Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 83' Œ3 DIGITAL Thx DÍGITAL MAGNAÐ BÍÓ /DD/ ALVORUBIO! ^Pplby STflFR/EI\IT SlffRSTA TJALDIÐ MH HLJÓÐKERFI í Tu v ÖLLUM SÖLUM! -l.V A TH£(![ÖRRÚPT$R chuw VUN /AT VARK WAHLÍU.RO. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Frábær gamanmynd sem sló í gegn í Bandaríkjunum og á Bret- landi. Hvað myndir þú gera til að fá 6 milljónir í Lottðvinning? Myndir þú hjóla nakin/n niður Laugaveginn? Myndir þú giftast hverjum sem er? „Waking Ned“...alveg MILUÓN. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. www.stiorimbio.is www.austinpowers.com Árangur eöa upplausn Norðurland eystra JEFF BRXDGES TIM ROBBINS Pullkomlnn faðir... fýrirtaks nágranni... •hættulegur hryðjuverkamaður? Don Johnson upp að altarinu í þriðja sinn LEIKARINN Don Johnson giftist Kelley Phleger á funmtudag í síð- ustu viku. Bniðhjónin höfðu verið trúloiuð í ár. Johnson, sem er 49 ára, hefur verið giftur tvisvar áður. FjTst var hann giftur leikkonunni Melanie Griffith og eign- uðust þau stúlkubam, Dakota, árið 1990. Þá á hann son með leikkon- unni Patti D’Arbanville- Quinn. Phleger, sem er þrítug og kennir hjúkrunarfræði við skóla í San Franeiseo, hefur ekki áður gengið í hjónaband. Johnson vaiú heimsfrægui- fyrir ;ið leika lögr-eglumanninn sjjjáb-ungslega Soimy Crockett í þáttunum Miaini Vice sem voru vinsælir á ní- unda áraUignum. Hann fer nú með hlutverk lögreglu- manns r San Fi-ancLsco í fi'dmhaldsl)áttunum „Nash Bridges“ sem sýndii- em á CBS-sjónvarpsstöðinni. Hann hefúr einnig gert sig heimakom- inn á hvíta tjaldinu og lék síðast í myndinni Goodbye Ixwei-. Jordan enn vinsælastur RAPPARINN og leikarinn Will Smith bætti verðlaunagrip í safnið um helgina er hann var valinn vin- sælasti söngvarinn þegar afliend- ing Nickelodeon-barnaverðlaun- aima fór fram í tólfta sinn. I fyrra var hann valinn vinsælasti leikar- inn og árið þar áður vann hann æðstu verðlaun hátíðarinnar. Rosie O’DonnelI var kynnir og á meðal gesta voru 8 þúsund krakkar ásamt fjölskyldum sín- um. Úrslitin eru byggð á 6,2 milljönum atkvæða sem voru greidd af börnum á Netinu, í gegnum síma eða á Burger King veitingastöðum. Það var Jonath- an Taylor Thomas sem vann æðstu verðlaunin að þessu sinni en hann varð frægur fyrir frammistöðu sína í Handlögnum heimilisföður. Leikaraverðlaunin fóru til Ad- ams Sandlers og Drew Barrymore sem voru í aðalhlut- verki í rómantísku gamanmynd- inni Brúðkaupssöngvaranum. Þá var Michael Jordan kosinn vin- sælasti íþróttamaðurinn, Chicago Bulls vinsælasta íþróttaliðið, ‘N Sync vinsælasta hljómsveitin, „Everybody" með Backstreet, Boys vinsælasta lagið, Tara Lip- inski vinsælasta íþróttakonan, Super Mario 64 vinsælasti tölvu- jeikurinn og Kyla Pratt úr mynd- inni „Dr. Dolittle" sem bjartasta vonin. H. Haarde fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins heldurfund með Norðlendingum í Félagsheimilinu Múla, Grímsey þriðjudaginn 4. maí kl. 20.30 og Víkurröst, Dalvík miðvikudaginn 5. maí kl. 12.00. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra taka þáttí umræðum. Allir velkomnir ÁRANGURfyrirfikX.UK, SKAUTADROTTNINGIN Tara Lipinski var vinsælust kvenna í íþróttum. ►DREW Barrymore gat brosað breitt enda vinsælasta leikkonan. ...hún er stórkostlega fyndin, úthugsuð og sniðug/ SS,r m A8 vekja Ned Sýnd kl. 4.40, 6.45, 9 og 11.15. ►Hljómsveitin Sync var vin- sælust. Kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C * Oanny DeVito Holly Hunter LIVING OUT LOUD Sýnd kl. 9. Simi 462 3500 - Akureyri • www.netl.is/borgarbio aafflggji mn-SBi NWHlf) ra Lífið er dásamlegt VEISLAN www.samfilm.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.