Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 29.05.1999, Qupperneq 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 119 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands í dag lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6 — fös. 11/6. Síðustu sýningar leikársins. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið í kvöld lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6 — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. TÓNLEIKAR TRÍÓS NÍELS HENNING ÖRSTED PEDERSEN mán. 31/5 kl. 21.00 Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN mið. 2/6 kl. 20.00 oa fim. 3/6 kl. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 5/6 — lau. 12/6. Síðustu sýningar leikársins. Sijnt á Litta sóiBi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fim. 3/6 — lau. 5/6 — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiSaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld lau. — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Síðustu sýningar á Smíðaverkstæðinu. Sýnt í Ólafsvík 2/6 kl. 20.30 — í Hnífsdal 4/6 og 5/6 kl. 20.30 — á Blönduósi 8/6 kl. 20.30 — ÍÝdölum 9/6 kl. 20.30 — á Egilsstöðum 11/6 og 12/6 kl. 20.30. Sýnt í Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson Rm. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus — lau. 5/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus - fös. 11/6 kl. 23.30 - lau. 12/6 kl. 20.30. Miðasalan er opin miðvikudaga—sunni Símapantanirfrákl. lOvlrka kl. 13—18, 13—20. . Sími 551 1200. ISLENSKA OPERAN Félag íslenskra tónlistarmanna og íslenska óperan Einleikstónleikar í Islensku óperunni sunnudaginn 30. maí kl. 17.00. Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla James Lisney, píanó Á efnisskrá eru verk eftir J.S. Bach, Debussy, Stravinsky og Busoni Leikfélag Keflavíkur sýnir í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17, Keflavík: Stæltu stóðhestarnir Áhugaleiksýningu ársins lau 29/5 kl. 23.00. sun 30/5 kl. 21.00. Miðapantanir í stma 421 2540. Miðasalan opnuð tvciniur tímum Fyrir sýningu. v3k>mbl.is _/KLLTAf= eiTTHVAÐ NÝTT BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: n í svtn eftir Marc Camoletti. 83. sýn. t kvöld lau. 29/5, örfá sæti laus. Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: Litk ktytlútýfbúðiu eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Frumsýning fös. 4/6, hvrt kort, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, 4. sýn. lau. 12/6, blá korL Litla svið kl. 21.00: IVlaður ^ lifandi Óperuleikur un dauðans óvissa tíma. Höfundur handrits: Árni ibsen. Höfundur tónlistar: Karólfna Ei- ríksdóttir. Höfundur myndar: Messíana Tómasdóttir. Frunsýn. fim. 3/6, örfá sæti laus, 2. sýn. fös. 4/6, 3. sýn. þri. 8/6, 4. sýn. lau. 12/6. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta._________ FÓLK í FRÉTTUM Finnskt og freyðandi Finnski fönkarinn Jimi Tenor gaf nýlega út plötuna Organism. Kristín Björk Krist- jánsdóttir hringdi til Barcelona og spjallaði við Tenor um plötuna og bransann. FÖNKPRINSINN fmnski, Jimi Tenor, gaf nýverið út sína aðra plötu, Organism. Eftir slagara eins og Take me baby og Sugardaddy af fyrstu plötunni hans, Intervisions, hefur heimsbyggðin beðið óþreyju- full eftir fleiri rassaklípandi smell- um frá goðinu smartklædda. Pað eru því nokkur vonbrigði að heyra á Organism fátt úr smella- smiðjunni og mest úr stofunni. Jimi færist æ meira út í djasskennt gospel og stofuglamúr sem freyðir betur en góðu hófí gegnir. Grodda- lega töffarastemmningin hefur orð- ið að víkja fyrir ljúfari nótum og lillablárri, enda verður líf Jimi að sama skapi æ ljúfara með árunum. Flgiri kokkteilboð, litskrúðugri klæðaskápur og fleiri vinir ... Jimi var að drekka kaffi þegar ég hringdi í hann til Barcelona um há- degisbilið. „Eg drekk alltaf kaffi á morgnana, og mikið af því. Ég þarf á því að halda til að geta gert tón- ----------------■minmmiBa Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Londsbankinn og Somvinnuferðir-Londsýn bjóða nó Vörðufélögum 7.000 kr. ofslótt ó mnno of sólorlondoferðum lil þriggjo ófongostaða Somvinnuferðo-Londsýnor I sumor. Um er oð ræðo þrjó stoði sem heilleð holo fslendingo ondonforin ór og órotugi, Rimini, Benidorm og Mollorco. Ferðirnor þurfo oð vero fullgreiddor fyrir 1. jóni. Nónori upplýsingor fóst í síme 569 1003. • Rimini: 19. júní (2 vikur) • Mollorto: 14. jóní (1, 2 eðo 3 vikurj • Benidorm: 29. júní (2 eðn 3 vikur) Vörðufélogor eigo þess nú kost oð kaupo I forsölu, ó hogstæðu verði, pokkoferðir til Flórído. Þetla eru houstferðir, og eru I boði ó tímobilinu 10. september tll 10. desember 1999. Ferðirnor eru oðeins til sölu ó Söluskrifstofu Flugleiðo og Fjorsölu Flugleiðo í simo 50 50 100. • Orlendó, Best Weslern Plozo. Verð 46.190 kr.