Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 36
36 LAUGARDAGUR 29. MAÍ1999 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Viðbrögð Kínverja við árásinni á sendiráðið í Belgrad Segjast þurfa að efla herinn og efnahaginn Peking. Reuters. Óvenjuleg ástamál KINVERJAR sögðust í gær þurfa að gera gangskör að því að koma á frekari efnahagsumbótum og endur- nýja herinn eftir árás Atlantshafs- bandalagsins á kínverska sendiráðið í Belgrad fyrr í mánuðinum. Dagblað alþýðunnar, málgagn kín- verska kommúnistaflokksins, fór lof- samlegum orðum um markaðsum- bætumar í landinu í forystugrein á forsíðu og lýsti þeim sem „miklum og sögulegum breytingum“ sem hefðu haft djúpstæð áhrif á kín- versku þjóðina og kommúnismann. Forystugreinin var birt með grein um langtímaáform kínverskra stjórnvalda um að endumýja sjóher- inn og mynd af Jiang Zemin forseta á fundi með kínverskum hershöfð- ingjum. „Grimmdarverk NATO undir for- ystu Bandaríkjanna átti sér stað á sama tíma og land okkar hefur náð tímamótaárangri í umbóta- og opn- unarátakinu og gegnir æ mikilvæg- ara hlutverki á alþjóðavettvangi,“ sagði í forystugreininni. „Við verðum að gera allt sem í valdi okkar stend- ur til að tryggja frekari framfarir og að umbóta- og opnunarátakið beri að lokum tilætlaðan árangur. Við höfum ekki efni á neinum áfollum eða mis- tökum.“ Reynt að sefa erlenda Qárfesta Þrír kínverskir blaðamenn og tutt- ugu særðust í árás NATO á kín- verska sendiráðið í Belgrad 7. maí. NATO og Bandaríkjastjórn hafa beðið Kínverja afsökunar á árásinni, sem vai- lýst sem hörmulegum mis- tökum. Bandalagið hafði stuðst við úrelt kort af Belgrad þegar skot- markið var valið, en þau sýndu ekki að kínverska sendiráðið hafði verið flutt á þann stað sem ráðist var á. Kínverjar segja hins vegar að sprengjum hafi verið varpað á sendi- ráðið af ásettu ráði og kröfðust form- WILLIAM Perry, sendifulltrú Bandaríkjaforseta, kom til Seoul í Suður-Kóreu í gær að lokinni fjög- urra daga heimsókn til Norður- Kóreu, þar sem hann afhenti skila- boð frá Bill Clinton til Kim Jong-il, leiðtoga landsins. N-Kóreskir fjöl- miðlar hafa ekkert sagt um það hvort Perry hafí sjálfur átt fund með Kim meðan á heimsókninni stóð. Það er þó ekki talið útilokað. Bandarísk stjómvöld eru nú að endurskoða stefnu sína gagnvart n- kóreskum yfirvöldum, og telja fréttaskýrendur að í skilaboðunum legrar afsökunarbeiðni og ítarlegrar rannsóknar á árásinni. Þeir vilja að niðurstöður rannsóknarinnar verði birtar og að þeim sem beri ábyrgð á henni verði refsað. Arásin varð til þess að kínverska stjómin frestaði viðræðum við Bandaríkjastjórn um hugsanlega að- ild Kína að Heimsviðskiptastofnun- inni (WTO). Hún leiddi einnig til heiftúðugra mótmæla gegn NATO við sendiráð Bandaríkjanna og Bret- lands í Kína sem ollu miklum óhug meðal starfsmanna erlendra fyrir- tækja í landinu. Kínverska stjórnin hefur að undanfömu reynt að sann- færa erlenda fjárfesta um að þeim stafí engin hætta af slíkum mótmæl- um og ríkisfjölmiðlarnir hafa lagt áherslu á að ástandið hafi færst í eðlilegt horf að nýju. Sagðir þurfa öflugan sjó- og flugher Dagblað alþýðunnar sagði að efna- hagsumbætumar í Kína þjónuðu hagsmunum alls heimsins og þeim yrði haldið til streitu þrátt fyrir „truflanir og skemmdarverk fjand- samlegra afla bæði innan og utan Kína“. Ríkisfjölmiðlamir höfðu for- dæmt árás NATO og birt fjölmargar greinar þar sem rauði þráðurinn var að ekki yrði svo auðvelt að kúga „sterkt og öflugt Kína“. Dagblað alþýðunnar birti greinina um endumýjun sjóhersins eftir að kínverski hermálasérfræðingurinn Zhang Wenmu hvatti stjórnina til að efla flotann og flugherinn vegna hættu á árásum erlendra ríkja. Hann sagði að sagan sýndi að Kínverjar þyrftu öflugan sjó- og