Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 47

Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evra veik og óstöðug en bréf hækka EVRA sveiflaðist um eitt sent gegn dollar í gær — hækkaði vegna jákvæðra um- mæla þýzka seðlabankastjórans Tiet- meyers, en lækkaði þegar rússneski varaforsætisráðherrann Zadamov sagði af sér eftir þrjá daga í embætti. Evrópsk hlutabréf voru líka óstöðug, en lokagengi þeirra hækkaði yfirleitt þegar bati varð á bandarískum hlutabréfamarkaði eftir mesta verðfall á þessu ári. Skuldabréf styrktust þegar bandarísk skýrsla dró úr áhyggjum af vaxtahækkun, en fjárfestar taka ekki afstöðu til vaxta fyrr en mikil- vægar bandarískar hagtölur verða birtar í næstu viku. Afsögn Zadamovs var notuð sem átylla til að selja evru, sem lækkaði í innan við 1,042 dollara. Evran hafði hækkað um hálft sent i 1,05 dollara þeg- ar Tietmeyer sagði að hann“yrði ekki ánægður" ef evran lækkaði. Hækkun bandarískra hlutabréga styrkti einnig dollar gegn evru og þegar viðskiptum lauk í London hafði Dow-vísitalan hækk- að um 0,6%. Brezka FTSE 100 vísitalan hækkaði um 26,7 punkta og þýzka Xetra Dax vísitalan hækkaði um 0,13%, en CAC 40 í París lækkaði um 0,3%. Fjar- skipta- og lyfjafyrirtæki stóðu sig bezt vegna hækkana á bréfum i Deutsche Telekom og SmithKline Beecham. Til- boð Elf Aquitaine í Saga Petroleum olli 1,17% hækkun bréfa í Elf og 9,9% hækkun í Saga, en 2,5% lækkun í Norsk Hydro. Gætni gætir á evrópskum mörk- uðum vegna ótta við bandaríska vaxta- hækkun i næsta mánuði. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gðgnum frá Reuters —w -i/ V 15,13 J /- ... wu p^r\r C— — FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.05.99 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíió) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 122 122 122 27 3.294 Steinbítur 80 80 80 346 27.680 Undirmálsfiskur 70 70 70 203 14.210 Þorskur 119 109 112 1.919 215.350 Samtals 104 2.495 260.534 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 225 225 225 50 11.250 Skarkoli 130 130 130 252 32.760 Steinbítur 82 70 70 7.200 506.376 Ýsa 190 76 166 6.982 1.161.526 Þorskur 160 100 113 6.750 762.885 Samtals 117 21.234 2.474.797 FAXAMARKAÐURINN Gellur 307 300 304 80 24.350 Keila 49 49 49 448 21.952 Rauðmagi 61 61 61 87 5.307 Skarkoli 162 116 156 463 72.108 Steinbítur 73 58 72 6.843 490.712 Ufsi 60 27 48 3.838 182.804 Undirmálsfiskur 84 78 80 166 13.248 Ýsa 173 110 155 3.021 466.775 Þorskur 170 102 134 22.645 3.032.845 Samtals 115 37.591 4.310.101 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 81 81 81 105 8.505 Skarkoli 117 116 117 796 93.060 Steinbítur 77 77 77 404 31.108 Ufsi 28 28 28 1.360 38.080 Samtals 64 2.665 170.753 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 81 81 81 100 8.100 Karfi 49 41 46 15.073 686.726 Keila 70 49 50 897 44.545 Langa 113 95 104 1.068 110.890 Lúða 343 208 265 86 22.810 Skarkoli 173 171 171 948 162.506 Steinbítur 79 67 70 4.444 309.436 Sólkoli 161 127 134 698 93.679 Ufsi 61 36 50 13.591 677.783 Undirmálsfiskur 102 93 98 573 56.108 Ýsa 168 87 142 8.110 1.148.376 Þorskur 182 91 120 107.350 12.887.368 Samtals 106 152.938 16.208.326 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 76 76 76 366 27.816 Undirmálsfiskur 