Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 67

Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ Helgarskákmót í 20 ár SKAK HELGARSKÁKMÓT TÍMARITSINS SKÁKAR 1980-1999 EITT af eftirminnilegustu afrek- um Jóhanns Þóris Jónssonar var allur sá fjöldi helgarskákmóta sem hann stóð fyrir. Alls hélt hann 49 slík mót og var með það fimmtug- asta í bígerð þegar hann lést. Skáksambandið hélt síðan afar vel heppnað helgarskákmót í Viðey um síðustu helgi til minningar um Jó- hann Þóri. Taldist það vera 50. helgarskákmót tímaritsins Skákar, enda hefur Skáksambandið nú tek- ið við útgáfu þess. I meðfylgjandi töflu má sjá lista yfir öll helgar- skákmótin, hvar og hvenær þau voru haldin og sigurvegara hvers móts. Helgi Olafsson hefur sigrað á langflestum mótum, 23 talsins. Næstur kemur Jón L. Amason með 9 sigra og þeir Margeir Pét- ursson og Jóhann Hjartarson 6 sigra hvor. Val á keppnisstöðum sýnir að Jóhann Þórir fór ekki troðnar slóð- ir í þeim efnum fremur en öðrum. Fáum hefði dottið í hug að hægt væri að fá nægilegan þátttakenda- fjölda í mót á sumum þessara staða, en það brást aldrei að tugir keppenda sóttu mótin og oftast voru margir af okkar sterkustu skákmönnum meðal keppenda. Þessi mót hafa því verið gífurleg lyftistöng fyrir skáklíf- ið á landinu. Einar Hjalti efstur á Skákskólamótinu Meistaramót Skák- skóla Islands er haldið nú um helgina. Kepp- endur eru 28. Staða efstu manna eftir þrjár umferðir er þessi: 1. Einar Hjalti Jensson 3 v. 2. -6. Stefán Kristjánsson Helgi Ólafsson Anand sem varð í fyrsta sæti annað árið í röð. Þótt Kasparov hafi staðið sig áberandi best allra skákmanna það sem af er þessu ári þá tefldi hann lítið 1998 og frammistaða hans var mun lakari þá. Flest atkvæði í kosningunni um Skák- Óskarinn 1998 hlutu: 1. Anand 3.278 stig 2. Morozevich 2.146 3. Kasparov 1.993 4. Kramnik 1.866 6. Shirov 1.853 6. Karpov 764 7. Svidler 736 8. Ivanchuk 609 2Ví v. 2.-6. Sigurður Páll Steindórsson 2'Æ v. 2.-6. Stefán Bergsson 2lA v. 2.-6. Birkir Öm Hreinsson 214 v. 2.-6. Ólafur ísberg Hannesson 214 v. o.s.frv. Anand fær Skák-Óskarinn fyrir 1998 Tímaritið 64 Chess Review, sem Alexander Roshal ritstýrir, endur- vakti fyrir nokkrum árum Skák- Óskarinn, þar sem blaðamenn og sérfræðingar velja skákmann árs- ins. Að þessu sinni voru þátttak- endur í atkvæðagreiðslunni 271 talsins frá 57 löndum. Það var ind- verski stórmeistarinn Viswanathan 9. Adams 510 10. Leko 474 Skákmót á næstunni Tilkynningar um skákmót og aðra viðburði sendist til umsjónar- manna skákþáttar Morgunblaðs- ins. Tölvupóstfangið er dadi@vks.is. Einnig má senda ann- að efni og athugasemdir við skák- þættina á sama póstfang. 30.5. Hellir. Kvennamót 4.6. Skákþing Hafnarfjarðar 7.6. Hellir. Atkvöld 9.6. Boðsmót TR. Daði Örn Jónsson Hannes Hlifar Stefánsson LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 67 ( Helgarskákmót tímaritsins Skákar 1980-1999 Nr. Staður Mán. Ár Signrveg-arar i Keflavík júní 1980 Friðrik Ól., Helgi Ól., Margeir P. 2 Borgarnes júní 1980 Guðmundur Sigurjónsson 3 Bolungarv/ísafj. ágúst 1980 Helgi Ól., Friðrik Ólafsson 4 Húsavík sept. 1980 Helgi Ólafsson 5 Akureyri okt. 1980 Jóhann Hjartarson, Helgi Ól. 6 Neskaupstaður okt. 1980 Margeir P., Sævar Bj., Jón L. 7 Vestmannaeyjar nóv. 1980 Helgi Ólafsson 8 Vík í Mýrdal feb. 1981 Heigi Ól., Bragi Kristjánsson 9 Sauðárkrókur maí 1981 Jón L Árnason 10 Grímsey júní 1981 Friðrik Ólafsson, Jón L. Árnason 11 Hellissandur nóv. 1981 Jón L Árnason 12 Höfn des. 1982 Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartaron 13 Siglufjörður mars 1982 Helgi Ólafsson 14 Raufarhöfn apríl 1982 Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson 15 Hvolsvöllur jShí 1982 Jóhann Hjartarson 16 Núpur sept. 1982 Jón L Ámason 17 Stykkishólmur maí 1983 Helgi Ólafsson 18 Reykhólar júlí 1983 Friðrik Ólafsson, Helgi Ólafsson 19 Patreksfjörður sept. 1983 Ingi R. Jóhannsson 20 Fáskrúðsfjörður sept. 1983 Guðmundur Sigurjónsson 21 Garður okt. 1983 Helgi Ól., Margeir P., Guðm. Sigurj. 