Morgunblaðið - 15.06.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 15.06.1999, Síða 53
t ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 53^ i WCtfí 'WiYJúi Ný framhaldssaga UMRÆÐAN Félagið notað sem skálkaskjol Bergþór Gunnlaugsson í GREIN í DV 8. júní sl. notar DV for- mann Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar og félag- ið sem skálkaskjól, ásakar Lífeyrissjóð Vestfjarða um ranga fjárfestingu í Bása- felli í ísafjarðarbæ og notar fyrirtækið sem skotspón, algjör- lega að tilefnislausu. Stjórn Skipstjóra- og stýrimannafélags- ins Bylgjunnar á Vestförðum hefur ekki fundað eða gefíð frá sér neinar álykt- anir um fjárfestingu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga í Básafelli hf. Stjóm Bylgjunnar hefur ekki krafið stjóm Lífeyrissjóðs Vestfirðinga skýringa á kaupum sjóðsins á Básafelli hf. eins og kemur fram í DV hinn 9. júní 1999. Ég, formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar, staðhæfi að hafa ekki látið hafa eftir mér þau ummæli um Básafell hf., sem birtust í DV hinn 8. júní sl., ein- ungis sagt að það væri verið að skoða lífeyrismál félagsins. Föstudaginn 4. júní 1999 var haldinn ársfundur Lífeyrissjóðs Lífeyrismál Við staðhæfum að Skarphéðinn hefur ekki látið hafa eftir sér þau ummæli um Bása- fell hf., segja Skarp- héðinn Gíslason og i Skarphéðinn Gíslason I fyrst. Sagði jafnframt að menn hefðu ekki skoðað þessi mál lengi og það hefði verið greiddur 5% arður til sjóðsfélaga og spuming hvort ekki væri hægt að nota arðsemi sjóðsins til að endurskoða þessi mál. Þess má geta að stjórnarmenn Bylgjunnar em ekki ánægðir með þróun lífeyrismála gagnvart sjó- mönnum þar sem alltaf er verið að ganga á þeirra hlut og inngreiðslur sjómanna háar í lífeyrissjóðina sem virðast ekki ætla að skila sér í hlut- falli við það aftur til sjómanna. Það er í undirbúningi að fara ofan í kjöl- inn á lífeyrismálum og taka síðan ákvörðun um framhald þegar búið verður að kynna félagsmönnum Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar niðurstöður þeirra. Skarphéðinn er formaður Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar, Bergþór er varafor- maður sama félags og fulltrúi þess á ársfundi Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Fréttagetraun á Netinu % mbl.is Ný Vika á hverjum þriðjudegi Bergþór Gunnlaugs- son, sem birtust í DV 8. júní sl. Vestfirðinga á Þingeyri. Þar vora fulltrúar Skipstjóra- og stýrimanna- félagsins Bylgjunnar. A fundinum komu engar athugasemdir við fjár- festingu LV í Básafelli hf. Fjárfestingin í Básafelli hf. sem slík er innan fjárfestingastefnu LV og fyrirtækið uppfyllir allar kröfur til að fjárfesta í fyrirtækinu. LV hefur fjárfest í öðra sjávarútvegs- fyrirtæki á Vestfjörðum, er er skráð á Verðbréfaþinginu, Hraðfrystihús- ið hf. í Hnífsdal, en það er annað tveggja félaganna á Vestfjörðum sem er skráð á Verðbréfaþingi ís- lands. LV á einnig hluti í fleiri sjáv- arútvegsfyrirtækjum, víðsvegar um landið eins og margir aðrir lífeyris- sjóðir. Fjárfestingin sýnir það að LV hefur ótvíræða trú á vestfirsk- um félögum sem eru ekkert síðri fjárfesting en önnur hlutafélög sem skráð eru á Verðbréfaþinginu. Vest- firsku fyrirtækin hafa alla burði til að dafna og stækka. A fundinum kom aftur á móti fram óánægja hjá fulltrúum Bylgj- unnar með skerðingu LV á sjóðsfé- lögum sem hefja töku lífeyris 60 ára, en hún nemur 33% hjá LV en hún er 24% hjá Lífeyrissjóði sjó- manna. Þessi skerðing var sam- þykkt á fundinum gegn tveimur at- kvæðum Bylgjunnar og sýnir það að sjómenn eru í miklum minnihluta í atkvæðavægi blandaðra lífeyris- sjóða. Einnig kom fram óánægja frá fulltráum Bylgjunnar með makalíf- eyri hjá LV, en hann er aðeins brot af því sem hann er hjá Lífeyrissjóði sjómanna og var gerð sú krafa frá Bylgjunni að LV tæki það til endur- skoðunar. Stjórnairnaður sjóðsins, Pétur Sigurðsson, ísafirði, tók vel í það að gera breytingar á makalíf- eyrinum og skila þeim tillögum sem tM UM m lESnsSSW FULL AF GOÐU EFNI ^ Wí Smasogur, Itöl. matur, TÚ1IIn'iu^' iaWbauí " l ÍðtQl, mi handavmna, lífsreynslusögur, heilsa, kynlíf, grín 09 leikir. —íK; ftSsafc. Girorte Éir___v;'3s»5- i- 'n>yv 'm<> rjr. ^ 41 f ' * ■A * a v -—J, ""k h

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.