Morgunblaðið - 29.05.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 29.05.1999, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 ----------------------- UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Kórastarf, börn » og komandi tíð ÞEIR STÓÐU þama á sviðinu vatns- greiddir í sparifótun- um og sönggleðin geislaði af þeim. Það skorti ekki einbeiting- una þar sem þeir fylgdu hverri bendingu söngstjórans. Að vísu var svolítið slappað af milli laga og haft beint eða óbeint samband ^við þann sem stóð við hliðina eins og hraustra stráka er vandi. En svo kom næsta lag og þegar í stað voru allir með og þeir urðu meira að segja töluvert ábúðar- miklir að hætti annarra og eldri karlakóra er þeir sungu Brennið þið vitar eða Hraustir menn! Sessu- nautur minn hvíslaði: Nú mega Fóstbræður fara að vara sig! Strákapollamir á sviðinu, sem kalla sig reyndar stundum Karlakór Kársnesskóla en heita ennþá Drengjakór Kársness, voru óborg- anlegir og sönnuðu það svo um **nnunar að strákar geta sungið, kom- ist þeir í góðan kór! Síðan kom stúlknakórinn, skólasystur þeirra, bjartar og brosandi, sungu með gleði og fjöri lög alls staðar að úr veröldinni. Sessunautur minn hvíslaði aftur: Ætli þeir syngi ekki svona, englamir í Paradís? Þannig komu þeir hver af öðram barna- kóramir úr Kársnes- skóla; litlikórinn, bamakórinn, skólakór- inn og hvað þeir nú all- ir heita og sungu undir stjórn Þórannar Bjömsdóttur. Það var sungið stanslaust í 10 klukkustundir, mara- þontónleikar til styrkt- ar söngför aðalkórsins til Tékklands. Alls vora söngvararnir 220, flutt vora 110 lög og allir textar sungnir utan- bókar. Ef hægt væri að mæla magn eða gæði gleðinnar meðal söngvara sem áheyrenda hefði útkoman orðið Listir Við þessar aðstæður varð dagstundin með Kársneskórunum svo Bernharður Guðmundsson Sólarplast Tvöfalt sólarplast í gróðurhús og sólskála Vandaðar ál festingar tryggja góða endingu Háborg Skútuvogi 6 Simi 568-7898 Fax 568-0380 og 581-2140 dýrmæt, segir Bern- harður Guðmundsson, því að hún studdi hressilega við vonir okkar um betri tíð og bjarta framtíð. harla góð þennan morgun í maí, og sú gleði ríkir enn í minningunni. Eg bý nú ekki svo vel að eiga bam eða bamabam í þessum kór- um, en eins og flestir Kópavogsbú- ar tengist ég nokkram söngvuran- um og leit því inn í Félagsheimili Kópavogs þennan laugardagsmorg- un. Það fór nú svo að ég var þar ungann úr deginum, það var ein- faldlega svo gaman og uppörvandi Harðgerðar garðplöntur, skógrœktarplöntur, limgerðis- og skjólbeltaplöntur, dekurplöntur, fjölœr blóm og sumarblóm. Sterkar og saltþolnar víðitegundir á vindasama og erfiða staði. að vera þar. Ekki spillti hlaðborðið sem foreldrar söngvaranna sáu um, margir feður sýndu verkleg vinnu- brögð við frammistöðuna, líklega vanir menn að heiman. Kynslóða- bilið fræga fékk ekki inngöngu á þennan stað! Starfs míns vegna hef ég undan- farið hugsað nokkuð fram á við, velt því fyrir mér eins og við öll hvað bíður okkar á nýrri öld, á mótum árþúsunda. Þá sezt gjarnan að manni nokkur kvíði er litið er til vaxandi vistkreppu, misskiptingar gæðanna milli heimsálfanna, upp- lausnar fjölskyldunnar og vaxandi ofbeldis og virðingarleysis fyrir líf- inu. Við þessar aðstæður varð dag- stundin með Kársneskóranum svo dýrmæt, því að hún studdi svo hressilega við vonir okkar um betri tíð og bjarta framtíð. í kórastarfinu höfðu þessi ungmenni lært að vinna undir mjúkum og glöðum aga kór- stjórans