Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 73
ÞJÓNUSTA
FRÉTTIR
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alia daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi. ________________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opiö
þriöjud. og mióvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud.
og laugard. kl. 16-18. Simi 661-6061. Fax: 652-7670.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQaröar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
K.JARVALSSTAÐIR: Opió daglcga frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opiö mán.-fimmtud. kl. 8.16-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd.
9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuö á laug-
ard. og sunnud. S: 525-6600, bréfs: 625-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAHSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._______________________
LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið cr opid
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 653-
2906._______________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opiö
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egiisstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS I»or-
steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
timum í sima 422-7253._______________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað (
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvcgis á
sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og
beklgardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-
3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.__________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgðtu 11, Hafnar-
firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16. _______________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgutu 8, Hafnariirði, er
opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aöra hópa. S: 665-4242,
bréfs. 565-4251.____________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677._________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: iiðpar skv. sarakl.
Uppl. I s: 483-1165, 483-1443.______________
STÖFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl 13-17._______________________
STEINARÍH ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavaruafélags Íalands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._____
ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga ncma
mánudagakl. 11-17._____
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________
LISTASAFNII) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14— 18. Lokað mánudaga. ____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað i vetur
nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.______
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl, 11-17.______________________________
ORD DAGSINS________________________
Reyklavík sími 551-0000._____________________
Ákureyrl s. 462-1840. ~~
SUNDSTAÐIR _________________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er upin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.__________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-rost. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir iokun.___
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
Qg sud. 8-17. Sðlu hætt háiftima fyrir iokun._
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fljst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnartjarðar: Mád,-
fOst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7,45 ug kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRl.NDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-16 um helgar. Simi 426-7655._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
hclgar 11-18.______________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fðstud. kl.
7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. ki. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fbst. 7-
20.30, Laugard. og sunnud. ki. 8-17.30._____
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSWEÐI_____________________~
FJÖUSKYLDU- OG HÚSDÍRAGARÐURINN cr opinn alla
úaga kl. 10-18. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Sími 5757-
800.________________________________________
SORPA ________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá-
tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sævarhöfði
_ opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.stmi 520-2205._
<§> mbUs
-4LLWF eiTTH\SA£? NÝTT
NÝIJTSKRIFAÐIR nemendur ásamt skólameistara og aðstoðarskólameistara.
Borgarholtsskóla
slitið í þriðja sinn
SKÓLASLIT fóru fram í Borgai'-
holtsskóla, framhaldsskólanum í
Grafarvogi, fóstudaginn 21. maí. Ut-
skriftarnemendur voru 80 talsins,
nemendur af sérnámsbraut og fjöl-
menntabraut, bílamálarar, bifvéla-
virkjar, félagsliðar, verslunarfræð-
ingar, blikksmiðir, pípulagninga-
menn, stálsmiðir, stálskipasmiður,
rafsuðumenn, vélsmiðir og renni-
smiðir. Utskriftarathöfn fór fram í
bílaskála.
„í ræðu skólameistara kom fram
að fjórða og síðasta áfanga skóla-
hússins verður lokið um næstu ára-
mót en að byggingu skólans standa
ríki, Reykjavíkurborg og Mosfells-
bær. Vorið 2000 verður því útskrift-
arathöfninni búin veglegri umgjörð
og þá munu fyrstu stúdentar útskrif-
ast frá skólanum.
Aðstoðarskólameistari, Ólafur
Sigurðsson, rakti annál skólaársins.
Þar kom fram að 620 nemendur
stunduðu nám í skólanum, 520 í dag-
skóla og um 100 í kvöldskóla. Kenn-
arar skólans eru 60 talsins og hafa
þeir unnið og munu vinna öflugt þró-
unarstarf, ekki síst vegna gildistöku
nýrrar námskrár. Hann rakti helstu
nýjungar í skólastai’finu, samning
við Fræðsluráð málmiðnaðarins um
endurmenntun í skólanum, sam-
vinnu við Fræðslumiðstöð Reykja-
víkur um menntun skólaliða og
stuðningsfulltrúa og samstarf við er-
lenda skóla um nemendaskipti. Þá
greindi Ólafur frá könnun meðal for-
eldra þar sem fram kom að 95% að-
spurðra töldu að sínum unglingi liði
vel í Borgarholtsskóla.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fyrsti
varaformaður Eflingar, flutti ávarp.
I máli sínu lagði hún áherslu á sam-
starf atvinnulífs og skóla og frum-
kvæði verkalýðsfélaganna í mennt-
unarmálum. Hún hvatti nemendur til
að huga sífellt að menntun sinni. í
raun væru þeir í miðri brekku og
þyrftu að halda áfram upp og leggja
sig fram um að bæta þekkingu sína.
Kennslustjórar skólans afhentu
nemendum skírteini um lokapróf og
veittu verðlaun og nýútskrifaður
nemandi, Jón Bjarni Guðmundsson,
ávarpaði samkomuna.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti brautskráir nemendur
Morgunblaðið/Golli
NÝSTÚDENTAR tóku lagið við athöfnina.
Ymsar
nýjungar
FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breið-
holti brautskráði nemendur í 47.
skipti sl. laugardag. Athöfnin var
haldin í íþróttahúsi skólans. 196 nem-
endur fengu afhent lokaprófskírteini
að þessu sinni; 124 stúdentar og 72
nemendur af starfsnámsbrautum.
