Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS IJmsjón Guðmnndur l’áll Arnarson FLJÓTT á litið virðist vandi suðurs í fjórum hjört- um snúast um að hitta í trompið. En fleira hangir á spýtunni: Suður gefur; allir á hættu. Norður A 1042 V 8643 ♦ ÁG105 + G2 Suðijr + A9 V ÁKG97 « KD64 * K8 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 lauf 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðakóngur. Hvernig myndi lesandinn spila? Vestur á væntanlega laufásinn, svo þar eru tveir tapslagir til viðbótar við einn á spaða, sem vörnin fær alltaf. Svo þetta er spurning um trompdrottn- inguna, eða hvað? Að vissu leyti, en þó er ekki um hreinan hitting að ræða. Laufkóngurinn er alls ekki ónýtt spil, því það kann að vera í lagi að vestur fái slag á trompdrottninguna ef hann neyðist til að gefa annan til baka á lauf. Áætl- unin er því sú að einangra spaða og tígul og svína svo trompi yfir til vesturs. Til að byrja með er rétt að dúkka spaðakónginn, svo engin hætta sé á að austur komist inn á spaðagosa. Vestur spilar væntanlega spaða áfram á ásinn. Þá er hjartaás tekinn og báðir fylgja: Norður * 1042 ¥ 8643 ♦ ÁG105 + G2 Vestur Austur ♦ KD8 VD2 ♦ 83 + ÁD10653 A G7653 ¥ 105 ♦ 972 ♦ 974 Suður + Á9 ¥ ÁKG97 ♦ KD64 + K8 Næst er farið inn í borð á tígul til að trompa spaða. Aftur er tígli spilað á blind- an, nú til að spila trompi á gosann. Vestur fær á drottninguna, en verður að skiia slagnum til baka, því hann á ekki þriðja tígulinn til að spila sér út á. Svona spila þeir sem vilja ekki eiga allt sitt undir ágiskun. morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla {T/\ÁRA afmæli. í dag, 0 vlþriðjudaginn 18. maí, verður fimmtugur Haukur Hermannsson, matreiðslu- meistari, Álfaskeiði 84, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Ólöf Ásgeirsdóttir. Þau taka á móti gestum í turni Fjörukráarinnar í Hafnarfirði sunnudaginn 23. maí frá kl. 20-23. Ljósmyndari Nína. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. mars í Lágafells- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Elín G. Egils- son og Eggert J. Hilmars- son. Heimili þeirra er í Kópavogi. HVERSU lengi hefur þú haft á tilfinningunni að þú værir ðsýnilegur. SKAK Uinsjdn Margcir Pétursson Staðan kom upp á útslátt- armóti í Skellefteá í Svíþjóð í vor. Tefldar voru 30 mín- útna skákir og var mótið því með svipuðu sniði og atskákmót ís- lands. Jonny Hect- or (2.510) hafði hvítt og átti leik gegn Ralf Ákesson (2.510). 28. Rg6+! - fxg6 29. Hf3+ - Rf6 30. Bh6 - Df7 31. Dxg7+ - Dxg7 32. Hxf6+ - Kg8 33. Bxg7 - Kxg7 34. Hxd6 og þar sem hvítur er orðinn tveimur peðum yfir í endatafli eru úr- slitin ráðin. Með þessum sigri tryggði Hector sér þriðja sætið á mótinu. f úrslitaviðureign- inni lagði Evgení Agrest stigahæsta skákmann Sví- þjóðar, Ulf Andersson, að velli. Öllum skákum þeirra lauk að vísu með jafntefli, en í síðustu bráðabanaskák- inni varð Úlfur að vinna með hvítu, en það tókst ekki. HVÍTUR leikur og vinnur Ú R TISTRANSRÍMUM Súðir möldu sjáva fjöld, sífelt nöldra og braka, á rambhöldum hvítu tjöld hjartar öldu blaka. Ur Tistrans- rímum Stundi röng við straumaþröng, stormar göng um voga háðu söng við seglin löng, svignar stöng í boga. Vindar þráir höf um há húna mái eltu, reiðann slá, en rámar þá römbuðu af sjávar veltu. Stgurður Breiófjörú (1798-1846) Ranga hari rótar mar, rifna skarir boða, byrinn snari þandi þar þunnar spjarir gnoða. Með morgunkaffinu LJOÐABROT STJÖRIVUSPl eftir Frances Drake NAUTIÐ Afmælisbam dagsins: Þú ert varkár en vel meinandi og því traustur oggóður vinur vina þinna. