Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
EINFALT ■ AUÐVELT ■ HANDHÆGT
0DEXION
APTON SMÍÐAKERFI
-Snidið fyrirhvern og einn
SINDRI
-Þegar byggja skal meö málmum
Borgartúni 31 • 105 Rvik • sími 575 0000 • fax 575 0010 ■ www.sindri.is
Ö
1969-1999
30 ára reynsla
Einangmnargler
GLERVERKSMIÐJAN
Eyjasondur 2 • 850 Hella
* 487 5888 • Fax 487 5907
UMRÆÐAN
Þakkir til Samfylking-
arfólks í Reykjavík
SOGULEGAR
kosningar eru að baki
- sögulegar vegna þess
að jafnaðarmenn og fé-
lagshyggjufólk lét
drauminn rætast -
drauminn sem svo
margir hafa reynt að
raungera allan lýðveld-
istímann.
Þessara kosninga
verður fyrst og fremst
minnst fyrir það að til
varð ein öflug fjölda-
hreyfing fólks sem að-
hyllist lífsgildi jafnað-
ar og félagslegs rétt-
lætis í þjóðfélaginu.
Þessi fjöldahreyfing er
næststærsta stjórnmálaaflið á Is-
landi og hefur á að skipa þingflokki
þar sem jafnræði ríkir milli kvenna
og karla. Aldrei fyrr í stjórnmála-
sögunni hefur það gerst að þessir
flokkar hafi skipað þann sess að
vera næststærsta stjórnmálaaflið
sem yfir 45 þúsund kjósenda veittu
brautargengi. Þetta nýja stjórn-
málaafl hefur alla burði til að brjóta
á bak aftur einveldi Sjálfstæðis-
flokksins í íslenskum stjórnmálum
- sem leitt hefur til misskiptingar
og þjafnræðis í þjóðfélaginu.
A okkur sem að Samfylkingunni
stöndum hvílir nú sú
ábyrgð, að fylgja þess-
um áfanga fast eftir og
formfesta hið nýja
stjórnmálaafl. Til þess
tökum við þann tíma
sem þarf. Þar þurfa
allir að leggjast á eitt,
fólkið í þeim flokkum
og samtökum sem hlut
eiga að máli í Samfylk-
ingunni og allt það
stuðningsfólk sem
stendur utan flokka.
Það er kominn tími til
að Samfylkingin fái
notið góðs af þeim
möguleikum sem felast
í lýðræðislega upp-
byggðum samtökum, þar sem allir
einstaklingar hafi jafnan rétt.
Miklu skiptir að styrkja innviðina í
okkar röðum og ganga markviss-
um, fumlausum skrefum til þess
verkefnis sem nú bíður okkar -
formleg stofnun okkar nýja stjórn-
málaafls.
Rúmlega 19 þúsund kjósendur
kusu Samfylkinguna í Reykjavík og
hér fengum við 29% íylgi, sem var
besta útkoma Samfylkingarinnar.
Sérstakar þakkir vil ég færa öllu
þessu fólki fyrir það traust sem það
sýndi okkur. Því trausti munum við
Stjórnmál
Þessara kosninga verð-
ur fyrst og fremst
minnst fyrir það, segir
Jóhanna Sigurðardótt-
ir, að til varð ein öflug
fjöldahreyfing fólks
sem aðhyllist lífsgildi
jafnaðar og félagslegs
réttlætis í þjóðfélaginu.
ekki bregðast. Eg vil líka þakka
starfsfólki Samfylkingarinnar í
Reykjavík og fjölmörgum sjálf-
boðaliðum fyrir mikið og fómfúst
starf í þágu okkar málstaðar.
Afram höfum við verk að vinna.
Munum að nú er aðeins hálfleikur.
Sóknarfærin blasa við. Það er okk-
ar að nýta þau, að því markmiði
sem sameinar okkur í eina hreyf-
ingu fyrir betra og réttlátara þjóð-
félagi.
