Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ EINFALT ■ AUÐVELT ■ HANDHÆGT 0DEXION APTON SMÍÐAKERFI -Snidið fyrirhvern og einn SINDRI -Þegar byggja skal meö málmum Borgartúni 31 • 105 Rvik • sími 575 0000 • fax 575 0010 ■ www.sindri.is Ö 1969-1999 30 ára reynsla Einangmnargler GLERVERKSMIÐJAN Eyjasondur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 UMRÆÐAN Þakkir til Samfylking- arfólks í Reykjavík SOGULEGAR kosningar eru að baki - sögulegar vegna þess að jafnaðarmenn og fé- lagshyggjufólk lét drauminn rætast - drauminn sem svo margir hafa reynt að raungera allan lýðveld- istímann. Þessara kosninga verður fyrst og fremst minnst fyrir það að til varð ein öflug fjölda- hreyfing fólks sem að- hyllist lífsgildi jafnað- ar og félagslegs rétt- lætis í þjóðfélaginu. Þessi fjöldahreyfing er næststærsta stjórnmálaaflið á Is- landi og hefur á að skipa þingflokki þar sem jafnræði ríkir milli kvenna og karla. Aldrei fyrr í stjórnmála- sögunni hefur það gerst að þessir flokkar hafi skipað þann sess að vera næststærsta stjórnmálaaflið sem yfir 45 þúsund kjósenda veittu brautargengi. Þetta nýja stjórn- málaafl hefur alla burði til að brjóta á bak aftur einveldi Sjálfstæðis- flokksins í íslenskum stjórnmálum - sem leitt hefur til misskiptingar og þjafnræðis í þjóðfélaginu. A okkur sem að Samfylkingunni stöndum hvílir nú sú ábyrgð, að fylgja þess- um áfanga fast eftir og formfesta hið nýja stjórnmálaafl. Til þess tökum við þann tíma sem þarf. Þar þurfa allir að leggjast á eitt, fólkið í þeim flokkum og samtökum sem hlut eiga að máli í Samfylk- ingunni og allt það stuðningsfólk sem stendur utan flokka. Það er kominn tími til að Samfylkingin fái notið góðs af þeim möguleikum sem felast í lýðræðislega upp- byggðum samtökum, þar sem allir einstaklingar hafi jafnan rétt. Miklu skiptir að styrkja innviðina í okkar röðum og ganga markviss- um, fumlausum skrefum til þess verkefnis sem nú bíður okkar - formleg stofnun okkar nýja stjórn- málaafls. Rúmlega 19 þúsund kjósendur kusu Samfylkinguna í Reykjavík og hér fengum við 29% íylgi, sem var besta útkoma Samfylkingarinnar. Sérstakar þakkir vil ég færa öllu þessu fólki fyrir það traust sem það sýndi okkur. Því trausti munum við Stjórnmál Þessara kosninga verð- ur fyrst og fremst minnst fyrir það, segir Jóhanna Sigurðardótt- ir, að til varð ein öflug fjöldahreyfing fólks sem aðhyllist lífsgildi jafnaðar og félagslegs réttlætis í þjóðfélaginu. ekki bregðast. Eg vil líka þakka starfsfólki Samfylkingarinnar í Reykjavík og fjölmörgum sjálf- boðaliðum fyrir mikið og fómfúst starf í þágu okkar málstaðar. Afram höfum við verk að vinna. Munum að nú er aðeins hálfleikur. Sóknarfærin blasa við. Það er okk- ar að nýta þau, að því markmiði sem sameinar okkur í eina hreyf- ingu fyrir betra og réttlátara þjóð- félagi. Höfundur er alþingismaður. ál oJTl f.1 =fJWg| rfl 1 ■’ l ff Málverk til sölu Lausar stöður við Grunnskólann í Borgarnesi Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Grunnskólann í Borgarnesi. Ein staða almenns grunnskólakennara og staða sérkennara. Skól- inn er 330 nemenda skóli og við hann starfa 45 manns. Ef þig langar að bætast í þann hóp þá er fyrsta skrefið að hafa samband við Krist- ’ ján, skólastjóra, símar437 1229 eða 437 2269 (netfang: kristgis@ismennt.is ) eða Hilmar, aðstoðarskólastjóra, sími 437 1229 (netfang: hilmara@ismennt.is) og kanna hvað er í boði. Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og Launanefnd- ar sveitarfélaga að viðbættum launum vegna sérkjarasamnings bæjarstjórnar og kennara. Hikið ekki við að hafa samband og afla ykkur upplýsinga. Skoðið m.a. heimasíðu skólans, en hana er að finna á slóðinni http://www.borqarbyqqd.is eða http://rvik.ismennt.is/~qrborqar.is Skólastjóri. Til sölu tveir dráttarbílar • Mercedes Benz 2435, 6x4,1990, með dráttar- stól. Ekinn 486.000 km. • Mercedes Benz 2435 S, 6x4,1992, með drátt- arstól. Ekinn 464.500 km. Upplýsingar um bílana gefur Stefán Alexand- ersson í síma 525 7531. Óskað er eftirtilboðum í bílana saman eða hvorn í sínu lagi. Tilboðum skal skila á afgreiðslu Mbl., merkt- um: „Benz — 505". Háaleitisbraut Útboð Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboð- um í 1. áfanga nýbyggingar við Grunnskólann á Sauðárkróki. Verkið felst í að fullgera tengibyggingu og B-álmu við skólann. Helstu magntölur eru: Steypa 900 m3 Mót 5.300 m2 Stál 60 tonn Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 18. ágúst 2000. —S, 5—6 herb. 122 fm glæsileg íbúð á 2. hæð á ein- um besta stað við Háaleitisbrautina. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar á gólfum. Ný eldhúsinn- rétting. Ný standsett baðherb. Blokkin er í mjög góðu ástandi. 25 fm bílskúr fylgir. Verð 12,0 millj. (8657). Sími -~>»» «>0«>0 l a\ 588 ........ 2 I Utboðsgögn verða afhent á Skrifstofu Skaga- fjarðarvið Faxatorg á Sauðárkróki miðvikudag- inn 19. maí nk. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. júní nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Umhverfis- og tækninefnd ■ Skagafjarðar. Orlofshús nr. 27 við Hreðavatn ertil sölu með búnaði. Hitaveita og rafmagn. Tilvalið f. starfsmannafélög. Upplýsingar á netfangi sigurdura@bifrost.is._____ 60x70 eftir Gunnlaug Scheving. Upplýsingar í síma 551 8216. TILKYIMNINGAR Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Skólaslit verða í íþróttahúsi FB v/Aust- urberg laugardaginn 22. maí 1999 kl. 14.00 Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa: ★ burtfararprófi af húsasmiðabraut, ★ burtfararprófi af rafvirkjabraut, ★ handíðabraut, ★ sjúkraliðanámi, ★ snyrtifræðinganámi, ★ stúdentsprófi, ★ verslunarprófi. ★ Einnig eiga skiptinemar að mæta. Eldri úrskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ætt- ingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari ^ n ibl l.is y\LLTAí= 6/7T//Lí4£7 i\ÍÝT7~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.