Bestum árangri á stúdentsprófi
náði Selma Rut Þorsteinsdóttir, en
auk hennar náðu Svava Óttarsdóttir
og Sigurður Grétar Sigmarsson
mjög góðum árangri.
Skólastarf var líflegt í vetur, haldin
voru námskeið í samvinnu við ýmsa
aðila og gefið út blað, Breiðholtstíð-
indi. Erlend samskipti eru vaxandi
þáttur i starfi skólans og unnið hefur
verið að uppbyggingu tölvu- og
margmiðlunarmála á skólaárinu.
Kristín Arnalds skólameistari
vakti í skólaslitaræðu sinni athygli á
nýrri námskrá fyrir framhalds-
skóla, sem gildi tekur í júní og þeim
áhrifum sem gildistaka hennar mun
hafa á nám í skólanum.
Kristín upplýsti að stofnuð hefði
verið ný námsbraut við skólann;
upplýsinga- og tæknibraut. Á
brautinni verður lögð áhersla á
tækni- og verkvísindi innan
námskrárramma almenns bóknáms
til stúdentsprófs, henrii er ætlað að
búa nemendur sérstaklega undir
raungreinanám.
„Þið hafið nú hvert ykkar náð
ákveðnum áfanga á menntabraut-
inni, sem eru mjög ólíkir vegna þess
hve skólinn hefur getað boðið upp á
fjölbreytilegt nám. Sum ykkar láta
hér e.t.v staðar numið og halda út í
lífsbaráttuna, en aðrir hyggja á
frekara nám. Hvorn kostinn sem
þið veljið er það ósk mín að það
veganesti sem þið hafið fengið í
skólanum megi nýtast ykkur vel,“
sagði skólameistari.
Kristín kvaddi nemendurna með
þessum orðum: „Ræktið áfram
hæfileika ykkar og þroskið vit ykk-
ar. Látið skynsemi, mannúð og
samviskusemi ráða ferðinni. Verið
víðsýn og umburðarlynd."
Menntaskólinn við Hamrahlíð
116 stúdentar
brautskráðir
MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð
brautskráði 116 stúdenta laugardag-
inn 22. maí; 14 af eðlisfræðibraut, 41
af félagsfræðabrautum, 43 af nátt-
úrufræðibraut, 21 af nýmálabraut og
sex af tónlistarbraut. Níu stúdentar
brautskráðust af tveimur brautum
samtimis.
Bestum heildarárangri náði Steinar
Bjömsson, stúdent af eðlisfræðibraut
og náttúrafræðibraut, en fast á hæla
honum voru Ragnar Ólafsson, stúdent
af eðlisfræðibraut, og Andri Júlíus-
son, stúdent af náttúrufræðibraut,
sem einnig náðu ágætiseinkunn. Þess-
ir nemendur vora ennfremur verð-
launaðir fyiir framúrskarandi árang-
ur í einstökum námsgreinum.
I ræðu sinni sagði Lárus H.
Bjarnason rektor m.a. frá styrk sem
MH hefur fengið til tveggja þróunar-
verkefna er varða notkun Netsins í
kennslu. Annað verkefnið er þver-
faglegt og snýst um að setja krækjur
á vefsíðum í kerfi, umsjónarmaður
og hugmyndasmiður þess er dr. Ge-
org Douglas. Hitt verkefnið er hönn-
un fjarkennsluvefjar í norsku undir
umsjón Bjargar Juhlin og Brynhild-
ar Mathiesen.
Rektor sagði frá því að á næstu
önn væri ætlunin að bjóða almenn-
ingi stutt námskeið innan vébanda
öldungadeildar. Þessi námskeið yrðu
ekki áfangar til stúdentsprófs, held-
ur nýjung á hinum sístækkandi end-
unnenntunarmarkaði, námskeiðin
hefðu í fór með sér að fleiri en ella
nytu góðs af sérfræðingum skólans.
Inga Þóra Ingvarsdóttir nýstúd-
ent flutti ávarp á athöfninni og
ræddi margbreytileikann innan MH,
, , Morgunblaðið/Golli
NÝSTÚDENTAR frá Menntaskölanum við Hamrahlíð.
sjálfstæði nemenda og ábyrgð þeirra
á eigin námi.
Bolli Héðinsson mælti fyrir hönd
25 ára stúdenta og færði skólanum
gjöf í Beneventumsjóð, sem ætlaður
er til listskreytinga og fegrunar í og
við skólahús MH. Þá minntist Gunn-
laugur Snædal, fulltrúi 20 ára stúd-
enta, Jóhanns Péturs Sveinssonar,
lögfræðings og formanns Sjálfs-
bjargar, og afhenti skólanum minn-
ingargjöf í nafni hans. Rektor
kvaddi stúdentana og sagði: „Skól-
ann kveðjið þið nú töluvert ríkari af
þekkingu, dálítið menntaðri,
þroskaðri og gagnrýnni í hugsun en
þegar þið fyrst stiguð hér fæti. Ótal
tækifæri fullorðinsáranna eru
framundan. Þið munuð klífa ný fjöll
og nema nýjar lendur svo notuð sé
líking við landkönnuð. Fyrir land-
könnuði fyrri tíma var áttavitinn
ómissandi. Þið þurfið líka að setja
ykkur markmið og gæta þess að vill-
ast ekki um of af leið, gleyma ekki að
rækta sjálf ykkur sem manneskjur
og tilfinningaverur, og taka ábyrgð á
hlutskipti ykkar og aðstæðum.“