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Varastu að láta hugmynda- flugið hlaupa með þig í gön- ur. Reyndu að koma skikki á hlutina og skila því starfi sem þér er ætlað. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ósköp notalegt að finna það að aðrir geta glaðst yfir velgengni manns. Sýndu þvi öðrum það sama og taktu þátt í þeirra hamingju. Tvíburar .. (21.maí-20.júní) AA Það er margt að gerast í kringum þig og þú mátt hafa þig allan við að straumurinn hrífi þig ekki með sér. Vertu staðfastur og þá fer allt vel að lokum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt að þekkja reglurnar í samfélaginu og vita að þær eru ekki settar þér til höfuðs heldur til þess að vernda fólk gegn þeim sem ekki kunna að virða rétt annarra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert að brjótast í þeim málum sem þér finnast þér ofvaxin. En vertu þolinmóður því sannleikurinn stendur nær þér en þú heldur. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©íL Nú er ekkert sem heitir að þú verður að taka til á skrif- borðinu þínu og klára öll þau verk sem þú hefur tekið að þér. Að öðrum kosti fer allt úr böndunum hjá þér. ý* (23. sept. - 22. október) Það er eitthvert sambands- leysi sem veldur því að þú ert ekki í þeim sporum sem þú vildir helst standa. Þessu geturðu samt auðveldlega breytt ef þú bara vilt. Sþorðdreki „ (23. okt. - 21. nóvember) Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Vertu óhræddur við að kanna þessa hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðarinnar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) BÍtSr Hvar sem þú kemur rekurðu þig á vegg þegar þú berð upp spurningar þínar. Breyttu um aðferð og vertu ögn þol- inmóðari.. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSi Þótt mörg verkefni hafi hlað- ist upp hjá þér er engin ástæða til að örvænta. Þú hef- ur alla burði til að leysa þau auðveldlega og tafarlaust. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það er góð regla að skrifa niður verkefnalistann þegar margt er á döfinni. Síðan er að ganga skipulega til verks og klára hvern hlutinn á fæt- ur öðrum. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þér fer betur að vera bara þú sjálfur heldur en að vera að apa eitthvað eftir öðrum. Vertu ánægður með þinn hlut. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 69 <1 EVO-STIK L 1 LÍM EVO-STIK ADHESIVE ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 E3 manuli MALNINGAR- 0G PÖKKUNAR- UMBÖND Tilboðið heldur áfram. Örfáir tímar lausir í júní. Myndataka, þar sem þú ræðurhve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm I ramma. kr. 5.000,oo Þú fæið að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, eftiifarandi stæiðir fæiðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm imöppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar jjósmyudastofur og kannaðu hvort þetta er ekki lægsta verö ó landinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Lj ósmy ndastofan Mynd sími; 554 30 20 sími: 565 42 07 Kynnum náttúrulegu ME húðvörunar frá Maija Entrich í Ingólfsapóteki Kringlunni, í dag þriðjud. 18/5 frá 14-18 Náttúrulegu snyrtivörurnar frá ME hafa marga þá eiginleika sem húðin þarfnast til að viðhalda mýkt og raka. Nýja Bio-línan er ómótstæðileg. i5%KÝNNSGÁnS|LÁTnJR - fæst nú í apótekum Heildsöludreifing: Evroís ehf. sími 698-2188 íþróttir á Netinu ^mbl.is /\LLT>\/= (E!TTH\SAO NÝTl «r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.