y777/t44£7 rJÝTT FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Þorkell Bestur í „Grand tourismo“ í MORGUNBLAÐINU hinn 22. apríl misritaðist að Helgi Þór Har- aldsson hefði lent í öðru sæti á tölvu- leikjamóti er Skífan hélt á dögunum. Rétt er að hann varð í fyrsta sæti og er hér með beðist velvirðingar á mis- tökum þessum. HELGI Þór Haraldsson sigurveg- ari ásamt Vilbergi Gestssyni frá Skífunni. Sólarsirkus í Kanada MEÐLIMIR hins víðfræga sirkuss sólarinnar æfa hér atriði úr sýningu sem frumsýnd var í Montreal á föstudaginn. Sýning- ar standa yflr út júnímánuð áð- ur en flokkurinn leggur land undir fót og sýnir listir sínar víðar. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimnrsson/ Arnuldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Message In a Bottle ★★ Otrúverðug klútamynd, tilgerðarleg og vond, yfirmáta dramatískt hand- rit vefst fyrir leikurunum. Paul Newman stendur upp úr. One True Thing ★★★ Sú ímynd sem við búum til af for- eldrum okkar í bernsku og endist flestum til æviloka er umfjöllunar- efnið í tregafullri endurskoðun dótt- ur sem snýr aftur til föðurhúsanna við erfiðar kringumstæður. Stórleik- ur Streep, Hurt og Zellweger er þó það sem gefur myndinni mest gildi. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayfir- bragðinu en meiri húmor. Toppaf- þreying. Mighty Joe Young-k-k Ágætlega unnin en ófrumieg og gamaldags kvikmynd um vináttu apa og stúlku. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Permanent Midnightkkk Raunsæ og skemmtileg lýsing á eit- urlyfjafíkli, byggð á sannri sögu handritahöfunds í Hollywood. Ben Stiller sannar endanlega að hann er frábær leikari. 8MM kkk Nicolas Cage Ieikur venjulegan einkaspæjara sem kemst í óvenju- legri og óhugnanlegri sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg en ekki móralslaus og spennandi. Jack Frost kk'/z Skemmtileg barna- og unglinga- mynd um Kalla sem huggar sig við lifandi snjókarl eftir að pabbi hans deyr. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayfir- bragðinu en meiri húmor. Toppaf- þreying. Lock, Stock & Two Smoking Barrells kkVz Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd um erkibófa og undiiTnálsmenn í London. Tarantinotaktar með lit- lausum ungleikurum. Fyrrverandi sóknarbrýnið hjá Wimbledon, Vinnie Jones, og eldra settið bjarga leikn- um. Mighty Joe Youngkk Ágætlega unnin en ófrumleg og gamaldags kvikmynd um vináttu apa og stúlku. Patch Adams kk Töfrar Robins Williams í kunnug- legu valmennishlutverki bjarga því sem bjargað verður í mynd sem verður smám saman yfirþyrmandi væmin. Babe: Pig In the City kk Afturfór í flesta staði frá fyrri mynd- inni að öpunum undanskildum. Tölvuvinnan fín. Pöddulif kkk Ágætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu; fjörug, litrík og skemmtileg. Baseketball kkV.í Rætin og ágætlega heppnuð gaman- mynd í heimskustílnum. You’ve got Mail k Klisjusúpa soðin upp úr gömlu hrá- efni svo allan ferskleika vantar. Myglubragð. HÁSKÓLABÍÓ Arlington Roadkkk Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlegan hryðjuverkamann í næsta nágrenni. Tim Robbins og Jeff Bridges eru góðir. Fávitarnirk k k'A Sláandi kvikmynd Lars von Trier um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hug- dirfskan, næmið og dýptin skilja mann agndofa eftir. Málsókn kk'A Undirmálslögfræðingur sem metur mannslíf til fjár fórnar öllu til að vinna mál. Fyrir sjálfan sig eða rétt- lætið? Óskráða sagan ★★★ Á köflum áhrifarík og gi-imm gagn- rýni á kynþáttaofsóknir og ofbeldi en verður yfirborðskennd á milli. Leik- ur Edwardanna Nortons og Fur- longs og flestra annaira er með því besta sem sést hefur lengi. Ástfanginn Shakespeare kkk'A Snillingurinn Shakespeare snýr aft- ur á eftirminnilegan hátt í skemmti- legri og rómantískri mynd um ástir hans og ritstörf. Egypski prinsinnk'A Laglega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líður fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalít- il lög og söngatriði. Stlll Crazy kkk'A Bráðskemmtiieg rokkkómedía um gamalt band sem reynir að finna aft- ur forna frægð. Einstaklega kómískt allt saman. KRINGLUBÍÓ Permanent Midnightkkk Raunsæ og skemmtileg lýsing á eit- urlyfjafíkli, byggð á sannri sögu handritahöfunds 1 Hollywood. Ben Stiller sannar endanlega að hann er frábær leikari. Message In a Bottle ★★ Ótrúverðug klútamynd og tilgerðar- leg og vont, yfirmáta dramatískt handrit vefst fyi-ii' leikurunum. Paul Newman stendur upp úr. Simon Birch ★★★ Ágætismynd um þroskasögu tveggja persóna. LAUGARÁSBÍÓ Arlington Roadkkk Agætlega gerður spennutryliir um hugsanlegan hryðjuverkamann í næsta nági'enni. Tim Robbins og Jeff Bridges eru góðir. The Corruptorkk'A Agæt hasarmynd sem gerist í Kína- hverfinu í NY og kemur inn á sið- ferðisspurningar í spillingarmálum. Blast from the Past ★★ Tímaskekkjumynd um mann sem elst upp í n e ð a nj arðarbyrgi fram á fertugsaldur. Missir gjörsamlega fínt flug er náunginn kemst upp á yf- irborðið og ástin kemur til sögunnar. REGNBOGINN Faculty kk Nokkuð lunkinn gamanhrollm' sem bæði stælir og tekur til fyrirmyndar Invasion of the Body Snatchers. Að eilífu kk Öskubuskuævintýrið fær svip ástai'- sögu fátæku stúlkunnar og prinsins. Anjelica Huston stelur senunni. Lífið er dásamlegt ★★★ Fyndin, falleg og sérlega hugljúf kvikmynd um hvernig föður tekst að hlífa drengnum sínum íyrir hörm- ungum stríðsins með réttu viðhorfi til lífsins. Frábært handrit. Hárfín línakkkk Metnaðarfullt, áhrifaríkt meist- araverk um eilíf átök ills og góðs. I baksýn hildarleikurinn á hinni undurfögru Kyrrahafseyju Gu- adalcanal í síðari heimsstyrjöld. STJÖRNUBÍÓ Waking Ned 8MM kkk Nicolas Cage leikur venjulegan einkaspæjara sem kemst í óvenju- legri og óhugnanlegi'i sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslaga- leg en ekki móralslaus og spenn- andi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.