Höfundur er alþingismaður.
ál oJTl f.1 =fJWg| rfl 1 ■’ l ff
Málverk til sölu
Lausar stöður
við Grunnskólann
í Borgarnesi
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við
Grunnskólann í Borgarnesi. Ein staða almenns
grunnskólakennara og staða sérkennara. Skól-
inn er 330 nemenda skóli og við hann starfa
45 manns. Ef þig langar að bætast í þann hóp
þá er fyrsta skrefið að hafa samband við Krist-
’ ján, skólastjóra, símar437 1229 eða 437 2269
(netfang: kristgis@ismennt.is ) eða Hilmar,
aðstoðarskólastjóra, sími 437 1229 (netfang:
hilmara@ismennt.is) og kanna hvað er í boði.
Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og Launanefnd-
ar sveitarfélaga að viðbættum launum vegna
sérkjarasamnings bæjarstjórnar og kennara.
Hikið ekki við að hafa samband og afla ykkur
upplýsinga. Skoðið m.a. heimasíðu skólans,
en hana er að finna á slóðinni
http://www.borqarbyqqd.is eða
http://rvik.ismennt.is/~qrborqar.is
Skólastjóri.
Til sölu tveir dráttarbílar
• Mercedes Benz 2435, 6x4,1990, með dráttar-
stól. Ekinn 486.000 km.
• Mercedes Benz 2435 S, 6x4,1992, með drátt-
arstól. Ekinn 464.500 km.
Upplýsingar um bílana gefur Stefán Alexand-
ersson í síma 525 7531. Óskað er eftirtilboðum
í bílana saman eða hvorn í sínu lagi.
Tilboðum skal skila á afgreiðslu Mbl., merkt-
um: „Benz — 505".
Háaleitisbraut
Útboð
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboð-
um í 1. áfanga nýbyggingar við Grunnskólann
á Sauðárkróki.
Verkið felst í að fullgera tengibyggingu og
B-álmu við skólann.
Helstu magntölur eru:
Steypa 900 m3
Mót 5.300 m2
Stál 60 tonn
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en
18. ágúst 2000.
—S,
5—6 herb. 122 fm glæsileg íbúð á 2. hæð á ein-
um besta stað við Háaleitisbrautina. Glæsilegt
útsýni. Parket og flísar á gólfum. Ný eldhúsinn-
rétting. Ný standsett baðherb. Blokkin er í mjög
góðu ástandi. 25 fm bílskúr fylgir.
Verð 12,0 millj. (8657).
Sími -~>»» «>0«>0 l a\ 588 ........ 2 I
Utboðsgögn verða afhent á Skrifstofu Skaga-
fjarðarvið Faxatorg á Sauðárkróki miðvikudag-
inn 19. maí nk.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
8. júní nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Umhverfis- og tækninefnd
■ Skagafjarðar.
Orlofshús nr. 27 við
Hreðavatn
ertil sölu með búnaði. Hitaveita og rafmagn.
Tilvalið f. starfsmannafélög. Upplýsingar á
netfangi sigurdura@bifrost.is._____
60x70 eftir Gunnlaug Scheving.
Upplýsingar í síma 551 8216.
TILKYIMNINGAR
Frá Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti
Skólaslit verða í íþróttahúsi FB v/Aust-
urberg laugardaginn 22. maí 1999
kl. 14.00
Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er
lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma
þá og taka á móti prófskírteinum.
Um er að ræða nemendur er lokið hafa:
★ burtfararprófi af húsasmiðabraut,
★ burtfararprófi af rafvirkjabraut,
★ handíðabraut,
★ sjúkraliðanámi,
★ snyrtifræðinganámi,
★ stúdentsprófi,
★ verslunarprófi.
★ Einnig eiga skiptinemar að mæta.
Eldri úrskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ætt-
ingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir
á skólaslitin.
Skólameistari
^ n ibl l.is
y\LLTAí= 6/7T//Lí4£7 i\ÍÝT7~