22 Ólafsvík jan. 1984 Helgi Ólafsson 23 Seyðisfjörður maí 1984 Helgi Ólafsson 24 Flatey á Breiðaf. júm 1984 Helgi Ólafsson 25 Grundarfjörður okt. 1984 Margeir Pétursson 26 Vestmannaeyjar nóv. 1984 Helgi Ólafsson 27 Blönduós des. 1984 Elvar Guðm., Haukur Angantýss. 28 Kópavogur jan. 1985 Karl Þorsteins 29 Akranes feb. 1985 Egill Þorsteins, Halldór G. Einarss. 30 Hólmavík sept. 1985 Jón L Árnason 31 Djúpivogur sept. 1985 Helgi Óiafsson, Elvar Guðmundsson 32 Hrísey júní 1986 Sævar Bjamason, Jón L. Ámason 33 Hveragerði feb. 1987 Margeú Pétursson 34 Selfoss feb. 1988 Jón L. Ámason 35 Vestmannaeyjar maí 1989 Jón L. Árnason, Þröstur Þórhallsson 36 Djúpivogur júní 1989 Helgi Ólafsson 37 Flateyri ágúst 1989 Helgi Ólafsson, Björgvin Jónsson 38 Egilsst-Fellabær sept. 1989 Helgi Ólafsson, Bent Larsen 39 Flateyri maí 1992 Karl Þorsteins 40 Búðardalur des. 1992 Sævar Bjamason 41 Akranes sept. 1993 Helgi Ólafsson 42 Egilsstaðir nóv. 1993 Hannes Hlífar Stefánsson 43 Keflavík jan. 1994 Helgi Ólafsson 44 Suðureyri maí 1994 Helgi Ólafss., Hannes H. Stefónss. 45 Bíldudalur júní 1996 Jóhann Hjartarson 46 Trékyllisvík júní 1997 Jóhann Hjartarson 47 Mjóifjörður ágúst 1997 Jóhann Hjartarson 48 Skjöldólfsstaðir ágúst 1997 Sævar Bjarnas., Þröstur Þórhallss. 49 Borgarf. eystri ágúst 1997 Þröstur Þórhallsson 50 Viðey maí 1999 Hannes Hlífar Stefánsson NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja 6 skrifstofu embættisins ó Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Brattahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Brávellir 8, Egilsstöðum.þingl. eig. Guttormur Ármannsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Laugavellir 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Haukur J. Kjerúlf, gerðarbeið- andi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Leirubakki 7, Seyðisfirði, þingl. eig. Guðmundur Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Lónabraut 9, Vopnafirði, þingl. eig. Jón Bjarni Helgason og Guðrún Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf., fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Miðás 19—21, 0107, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðar- beiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Refsstaður 2, íbúðarhús og lóð ca 5 he, Vopnafirði, þingl. eig. Ólína Valdis Rúnarsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Vátryggingafélag Islands hf„ fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson og Jóhanna Birna Sigbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Selás 1, n.h„ Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og R. Sigurðsson og Grön- dal sf„ Rvík, fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Vesturvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson, gerðarbeið- endur Bíla- og búvélasalan ehf. og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar fimmtudaginn 3. júni 1999, kl. 14.00. Þverklettar 1, Egilsstöðum, þingl. eig. Sóldekk ehf„ gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf„ fimmtudaginn 3. júní 1999, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 21. maí 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12,415 Bolungarvík, miðvikudaginn 2. júní 1999 kl. 15.00 á eftirfarandi eignum: Brúnaland 3, þingl. eig. Sveinn Árni Þór Þórisson og Elísabet Kristín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Hlíðarstræti 20, þingl. eig. Finnbjörn Birgisson og Linda Björk Harðar- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðarstræti 24, þingl. eig. Guðmundur Páll Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálfdán- ardóttir, gerðarbeiðandur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Bolungarvik. Hreggnasi, norðurendi e.h„ þingl. eig. Guðbjartur K. Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Höfðastígur 6, 0201, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ljósaland 2, þingl. eig. Hafþór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Ljósaland 6, þingl. eig. Eggert Edwald, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Skólastígur 10, þingl. eig. Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður. Stigahlíð 2, 0303, þingl. eig. Ásgeir Guðbjörn Överby, gerðarbeiðend- ur Bolungarvíkurkaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar. Vitastígur 8, þingl. eig. Rúnar Þór Þórðarson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður. Þuríðarbraut 7, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 28. maí 1999. Jónas Guðmundsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fákaleira 2a, þingl. eig. Húsaviðgerðir ehf„ gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 13.10. Graskögglaverksm. nánartiltekið starfsmannahús, verksmiðjuhús, birgðaskemma svo og land og ræktun, þingl. eig. Óli Þorleifur Óskars- son, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaðurinn á Höfn Horna- firði, fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 14.40. (búðarhús Flatey, Hornafirði og 1170fm leigulóð, þingl. eig. Óli Þorleif- ur Óskarsson, gerðarbeiðandi Ríkisfjárhirsla, fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 14.30. Lambleikstaðir, þingl. eig. Eyjólfur Kristjónsson og Sigrún Harpa Eiðsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands, fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 14.10. Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. júní 1999 kl. 15.10. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. maí 1999. Dagsferð sunnud. 30. maí Frá BSI kl. 10.30 Bakaleiðin. Raðgöngusyrpa sem helguð er konungskomunni 1907. Gengið frá Brúarhlöðum að Flúðum. Verð 1.700/1.900 kr. Næstu dagsferðir Sunnudaginn 6. júní: Fjallasyrp- an. Gengið á Botnssúlur. Brottför kl. 10.30. Sunnudaginn 6. júní: Gengið með Brynjudalsá upp í Þrengsl- in. Brottför kl. 10.30. Föstudaginn 11. júní: Nætur- ganga um Leggjarbrjót. Brottför kl. 21.00. Sunnudaginn 13. júni: Bakaleið- in, 3. áfangi. Flúðir — Syðra- Langholt. Brottför kl. 10.30. Helgarferðir 4. -6. júní Básar. Gönguferðir, varðeldur og góð stemmning. Tilvalin fjölskylduferð. 5. -6. júní Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum á laugar- dagsmorgni. Gist í Fimmvörðu- skála. Á sunnudegi er gengið í Bása við Þórsmörk. 11.—13. júní Tindfjallajökull. Gengið á jökulinn. Gist í skálum. 18.—20. júní Skjaldbreiður — Hlöðufell - Úthlíð. Gengið að Skjaldbreið. Næsta dag er gengið að Hlöðufelli og á sunnu- degi er gengið um Brúarskörð niður í Úthlíð. Gist í skálum. Jeppadeild Laugardaginn 12. júní Dagsferð á Heklu. Fundur hjá jeppadeild verður miðvikudaginn 9. júní kl. 20.30. Kynntar verða ferðir sum- arsins. Heimasíða: centrum.is/utivist. /M\ Dalvegi 24, KRISTU) SM/. Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudag 30. maí kl. 10.30. Marardalur — Hengill — Nesja- vellir. Spennandi 5—6 klst. ganga yfir Hengil og á Skeggja (803 m.y.s). Verð 1.400.- Farar- stjóri: Gestur Kristjánsson. Brottför frá BSÍ austanmegin og Mörkinni 6. Munið textavarp bls. 619 og veffang FÍ: www.fi.is. ioo KFUM & KFUK 1 8 9 9 - 1 9 9 9 Guðsþjónusta verður í Vind- áshlíð sunnudaginn 30. maí nk. kl. 14.30. Prestur verður sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Kaffisala hefst að lokinni guðs- ' þjónustu og stendur fram eftir degi. Allir eru velkomnir. AU PAIR Ár á íslandi Róleg og hlédræg 17 ára stúlka frá Berlín, Þýskalandi leitar að vistfjölskyldu á (slandi til að C dveljast hjá í eitt ár. Helst með börn á sama aldri. (Uppihalds- kostnaður u.þ.b. 300 Dm á mán- uði verður greiddur). Spilar á píanó, stundar íþróttir (hlaup) og langar mikið til að kynnast landi og þjóð og læra íslensku. Janina Wurbs bei Seifert, Krossener stralSe 18/11, 10245 Berlin, Deutschland, sími og fax: 00 4930 456 9462.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.