Morgunblaðið - 04.05.1999, Page 87

Morgunblaðið - 04.05.1999, Page 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 8 T- VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: é *é é é Ri9nin9 3j£ 4 # * é é 55 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir Slydda T7 Slydduél | stefnu og fjöðrin _ V_7 -. 1 vindstvrk. heilfiö Snjokoma \/ El Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörin sýnir vind- _ Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 t er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðausran kaldi eða stinningskaldi víðast en allhvasst við suður- og suðvesturströndina. Súld eða rigning öðru hverju þar, en skýjað með köflum og að mestu þurrt norðanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A miðvikudag lítur út fyrir að verði suðaustan kaldi eða stinningskaldi með rigningu sunnan- og vestanlands en skýjuðu með köflum norð- austanlands. Á fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag eru síðan horfur á að verði ríkjandi fremur hægar austan- og suðaustanáttir. Víða bjart veður en súld eða dálítil rigning af og til sunnan og vestanlands. Fremur milt veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesín með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu þokast til norð- norðausturs og heldur vaxandi hæð við Jan Mayen hreyfist hægt austur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 rign. á síð. klst. Amsterdam 17 léttskýjað Bolungarvík 4 alskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Akureyri 5 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Egilsstaðir 1 Frankfurt 21 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vín 19 léttskýjað Jan Mayen -1 úrk. í grennd Algarve 18 þokumóöa Nuuk -6 Malaga 22 skýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 5 alskýjað Barcelona 16 þokumóða Bergen 6 súld á sið. klst. Mallorca 22 hálfskýjað Ósló 12 léttskýjað Róm 28 þokumóða Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur Winnipeg 17 léttskýjað Helsinki 7 skýiað Montreal 16 heiðskírt Dublin 15 léttskýjað Halifax 5 þoka á síð. klst. Glasgow New York 14 rigning London 21 léttskýjað Chicago 12 hálfskýjað Paris 23 skýjað Orlando 17 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.27 0,6 8.27 3,5 14.33 0,7 20.45 3,7 4.51 13.24 22.00 4.07 ÍSAFJÖRÐUR 4.34 0,2 10.15 1,7 16.31 0,3 22.39 1,8 4.39 13.29 22.22 4.12 SIGLUFJÖRÐUR 0.35 1,2 6.44 0,1 13.05 1,0 18.54 0,3 4.21 13.11 22.04 3.54 DJUPIVÓGUR 5.53 1,8 11.41 0,3 17.56 1,9 4.18 12.53 21.31 3.36 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands * I dag er þriðjudagur 4, maí, 124. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinum snauða verður eigi ávallt gleymt, von hinna hrjáðu bregst eigi sífellt. (Sálmamir 9,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill, Yefin Krivos- heyev, Sava River og Goðafoss fóru í gær. Mælifell, Joana Pr- incesa og Brúarfoss koma í dag. Vest Mastcr kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Slétthakur, Lagarfoss, koma í dag. Drangavík, Pechenga og Svanur komu í gær. Ostankino er væntanlegur í dag. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40 Á morg- un miðvikudag verður hin mánaðarlega ferð í Skeifuna. Lagt af stað kl. 10. Kaffi í boði Hag- kaupa. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanld, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðii-, kl. 9-12 tréút- skurður, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10- 11.30 sund, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Púttarar komi með kylf- ur. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna ld. 13, birds kl. 13.10. Félag eldri borgara í ReykjaUk og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Handavinna, perlu- saumur og fl. í umsjón Kristínar Hjaltadóttur kl. 9. Kaffistofan, dag- blöð, spjall og matur kl. 10- 13. Skák kl. 13. Allir velkomnir. Syngjum og dönsum kl. 15 í dag. Brynhildur Olgeirsdótt- ir og Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir sjá um fjör- ið. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Handavinna, perlu- saumur og fleira kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Allir velkomn- ir. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá ki. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, námskeið í glerlist kl. 9.30, handa- vinnustofa opin frá ki. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga er alla þriðju- daga kl. 10 og kl. 11. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, ki. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunar-^ fræðingur á staðnum, kl.**<» 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 10- 11 boccia, frá kl. 9 fóta- aðgerðastofan og hár- greiðslustofan opin Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - al- menn, kl. 10-12 fata- breytingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. heldm- fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Húnvetningafélagið Að- alfundurinn sem vera átti í kvöld er frestað til 17. maí kl. 20. Í.A.K. fþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes^ kirkju. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Fundur verður fimmtudaginn 6. maí. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfé- lagi Kristkirkju og hefst hann með helgistund í kii-kjunni kl. 20. Kvenfélagið Fjallkon- urnar heldur síðasta fund vetrarins þriðju- daginn 4. maí kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Kvenfé- lagið Hvítabandið kemur í heimsókn. SkemmtL^ dagskrá. Happdrætti. Allar konur mæti með hatta. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtud. 6. maí í safnaðarheimili Há- teigskirkju kl. 19. Al- menn aðalfundarstörf. Áður auglýstur fyrirlest- ur um barnsmissi fellur niður. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar- 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT; 1 glóra, 4 hrósum, 7 lífíð, 8 ilmur, 9 kraftur, 11 ræfil, 13 sargi, 14 rándýr, 15 útflenntur, 17 skaði, 20 bókstafur, 22 setur, 23 æsir, 24 þekkja, 25 getur gert . LÓÐRÉTT: 1 skarpskyggn, 2 þaust, 3 fífls, 4 skraf, 5 dregur úr, 6 op, 10 jurtin, 12 veggur, 13 blóm, 15 óhreinskilin, 16 spilið, 18 land í Asíu, 19 hkamshlutar, 20 áreita, 21 læra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skapgóður, 8 fótur, 9 uggur, 10 ann, 11 mærin, 13 nýrað, 15 glans, 18 banar, 21 tel, 22 grafa, 23 aumum, 24 skaprauna. Lóðrétt: 2 kætir, 3 peran, 4 ókunn, 5 urgur, 6 æfum, 7 bráð, 12 inn, 14 ýsa, 15 gagn, 16 afrek, 17 stamp, 18 blaka, 19 náman, 20 römm. 55 milliónamæringat fram að þessu og 222 milljónir í vinninga / HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS i vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.