flugher til að tryggja öryggi sitt. Þótt kínverski herinn eigi nokkrar hátækniherflugvélar og -kafbáta frá Rússlandi eru flestar vígvélar hans orðnar úreltar. Hernaðarmáttur hans er því talinn lítill utan landamæra Kína. sem Perry bar frá Clinton til Kim hafi verið að finna hvatningu frá Bandaríkjamönnum um að N-Kórea láti af þróun kjarnavopna gegn því að fá efnahagslegan og pólitískan stuðning frá Bandaríkjunum. Perry er hæst setti bandaríski embættismaðurinn sem heldur til N-Kóreu síðan Kóreustríðinu lauk með vopnahléi 1953. Formlega ríkir þó enn stríðsástand á Kóreuskaga. Bandaríkin, Japan og S-Kórea hafa að undanfömu samræmt stefnu sína gagnvart N-Kóreu í því augnamiði að bæta samskiptin við landið. KViKivivrvnnr Bfóborgin RUSHMORE irtrk Leikstjóri Wes Anderson. Handrits- höfundar Wes Anderson, Owen Wil- son. Kvikmyndatökustjóri Robert D. Yeoman. Tónskáld Mark Mothers- baugh. Aðalleikendur Jason Schwartzman, Bill Murray, Olivia Williams, Seymour Cassell, Brian Cox, Stephen McCole. 93 mín. Banda- rísk. Touchstone, 1998. MAX (Jason Schwartzman), er einn þeirra ofvirku nemenda sem fara hamfóram í félagslífinu en sækja námið hægar. Hann skrifar og setur upp leikrit, ritstýrir skóla- blaðinu, er formaður skylmingafé- lagsins, frönskuklúbbsins og bý- flugnaræktunarinnar, svo nokkuð sé nefnt. Hinsvegar á hann brott- rekstur vofandi yfir höfði sér úr hinum eftirsótta Rushmore skóla, fyrir óviðunandi einkunnir. Reynd- ar komst hann inní þessa uppeldis- stofnun auðmannabama með með- fæddri kænsku stjómmálamanns- ins, óbilandi sjálfstrausti og kjafta- viti. Hann er ekki sonur heila- skurðlæknis einsog hann lætur í veðri vaka, heldur óbreyttur rak- arasonur. Þó stundaskráin sé of- hlaðin hjá Max, finnur hann tíma til að verða ástfanginn, og það af einum kennaranna, hinni ungu og fögra Cross (Olivia Williams). Læt- ur sér ekki segjast þótt hún bendi honum á óæskilegan og óyfírstíg- anlegan aldursmun og þjóðfélags- stöðu. Til að vinna Cross á sitt band BÆKUR Barnabók KAPALGÁTAN eftir Jostein Gaarder. Sigrún Árnadóttir þýddi. Mál og menning 1998. NORSKI rithöfundurinn Jostein Gaarder skaust upp á stjömuhimin- inn með leifturhraða fyrir nokkrum áram þegar lesendur höfðu uppgötv- að sögu hans um Veröld Soffíu (útg. 1991). Lesendur stóðu á öndinni af hrifningu yfir þessu skemmtilega samspili höfundar þar sem hann flétt- ar heimspeki inn í spennusögu. Menn trúðu ekki hvemig hægt var að gera heimspeki að skemmtilestri. Sú bók er nú orðin svo fræg að hún hefur næstum öðlast sína eigin tilveru, t.d. hefur hún sína eigin heimasíðu á Netinu, hún er komin út á geisla- diski, fyrir utan það að bókin hefur nú verið þýdd á 40 tungumál. Seld eintök nema nú um 10 milljón eintökum sem setja höfund í flokk vin- sælustu norrænu höf- unda allra tíma. Jostein Gaarder er kennari og hefur stund- að kennslu í fjölda ára í framhaldsskólunum í Valler í Bæram og í Fana þar sem hann kennir trúar- brögð, heimspeki og bókmenntir, enda sést það á verkum hans hversu mikla þekkingu hann hefur á þessum sviðum sem gera honum auðvelt að flétta saman ólíka þætti þessara greina. Fyrsta verk Josteins kom út 1986 og heitir Greiningin (Diagnosen og andre noveller). Þetta er smá- sagnasafn sem ekki náði mikilli frægð. En eftir það sneri Jostein sér að því að skrifa fyrir börn og næsta verk hans var Barna fra Sukhavati (1987) og síðan kom Froskahöllin (Froskeslottet, 1988). Árið áður en Veröld Soffíu kom út sendi hann frá sér bókina Kabalmysteriet sem þýdd var á íslensku og kom út hjá Máli og menningu undir heitinu Kapalgátan. Eftir sigurgöngu höfundar vegna Soffiu, sendi Jostein frá sér bókina Jólagátan (Julemysteriet 1992) og fær Max þá hugmynd að endur- vekja latínunám við skólann (sem er hennar