Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 43 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Vaxtaótti veldur lækkun hlutabréfa í Evrópu UGGUR um hærri vexti í Bandaríkjun- um setti mark sitt á evrópsk verð- bréfaviðskipti í gær, en dollar komst í mestu hæð gegn jeni í tvo mánuði, 123,37 jen, áður en sókn hans stöðv- aðist. Lokaverð lækkaði í London, Frankfurt og París vegna nýs þrýstings frá Wall Street, þar sem lækkanir héldu áfram eftir opnun í kjölfar 1,75% lækkunar á föstudag. Vaxtafundur fer fram í bandaríska seðlabankanum í dag á sama tíma og uggur um verð- bólgu í Bandaríkjunum eykst. Þótt ekki sé búizt við vaxtahækkun spá ýmsir því að bandaríski seðlabankinn muni fylgja aukinni aðhaldsstefnu. Hækkun dollars gegn jeni stafaði af því að Lawrence Summers sagði að sterkur dollar „þjónaði hagsmunum Bandaríkj- anna“ og sýndi þar með að hann fylgir sömu stefnu og Rubin fráfarandi fjár- málaráðherra. Æskilegt er talið að dollar fari ekki niður fyrir 122,50 jen, en óttazt að útlendingar reyni að kom- ast hjá því að tapa á bandarískum fjár- festingum og veiki dalinn. Hráolíuverð í New York lækkaði um allt að 41 sent í 17,63 dollara, en hækkaði svo nokk- uð. Áhrifa sölugleiði í Wall Street á föstudag gætti víða í gærmorgun og lækkaði gengi hlutabréfa í Japan og Hong Kong um 2,3 og 2,08%. [ London urðu mestar lækkanir á bréf- um í Associated British Foods, 3,4%, Smithkline Beecham, 3,26%, og Marks & Spencer, 3,64%. Evran hækkaði i 1,0669/76 dollara og er bú- izt við að hún muni halda stöðu sinni þrátt fyrir óvissu vegna Kosovostríðs- ins. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt é gögnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna A k Desember r w Janúar w Febrúar m Mars Apríl Maí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.05.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.500 30 112 1.159 130.019 Annar flatfiskur 15 15 15 64 960 Blandaður afli 5 5 5 17 85 Djúpkarfi 59 53 55 12.000 654.000 Gellur 302 255 290 120 34.765 Grásleppa 20 20 20 5 100 Hlýri 96 49 67 543 36.382 Karfi 62 15 50 15.951 804.405 Keila 81 14 78 4.701 366.840 Langa 105 30 93 7.198 666.046 Langlúra 70 19 53 1.157 60.800 Lúða 460 100 266 651 172.880 Lýsa 44 44 44 380 16.720 Sandkoli 60 50 55 740 40.908 Skarkoli 150 70 138 13.427 1.857.482 Skata 180 107 109 752 81.632 Skrápflúra 44 44 44 253 11.132 Skötuselur 220 149 189 6.654 1.256.191 Steinbítur 114 46 71 51.155 3.613.456 Stórkjafta 10 10 10 246 2.460 Sólkoli 135 54 121 8.973 1.083.698 Tindaskata 10 10 10 137 1.370 Ufsi 71 5 59 22.657 1.331.379 Undirmálsfiskur 199 80 134 17.944 2.395.637 svartfugl 10 10 10 250 2.500 Ýsa 185 65 138 44.404 6.149.165 Þorskur 190 86 134 140.431 18.818.905 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 70 70 70 8 560 Ufsi 20 20 20 3 60 Ýsa 137 137 137 16 2.192 Þorskur 110 110 110 390 42.900 Samtals 110 417 45.712 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.500 1.500 1.500 8 12.000 Gellur 255 255 255 15 3.825 Lúða 315 315 315 50 15.750 Skarkoli 114 114 114 435 49.590 Steinbítur 70 70 70 2.700 189.000 Þorskur 160 91 103 6.404 662.622 Samtals 97 9.612 932.787 FAXAMARKAÐURINN Gellur 302 280 295 105 30.940 Karfi 48 15 28 313 8.852 Keila 28 28 28 56 1.568 Langa 98 47 92 551 50.813 Lúða 245 188 192 282 54.192 Skarkoli 137 107 130 292 38.103 Steinbítur 76 58 60 1.973 118.183 Sólkoli 121 121 121 90 10.890 Ufsi 61 32 52 1.013 52.929 Undirmálsfiskur 199 199 199 712 141.688 Ýsa 146 87 132 6.348 838.952 Þorskur 164 98 130 5.595 725.895 Samtals 120 17.330 2.073.005 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 64 64 64 156 9.984 Lúða 245 245 245 56 13.720 Skarkoli 121 116 117 405 47.555 Skötuselur 160 160 160 144 23.040 Steinbítur 60 60 60 390 23.400 Sólkoli 54 54 54 105 5.670 Ufsi 5 5 5 75 375 Ýsa 127 126 127 90 11.403 Þorskur 123 111 118 6.437 