Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 53
UMRÆÐAN
Veitum börnum þá
bestu vörn sem völ er á
’SÆNGURGJAFIR
ALMENNT er við-
urkennt að börn séu
best varin í bíl ef þau
snúa baki í akstur-
stefnu. Um það vitna
fjölmargar rannsóknir.
Frá árinu 1964 hefur
yfirgnæfandi meirihluti
sænskra bama ferðast
í bakvísandi stólum. Is-
lendingar eins og allar
aðrar Norðurlanda-
þjóðir taka Svía sér til
fyrirmyndar vegna
þess að þeir hafa náð
bestum árangri í
bamaslysavörnum. I
Svíþjóð slasast fæst
böm í bíl í heiminum
en þar ferðast 80% barna á aldrin-
um frá fæðingu til þriggja ára ald-
urs í bamabílstólum sem snúa baki
í akstursstefnu. Viðurkenndir
barnabílstólar fara í gegnum um-
fangsmiklar tilraunir og rannsókn-
ir áður en þeir era settir á markað
í Evrópu. Meirihluti árekstra em
þó ekki eins harðir og þeir árekstr-
ar sem framkallaðir em í tilrauna-
skyni þegar verið er að prófa
bamabflstóla. Ef bamabflstóll er
rétt notaður þolir hann mikið álag,
sérstaklega bakvísandi barnabíl-
stóll, en líkurnar á því að sleppa án
meiðsla em 90% í slíkum búnaði.
Hingað til hefur ekki tekist að
finna upp neinn öryggisbúnað í bíl
sem hefur álíka virkni.
Framsætið er ömggt fyrir
barnabflstól sem snýr baki í akst-
urstefnu. Þar til öryggispúðinn
kom til sögunnar var framsæti far-
þegamegin fyrst og fremst notað
fyrir bakvísandi barnabflstól.
Framsætið er oftast betur til þess
fallið að koma fyrir bamabflstól en
aftursætið sérstaklega stærri gerð-
um af bakvísandi stólum, en þeim
er stundum erfitt að koma fyrir í
aftursæti bfla nema ef hægt er að
hafa þá fyrir miðju aftursætisins,
vandinn er bara sá að það era örfá-
ar gerðir sem hægt er að koma ör-
ugglega fyrir í miðju aftursæti.
Annað vandamál sem skapast
Margrét
Sæmundsdóttir
piiu'W!,1*..
Taktu vel á mótl skátum
Peysurúvalið í Glugganum
Glugginn
Laugavegi 60, sími 551 2854
við að bam snýr öfugt í
aftursæti er að þá get-
ur bílstjóri ekki fylgst
með barninu. Það get-
ur skapað hættu ef
ökumaðurinn er einn
með barnið. Skyndileg
viðbrögð af hálfu öku-
mannsins gætu leitt til
árekstra. Ef fleiri em í
bílnum þá geta aðrir
farþegar hæglega setið
hjá barninu í aftursæt-
inu og þá er sá vandinn
leystur.
Uppblásnir
öryggispúðar
Uppblásanlegir ör-
yggispúðar hafa vissulega aukið
öryggi fuflorðinna í bílum en þeir
Slysavarnir
Viðurkenndir barnabíl-
stólar fara í gegnum
umfangsmiklar tilraun-
ir og rannsóknir, segir
Margrét Sæmunds-
ddttir, áður en þeir
eru settir á markað
í Evrópu.
áWBÁKTÖN'
pTastkassar
rog skúffur
Bjóðum margar stærðir og gerðir af
plastkössum. Hægt að stafla upp,
hengja á vegg eða setja i hillur.
Ávallt fyrirliggjandi
_ UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNm m
Siraumvr stsf
SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300
J
MARIA
LÖVISA
FATAHÖNNUN
SKOLAVORÐUSIIG 3A • S 502 (.')')')
þennan hóp fólks er aftursætið ör-
uggasti staður bflsins.
Nokkmm bflaframleiðendum
hefur tekist að framleiða öryggis-
púða með skynjara sem nemur
hæð og þyngd þess sem situr and-
spænis öryggispúða. En mun þó
líða nokkur tími þar til sá búnaður
verður almennur. Þar til öraggar
aftengingar eða skynjarar koma á
markaðinn eiga foreldra barna sem
aka í bflum með uppblásanlega ör-
yggispúða ekki annað val en að
nota aftursæti bflsins fyrir böm
sín. Það mun hafa í för með sér að
börn snúa fram í bamabflstólum
fyrr en æskilegt er, og er það slæm
þróun. Þeim foreldmm, sem geta
haft bakvísandi stóla í aftursætinu
í bílum með uppblásanlega ör-
yggispúða, er ráðlagt að nota þá
eins lengi og hægt er eða þar til
bamið hefur náð þeirri þyngd sem
öryggisbúnaðurinn er hannaður
fyrir. Þannig veita þeir barni sínu
þá bestu vernd sem möguleg er.
Höfundur er fræðslufulltrúi Um-
ferðarráðs.
V
ógna öryggi barna. Vegna þeirra
er ómögulegt að hafa bakvísandi
barnabflstól í framsæti. Barn má
ekki undir neinum kringumstæð-
um vera í framsæti bíls sem hefur
uppblásanlegan öryggispúða fram-
an við það. Nú þegar hafa 75 börn
látist í Bandaríkjunum af völdum
höggs frá öryggispúða og eitt barn
í Evrópu lést seint á árinu 1998.
Það era ekki bara böm í bamabfl-
stól sem era í lífshættu vegna ör-
yggispúðans. Smávaxið fólk eða
böm sem eru minni en 140 sm og
léttari en 40 kg eiga aldrei að sitja í
sæti andspænis öryggispúða. Fyrir
HEIMABI0
Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði!
r\
Fallegt útlþt
vönduð hönnun
Super-5 Digital Blackline
myndlampi
Digital Comb Filter
165 W magnari
6 framhátalarar
2 bassatúbur
2 bakhátalarar
Öflugur miðjuhátalari
2 Scarttengi að aftan,
SuperVHS (DVD)og
myndavélatengi að framan
Glæsiiegur skápur
á hjólum með innbyggðum
miðjuhátalara
T0SHIBA
heimabíósprengjan
2878DG kostar aðeins
Kr.124-740 stgr*
með þessu öllu I!
T0SHIBA Pro-Logic tækin
eru magverðlaunuö at
tækniblöðum í Evrópu ot
langmest seldu tækin
T0SHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN
Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins -
DVD mynddiskakerfisins og Pro-drum myndbandstækjanna
IM
1
Önnur T0SHIBA 28" tæki
kosta frá kr. 66.510 stgr.
-Staðgreiðsluafslðttur er 10%
FAÐU ÞER FRAMTIÐARTÆKI HLAÐIÐ 0LLU ÞVI BESTA
ÞAÐ B0RGAR SIG!
Einar
Farestveit & Co.hf
Borgarftíní ?8 5: 56? ?90I og 56? ?900