hjartans mál), og tekst það með stjórnmálavitinu. Kennslukonan er einnig á því að bæta þurfi fiskasafnið og enn held- ur Max á stað og fær einn aðal- stuðningsmann Rushmoreskólans, milljarðamæringinn Blume (Bill Murray), í lið með sér. Blume hrífst af sannfæringarkrafti og ein- urð stráksins og með þeim tekst sérstæð vinátta. Aætlanimar varð- andi sædýrasafnið enda með ósköpum. Brottrekstri stráksins sem loks hefur fyllt mælirinn að áliti skólameistara (Brian Cox) og það sem verra er, Blume vinur hans nær ástum Cross. Undarleg mynd og í hæsta máta óvenjuleg. Höfundarnir, Wes And- erson og Owén Wilson, munu eiga að baki Bottle Rocket, (‘96), sem sögð er á svipuðum nótum. Rus- hmore virkar mikið mun betur á köflum - sem heild er hún ómark- vissari og mishæðótt. Hún stendur og fellur með leikaranum í aðall- hutverki hins óvenjulega Max, og gerðu framleiðendur leit að réttu manngerðinni um Bandaríkin þver og endilöng. Leitin hefur borið ár- angur því nýliðinn Schwartzman er ótrúlega eðlilegur Max, sem er með óvenjulegri kvikmyndaper- sónum um langa hríð. Strákurinn mun þó vera af kunnum listamann- sættum, sonur Taliu Shire, systur Francis Ford Coppola. Persónan sjálf er þó harla ótrúverðug. Geng- ur hvorki né rekur í skólanum en tekst flest annað með láði. Hann er bamungur en skrifar engu að síður Jókerinn í norsk- um bók- menntum Bibbi Bokkens magiske bibliotek (1993). I et speil, i en gáte (1993) fjall- ar höfundur um krabbameinssjúka stúlku sem bíður dauða síns. Halló! Er nokkur þama? (1996) kom á síð- asta ári á íslensku og tengir saman náttúru- vísindi og þróunarkenn- inguna. Þessa bók seg- ist hann hafa samið með 6 ára börn í huga og vildi fá þau til að hugsa um af hverju við erum eins og við erum. Nýjasta bók hans er Vita Brevis þar sem hann tekur upp sama þema um hvemig allt í lífinu og tilveranni hefur einhvers konar tengsl og allt er öðru háð. Kapalgátan fjallar um tvo norska feðga sem eru á leið til Grikklands til að leita að konu - móður Hans Tómasar og eiginkonu fóður hans - sem skrapp frá þeim feðgum í leit að sjálfri sér en kom bara ekki aftur. Fjallað er um tengsl feðganna á ferðalaginu og Hans Tómas er mjög meðvitaður um kosti og galla fóðui- síns og kann að spila á þá þegar það hentar. Pabbinn safnar jókerum og þar strax fáum við tilvís- un í gátuna miklu. Á leiðinni stansa þeir viða og meðal annars í litlu þorpi í Sviss, sem heitir reyndar Dorf, (þorp), þar sem Hans Tómas hittir bakara sem gefur honum nýbakaða bollu. Bollan geymir ofurlitla bók, bollubók, með örsmáu letri en Hans Tómas hafði mjög óvænt fengið stækkunargler að gjöf rétt áður en hann kom á staðinn, og með því les hann bókina. Smátt og smátt lendir lesandinn með Hans inn í ævintýri bollubókarinnar. í þessu ævintýri er sagt frá skipbrotsmanni sem bjargast (meðfram öllu öðra), slíkt leikhús- verk að menn standa á öndinni af hrifningu. Þó skyldi maður ætla að viðfangsefnið, styrjöldin í Víetnam, sé tæpast á færi ungmenna. Mynd- in gengur að miklum hluta útá bar- áttu Max og Blume um ástir Cross. Sá slagur er bráðfyndinn þegar best lætur en verður óþarflega rætinn og afkáralegur. Þá sveiflast myndin stöku sinnum svo óþægi- lega á milli gamanmyndar og til- finningaríks drama að liggur við stílbroti. Annað gengur upp. Bill Muiray, sá magnaði leikari og kameljón, skilai- fínu dagsverki. Yfirvegað og gjörsamlega átakalaust galdrar hann auðmanninn Blume, þennan kynduga náunga, fram á sviðið. Gerir hann nánast að fullorðnari út- gáfu af Max, þó ekkert mun þroskaðri. Það er unun að fylgjast með Murray, það kemur ekki á óvart. Seymour Cassell traustur að venju og Olivia Williams sannar að það er eitthvað líf eftir The Post- man. Sem fyrr segir, Rushmore virkar betur á köflum en