Morgunblaðið - 15.06.1999, Side 3

Morgunblaðið - 15.06.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 3 Ég f>arf nú enga svona nœringarfrœði, mér líður alveg nógu vel fyrir. En ef f>ú hefur hara Jiálftíma í mat, skaltu fá fér tómat. Grœnmetishrosið íslensku tómatamir lifa á ljósinu. Á veturna drekka {ieir í sig lýsinguna frá raf- orkunni en á góðu sumri er sólarljósið í aðalklutverki og sér til þ ess að {lessi rjóði og góði kollustukiti springi út. Lýkópen er efnið sem gerir {iað að verkum að tómaturinn roðnar svo fallega. Lýkópen telst til karótína sem em virk andoxunarefni er draga úr myndum sindurefna, sem talið er að geti átt Jpátt í framgangi ýmissa sjúkdóma svo sem krakkameins og kjartasjúkdóma. Ákugi á Jressu efni kefur aukist mikið á síðustu ámm og em lýkópentöflur {>egar komnar á markað erlendis sem fæðukótarefni. En {pað er ójrarfi að kíða eftir töflum að utan, íslenski tómaturinn er vel kirgur aflýk ópen auk {) ess að vera sneisafullur af vítamínum, steinefnum og trefjum. Svo er kann líka skínandi góður á kragðið. ÍSLENSK GARÐYRKJA £aktu/ jiÁaj feáa/ 'EfJL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.