Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 68

Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 68
68 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Þjónusta fyrir áskrifendur Hringdu í áskríftardeildina áður en }iú ferð i fríið og láttu okkur vita hvenær |iú kemur aftur. Við söfnum saman lilöðunum sem koma út á meðan og sendum jiér fiegar (iú kemur aftur lieim. Eínfaít og þægilegt - og þú missir ekki af neinu Velkomin 115 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. (Jóh. 3) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Að- alsafnaðarfundur eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Dómkórinn syngur. Mark Rogers frá Nashville í Bandaríkjunum prédikar. Gideonfé- lagar lesa rítningarlestra. Allir vel- komnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Prestur sr. Hreinn Há- konarson. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Umsjón hefur Svala S. Thomsen, djákni. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Boðið upp á sögustund fyr- ir börnin á meðan á prédikun stend- ur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Organisti Kristín Jónsdóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. SELT JARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnes- sóknar að lokinni messu. Sóknarbörn Seltjamameskirkju hvött til að mæta. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Minning- arguðsþjónusta kl. 14. Árieg minning- arguðsþjónusta um þá sem látist hafa af völdum alnæmis. Einsöngvar- ar verða listamennirnir Páll Oskar Hjálmtýsson og Bryndís Blöndal. Leikmenn taka þátt í guðsþjónust- unni og annast ritningarlestra. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Veitingar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Violetta Smid. Kirkjukór Árbæjarkírkju syngur. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Bjami Þ. Jónatansson. Léttar veitingar eftir messu. Að- alsafnaðarfundur verður haldinn eftir messu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning í sóknarnefnd. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti. Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Grafarvogs- söfnuður 10 ára. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Séra Vigfús Þór Ámason sóknarprestur prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sr. Sigurður Arnarsyni og sr. Önnu Sigriði Pálsdóttur. Kórar kirkjunnar syngja undir stjóm Harðar Bragasonar og Hrannar Helgadóttur. Afmæliskringla og kaffi eftir messu. Hátíðartónleikar kl. 16.30. Allir kórar kirkjunnar syngja. Einsöngur: Valdi- mar Haukur Hilmarsson. Allur ágóði rennur í orgelsjóð kirkjunnar, minn- ingarsjóð um Sigríði Jónsdóttur, fyrsta organista Grafarvogssóknar. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Kári Þormar. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þríðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lárusson prédikar. Samkór Kópavogs syngur undir stjórn Dagrúnar Hjartardóttur. Einnig kór Kópavogskirkju. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kl. 14 Guðsþjón- usta. Altarisganga. Sr. irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Stúlknakór Tónlistarskólans í Keflavík syngur. Organisti og kórstjóri er Gróa Hreins- dóttir. Prestamir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Börnin fara í vorferðalag á sama tíma. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, vitnisburðir um verk drottins í dag og fyrirbænir. Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Prédikun: Per Söetorp, tónlist- armaður og kennari. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30, lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Erling Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Kaffi- sala í Vindáshlíð í dag. Hefst kl. 14.30 með guðsþjónustu. Allir velkomnir. Samkoma í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg kl. 20.30. Nokkur orð: Geir Jón Þórisson, forseti Landssambands Gídeonfélaga. Gíd- eondætur syngja. Tekið við gjöfum til kaupa á Nýjatestamentum í tilefni af 100 ára afmæli alþjóðasamtaka Gíd- eonfélaga. Ræðumaður Jógvan Purkhús, framkvæmdastjóri Gídeon- félagsins. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 16.30 á spænsku. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Sunnudag kl. 14. Biskupsmessa og ferming. Messa laugardag og virka daga ki. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur Hestamannafé- lagsins Harðar. Prédikun sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Jón Þorsteinsson. VÍÐISTAÐAKRIK JA: Guðþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Helgi Guð- mundson HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. 10 ára fermingarböm heim- sækja kirkjuna. Organisti Natalía Chow. Kór Hafnarfjarðarkirkju syng- ur. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Þórey Guð- mundsdóttir, sem þjónar við athöfn- ina skorar á kór Vídalínskirkju að taka létta æfingu fyrir Albert Hall. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Prófasturinn sr. Úlfar Guðmundsson prédlkar og þjónar fyrir altari. Allir kórar kirkjunnar taka þátt í messunni. Sóknarnefnd afhendir Unglingakórs- félögum fæddum 1983 viðurkenningu fyrir 7 ára starf í Barnakór og Ung- lingakór Selfosskirkju. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Fjöl- skyldumessa verður sunnudag kl. 14. Barna- og Kammerkór Biskups- tungna syngja. Góð stund í kirkjunni fyrir alla fjölskylduna. Sóknarprestur. LAUGARDALSKIRKJA í Flóa: Messa næstkomandi sunnudag kl. 11. Aðalsafnaðarfundur verður eftir messu. Kristinn Á. Friðfinnsson. mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.