sem heild. And- erson og Wilson gera margt vel og era frjóir og framlegir. Skoski strákormurinn (skemmtilega leik- inn af Stephen McCole), er óborg- anlegur, sviðssetning Max á Serpico, hressandi notkun á góðri popptónlist og ekki síst þetta und- arlega fyrirbrigði, Max, með öllum sínum kostum og göllum, gera Rushmore að öðra og meira en augnabliksafþreyingu. úr strandi og hafnar á eyðiey. Þess- um einmana manni tekst að skapa samfélag með 52 persónum sem hver og ein hefur sín séreinkenni. Hver og ein ber nafn einhvers spils í spila- stokknum, en vandinn var bara sá að eitt spil, jókerinn, passar ekki inn í myndina. Ekki skal hér rakin þráður- inn en sem dæmi um snilldarflækjur höfundar þá leikur hann sér með samanburðinn á 52 spilum í venjuleg- um spilastokk og 52 vikum í venju- legu ári. Hver kafli í bókinni ber heiti á spili, t.d. Spaðaþristur eða Laufa- drottning. Lesandinn getur ekki ann- að en undrast hvort þessar tölur eru aðeins tilviljun eða hvort einhver tengsl era á milli fjölda spila í venju- legum spilastokk og daganna í árinu. í Kapalgátunni notar höfundur tvö ólík sjónarhom, persónulega frásögn í nútímanum og síðan sögumann bollubókarinnar. Ferðasagan er sögð af drengnum sem túlkar hlutina út fá sínum skilningi. En þegar kemur að lýsingunum í bollubókinni er sögu- maðurinn allt annar og smátt og smátt rennur upp fyrir drengnum að það kunni að vera tengsl milli hans og þátttakendanna í sögunni í litlu bókinni. Mjög margar skírskotanir finnast í sögunni, t.d. er amma drengsins ein af þeim sem eignaðist bam með Þjóðverja og var þar með brennimerkt alla ævi. Þessar sára minningar í norskri sögu eru hér rifjaðar upp á persónulegum nótum. Engin vafi er á að Jostein Gaai'der er snillingur í að flétta saman ólíka hluti og gera úr þeim skemmtilegan lestur sem kemur lesanda sífellt á óvart. Gaarder er öðravísi en aðrir norrænir höfundar, rétt eins og jó- kerinn í spilastokknum. Tilgangur hans er að eigin sögn að vekja les- andann til umhugsunar og fá hann til að velta fyrir sér gátum lífsins og til- verunnar án þess að eygja nokkra von um einföld svör. íslenska þýð- ingin, sem var í höndum Sigrúnar Árnadóttur, er mjög vel gerð, enda fékk þýðandinn verðskuldaða viður- kenningu Skólamálaráðs Reykjavík- urborgar fyrir bestu þýðingu á bamabók árið 1998. Engum þarf að leiðast við lestur þessarar bókar en til þess að njóta hennar til fulls þarf að lesa hana hægt og gefa sér tíma til að velta efni hennar fyrir sér. Sigrún Klara Hannesdóttir Berserkur lilýtur dóm Lundúnum. AFP. FLUGFARÞEGI sem gekk ber- serksgang í yfirfullri þotu Brit- ish Airways í janúar sl. eftir að flugfreyjur höfðu farið fram á það að hann hætti að góna á klámmyndir á ferðatölvu sinni, var í gær dæmdur til að afplána þriggja ára fangelsisdóm fyrir tilburði sína. Saksóknarar höfðu kallað reiðikast Ian Bottomleys eitt „versta tilfelli flugbrjáls“ sem vitað væri um en í bræði sinni barði Bottomley þrjár flugfreyj- ur og olli skemmdum að andvirði yfir þremur milljónum ísl. króna. Þá vildi Bottomley fyrir alla muni útkljá málin „fyrir utan“ er fyrrverandi hermaður nokkur ákvað að skakka leikinn. Vélin sveimaði þá í 33,000 feta hæð yf- ir frumskógum Afríku. Hildarleiknum lauk er flug- þjónum tókst að yfirbuga Bott- omley, gefa honum róandi lyf, handjárna hann og tjóðra við sætisbekk í vélinni. Fyrir rétti bai’ Bottomley því við að hann hefði verið allsgáður er atvikið átti sér stað. Osann- færðir kviðdómendur heyrðu Bottomley lýsa viðbrögðum sín- um sem hreinni sjálfsvörn. „Eg hélt að þeir ætluðu að drepa mig [...] Ég brást við. Þetta vora hrein vamarviðbrögð.“ Perry bar Kim bréf Seoul. AFP. Sæbjörn Valdimarsson Jostein Gaarder
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.