Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
BRIDS
IJmsjón Guðmnndur
l’áll Arnarson
FLJÓTT á litið virðist
vandi suðurs í fjórum hjört-
um snúast um að hitta í
trompið. En fleira hangir á
spýtunni:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
A 1042
V 8643
♦ ÁG105
+ G2
Suðijr
+ A9
V ÁKG97
« KD64
* K8
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta
2 lauf 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: Spaðakóngur.
Hvernig myndi lesandinn
spila?
Vestur á væntanlega
laufásinn, svo þar eru tveir
tapslagir til viðbótar við
einn á spaða, sem vörnin
fær alltaf. Svo þetta er
spurning um trompdrottn-
inguna, eða hvað?
Að vissu leyti, en þó er
ekki um hreinan hitting að
ræða. Laufkóngurinn er alls
ekki ónýtt spil, því það kann
að vera í lagi að vestur fái
slag á trompdrottninguna
ef hann neyðist til að gefa
annan til baka á lauf. Áætl-
unin er því sú að einangra
spaða og tígul og svína svo
trompi yfir til vesturs. Til
að byrja með er rétt að
dúkka spaðakónginn, svo
engin hætta sé á að austur
komist inn á spaðagosa.
Vestur spilar væntanlega
spaða áfram á ásinn. Þá er
hjartaás tekinn og báðir
fylgja:
Norður
* 1042
¥ 8643
♦ ÁG105
+ G2
Vestur Austur
♦ KD8
VD2
♦ 83
+ ÁD10653
A G7653
¥ 105
♦ 972
♦ 974
Suður
+ Á9
¥ ÁKG97
♦ KD64
+ K8
Næst er farið inn í borð á
tígul til að trompa spaða.
Aftur er tígli spilað á blind-
an, nú til að spila trompi á
gosann. Vestur fær á
drottninguna, en verður að
skiia slagnum til baka, því
hann á ekki þriðja tígulinn
til að spila sér út á.
Svona spila þeir sem vilja
ekki eiga allt sitt undir
ágiskun.
morgunblaðið
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistilkynn-
ingum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk get-
ur hringt í síma 569-
1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á net-
fangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
Arnað heilla
{T/\ÁRA afmæli. í dag,
0 vlþriðjudaginn 18. maí,
verður fimmtugur Haukur
Hermannsson, matreiðslu-
meistari, Álfaskeiði 84,
Hafnarfirði. Eiginkona
hans er Ólöf Ásgeirsdóttir.
Þau taka á móti gestum í
turni Fjörukráarinnar í
Hafnarfirði sunnudaginn 23.
maí frá kl. 20-23.
Ljósmyndari Nína.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. mars í Lágafells-
kirkju af sr. Árna Bergi Sig-
urbjörnssyni Elín G. Egils-
son og Eggert J. Hilmars-
son. Heimili þeirra er í
Kópavogi.
HVERSU lengi hefur þú
haft á tilfinningunni að
þú værir ðsýnilegur.
SKAK
Uinsjdn Margcir
Pétursson
Staðan kom upp á útslátt-
armóti í Skellefteá í Svíþjóð
í vor. Tefldar voru 30 mín-
útna skákir og var mótið því
með svipuðu sniði
og atskákmót ís-
lands. Jonny Hect-
or (2.510) hafði
hvítt og átti leik
gegn Ralf Ákesson
(2.510).
28. Rg6+! - fxg6
29. Hf3+ - Rf6 30.
Bh6 - Df7 31.
Dxg7+ - Dxg7 32.
Hxf6+ - Kg8 33.
Bxg7 - Kxg7 34.
Hxd6 og þar sem
hvítur er orðinn
tveimur peðum yfir
í endatafli eru úr-
slitin ráðin.
Með þessum sigri tryggði
Hector sér þriðja sætið á
mótinu. f úrslitaviðureign-
inni lagði Evgení Agrest
stigahæsta skákmann Sví-
þjóðar, Ulf Andersson, að
velli. Öllum skákum þeirra
lauk að vísu með jafntefli,
en í síðustu bráðabanaskák-
inni varð Úlfur að vinna
með hvítu, en það tókst
ekki.
HVÍTUR leikur og vinnur
Ú R TISTRANSRÍMUM
Súðir möldu sjáva fjöld,
sífelt nöldra og braka,
á rambhöldum hvítu tjöld
hjartar öldu blaka.
Ur Tistrans-
rímum
Stundi röng við straumaþröng,
stormar göng um voga
háðu söng við seglin löng,
svignar stöng í boga.
Vindar þráir höf um há
húna mái eltu,
reiðann slá, en rámar þá
römbuðu af sjávar veltu.