og náð þannig stefnumörk- um sínum - að syngja lögin fallega. Þannig höfðu þau fengið innsýn í heim fegurðarinnar og listarinnar' og átt þess kost að vinna sjálf að því að skapa eitthvað fallegt sem eykur gleði og lífsfyllingu þeirra og annarra. Sú reynsla mun búa með þeim alla ævi og verður aldrei frá þeim tekin, sömuleiðis allir söng- textarnir, sumir meðal beztu bók- mennta þjóðarinnar, en sérstaklega sú upplifun að vinna saman og taka tillit til annarra, sem er undirstaða kórstarfs. Öll þessi reynsla eykur lífshæfni þeirra og lífsgleði er þau ganga mót nýrri öld og óvissri framtíð. Það era mikil forréttindi Kópa- vogsbúa að fólk á borð við Þóranni Bjömsdóttur starfar að tónlistar- uppeldi barna þeirra og tekur svo myndarlega í blökkina við að undir- búa þau fyrir ævintýri sem erfið- leika lífsins. Þetta er krefjandi og erfitt starf eins og allir þekkja sem vinna með hópum, ekki sízt bama- hópum, í svolítið losaralegu samfé- lagi eins og okkar. En þá tekur átján yfir þegar Þórann stendur á sviði í tíu tíma samfleytt eins og þama á maraþontónleikunum og hefur þau tök á 220 bömum að þau syngja eins og englar og hegða sér eins og sæmir bezt. Það er kannske ekki hægt að jafna þessu afreki við Drangeyjarsund Grettis hér á áram áður, en sumum datt það nú í hug! En Þórann var sannarlega ekki ein á palli, bóndi hennar, Marteinn H. Friðriksson, sat þar jafnlengi við pí- anóið og lék undir hvert einasta lag. Þar var okkur gefið fordæmi um glatt og skapandi samstarf hjóna. Þessi orð era skrifuð til að þakka fyrir sig, þakka fyrir eftirminnilega dagstund en jafnframt til að benda á mikilvægi þessa uppeldisstarfs sem bamakórar era og að vel verði að því starfi hlynnt. Þórann á sér tfi allrar hamingju mörg starfssystkin í skólum og söfnuðum landsins, en mikil gróska er nú í starfi bama- kóra víða um land. Það era mikil vormerki. Framtíð okkar þjóðar sem ann- arra þjóða liggur í mannauðnum, í traustu, samtaka og skapandi fólki. Sú þjóð er ekki fátæk sem á hópa æskufólks eins og þau sem glöddu hjörtun í Kópavogi á laugardaginn var í skjóli foreldra og kennara sem leiða þau til nýrrar aldar. Höfundur er verkefnasljórí á Biskupsstofu. Hefurðu kíktá bls28-31 í Símaskrá 1999 eða á .. . www.avnk.is Barnið og skolataskan ALGENGT er að sjá böm sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf stoðkerfisvandamála síðar á ævinni. Norsku neytenda- samtökin athuguðu hönnun á skóla- töskum. Alls vora 29 töskur metnar. Einungis 11 töskur reyndust full- nægjandi og af þeim voru þrjár sem fengu hæstu einkunn. Þetta sýnir mikilvægi þess að vanda val skóla- töskunnar. Hvemig á skólataskan að vera? • Skólataskan þarf að liggja þétt upp við hrygg bamsins og sitja á mjöðmum til að álagið dreifist jafnt á líkamann eins og sést á meðfylgj- andi mynd. • Böndin þurfa að vera breið, bólstrað og stillanleg í lengd. Með Skólataskan Með því að vanda val á skólatösku, segja Agilsta Guðmarsdóttir, Ella B. Bjamarson og Guðrún Hafsteinsdótt- líkamsburð og komum í frá herðum og baki. einu handtaki þarf að vera hægt að herða þau og losa. Þetta auðveldar bömunum að setja töskuna á sig og ir, ýtum við undir góðan veg fyrir álagseinkenni Skattadagurinn liðinn? SUNNUDAGURINN 30. maí 1999 er skatta- dagurinn. Með skatta- deginum vekur Heimdallur athygli fólks á því að 41,2% vergrar landsframleiðslu fara í skatta til hins opinbera og skyldugreiðslur til líf- eyrissjóða. Eftir sunnu- daginn þegar 