101 101 101 435 43.935 Ýsa 30 30 30 28 840 Þorskur 120 106 115 2.911 334.619 Samtals 109 3.740 407.210 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 200 6.000 Keila 46 46 46 112 5.152 Langa 52 52 52 124 6.448 Lúða 175 115 172 95 16.325 Steinbítur 73 73 73 1.296 94.608 Sólkoli 128 128 128 272 34.816 Ufsi 53 45 46 600 27.798 Undirmálsfiskur 117 103 107 400 42.600 Ýsa 180 96 142 3.563 506.659 Þorskur 170 100 121 11.350 1.368.470 Samtals 117 18.012 2.108.875 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 66 66 66 50 3.300 Karfi 42 40 41 1.021 41.841 Keila 60 60 60 800 48.000 Langa 79 79 79 100 7.900 Lúða 100 100 100 7 700 Lýsa 47 47 47 50 2.350 Skata 195 195 195 12 2.340 Skötuselur 210 210 210 364 76.440 Steinbítur 80 65 68 130 8.900 Ufsi 51 51 51 700 35.700 Ýsa 149 106 131 524 68.445 Þorskur 140 123 130 4.312 562.026 Samtals 106 8.070 857.941 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 81 81 81 234 18.954 Keila 45 45 45 60 2.700 Skarkoli 129 129 129 557 71.853 Steinbitur 79 77 79 769 60.736 Ufsi 66 53 61 587 35.754 Undirmálsfiskur 195 186 187 2.123 397.956 Ýsa 161 97 151 4.633 698.286 Þorskur 152 120 134 276 37.031 Samtals 143 9.239 1.323.270 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 47 GENGISSKRANING Nr. 96 28. maí 1999 Kr. Kaup Ein. kl. 9.15 Dollari Sterip. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg.franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap. jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Tollgengi fyrir 74,20000 119,04000 50,24000 10,48000 9,44900 8,65600 13,09800 11,87230 1,93050 48,90000 35,33930 39,81810 0,04023 5,65960 0,38850 0,46800 0,61330 98,88400 99,76000 77,88000 maí er Kr. Sala 74,60000 119,68000 50,56000 10,54000 9,50300 8,70800 13,17960 11,94630 1,94250 49,16000 35,55930 40,06610 0,04048 5,69480 0,39090 0,47100 0,61730 99,49980 100,38000 78,36000 sölugengi Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er Kr. Gengi 73,46000 118,96000 49,80000 10,53800 9,44200 8,80000 13,17800 11,94480 1,94230 48,72000 35,55480 40,06100 0,04047 5,69410 0,39080 0,47100 0,61570 99,48710 99,58000 78,35000 28. apríl. 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 28. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0459 1.0507 1.0421 Japanskt jen 126.23 127.06 125.51 Steríingspund 0.6526 0.6557 0.6522 Sv. franki 1.5916 1.5949 1.5892 Dönsk kr. 7.4313 7.4321 7.4317 Grísk drakma 325.05 325.33 324.97 Norsk kr. 8.241 8.26 8.23 Sænsk kr. 8.9625 8.9953 8.9601 Ástral. dollari 1.5963 1.612 1.5961 Kanada dollari 1.5379 1.5512 1.5377 Hong K. dollari 8.0995 8.1401 8.0815 Rússnesk rúbla 25.84 25.9523 25.69 Singap. dollari 1.8015 1.811 1.8013 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 93 63 89 1.841 164.162 Blandaður afli 10 10 10 122 1.220 Djúpkarfi 52 50 51 18.000 918.000 Karfi 50 30 46 5.792 267.243 Keila 86 64 82 11.924 977.053 Langa 118 30 104 9.018 936.790 Langlúra 30 30 30 727 21.810 Lúða 455 100 262 512 134.344 Lýsa 51 47 50 378 18.874 Sandkoli 70 70 70 2.456 171.920 Skarkoli 170 140 162 2.559 413.458 Skata 195 195 195 42 8.190 Skötuselur 210 155 201 349 70.159 Steinbítur 90 78 87 2.788 242.974 Stórkjafta 10 10 10 500 5.000 svartfugl 20 20 20 22 440 Sólkoli 166 103 125 3.510 438.259 