ó menn miðoð við tvo í herbergi. • St. Petersburg Beoch við Mexíkóflóonn. Verð 51.990 kr. ó monn miðoð við tvo í stúdíóíbúð. • Sierra Suites-Pointe Orlando: Verð 51.690 kr. ó monn miðoð við tvo i Herbergi m/eldunoroðstöðu. Ýmis önnur tilboð og ofsleettir bjóðost klúbb- félögum Londsbonko fslonds hf. scm finno mó ó heimosíðu bonkans, www.landsbonki.is L Landsbankinn | Opið frá 9 til 19 SVARTKLÆDDA Koman Vþoak ífif.JfMSMtN VlLIIJÁLMI/R HjÁLMARSSON ClíftlÓN SlGV.A LDASO.N UKASWHINGAR Tjarnarbíó - kl. 21:00 sími: S6I 0280 nclfang: vh ‘ r entrurr otj alla Jaga i míöasolu IDNÓ sínii: 530 list,“ segir Jimi, svo mér lá mest á að vita hvort kaffidrykkjan hefði einhver áhrif á lögin hans. „Nei, ég ætla rétt að vona ekki!“ Segir Jimi og hlær. „Ef kaffiáhrifin væru farin að heyrast í tónlistinni yrði útkom- an líklega ansi strekkt og tauga- veikluð." Jimi hefur búið síðastliðin tvö ár í sólinni í Barcelona, fjarri heima- landi sínu, Finnlandi. Skyldi stjarn- an ekkert sakna heimahaganna? „Nei, eiginlega aldrei. Nema þegar það verður of hávaðasamt hérna, þá kemur fyrir að ég fái heimþrá til finnsku þagnarinnar. Annars er einfaldlega svo óhagkvæmt fyrir bransann að búa í Finnlandi þannig að ég býst ekki við að flytja þangað aftur,“ segir Jimi sem er ekki eins vinsæll í heimalandi sínu og annars staðar í heiminum, enda hefur hann aðeins spilað tvisvar á ferli sínum í Helsinki á meðan hann hefur haldið yfir þúsund tónleika annars staðar í heiminum. Ætli honum finnist eitt- hvað verra að spila í Finnlandi en annars staðar? „Nei, nei. Það er reyndar allt öðruvísi. Ég get talað á finnsku á milli laga en þarf svo að þýða allt saman fyrir hljómsveitina mína.“ Eins og áður sagði er margt öðruvísi en áður var á nýju plötunni hans, Organism. Ég spurði hann hvort það hefðu orðið einhver um- skipti í lífsstílnum sem hefðu kallað á þessa þróun. „Já algerlega, tónlistin hlýtur alltaf að endur- spegla lífsstflinn. Það er engin önnur leið, - þetta snýst allt um lífsstfl. Nú- orðið hef ég sogast djúpt í tónlistarbransann og alla senuna í kringum hann. Ég þarf að hugsa um og gera alls konar kjaftæði sem ég þurfti ekki að gera áður. I fyrra gaf ég til dæmis ekki út plötu og losnaði þar af leiðandi við allt vesenið sem því fylgir, sem var ljúft. En ekki misskilja mig, ég sakna ekki nafn- leysisins heldur nýt þess að vera frægur. Það er gaman að vera frægur! Og það er gaman að vera á sviði. Svið- ið er það skemmtilegasta við þetta allt,“ segir Jimi sem er þekktur fyrir að vera með glæsilegri og litríkari skemmtikröftum. Ég spurði hann hvort hann legði mikið upp úr ljósa- dýrð, sprengingum og reyk á svið- inu. „Já, ég reyni að skapa ákveðna Las Vegas-stemmningu á sviðinu, fullt af ljósum en engan reyk takk, ég nota ekki svoleiðis. Ég iegg líka mikið upp úr því að klæða mig glæsilega á tónleikum, hvernig fer algerlega eftir tíma dagsins. Sun Ra er maður sem ég tek mér til fyr- irmyndar í búningadeildinni. Hann kann að vera sniðugur án þess að vera kjánalegur. Það er svo mikið af fólki í tónlist í dag sem gleymir því að þetta er skemmtanabransi og við eigum að standa upp úr fjöldanum,“ segir Jimi sem finnst ekkert varið í gömlu góðu gallabux- urnar og T-múnderinguna. Að lokum spurði ég Jimi hvert væri besta lag sem hann hefði samið. „Skoðun mín á því breytist eftir tíma dagsins. Það liggur ein- hvern veginn best við að nefna það lag sem aflar mér mestra peninga, en það er bara ekki þannig. Mér þykir vænst um ljúfu lögin sem komast aldrei á vinsældalistana og útgáfufyrirtækið þolir ekki. Gaur- arnir hjá útgáfufyrirtækinu vilja bara harða efnið.“ Jimi bað mig svo að hafa sig afsakaðan, því kaffið væri orðið kalt og hann yrði að fara að hella uppá aftur. Dýrin í skóg- inum eru vinir ►MUNAÐARLAUSIR kett- lingar þiggja hjálp apans Jew við að drekka ávaxtasafa úr plastflösku. Jew er þriggja ára kvenkyns api og fann til með kettlingunum sem voru skildir eftir í hofi á Taílandi þar sem eigendurnir höfðu ekki efni á dýrafæði og nauðsynlegri læknisskoðun dýranna. Jew tekur hlutverk sitt mjög alvar- lega en finnst kettlingamir kannski frekar klaufalegir með loppurnar sínar. Kæra Elín Helenal Nú gefst leikhúsfölki og bókmenntaunn- endum tækifæri til að rifja upp farinn veg með Arna Ibsen. Kynnast manninum bak við verkin, viðhorfum hans, áhrifa- völdum og lífshlaupi. Stjórnandi: Hávar Sigurjónsson. Spyrlar: Hlfn Agnarsdóttir og Sveinn Einarsson. Leikarar: Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason. Einnig verða flutt atriði úr óperuleikn- um „Maður lifandi", sem Strengjaleik- húsið frumflytur í júní nk. Miðaverð kr. 500. P.S. Barnagæsla á staðnuml ltrnrti.esiu {'uiuj—í - A(}- ■; Ritþing Árna Ibsen Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 29. maf 1999 kl. 13.30-16.00 B
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.