41,2% árs- ins era liðin, hætta tekj- ur Islendinga sem sagt að renna beint til ríkis- ins í formi skatta. Engu að síður liggur fyrir að þessi dagsetning ætti að vera a.m.k. einhverjum vikum síðar á árinu. Staðreyndin er nefnilega sú að flestir veija dágóðum tíma og kostnaði til þess eins að gæta þess að þeir brjóti ekki ýmiskonar skattalög. Þessi tími og kostnaður er ekki reiknaður til fjár þegar skattadagurinn er ákvarðaður. Skattkerfið er geysilega flókið og margbrotið. Það er nánast sama hvað er gert, alltaf kemur til sögunnar skattheimta í einhverju formi. Það fer svo mjög eftir að- stæðum hverju sinni í hvaða formi skattheimtan birtist og hverrar fjárhæðar hún er. Sem dæmi má nefna fasteignaskatt, heilbrigðis- eftirlitsgjöld, skoðunargjöld, stað- greiðsluskil, virðisaukaskatt, toll, spilliefnagjöld, tekjuskatt, hol- ræsagjöld o.s.frv., o.s.frv. Alagning þjónustu- og eftirlits- gjalda ræðst iðulega af athafna- sviði og að mörgu er að huga þegar gjaldskylda og fjárhæð er ákveðin. Fasteignaskattur skiptist í tvö gjaldþrep og fer það eftir ýmsum atriðum sem varða viðkomandi fasteign í hvort þrepið viðkomandi eign fer. Virðisaukaskattskylda fer jafnframt eftir athafnasviði, en virðisaukaskattskyldir aðilar eru þeir sem innheimta útskatt og fá endurgreiddan innskatt. Þeir sem eru ekki virðisaukaskattskyldir innheimta ekki útskatt og fá ekki endurgreiddan innskatt. Flest at- hafnasvið era virðisaukaskattskyld en þó ekki öll, t.d. eru bankarekst- ur, íþróttastarfsemi, skólastarf- semi, fólksflutningar og vátrygg- ingastarfsemi ekki virðisauka- skattskyld. Fjárhæð virðisauka- skatts er svo mismunandi eftir vöraflokkum, þ.e. hvort um er að ræða matvæli, bækur eða annað. Fjárhæð tolla getur verið mjög mismunandi og fer eftir því hvaða vara er flutt inn. Staðgreiðslu þarf að skila vegna launa sem era greidd starfsmönn- um. Staðgreiðslu þarf hins vegar ekki að skila vegna verk- launa til verktaka. Oft getur verið vandkvæðum háð að gera greinarmun á verktökum og starfsmönnum. End- anleg fjárhæð tekju- skatts getur svo far- ið eftir rekstrar- formi, þ.e. hvort um er að ræða hlutafé- lag, einkafirma eða sameignarfélag. Þá er ljóst að í ákveðn- um tilvikum þarf að gera ráð fyrir greiðslu hátekju- skatts o.s.frv. Til þess að allt fari löglega fram er kveðið á um það í lögum að það sé á ábyrgð ein- stakra aðila að skila skýrslum um þau atriði sem hafa þýðingu varð- andi skyldu þeirra til greiðslu Skattar Skattkerfið er geysi- lega flókið og marg- brotið, segir Reimar Pétursson. Það er nán- ast sama hvað er gert, alltaf kemur til sögunn- ar skattheimta í einhverju formi. skatta. Þannig þarf að skila skýrsl- um um staðgreiðsluskil, innheimtu virðisaukaskatts, innflutning, tekj- ur og eignir o.s.frv. Sé þessum skýrslum ekki réttilega haldið til skila getur það haft alvarlegar af- leiðingar, t.d. varðar brestur á skilum virðisaukaskattsskýrslu sektum og fangelsi og sé skatt- framtal ekki réttilega útfyllt getur það m.a. leitt til þess að skattá- kvörðun verði tekin upp 6 ár aftur tímann með álagi. Tekið skal fram að það er ekki á færi allra að sjá fram úr þeim frumskógi sem er lýst hér að fram- an. Til þess að rata vandkvæða- laust í gegnum völundarhús skattsins þurfa framkvæmdamenn gjarnan að leita til sérfræðinga úr hópi lögmanna eða endurskoð- enda. Sú þjónusta er dýr. Það er því augljóst að sú hindran sem Reimar Pétursson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.