Stgurður
Breiófjörú
(1798-1846)
Ranga hari rótar mar,
rifna skarir boða,
byrinn snari þandi þar
þunnar spjarir gnoða.
Með morgunkaffinu
LJOÐABROT
STJÖRIVUSPl
eftir Frances Drake
NAUTIÐ
Afmælisbam dagsins: Þú
ert varkár en vel meinandi
og því traustur oggóður
vinur vina þinna.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Varastu að láta hugmynda-
flugið hlaupa með þig í gön-
ur. Reyndu að koma skikki á
hlutina og skila því starfi
sem þér er ætlað.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er ósköp notalegt að
finna það að aðrir geta glaðst
yfir velgengni manns. Sýndu
þvi öðrum það sama og taktu
þátt í þeirra hamingju.
Tvíburar ..
(21.maí-20.júní) AA
Það er margt að gerast í
kringum þig og þú mátt hafa
þig allan við að straumurinn
hrífi þig ekki með sér. Vertu
staðfastur og þá fer allt vel
að lokum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú átt að þekkja reglurnar í
samfélaginu og vita að þær
eru ekki settar þér til höfuðs
heldur til þess að vernda fólk
gegn þeim sem ekki kunna
að virða rétt annarra.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert að brjótast í þeim
málum sem þér finnast þér
ofvaxin. En vertu þolinmóður
því sannleikurinn stendur
nær þér en þú heldur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©íL
Nú er ekkert sem heitir að
þú verður að taka til á skrif-
borðinu þínu og klára öll þau
verk sem þú hefur tekið að
þér. Að öðrum kosti fer allt
úr böndunum hjá þér.
ý*
(23. sept. - 22. október)
Það er eitthvert sambands-
leysi sem veldur því að þú ert
ekki í þeim sporum sem þú
vildir helst standa. Þessu
geturðu samt auðveldlega
breytt ef þú bara vilt.
Sþorðdreki „
(23. okt. - 21. nóvember)
Eitt og annað nýstárlegt mun
reka á fjörur þínar. Vertu
óhræddur við að kanna þessa
hluti og draga síðan af þeim
lærdóm sem þú getur nýtt
þér til framtíðarinnar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) BÍtSr
Hvar sem þú kemur rekurðu
þig á vegg þegar þú berð upp
spurningar þínar. Breyttu
um aðferð og vertu ögn þol-
inmóðari..
Steingeit
(22. des. -19. janúar) éSi
Þótt mörg verkefni hafi hlað-
ist upp hjá þér er engin
ástæða til að örvænta. Þú hef-
ur alla burði til að leysa þau
auðveldlega og tafarlaust.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Það er góð regla að skrifa
niður verkefnalistann þegar
margt er á döfinni. Síðan er
að ganga skipulega til verks
og klára hvern hlutinn á fæt-
ur öðrum.
Fiskar m
(19. febrúar - 20. mars) >%■»
Þér fer betur að vera bara þú
sjálfur heldur en að vera að
apa eitthvað eftir öðrum.
Vertu ánægður með þinn
hlut.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 69
<1 EVO-STIK L 1
LÍM
EVO-STIK
ADHESIVE
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
E3
manuli
MALNINGAR-
0G PÖKKUNAR-
UMBÖND
Tilboðið heldur áfram.
Örfáir tímar lausir í
júní.
Myndataka, þar sem þú ræðurhve
stórar og hve margar myndir þú
færð, innifalið ein stækkun 30 x 40
cm I ramma.
kr. 5.000,oo
Þú fæið að velja úr 10 - 20 myndum
af bömunum, eftiifarandi stæiðir
fæiðu með 60 % afslætti frá gildandi
verðskrá ef þú pantar þær strax
endanlegt verð er þá.
13 x 18 cm imöppu kr. 1.200,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00
30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00
Hringdu á aðrar jjósmyudastofur og kannaðu hvort þetta er
ekki lægsta verö ó landinu.
Ljósmyndastofa Kópavogs Lj ósmy ndastofan Mynd
sími; 554 30 20 sími: 565 42 07
Kynnum náttúrulegu ME
húðvörunar frá Maija Entrich
í Ingólfsapóteki Kringlunni,
í dag þriðjud. 18/5 frá 14-18
Náttúrulegu snyrtivörurnar frá ME hafa
marga þá eiginleika sem húðin þarfnast
til að viðhalda mýkt og raka.
Nýja Bio-línan er ómótstæðileg.
i5%KÝNNSGÁnS|LÁTnJR
- fæst nú í apótekum
Heildsöludreifing: Evroís ehf. sími 698-2188
íþróttir á Netinu ^mbl.is
/\LLT>\/= (E!TTH\SAO NÝTl
«r