Morgunblaðið - 29.05.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 9
FRÉTTIR
Ætla að standa
við uppsagn-
irnar
AGLA Ástbjörnsdóttir, einn
þeirra kennara sem sagt hafa upp
í Reykjavík, segir að tilboð
Reykjavíkurborgar um 170 millj-
óna króna aukafjárveitingu til
skólanna breyti engu um uppsagn-
ir þeirra. Engir kennaranna hafi
ákveðið að draga uppsagnir sínar
til baka.
Af þeim 250 kennurum í grunn-
skólum Reykjavíkur sem sagt
hafa upp störfum eru kringum 200
sem segjast gera það vegna óá-
nægju með kjör sín. Að sögn Olafs
Darra Andrasonar, forstöðu-
manns fjármálasviðs Fræðslumið-
stöðvar Reykjavíkur, hefur skól-
unum verið send tilkynning um
skiptingu aukafjárveitingarinnar.
Ágla segir að á fundi í fyrradag
með fulltrúum kennara úr þeim
skólum sem sagt hafa upp hafi
komið fram að tilboð borgarinnar
breytti í engu áformum þeirra.
Kennarar hefðu ekki verið spurðir
álits á þessu tilboði og þeir hefðu
því ekkert um það að segja.
Rafmagnsbilun á Heathrow-flugvelli
Ahrif á vélar
Flugleiða hverfandi
FJÖRUTÍU OG fimm mínútna
rafmagnsbilun í flugstöð Heat-
hrow-flugvallar á Englandi olli
stórfelldum töfum á flugumferð
um völlinn í gær. Morgunvél
Flugvéla slapp við tafirnar og
ekki var búist við að kvöldvélin
yrði fyrir umtalsverðum töfum.
Rafmagnsbilunin lamaði alla
starfsemi í nær helmingi flug-
stöðvarinnar.
Steinar Sveinsson, vaktstjóri í
flugumsjón hjá Flugleiðum,
kvaðst ekki eiga von á töfum á
kvöldflugi Flugleiða. „Það var allt
að fjögurra tíma bið eftir eldsneyti
en eftir því sem liðið hefur á dag-
inn hefur dregið úr vandanum.“
Sumarklæðnaður
Geysilegt úrval
hJáX&@ufhhiUi
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Sumartilboö
Strigaskór í ýmsum litum, margar gerðir.
Stærðir 36-41. Verð aðeins 1.995
Stúdenta- og útskriftarföt
Kjólar — jakkar — buxur — pils
TESS
V Neðsl við Dunhaga,
sími 562 2230.
Opið virka daga 9—18,
laugardaga 10—14.
25% afsláttur
af sumarjökkum og stuttkápum í dag
Fullt af nvjum vörum!
Eddufelli 2 - sími 557 1730.
Opið mán.—fös. kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15.
WOLSEY - NÆRFATNAÐUR - PEYSUR - SUMARBOLIR.
20% KYNNINGARAFSLÁTTUR.
BARBOUR VATTJAKKAR í YFIRSTÆRÐUM.
20% AFSLÁTTUR.
BRESKA BÚÐIN
Laugavegi 54. Sími 552 2535. Opið laugardaga kl. 10 - 16.
■ tilefni Reyklausa dagsins 31 .maí
Vikutilboðá nicurette dagana BB.mai - 5.lúní
Hænum aö íeyHja...
NICORETTE
Dregur úr löngun
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni
Kringlunni, sími 568 921 2, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 851 9, Rvík.
Sjómannadagurinn
* Laugardagur 5. júní ^
61 afmaliíhóf
(jómannadajání
Dagskrá:
Húsiö opnaö
kl. 19:00.
Guömundur
Hallvarðsson,
formaöur
sjómannadags-
ráös setur hófiö.
Sjávarútvegsráöherra
flytur ávarp.
Kynnirkvöldsins:
Geirmundur Valtýsson.
Fjöldi glæsilegra
skemmtiatriða.
Verðlauna-
afhendingar.
Prímadonnur,
söngskemmtun:
Glæsileg skemmtun, meö
söngvurum framtíðarínnar.
Hljómsveitaistjórí:
Gunnar Þórðarson.
Kvöldiöertileinkaö
sjómannskonunni!
Glæsilegasta
hlaöborö
landsins.
Verö í mat og
skemmtun
kr. 5200.
Hljómsveit
Geirmundar
Valtýssonar
leikurfyrír
dansi til
kl. 03:00.
Einróma M aesta!
M2
Sýnmg sem siær i
RADISSON SAS, HOTEL ÍSLANDI
Hljomsveit Gunnars Þorðarsonar leikur undir hja Primadonnum frægustu log
Arethu Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion, Diönu Ross, Gloriu Eslefan,
Gioriu Gaynor, Madonnu, Mariah Carey, Natalie Coie, Oliviu Newton John,
Tinu Turner, og Whitney Houston. - Sviðssetning Kadri Hint.
