Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 79
DAGBOK
VEÐUR
M _____________________________
1 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan stinningskaldi eða allhvasst og
rigning, fyrst um landið vestanvert. Framan af
degi verður þó hægari vindur norðaustan- og
austanlands, bjart með köflum og hiti um og yfir
10 stig. Annarsstaðar verður hitinn 7 til 9 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag, stinningskaldi eða allhvöss
suðlæg átt vestantil á landinu en hægari
austantil. Rigning um sunnan- og vestanvert
landið en skýjað með köflum norðaustantil. Á
fimmtudag og föstudag, breytileg átt, gola eða
kaldi, með dálítilli rigningu eða súld svo til um
allt land. Á laugardag, breytileg átt og fremur
bjart veður en suðlæg átt með vætu um
vestanvert landið á sunnudag. Hiti 5 til 16 stig,
hlýjast norðaustantil.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
.llll; 2»
m
1-2
n, >2
J Sunnan^vindstig. KJ° Hitastig
Vindonnsynirvind- 57
stefnu og fjöðrin SSS Poka
vind^hei'pöur 4é ^
t Rigning w
* QluHHa
Yfirlit: Lægð suðvestur af Hvarfi verður yfir
Grænlandssundi.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tír
°C Veður °C Veður
Reykjavík 8 skúr Amsterdam 16 skýjað
Bolungarvik 8 skýjað Lúxemborg 17 hálfskýjað
Akureyri 13 léttskýjað Hamborg 15 léttskýjað
Egilsstaðir 13 vantar Frankfurt 18 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vin 15 skýjað
JanMayen 0 snjóél Algarve 18 léttskýjað
Nuuk -5 vantar Malaga 23 skýjað
Narssarssuaq 1 snjóél Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 16 þokumóða
Bergen 14 léttskýjað Mallorca 22 skýjað
Ósló 15 skýjað Róm 24 þokumóða
Kaupmannahöfn 14 léttskýjaö Feneyjar 18 alskýjað
Stokkhólmur 14 vantar Winnipeg 8 léttskýjað
Helsinki 12 úrkoma í qrennd Montreal 16 heiðskírt
Dublin 11 skýjað Halifax 12 hálfskýjað
Glasgow vantar New York 13 hálfskýjað
London 14 skýjað Chlcago 18 skýjað
Paris 18 skýjað Orlando 21 heiðskírt
Byggt á uppiýsingum frá Veöurstofu Islands og \fegageröinni.
18. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.14 0,0 5.22 3,9 14.29 0,1 20,44 4,2 4.05 13.24 22.45 16.36
ÍSAFJÖRÐUR 4.23 -0,1 10.17 2,0 16.35 -0,0 22,38 2,2 3.43 13.29 23.17 16.41
SIGLUFJÓFtÐUR 0.16 1,3 6.33 -0,2 13,05 1,2 18.46 0,1 3.25 13.11 23.00 16.22
DJÚPIVOGUR 5.21 2,0 11.29 0,1 17,46 2,3 3.31 12.53 22.18 16.04
Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands
í dag er þriðjudagur 18. maí,
138. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Hann breiðir yfír
allt, trúir öllu, vonar allt og
umber allt.
fræðingur á staðnum, kl.
15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.30 tau- og silkimál-
un, kl. 9-16.45 smíðar,
kl. 10-11 boccia, frá kl. 9
fótaaðgerðastofan og
hárgreiðslustofan opin.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss fór í gær á
strönd og kemur aftur
á miðvikudag. Kyndill
og Dettifoss fóru á
strönd í gær. Trinket
og Goðafoss fóru í gær.
Maida, Málmey SK,
Stapafell og Mælifell
komu í gær. Triton,
Brúarfoss, Arnarfell
og Hansiwall koma í
dag. Tulugaq kemur á
morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hamrasvanur, Rán, Orli
og Lómur komu í gær.
Fréttir
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40. Farið
verður í Reykjvíkurferð
á morgun, ekið um
Reykjavík undir leið-
sögn Gunnars Biering
læknis. Lagt af stað kl.
13.45 skráning og nánari
uppl. í Aflagranda, sími
562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10-12 ís-
landsbanki, kl. 13-16.30
opin smíðastofa og fata-
saumur.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16
almenn handavinna og
fótaaðgerðir, kl. 9-12
tréútskurður, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
10- 11.30 sund, kl. 15
kaffí.
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni; pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar komi
með kylfur.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Handavinna kl. 13, brids
(Fyrsta Korintubréf 13, 7.)
og frjáls spilamennska
kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Handavinna, perlusaum-
ur og fleira kl. 9. Skák kl.
13. Suðurnesjaferð 20.
maí. Upplýsingar á skrif-
stofu í síma 588 2111.
