Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 87

Morgunblaðið - 29.05.1999, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 87, VEÐUR kl. 12.00 í dag: Q-á- QO ‘é ** 4é é4 Rigning Skúrir V ST 7 1> »* » Slydda V^SIydd Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað f Slydda * * * * Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk,heilfjöður a a c,, . er2vindstig. é a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestanátt, stinningskaldi eða allhvasst vestantil, en hægari austantil. Rigning eða súld suðvestan og vestantil, en norðanlands og austan verður þurrt, en víðast skýjað. Heldur hlýnandi, einkum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A sunnudag, suðvestlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi, og rigning eða súld um nær allt land. A mánudag og þriðjudag, fremur hæg breytileg eða norðaustlæg átt og rigning eða súld, fyrst sunnantil en síðan austantil. Á miðvikudag má búast við norðlægri eða breytilegri átt og skúraveðri en á fimmtudag breytilegri átt og skýjað með köflum. Hiti yfirleitt 5 til 11 stig. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega i fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Sfuff veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, y 8> 12> 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 -3 spásvæði þarf að X— velja töluna 8 og 1 -2 síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til 1 "1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suður af Hvarfi er 1006 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. Um 1100 km suðsuðvestur í hafi er 1032 mb hæð sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaöir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló °C Veður 8 hálfskýjað 8 skýjað 10 léttskýjað 8 vantar 11 léttskýjað 6 skýjað 3 súld 9 rign. á síð. klst. 8 skýjað 13 rigning 20 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Stokkhólmur 22 vantar Helsinki 19 skýjað °C Amsterdam 18 Lúxemborg 19 Kamborg 28 Frankfurt 25 Vín 25 Algarve 20 Malaga 21 Las Palmas 24 Barcelona 24 Mallorca 23 Róm 27 Feneyjar 26 Dublln Glasgow London París 18 rign. á síð. klst. vantar 21 skýjað 24 léttskýjað Winnipeg 14 Montreal 13 Halifax 13 NewYork 17 Chicago 18 Orlando 24 Veður skýjað skýjað léttskýjað leiftur léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað hálfskýjað heiðskírt léttskýjað skýjað hálfskýjað heiðskirt þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. ??. MÁN Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.54 3,5 12.03 0,5 18.14 3,8 3.32 13.25 23.20 0.33 ISAFJÖRÐUR 2.00 0,3 7.44 1,8 14.04 0,3 20.11 1,9 2.58 13.30 0.01 0.38 SIGLUFJÖRÐUR 4.04 0,1 10.21 1,0 16.18 0,2 22.26 1,1 2.39 13.12 23.48 0.19 DJÚPIVOGUR 3.04 1,8 9.08 0,4 15.28 2,0 21.44 0,4 2.57 12.54 22.53 0.01 SjávarhæÖ miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 dæmafátt, 8 jurt, 9 skýrði frá, 10 þegar, 11 blómið, 13 bylgjan, 15 ljóma, 18 álögu, 21 um- fram, 22 sori, 23 stælir, 24 borginmeimska. LÓÐRÉTT: 2 frumeindar, 3 flýtir- inn, 4 hindra, 5 lista- maður, 6 hávaði, 7 vangi, 12 starf, 14 óþétt, 15 mæli, 16 svelginn, 17 frásögnin, 18 áfall, 19 atlæti, 20 hjara. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 dramb, 4 fýsir, 7 getur, 8 lærið, 9 get, 11 rann, 13 akur, 14 árleg, 15 fjör, 17 nánd, 20 krá, 22 linna, 23 lofar, 24 rýran, 25 garga. Lóðrétt: 1 dugir, 2 aftan, 3 berg, 4 falt, 5 strák, 6 ræður, 10 eflir, 12 nár, 13 agn, 15 fælir, 16 ösnur, 18 álfur, 19 dýrka, 20 kaun, 21 álag. í dag er laugardagur 29. maí, 149. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hinn réttláti frelsast úr nauðum, og hinn óguðlegi kemur í hans stað. Skipin Reykjavíkurhöfn: Primauqet, Katla ogTrigget komu í gær. Stapafell og Akureyin komu og fóru í gær. Lisa og Sunny One fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Júl- íus Geirmundsson og Svalbakur fóru í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. fslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá ld. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. Mannamót Aflagrandi 40. Sýning á handavinnu og listmun- um sem unnin hafa verið í félagsmiðstöð aldraðra Aflagranda 40 verður opin laugard. og á mánud. frá kl. 13-17. Utsaumur, fatasaumur, bútasaumur, prjón, gler- list, postulínsmálning, myndmennt, leirlist, bókband og margt fleira. Hátíðarkaffi, listamenn skemmta. Allir velkomn- ir. Bólstaðarhlfð 43. Handavinnusýning verð- ur laugardaginn 29., sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. maí kl 13-17. Gerðubergskór- inn syngur á mánudeg- inum. Félag eldri borgara Hafnarfírði, Hraunseli Reykjavíkurvegi 50. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- (Orðskviðimir 11, 8.) stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, Perlu- saumur umsjón Kristín Hjaltadóttir. kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Hæðargarður 31. Vor- sýning á afrakstri vetr- arstarfs frá vinnustofu félagsstarfs aldraðra, Hæðargarði 31, verður frá kl. 13-16.30 fóstudag 28., laugardag 29. og sunnudag 30. maí. Sumardagskrá liggur frammi. Umhverfisdagur fjöl- skyldunnar í Garðabæ verður haldin sunnudag- inn 30. maí. Skemmtiat- riði verða við Vífilstaða- vatn og Vífilstaðahlíð, en þaðan verða kynnisferðir um skóginn. Kvenfélag Garðabæjar verður með sölu á pylsum af grillinu, kaffi og gosdrykki. Boðið verður upp á rútuferð fyrir aldraða frá Hlein- um kl. 12.45 og Kirkju- lundi kl. 13. Lagt af stað heim kl. 15. Þeir sem óska eftir fari með rút- unni, láti vita fyrir 28. maí til Hjördísar skrif- stofu fjölskylduráðs sími 525 8500, Einars Guð- mundssonar sími 565 7069 eða Tryggva Þorsteinssonar sími 565 2322. Bandalagskonur fara í gróðursetningaferð í Heiðmörk 9. júní. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.15. Konur tilkynnið þátttöku í síma 552 3955 Halldóra, 553 8674 Ragnheiður, 553 3439 Björg eða í símsvara félagsins Hall- veigarstöðum. Félag xslenskra hjúkr- unarfræðinga öldunga- deild. Sumarferðalag öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga verður farin þriðjudaginn 8. júní. Farið verður að Skógum undir Eyjafjöllum. Lagt verður af stað frá hús- næði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22 kl. 10 stundvíslega. Þátt- taka tilkynnist til félags- ins í síma 568 7575 fyrir 3. júní. Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin" er mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Þriðjudaginn 8. júní verður fax-ið í heimsókn og kynningar- ferð á Akranes. Leið- sögumaður Bjarnfríður Leósdóttir. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 11.30. Skráning hafin. Nánari upplýsing- ar í síma 557 2908, Guð- rún. Húsmæðraskóli Löngu- mýrar. Nemendur frá Húsmæðraskóla Löngu- mýrar ætla að hittast 1. júni kl. 20 á Kaffi Míla- no, Faxafeni 11, mætum vel. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Fnn eru sex sæti laus í hringferð um landið 11-16. júní nk. uppselt er í ferðir á Str- andir og Madrid. Uppl. hjá Ólöfu sími 554 0388 og Birnu sími 554 2199. Tekið verður á móti greiðslum í strand- og - hringferðina þriðjud. 1. júní kl. 18-20 á Digra- nesvegi 12. Viðey: í dag hefjast bátsferðir kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Kl. 14.15 í dag verður staðarskoð- un, sem byrjar í kirkj- unni. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. * Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.