760.338 Samtals 114 7.858 895.486 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 53 53 53 3.789 200.817 Langa 105 105 105 94 9.870 Langlúra 70 70 70 217 15.190 Skarkoli 147 121 143 7.208 1.030.672 Steinbítur 82 60 65 814 52.780 SólkolL 121 121 121 421 50.941 Tindaskata 10 10 10 137 1.370 Ufsi 54 50 52 972 50.719 Undirmálsfiskur 198 198 198 453 89.694 Ýsa 177 106 142 6.910 979.216 Þorskur 169 114 142 24.288 3.458.125 Samtals 131 45.303 5.939.394 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 63 63 63 7 441 Steinbítur 70 70 70 425 29.750 Undirmálsfiskur 109 109 109 829 90.361 Ýsa 115 115 115 85 9.775 Þorskur 135 120 132 1.611 212.346 Samtals 116 2.957 342.673 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 5 100 Karfi 30 30 30 23 690 Lúða 100 100 100 2 200 Skarkoli 150 150 150 400 60.000 Steinbrtur 71 50 70 144 10.097 Sólkoli 135 135 135 164 22.140 Ufsi 60 60 60 679 40.740 Ýsa 175 150 168 1.100 184.998 Þorskur 154 95 119 10.042 1.197.709 Samtals 121 12.559 1.516.675 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 56 56 56 277 15.512 Langa 50 50 50 15 750 Skötuselur 215 215 215 26 5.590 Steinbítur 78 78 78 1.197 93.366 Ufsi 50 50 50 13 650 Þorskur 160 160 160 84 13.440 Samtals 80 1.612 129.308 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 104 104 1.115 116.339 Annar flatfiskur 15 15 15 64 960 Hlýri 76 76 76 157 11.932 Karfi 60 45 54 4.817 257.806 Keila 81 80 80 4.414 355.283 Langa 100 30 89 4.481 400.333 Langlúra 19 19 19 190 3.610 Lúða 460 250 381 126 48.000 Lýsa 44 44 44 360 15.840 Sandkoli 60 60 60 123 7.380 Skarkoli 139 85 127 388 49.257 Skata 180 180 180 16 2.880 Skötuselur 220 180 181 361 65.381 Steinbítur 114 73 73 18.009 1.317.358 Stórkjafta 10 10 10 246 2.460 svartfugl 10 10 10 250 2.500 Sólkoli 122 122 122 2.704 329.888 Ufsi 71 45 62 13.228 814.580 Undirmálsfiskur 120 80 118 12.838 1.514.114 Ýsa 185 111 149 16.673 2.480.609 Þorskur 190 115 154 8.284 1.273.416 Samtals 102 88.844 9.069.925 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Karfi 15 15 15 74 1.110 Skarkoli 129 125 125 603 75.435 Steinbítur 62 50 62 1.485 91.595 Sólkoli 121 121 121 74 8.954 Ýsa 159 122 132 1.137 150.630 Þorskur 166 110 125 5.132 639.037 Samtals 114 8.505 966.761 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 41 39 41 510 20.828 Keila 56 56 56 106 5.936 Langa 78 78 78 189 14.742 Langlúra 56 56 56 159 8.904 Skrápflúra 44 44 44 253 11.132 Skötuselur 190 190 190 514 97.660 Steinbítur 77 46 53 133 6.998 Ufsi 56 24 49 1.586 77.175 Ýsa 119 65 84 151 12.679 Þorskur 163 116 137 7.748 1.058.377 Samtals 116 11.349 1.314.432 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hlýri 96 96 96 68 6.528 Karfi 62 15 47 997 46.520 Keila 14 14 14 78 1.092 Langa 105 78 102 1.707 173.397 Langlúra 56 56 56 591 33.096 Lúða 418 293 351 106 37.258 Sandkoli 55 50 54 617 33.528 Skarkoli 139 139 139 3.407 473.573 Skata 107 107 107 684 73.188 Skötuselur 210 149 188 4.880 919.099 Steinbítur 71 66 70 14.385 1.013.136 Sólkoli 121 121 121 5.415 655.215 Ufsi 65 61 62 217 13.506 Ýsa 165 96 104 3.398 354.513 Þorskur 164 138 149 28.729 4.283.781 Samtals 124 65.279 8.117.430 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 50 50 50 30 1.500 Blandaður afli 5 5 5 17 85 Djúpkarfi 59 53 55 12.000 654.000 Karfi 51 30 49 5.012 246.540 Langa 58 58 58 3 174 Lúða 100 100 100 25 2.500 Lýsa 44 44 44 20 880 Skarkoli 120 120 120 61 7.320 Steinbítur 78 70 70 1.070 75.135 Ufsi 66 30 59 4.611 270.066 Ýsa 162 100 147 1.943 286.282 Þorskur 150 100 132 12.115 1.597.363 Samtals 85 36.907 3.141.845 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 49 49 49 162 7.938 Skarkoli 130 114 116 220 25.417 Skata 107 107 107 52 5.564 Ufsi 61 39 53 54 2.854 Undirmálsfiskur 198 198 198 2.499 494.802 Ýsa 130 88 120 4.679 563.445 Þorskur 137 137 137 57 7.809 Samtals 143 7.723 1.107.829 HÖFN