Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 59 UUtaKUMI í>rM'\nú FHTT Græni herínn er sjálfboðaliðaher stofnaður með það að leiðarljósi að taka ærlega til hendi um gjörvallt ísland og að hafa gaman af því um leið. Markmiðið er að sameina krafta áhugasamra sjálfboðaliða til að rækta og fegra byggðir og ból með samstilltu átaki. Hvert byggðarlag tekur sinn „Gestasprett", þar sem liðsmenn Græna hersins einbeita sér að gróðursetningu, hreinsun, málun og fjarlægingu hættulegra efna en verkefnin, sem ráðist verður í á hverjum stað, verða valin í samráði við viðkomandi bæjar- og sveitarfélög. in SJÖNVARPIÐ Sjónvarpið og Rás 2 munu fylgja Græna hernum um landið og flytja vikulega fréttir af kærleiksríkum afreksverkum hans og annarra sem láta gott afsér leiða i byggðum landsins. nírfitvdðlling Herínn er opinn öllum einstaklingum 16 ára og eldrí, fétögum og samtökum sem áhuga hafa á ræktun og fegrun landsins og vilja Ijá góðu málefni lið. Skilyrði fyrír þátttöku er að viðkomandi treysti sér til u.þ.b. 6 klst. vinnu eftir hádegi tiltekinn föstudag, laugardag eða sunnudag á tímabilinu 4. júni til 4. september 1999. Fjöldi liðsmanna verður takmarkaður við 50 á hveijum stað. Þeir sem fyrstir skrá sig ganga fyrír. Best er að skrá sig á heimasíðu Græna hersins: www.graeniherinn.is. Einnig er hægt að nálgast skráningarblað hjá helstu styrktaraðilum. Skyídur Við skráningu í Græna herínn undirgangast nýliðar eftirfarandi skyldur: Að taka þátt í bráðskemmtilegu 6 klst. átaki á ákveðnum stað og tíma. Að koma fram af hæversku í hvívetna. Að ganga vel um gróna jörð. Að ástunda náttúruvænt líferni. Umbun Studmannaball! Umbun til hermanna er m.a. fólgin í: Fríum aðgangi að skemmtun Stuðmanna í því byggðarlagi sem vinnan er innt af hendi; einkennisbúningi Græna hersins; likamlega og andlega hressingu á undan og við skyldustörf og gríllveisla að verki loknu; fullnægju og gleði sem fylgir vel unnum störfum. Hvar cg Ssvenær Áættað er að heimsækja eftírfarandi staði 6 umræddu tímabili: Suðumes 4. og 5. júnf Akureyri 11. og 12. júnf Hrísey 13. júnf Patreksfjörður 18. júní Hnffsdalur 19. júnf Ólafsvík 25. júní Hofsós 26. júnf Blönduós 2. júlf Borgarnes 3. júlí Kópavogur 4. júlí Selfoss 9. og 10. júlí Seyðisfjörður 15. júlí Húsavfk 16. júlf Ólafsfjörður 17. júlí Vfk f Mýrdal 22. júlf Höfn 23. júlf Egilsstaðir 24. júlí Siglufjörður 25. júlí Mosfellsbær 6. ágúst Seltjarnarnes 7. ágúst Sauðárkrókur 13. ágúst Hafnarfjörður 14. ágúst Vopnafjörður 20. ágúst Neskaupsstaður 21. ágúst Hveragerði 27. ágúst Aðaldalur 28. ágúst Reykjavfk 3. og 4. september <&) TOYOTA SAMSKIP SÍMINN SPARISJOÐIRNIR áfOrm Vistvænt ísland ISLANDSFLUG UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ k AUar nánarí upplýsingar fást á heimasíðu Græna hersins • www.graeniherinn.is • graeniherinn@simnet.is • sími: 561 3800 fsjjÍÍfl-- * * f.Ú»U4Í|-u i/4i LÍHÍÍJÍÍ u * iu iX. Jluo ÍStENSIA AUGlfSINGAIIOMN EHf./SÍA.B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.