Morgunblaðið - 29.05.1999, Síða 82

Morgunblaðið - 29.05.1999, Síða 82
82 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 MORGUNB LAÐIÐ MONI4N1NI Hámarks gœði, einstaht bragð Kryddlegnir hvítlauksgeirar með öllum mat! Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 <d&. HLAUPASKOR Falcon 3 Nubuk Cushion Þægilegur hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Response Cushion Hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Radiant Trail Cushion Frábær Feet You Wear torfæru hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Galaxy Cushion Alhliða hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Universal Cushion Þægilegur hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig en óska eftir stýringu í niðurstigi. TS Support Fyrir hlaupara sem þurfa aukinn innanverðan stuðning. Ozweego Light Fyrir hlaupara sem vilja létta ... , og góða skó. borgorsport Borgarbraut 58, Borgarnesi Símar 437-1707 / 437-1707 FÓLK í FRÉTTUM Víða fer landinn JEWELRY & GIFT VÍÐA fer landinn, að sögn. Það reyndust orð að sönnu þegar ekið var inn í lítinn bæ, Elsworth í Minnesota, og við blasti stórt skilti „Helga’s Jewelry & Gifts“. Þegar litið er inn í þessa skartgripa- og gjafabúð, sem er mun stærri og rúmbetri en ráða mætti af framhliðinni, kemur í ljós að Helga er Jónsdóttir og alís- lensk. Hún fluttist til Bandaríkjanna með manni sínum John Felt og þau settu upp þessa verslun með gjafavöru víðs vegar að og geysilegu úrvali af póstkortum enda eru Bandaríkjamenn duglegir við að árna heilla og senda þakk- arkort af einhver býð- ur þeim heim eða ger- ir eitthvað fyrir þá. Auðvitað var sest yfir kaffi- bolia í notalegu kaffihúsi handan Morgunblaðið/E .Pá. götunnar og rabbað af hjartans list á íslensku á meðan John gætti búðarinnar. K - ð arn i ti <y ’d fVr. Var Lag Flytjandi ’ 1-2 11 Scar TiSSUO 1. Vika nr. 1 Red Hot Chi Peppers 1-2 1 Hey Boy, Hey 9irl 4. vika nr. 1 Chemfcal Brothers 3 2 Blue Monday Orfly 4 9 Napcotíc llipwtn 5 3 flnthem For The Year 2000 Siiverchair 6 4 Right Here, Right Now FatboySlim 7 5 Heavy Coilöctive Saiií 8 20 OnMintiti Standpína vikunnar- deGPeuy upp um 12 sæti Skunk Anansie 9 18 Falls flpart SugarRay 10 10 The Negotiation The Beastie Boys 11 0 New NoDoiÉt 12 S Ends Everiast 13 7 Píck A Part Thats New Stereoplionics 14 12 Bontbshell PapaVegas 15 - flUStOr vikunnar Smastenoiitfi 16 22 Korean Bodega Fim Lovin' Crlminals 17 15 Lets Make A Deal Dangerman 18 18 Awlul Koie 19 10 Beautiful Day Hrak,a"ab»Æ 3 Cotours Bed I 29 14 Foois Goid (Remix) Stone Roses v.s. Groaverider 21 - Starlovers GUSfiUS 1 22 17 747 Kent 23 28 You Look So Fine Garbage 24 - Pumpíng On Your Stereo Supcrgrass 25 20 Joy GayDad !28 18 Numbskul! Ash 27 25 Battlellag LoFSdelity SBstars i 23 '-j*. HWHHHeWÉ FearFactory 29 24 Hectricity Suede 30 23 Promises The Cranberries ERLENDAR Höskuldur Ólafsson í Quarashi fjallar um nýjustu plötu rapparans Eminem, The Slim Shady LP. Svartur gálga- húmor úti á endi- mörkum öfganna FYRIR stuttu kom út platan „The Slim Shady LP“ frá rapparan- um Eminem. Eminem þessi heitir í raun M. Mathers og þá fer maður loks að skilja þennan stórsnjalla orðaleik í kringum listamannsnafn- ið. „The Slim Shady LP“ sem er þriðja plata Eminem er í rauninni einskonar samkrull og viðbót við aðra plötu hans „The Slim Shady EP“ sem náði litlum vinsældum þegar hún kom út árið 1997. Seinna það sama ár tók Eminem þátt í Rap Olympics í Los Angeles (sem er ein- hvers konar rappkeppni - án þess að ég viti í hve mörgum greinum er keppt í, en, þvílík hugmynd!) þar sem rappar- inn og pródúsent- inn Dr. Dre féll fyrir honum. Dr. Dre fékk Eminem til samstarfs við sig og úr varð endur- útgáfa á annarri plötu Eminem með a.m.k. fjórum nýjum lögum þar sem Dr. Dre kemur við sögu. Eminem er ágætur rappari, skýr- mæltur og hraður en frekar einhæf- ur samt. Hann var harðlega gagn- rýndur eftir fyrstu plötu hans „In- finite“ fyrir að stæla Nas og AZ og skyldleika við þá má enn heyra. Þrátt fyrir það hefur Eminem náð að skapa sinn eigin stíl sem kemur greinilegast fram í upphafslaginu My Name Is. Eminem virðist af textunum að dæma vera af þessari veruleika- brengluðu kynslóð Bandaríkja- mannna sem var örugglega fyrst idealiseruð í Beavis and Butthead en náði síðan toppnum í South Park þáttunum. Eminem tekur þennan svarta gálgahúmor algjörlega út á endimörk öfganna. Hann rappar um að eiga kynmök við stúlkur undir lögaldri, smita þær af kynsjúkdóm- um, drepa barnsmóður sína og torga eins mikið af sveppum og sýru og hann mögulega getur. Mótsagnirnar eru allsráðandi í boðskap hans. Hann segir eitt en meinar annað og öfugt. Hann er mjög upptekinn af því hversu slæmt hann hefur mátt þola alla sína æsku sem fátækur lágstéttarstrákur í húsvagni með einstæða móður fyrir fóðurímynd, en þegar honum finnst hann vera orðinn of væminn gerir hann grín að því öllu saman. Eminem virðist vera 1 meiri rappari en tónlistar- maður - ef það er þá mögu- Hann heldur fast í allar rapphefðir eins og leikin inn- skot sem eiga vlst að færa okkur nær raunveruleika rapparanna eða eitthvað, og mörg lögin hafa sögusvið með upphafi og endi. Allt gott og blessað en ekkert nýtt. A plötunni eru fjögur lög sem mér fannst standa upp úr og nennti að hlusta á aftur og þau lög eru líka plötunnar virði. Þetta er alls ekki léleg plata en hún er heldur ekk- ert frábær, hún er kannski helst bara svona dæmigerð partýplata. Og þar hafið þið mig. Fæðubólareffiið sem fó!k falar um. NATEN ernog Fæst í verslunum og upótekum um land allt. Náftarí oppiÝ&íttjj'áf 4 v/ww.t>árenJs . 2 'j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.