Annar afli 30 30 30 6 180 Karfi 47 36 41 139 5.730 Keila 63 63 63 40 2.520 Langa 104 88 101 158 15.967 Skötuselur 200 195 199 729 145.421 Steinbítur 78 68 71 5.676 402.428 Ýsa 137 99 108 598 64.285 Þorskur 175 120 133 1.128 149.607 Samtals 93 8.474 786.138 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 80 67 71 106 7.518 Ufsi 65 33 38 206 7.725 Undirmálsfiskur 106 106 106 613 64.978 Ýsa 165 93 161 580 93.252 Þorskur 124 86 122 22.387 2.736.139 Samtals 122 23.892 2.909.612 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 315 315 315 4 1.260 Steinbítur 69 69 69 2.648 182.712 Ýsa 149 149 149 66 9.834 Samtals 71 2.718 193.806 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Ýsa 170 170 170 630 107.100 I Samtals 170 630 107.100 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 17.5.1999 Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hzsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) etttr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 127.000 108,06 107,50 108,00 234.289 273.000 105,85 108,99 106,32 Ýsa 50.934 49,45 48,00 48,90 34.306 198.153 48,00 50,41 51,14 Ufsi 10.000 26,19 25,88 0 80.527 26,25 26,01 Karfi 40,48 0 320.394 41,37 41,83 Steinbítur 74.418 17,56 17,61 17,99 25.582 24.637 17,61 18,46 18,31 Grálúða 3.875 91,00 92,00 95,00 13.621 50.000 92,00 95,00 91,10 Skarkoli 1.000 42,00 41,51 42,00 26.620 35.365 41,43 42,00 40,82 Langlúra 36,38 0 14.380 36,46 36,94 Sandkoli 61 12,80 13,61 110.927 0 13,59 13,50 Skrápflúra 3.802 12,00 12,01 96.198 0 12,01 11,20 Loðna 265.000 0,10 0,10 0,17 1.735.000 285.000 0,10 0,17 0,18 Úthafsrækja 5,70 0 314.890 5,73 5,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Nýr risi á sviði fjar- skipta vestra New York. Reuters. NÝGRÆÐINGUR í bandaríska fjarskiptageiranum, Global Cross- ing, og eitt stærsta símafélag Bandaríkjanna, US West, ætla að renna saman í eitt fyrirtæki, sem er metið á 75 milljarða dollara. Nýi risinn mun nota nafnið Global Crossing og sala hans mun ’ nema meira en 15 milljörðum doll- ara. Starfsmenn verða 63.000 og starfsemin mun ná til 19 landa. US West í Denver er minnst fímm Baby Bell símafélaga sem eft- ir eru. Þau urðu til þegar gamli símarisinn AT&T var leystur upp. Global Crossing á Bermuda hasl- aði sér völl í fjarskiptaheiminum fyrir tveimur árum. Auk þess sem félagið býður alhliða símaþjónustu innan Bandaríkjanna, til þeirra og frá ræður það yfir miklum sæ- strengjum, sem ljósþræðir liggja um. Þörf á sæstrengjum hefur aukizt vegna aukinnar net- og símanotkun- ar. Tíundi risasamruninn Hlutabréfasamningur fyrirtækj- anna er 37 milljarða dollara virði og er þetta 10. samruninn, sem er meira en 10 milljarða dollara virði, síðan höft voru afnumin í banda- ríska fjarskiptageiranum 1996. Minnstu munaði að ekkert yrði úr samrunanum í síðustu viku þegar Frontier, annað bandarískt fjar- skiptafyrirtæki sem Global Cross- ing hefur samið um kaup á fyrir • 11,2 milljarða dollara, lét í ljós áhyggjur af samrunanum. Hins vegar mun hafa tekizt að tryggja stuðning Frontiers á fund- um um helgina. Samningurinn verður að hljóta samþykki hluthafa og bandarískra eftirlitsyfirvalda. Hluthafar Global Crossing/Frontier munu eiga 50% í fyrirtækinu og hluthafar US West 50%. ------------------ Burger King fer til Italíu Mflanó. Reuters. AUTOGRILL veitinga- og skyndi- bitafyrirtækið á Italíu hefur samið við brezka matvælafyrirtækið Di- ageo um opnum 500 Burger King veitingahúsa á Italíu og víðar í Evr- ópu á næstu 20 árum. Samningurinn mun auka tekjur Autogrill um 825 milljónir dollara ef takmarkinu verður náð að sögn fyr- irtækisins. Autogrill hefur markaðsforystu á Ítalíu á sínu sviði og býður Spizzico skyndipítsur í 140 veitingahúsum. Burger King Corp. er í eigu Di-' ageo og rekur 10.000 skyndbitastaði víðs vegar í heiminum. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.