Fjölskylduþjónustan
Miðgarði, Langarima 21,
Grafarvogi. Gönguhópur
fyrir 50 ára og eldri hef-
ur göngu sína í dag kl.
10. Mæting við sundlaug
Grafarvogs og endað í
sundi. Allir velkomnir.
Furugerði 1. Kl. 9 bók-
band og aðstoð við böð-
un, kl. 10 ganga, kl. 12
hádegismatur, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á þriðjudag kl. 9.30
sund- og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug, vinnu-
stofur opnar frá kl.
9-16.30, kl. 12.30 gler-
skurður, umsjón Helga
Vilmundardóttir, kl. 13
boccia. Veitingar í teríu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Gjábakki. Fannborg 8,
handavinnustofa opin frá
kl. 10-17, þriðjudags-
ganga fer frá Gjábakka
kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
leikfimi, kl. 9.45 bankinn,
kl. 13 hárgreiðsla og fjöl-
breytt handavinna hjá
Ragnheiði.
Hraunbær 105. kl.
9-16.30 postulínsmálun
og glerskurður, kl. 9-17
fótaaðgerðir, kl.
9.30-10.30 boccia, kl.
11-12 leikfimi, kl. 12-13
hádegismatur, kl. 12.15
verslunarferð, kl. 13-17
hárgreiðsla, kl. 13-16.30
frjáls spilamennska.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
kl. 10 leikfimi, kl. 12.45
Bónusferð. Handavinna,
útskurður allan daginn.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13-17 handavinna og
föndur, kl. 14 hjúkrunar-
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-11
leikfimi - almenn, kl.
10-14.30 handmennt al-
menn, kl. 11.45 matur,
kl. 14-16.30 félagsvist, k.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15-16 almenn
handavinna, kl. 10-11
spurt og spjallað kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13 bútasaumur, leikfimi
og frjáls spilamennska,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Bergmál líknar- og vina-
félag, efnir til tveggja
orlofsvikna að Sólheim-
um í Grímsnesi. Fyrri
vikan, 28. maí - 4. júní,
verður fyrir blinda og
aðra sem þurfa aðstoð.
Seinni vikan 21.-29.
ágúst verður fyrir
krabbameinssjúka. Þátt-
taka í fyrri vikuna til-
kynnist íyrir 20. maí, í
seinni vikuna fyrir 10.
ágúst. Innritun og upp-
lýsingar veita Kolbrún
sími 587 5566, Svein-
björg sími
554 2550/552 8729 og
Karl Vignir sími
552 1567. Þessi dvöl
verður hlutaðeigandi
fólki ókeypis.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu Skerjafirði á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma 552 6644
á fundartíma.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Göngu-
dagurinn sem vera átti í
dag kl. 14 fellur niður af
óviðráðanlegum orsök-
um.
Reykjavfkurdeild SÍBS.
Aðalfiindurinn verður
haldinn miðvikudaginn
19. maí kl. 17 í Múla-
lundi, vinnustofu SÍBS,
Hátúni lOc. Venjuleg að-
alfundarstörf. Kaffi og
með því. Mætum öll.
Samhjálp kvenna, býður
í „opið hús“ í Skógarhlíð
8, húsi Krabbameinsfé-
lagsins í kvöld kl. 20.30.
Ragnhildur Sverrisdótt-
ir blaðamaður flytur
spjall í tilefni af sumar-
komu. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar-
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
fttttgttStHllttb
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 karp, 4 stilltur, 7 rysk-
ingar, 8 þakin ryki, 9
væn, 11 numið, 13 kven-
fugl, 14 sammála, 15 þrí-
hyrna, 17 handleggja, 20
títt, 22 misteygir, 23
bætt, 24 þreyttar, 25
hinn.
LÓÐRÉTT:
1 þægilegur viðureignar,
2 fiskar, 3 lítið skip, 4
ómjúk, 5 byssubógs, 6
staðfest venja, 10 margt,
12 blekking, 13 saurga,
15 afdrep, 16 ilmur, 18
auðugan, 19 nabbinn, 20
eirðarlaus, 21 hey.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 auðsveipt, 8 lagin, 9 doppa, 10 nei, 11 narra,
13 róaði, 15 hvarf, 18 gassi, 21 lóu, 22 rugga, 23 leiti, 24
ónytjungs.
Lóðrétt: 2 uggur, 3 senna, 4 endir, 5 pipra, 6 flón, 7
bali, 12 rýr, 14 ósa, 15 hóra, 16 augun, 17 flatt, 18
guldu, 19 sting, 20 iðin.
milljónamæringar
fram að þessu
og 250 milljónir
i vinmnga
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings