Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 79 DAGBOK VEÐUR M _____________________________ 1 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan stinningskaldi eða allhvasst og rigning, fyrst um landið vestanvert. Framan af degi verður þó hægari vindur norðaustan- og austanlands, bjart með köflum og hiti um og yfir 10 stig. Annarsstaðar verður hitinn 7 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, stinningskaldi eða allhvöss suðlæg átt vestantil á landinu en hægari austantil. Rigning um sunnan- og vestanvert landið en skýjað með köflum norðaustantil. Á fimmtudag og föstudag, breytileg átt, gola eða kaldi, með dálítilli rigningu eða súld svo til um allt land. Á laugardag, breytileg átt og fremur bjart veður en suðlæg átt með vætu um vestanvert landið á sunnudag. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. .llll; 2» m 1-2 n, >2 J Sunnan^vindstig. KJ° Hitastig Vindonnsynirvind- 57 stefnu og fjöðrin SSS Poka vind^hei'pöur 4é ^ t Rigning w * QluHHa Yfirlit: Lægð suðvestur af Hvarfi verður yfir Grænlandssundi. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tír °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skúr Amsterdam 16 skýjað Bolungarvik 8 skýjað Lúxemborg 17 hálfskýjað Akureyri 13 léttskýjað Hamborg 15 léttskýjað Egilsstaðir 13 vantar Frankfurt 18 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vin 15 skýjað JanMayen 0 snjóél Algarve 18 léttskýjað Nuuk -5 vantar Malaga 23 skýjað Narssarssuaq 1 snjóél Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 16 þokumóða Bergen 14 léttskýjað Mallorca 22 skýjað Ósló 15 skýjað Róm 24 þokumóða Kaupmannahöfn 14 léttskýjaö Feneyjar 18 alskýjað Stokkhólmur 14 vantar Winnipeg 8 léttskýjað Helsinki 12 úrkoma í qrennd Montreal 16 heiðskírt Dublin 11 skýjað Halifax 12 hálfskýjað Glasgow vantar New York 13 hálfskýjað London 14 skýjað Chlcago 18 skýjað Paris 18 skýjað Orlando 21 heiðskírt Byggt á uppiýsingum frá Veöurstofu Islands og \fegageröinni. 18. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.14 0,0 5.22 3,9 14.29 0,1 20,44 4,2 4.05 13.24 22.45 16.36 ÍSAFJÖRÐUR 4.23 -0,1 10.17 2,0 16.35 -0,0 22,38 2,2 3.43 13.29 23.17 16.41 SIGLUFJÓFtÐUR 0.16 1,3 6.33 -0,2 13,05 1,2 18.46 0,1 3.25 13.11 23.00 16.22 DJÚPIVOGUR 5.21 2,0 11.29 0,1 17,46 2,3 3.31 12.53 22.18 16.04 Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands í dag er þriðjudagur 18. maí, 138. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hann breiðir yfír allt, trúir öllu, vonar allt og umber allt. fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.30 tau- og silkimál- un, kl. 9-16.45 smíðar, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss fór í gær á strönd og kemur aftur á miðvikudag. Kyndill og Dettifoss fóru á strönd í gær. Trinket og Goðafoss fóru í gær. Maida, Málmey SK, Stapafell og Mælifell komu í gær. Triton, Brúarfoss, Arnarfell og Hansiwall koma í dag. Tulugaq kemur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur, Rán, Orli og Lómur komu í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður í Reykjvíkurferð á morgun, ekið um Reykjavík undir leið- sögn Gunnars Biering læknis. Lagt af stað kl. 13.45 skráning og nánari uppl. í Aflagranda, sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréútskurður, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10- 11.30 sund, kl. 15 kaffí. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni; pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13, brids (Fyrsta Korintubréf 13, 7.) og frjáls spilamennska kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handavinna, perlusaum- ur og fleira kl. 9. Skák kl. 13. Suðurnesjaferð 20. maí. Upplýsingar á skrif- stofu í síma 588 2111. Fjölskylduþjónustan Miðgarði, Langarima 21, Grafarvogi. Gönguhópur fyrir 50 ára og eldri hef- ur göngu sína í dag kl. 10. Mæting við sundlaug Grafarvogs og endað í sundi. Allir velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki. Fannborg 8, handavinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna, útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunar- Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bergmál líknar- og vina- félag, efnir til tveggja orlofsvikna að Sólheim- um í Grímsnesi. Fyrri vikan, 28. maí - 4. júní, verður fyrir blinda og aðra sem þurfa aðstoð. Seinni vikan 21.-29. ágúst verður fyrir krabbameinssjúka. Þátt- taka í fyrri vikuna til- kynnist íyrir 20. maí, í seinni vikuna fyrir 10. ágúst. Innritun og upp- lýsingar veita Kolbrún sími 587 5566, Svein- björg sími 554 2550/552 8729 og Karl Vignir sími 552 1567. Þessi dvöl verður hlutaðeigandi fólki ókeypis. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Göngu- dagurinn sem vera átti í dag kl. 14 fellur niður af óviðráðanlegum orsök- um. Reykjavfkurdeild SÍBS. Aðalfiindurinn verður haldinn miðvikudaginn 19. maí kl. 17 í Múla- lundi, vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc. Venjuleg að- alfundarstörf. Kaffi og með því. Mætum öll. Samhjálp kvenna, býður í „opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfé- lagsins í kvöld kl. 20.30. Ragnhildur Sverrisdótt- ir blaðamaður flytur spjall í tilefni af sumar- komu. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. fttttgttStHllttb Krossgátan LÁRÉTT: 1 karp, 4 stilltur, 7 rysk- ingar, 8 þakin ryki, 9 væn, 11 numið, 13 kven- fugl, 14 sammála, 15 þrí- hyrna, 17 handleggja, 20 títt, 22 misteygir, 23 bætt, 24 þreyttar, 25 hinn. LÓÐRÉTT: 1 þægilegur viðureignar, 2 fiskar, 3 lítið skip, 4 ómjúk, 5 byssubógs, 6 staðfest venja, 10 margt, 12 blekking, 13 saurga, 15 afdrep, 16 ilmur, 18 auðugan, 19 nabbinn, 20 eirðarlaus, 21 hey. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 auðsveipt, 8 lagin, 9 doppa, 10 nei, 11 narra, 13 róaði, 15 hvarf, 18 gassi, 21 lóu, 22 rugga, 23 leiti, 24 ónytjungs. Lóðrétt: 2 uggur, 3 senna, 4 endir, 5 pipra, 6 flón, 7 bali, 12 rýr, 14 ósa, 15 hóra, 16 augun, 17 flatt, 18 guldu, 19 sting, 20 iðin. milljónamæringar fram að þessu og 250 milljónir i vinmnga HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.