Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 31
ERLENT
Finnskur stj ornarerindreki
dæmdur fyrir njósnir
Helsinki. Morgunblaðiö.
OLLI Mattila, fyrrverandi stjóm-
arerindreki, var í gær dæmdur íyr-
ir njósnir í áfrýjunarrétti í
Helsinki. Málavextir em samt
óljósir því réttarhöldin fóm fram
fyrir luktum dymm. Finnska ör-
yggislögreglan klófesti Mattila í
fyrra en hann var sakaður um að
hafa látið rússneskum erindrekum
leyniskjöl í té.
Mattila hlaut 1 árs og 4 mánaða
skilorðsbundinn dóm. Lágmarks-
refsing er 1 ár og hámark er 10 ár.
Þess vegna þykir sennilegt að af-
brot Mattilas hafi ekld talist mjög
umfangsmikið. Hyggst Mattila
sennilega áfrýja til hæstaréttar.
I fréttatilkynningu frá dóm-
stólnum segir að Mattila hafi veitt
Rússum vitneskju um málefni
sem varða samskipti Finna við
aðrar þjóðir og samstarf innan
Evrópusambandsins. Mattila hef-
ur ítrekað að allar upplýsingar
hafi verið opinberar enda hefðu
Rússar getað fengið skjölin hjá
upplýsingafulltrúum ESB í Brus-
sel.
Olli Mattila er sonur Olavi J.
Mattila sem var náinn vinur Urhos
Kekkonens, íyrrverandi forseta.
Mattila eldri var einnig um skeið
utanríkisráðherra í forsetatíð
Kekkonens.
Dómurinn kveður einnig á um að
Olli Mattila verði rekinn úr utan-
ríkisþjónustunni og missi hertign
sína. Er þetta fyrsta meiri háttar
njósnamálið í Finnlandi eftir hrun
Sovétríkjanna. Öryggislögreglan
hefur áður varað við að njósnir
Rússa hafi farið vaxandi í Finn-
landi á síðustu árum.
Berðu saman
verð, gæði og
þjónustu!
Þeir gerast vart betri!
Sambyggðir kæli- og
frystiskápar frá Siemens.
KG 36V04
228 I kælir, 103 I frystir.
H x b x d = 186 x 60 x 60 sm.
66.800 Ur.
KG 31V04
193 I kælir, 103 I frystir.
H x b x d = 171 x 60 x 60 sm.
63.800 Ur.
KG 26V04
193 I kælir, 63 I frystir.
H x b x d = 151 x 60 x 60 sm.
57.800 kn
Aldeilis frábær
þurrkari á einstöku
verði.
Tekur 5 kg, einfaldur í
notkun, útblástur (
gegnum barka sem
fylgir með, snýst í
báðar áttir, stáltromla,
hlífðárhnappur fyrir
viðkvæmt tau.
KG 36V04
KG 31V04
KG 26V04
Sannkölluð hjálparhella
í eldhúsinu.
Einstaklega hljóðlát og
sparneytin. Fjögur
þvottakerfi, tvö hitastig
(nauðsynlegt fyrir viðkvæmt
leirtau), fjórföld flæðivörn
með Aqua-Stop. Þetta er
uppþvottavél eins og þú vilt
hafa hana.
SE 34200
55.6:
fcr.
WT 21000EU
SE 34200
Búhnykkur:
Þér og þínum
til hagsbóta!
Þráðlaus sími frá Siemens
af allra bestu gerð.
DECT/GAP-staðall.
Mikil hljómgæði. Treystu
til að færa þér draumasímann.
Gigaset 2010
16.900 Ur.
Dantax sjónvörp.
Stórglæsileg tæki með
sérstaklega skarpri mynd.
28" Black Line S myndlampi
(FUTURA 4400),
28" Black Matrix myndlampi
(TLD 30),
Nicam Stereo magnari, allar
aðgerðirá skjá, íslenskttextavarp,
scart-tengi, 100 stöðva minni, CTI-
litakerfi, tímarofi, fjarstýring.
Dantax Futura 4400
49.900 Ur.
Dantax TLD 30
39.900 fcr.
Gigaset 2010
Beint í eldhúsið
hjá þér.
Keramíkhelluborð,
fjórar hraðsuðuhellur,
ein stækkanleg hella,
fjórfalt eftirhita-
gaumljós, fjölvirkur
bakstursofn,
létthreinsikerfi,
geymsluskúffa,
gufuútstreymi að aftan,
loftkæld ofnhurð.
HL54023
79.800 fcr.
Dasamle
Dantax TLD 30
DantaxFutura_____
SMITH &
boöan
HL 54023
| Oll vora mHtaat uifl staOgrelOslu.
Akranes:
Rafþjónusta
Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Snæfelisbær:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavlk
Buðardalur:
Asubúð
Isafjörður:
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Sauðárkrókur:
Rafsjá
Siglufjörður:
Torgio
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavik:
öryggi
Vopnafjörður:
Rafmapnsv.
Arna M.
Neskaupstaður:
Rafalda
Reyðarfjörður:
Rarvélaverkst.
Árna E.
Egilsstaðir:
Sveinn
Guömundsson
Breiðdalsvík:
Stefán N.
Stefánsson
HÖfn f Hornafirðl:
Króm og hvftt
Vík í Mýrdal:
Klakkur
Vestmannaeyjar:
Tróverk
Hvolsvöllur:
Rafmagnsverkst. K
Hella:
Gllsá
Selfoss:
Árvirkinn
Grindavfk:
Rafborg
Garður:
Raftaekjav. Sig
Ingvarss.
Keflavik:
Ljósboginn
Hafnarrjörður:
Rafbúð Skúla,
Álfaskeiði
Nóatúni 4
105 Reykjavík
Sími 520 3000
www.sminor.is