Ufsi 70 30 61 32.689 1.984.222 Undirmálsfiskur 116 103 112 1.576 176.906 Ýsa 192 70 170 21.476 3.656.933 Þorskur 209 111 130 44.415 5.765.511 Samtals 102 160.696 16.373.467 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 248 248 248 200 49.600 Steinbítur 74 74 74 1.597 118.178 Ufsi 74 37 38 341 13.060 Ýsa 157 157 157 85 13.345 Þorskur 150 103 114 22.527 2.575.737 Samtals 112 24.750 2.769.920 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 69 69 69 126 8.694 Karfi 46 45 45 539 24.514 Keila 70 70 70 669 46.830 Langa 106 91 98 2.300 225.883 Langlúra 56 56 56 792 44.352 Lúða 379 200 359 87 31.236 Sandkoli 37 37 37 210 7.770 Skata 187 187 187 143 26.741 Skötuselur 180 180 180 98 17.640 Sólkoli 127 127 127 73 9.271 Ufsi 74 30 64 13.776 874.776 Ýsa 81 81 81 161 13.041 Þorskur 163 135 146 3.916 570.718 Samtals 83 22.890 1.901.465 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 120 113 114 1.888 216.138 Steinbítur 88 79 86 1.845 159.463 Ýsa 154 154 154 127 19.558 Þorskur 118 111 114 653 74.253 Samtals 104 4.513 469.412 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 79 46 47 4.657 219.252 Langa 113 95 108 3.607 389.412 Langlúra 56 56 56 584 32.704 Lúða 366 259 333 467 155.539 Skata 187 187 187 150 28.050 Skötuselur 210 180 201 3.484 699.727 Steinbftur 87 78 83 4.944 408.473 Sólkoli 127 127 127 1.263 160.401 Ufsi 74 27 66 1.220 80.508 Ýsa 168 93 104 3.618 374.789 Þorskur 172 143 154 19.577 3.016.228 Samtals 128 43.571 5.565.082 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 90 90 90 152 13.680 Karfi 15 15 15 20 300 Keila 71 12 60 286 17.051 Langa 90 69 76 107 8.139 Lúða 100 100 100 6 600 Lýsa 47 47 47 239 11.233 Skarkoli 132 132 132 75 9.900 Skötuselur 210 210 210 2 420 Steinbítur 88 79 85 1.638 139.377 Ufsi 51 30 51 4.064 205.964 Undirmálsfiskur 110 63 108 742 80.166 Ýsa 145 70 136 898 121.948 Þorskur 140 119 120 9.436 1.129.961 Samtals 98 17.665 1.738.740 HÖFN Karfi 40 32 35 323 11.185 Keila 70 70 70 35 2.450 Langa 113 113 113 116 13.108 Lúða 300 100 250 20 5.000 Skarkoli 122 122 122 8 976 Skata 115 115 115 32 3.680 Skötuselur 220 205 206 1.114 228.972 Steinbítur 110 77 88 540 47.552 Stórkjafta 10 10 10 11 110 Sólkoli 50 50 50 8 400 Ufsi 65 56 58 265 15.354 Ýsa 120 85 105 8.144 855.364 Þorskur 169 118 153 1.578 240.740 Samtals 117 12.194 1.424.892 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 290 290 290 56 16.240 Skarkoli 138 135 137 101 13.860 Steinbítur 72 58 70 767 53.728 Ufsi 53 53 53 1.180 62.540 Ýsa 154 135 153 451 68.782 Þorskur 143 113 96 159 15.261 Samtals 85 2.714 230.411 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 265 265 265 30 7.950 Steinbítur 187 70 86 7.154 616.246 Ufsi 35 35 35 200 7.000 Ýsa 175 156 169 589 99.482 Þorskur 111 94 109 2.200 240.790 Samtals 95 10.173 971.468 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.5.