Skoöaöu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna,
Veffang: www.broadway.is sími 5331100
E-mail: broadway@simnet.is Fax 533 1110
EIGNAMIÐIXJNIN
_________________ Startsmenn: Svorrir Kristinsson Iðgg. iastr
Þorieilur St.GuYmundsson.B Sc., s6lum„ GuYmundur Siguriónsson I *
Sleián Hraln Stpfánssor ■*-*- — “--------° --
Stefán Ámi AuYóHsson.
sfmavarela og ritari. Ofðf Steinarsdóttir. ðflun skjala og gagna. RágnhelÝur'
söiustjóri,
og lögg.fasteigná$ali. skjalagerÝ.
Stefánsson lögfr$ólum., Magnea S. Svernsdóttir, Iðgg. fasteignasali, sðlumaYur,
VuYólfsson. sðlumaYur, Jóhanna Valdimaredóttir, auglásincar. gíaldkeri. Irvga Hannesdóltir, JSh LB 111)
g ritari, Olðf Stelnarsdóttir. óflun skjala og gagna. RagnheiYur D. Agnarsdóttir.skrifstofustört. *I IV/AK
Sími .>»» 9090 l a\ ö»» 9095 SÍOiimúia 21
Opið í dag laugardag kl. 12-15.
EINBÝLI
Njörvasund. Vandað 191 frn einbýli á
góðum stað. Húsið er teiknað af Sigvalda
Thordarson og hefur verið haldið vel við.
Húsið skiptist m.a. f tvær stofur, eldhús,
baðherb. og 4-5 herbergi og innbyggðan
bílskúr. Gróin lóð og verönd út af stofu. 8741
Fornistekkur. Vorum að fá til sölu
182 fm einb. á einni hæð auk 36 fm
bílskúrs. Hér er um að ræða fallegt og vel
skipulagt hús. Fallegur garður. Eftirsóttur
staður. V. 17,9 m. 8749
RAÐHÚS
Blikahjalli. Vomm að fá í sölu gullfallegt
raðhús á tveimur hæðum með bílskúr í ál-
klæddu viðhaldsfríu húsi. Eignin er öll hin
vandaðasta. M.a. er flennistór parketlögð
stofa á efri hæð, ný og glæsileg eldhúsinn-
rétting. Á neðri hæðinni eru þrjú góð her-
bergi og sjónvarshol. Hjónaherbergið er
með fataherbergi innaf og sérbaðherb. sem
er mjög vandað. Góð eign. V. 19,9 m. 8727
HÆÐIR
Melhagi 7 - efri hæð. Faiieg 3ja-
4ra herb. 101 fm efri hæð með 28,2 fm
bílskúr. Ibúðin skiptist í tvö herbergi, tvær
samliggjandi stofur, eldhús og baðherb.
íbúðin ittur mjðg vel út. V. 11,5 m. 8672
Fýlshólar - hæð og aukaíb. tíi
sölu frábærlega staðsett um 165 fm efri hæð
ásamt 38 fm bílskúr og aukaíbúð í kjallara.
Stórar stofur m. ami og 4 svefnh. Frábært
útsýni og staðsetning. V. 17,0 m. 8750
4RA-6 HERB.
Reynimelur. góö 85 tm íbúð á 1. hæð í
skeljasandshúsi. Ibúðin skiptist m.a. í tvær
stofur, tvö herbergi, eldhús og bað. Suður-
svalir eru út af öðru herberginu. V. 8,9 m.
8740
Háaleitisbraut m. bflskúr. 4ra
herb. um 102 fm íbúð á 4. hæð í mjög vel
staðsettri blokk ásamt 23 fm bílskúr. Hag-
stæð lán áhv. Ákv. sala. V. 9,7 m. 8748
Mávahlíð- mikið endurnýjuð.
4ra herb. glæsileg risíb. sem skiptist í 3
herb., stofu, nýtt eldhús og bað. Nýtt
parket. Svalir út af stofu. V. 8,7 m. 8704
Hjaltabakki - nýstands. blokk.
3ja herb. mjög vel meðfarin íbúð á 3.
hæð í blokk sem nýlega er búið að
standsetja. Massfft parket á gólfum. V.
6,9 m. 8739
2JA HERB
Möðrufell - laus. 2ja herb. góð og
björt 58 fm (búð á 4. hæð. Suðvestur-
svalir. Nýir skápar og nýl. eldhúsinnr.
Stutt í Elliðaárdalinn. Laus strax. V. 4,7
m. 8474
Kötlufell - standsett. 2ja herb.
56 fm björt og mikið standsett íbúð á 3.
hæð. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V.
4,7 m. 8475
Austurberg - einstaklingsíb.
Góð um 40 fm einstaklingsíbúð á jarð-
hæð með sérgarði og sérinng. Nýstand-
sett baðh. Laus strax. V. 3,5 m. 8735