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Laagsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboft (kr). tllboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 218.000 107,95 107,00 107,90 56.900 319.156 105,24 108,17 107,87 Ýsa 2.000 48,64 48,00 48,29 8.232 307.369 47,74 49,18 48,53 Ufsi 17.000 25,90 25,50 25,80 864 150.933 25,50 26,06 25,75 Karfi 41.518 40,00 40,00 40,40 30.201 560.518 39,91 41,16 40,01 Steinbitur 10.000 18,10 18,20 19,00 92.546 10.000 17,86 19,00 17,45 Grálúða 92,01 95,00 5.426 21.962 91,56 95,00 95,00 Skarkoli 15.000 43,76 46,51 29.698 0 43,48 43,28 Langlúra 1.000 36,50 36,49 0 5.514 36,49 36,50 Sandkoli 13,62 120.550 0 13,59 13,55 Skrápflúra 12,02 106.029 0 12,01 11,75 Loöna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Úthafsrækja 5.917 4,03 3,89 0 657.006 4,37 4,39 1 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 200.000 0 32,00 22,00 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR Arkitekt kynnir nýst- árlega að- ferðafræði ENSKI arkitektinn John Thomp- son dvelur hér á landi dagana 30. maí til 1. júní í boði Samtakanna um betri byggð í þeim tilgangi að kynna nýstárlega aðferðafræði við skipulagsvinnu og þéttbýlismótun. Stjórn samtakanna verður með opinn fund fyrir almenning um þetta efni þriðjudaginn 1. júní kl. 17 í Norræna húsinu. Þessi aðferðafræði, sem þekkt er undir heitinu „Action Planning11 (gagnvirt skipulag), á uppruna sinn í Bandaríkjunum fyrir um 30 árum og hefur verið beitt á Bret- landseyjum og meginlandi Evrópu sl. 15 ár. Aðferðin byggist á sam- eiginlegri leit lærðra og leikra, al- mennings, sérfræðinga, embættis- manna og stjórnmálamanna að hugmyndum og lausnum á hinum fjölbreytilegustu vandamálum og viðfangsefnum í þéttbýli, stórum sem smáum. Thompson mun skoða aðstæður á höfuðborgarsvæðinu og meta hvort hér megi með viðunandi ár- angri beita gagnvirku skipulagi í samhæfðri aðgerð í formi skipu- lagshelga (Planning Weekends). Þessi aðgerð byggist eins og áður sagði á þátttöku fjölmargra aðila og krefst vandaðs undirbúnings. Skipulagshelgar standa oftast yfír í 2-4 daga og er þeim fylgt eftir með útgáfustarfsemi og öðrum viðeigandi aðgerðum til að þoka nýfundnum lausnum á fram- kvæmdastigið. Stjórn Samtaka um betri byggð hefur óskað eftir samstarfi við sveitarfélög, fyrirtæki, fagfélög og aðra hagsmunaaðila á höfuðborg- arsvæðinu um framkvæmd skipu- lagshelga. ---------------- Vorhátíð leik- skólabarna í Hafnarfírði DAGUR leikskólabarna verður haldinn þriðjudaginn 1. júní næst- komandi. Dagskráin hefst kl. 9.45 með skrúðgöngu frá leikskólanum Víðivöllum við Miðvang. Gengið verður sem leið liggur eftir Hjalla- braut niður á Víðistaðatún með lúðrasveit Tónlistarskólans í broddi fylkingar. Þar verður sungið og farið í leiki og megináherslan verður á frumkvæði og sköpun barnanna sjálfra. Þau hafa til dæmis búið sér til hljóðfæri til að hafa í skrúð- göngunni. Sama fyrirkomulag verður eftir hádegi. Þá leggur skrúðgangan af stað frá Víðvöllum kl. 14.15. A Víðistaðatúni mun sérstök hljómsveit, skipuð starfsmönnum leikskólanna, leika undir söng barnanna. Þess má geta að meðal hljóðfæraleikara verða þeir Halli í Botnleðju og Eysteinn í Pöpum, sem starfa á leikskólanum Hörðu- völlum, og Þorfinnur Andreasen í „Poppers“. -----♦-♦-♦--- Skemmtun í Tennishöllinni TENNISFÉLÖGIN og Tennis- höllin halda skemmtun fyrir krakka laugardaginn 29. maí. Öpið hús frá kl. 14-16. Allir geta spilað ókeypis. Leiktæki verða á staðnum og verður mældur hraði á uppgjöfum með radarbyssu. Myndbandsspóla í tækinu. Allir krakkar frá frostp- inna frá Kjörís.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.