Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 65 Árnað heilla ----rrm mm »í$í tiifi BRÚÐKAUP. HINN 7. mars sl. gengu í hjónaband í New Jersey í Bandaríkjunum Alexandrea Inga Þór, endurskoð- andi og Edward Wiercizewski, tölvufræðingur, sem er Bandaríkjamaður af pólskum ættum. Alexandra er dóttii- Asdísar Ingu Steinþórsdóttur Ásgeirssonar frá Gottorp og Karls Fortgang sem var verksmiðjueigandi í New York. Vígslan fór fram í lútherskri kirkju í Secaucus. Mágur Ás- dísar Ingu, Emil Als Iæknir, leiddi bnáðina upp að altarinu. Nokkrir ættingjar hennar komu frá Islandi til að fagna þessum mægðum. Haldin var fjölmenn og mikil veisla á veitingastað. Veitt var af mikilli rausn og lék hljómsveit undir borðum. Efth’ brúðkaupsferð til Jamaica fluttu hjónin í einbýlishús í bænum Clifton í New Jersey. Ljósmyndarinn í Mjódd - Gunnar. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Árbæjarkirkju 10. apiíl sl. af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Álfheiður Gísladóttir og Arnar Þór Reynisson. Þau eru búsett í Vík í Mýrdal. BRIDS Vmsjón Guðmundur Páll Arnarsnn Á MEÐAN beðið er eftir feitum bitum frá Evrópu- mótinu á Möltu, sem nú er rétt hafið, er tilvalið að rifja upp áhugaverð spil frá fyrri mótum. Hér er eitt frá Vila- moura í Portúgal 1995: Austur gefur; NS á hættu. Norður A K109 V Á10 ♦ ÁD96 * K1054 Vestur Austur ADG86 * 743 ¥3 ¥ KD987654 ♦ 10543 ♦ G8 + G762 + - Suður AÁ52 ¥ G2 ♦ K72 + ÁD983 VesUu' Norður Austur Suður 4 hjörtu Dobl Pass 4grönd Pass 51auf Pass 5 íijöitu Pass 61auf Pass Pass Pass í leik íslands og Finn- lands voru spiluð sex lauf á báðum boðrum. Útspilið var hjartaþristur. Hvernig myndi lesandinn spila? Finninn Jorma drap á hjartaás og tók fjórum sinn- um tromp með svíningu. Gaf svo slag á hjarta. Austur spilaði aftur hjarta, sem suð- ur trompaði með síðasta laufinu í þessari stöðu: Norður A K109 ¥ - ♦ ÁD96 + - Austur A 743 ¥ K9 ♦ G8 + - Suður AÁ52 ¥ - ♦ K72 + 9 Eins og sjá má, þvingast vestur í spaða og tígli, en gall- inn er sá að sagnhafi sér ekki hvemig spilið er þegar vestur hendir spaðaáttu. Einhverju verður að kasta úr blindum og Jorma valdi spaðaníu. Þar með var spaðasjöa austurs orðin stórveldi. En Jorma vann samt spilið með því að taka tígulás og kóng, og svína svoníunni. Á hinu borðinu tók Jakob Kristinsson þijá efstu í tígli áður en hann sendi austur inn á hjarta. Austur spilaði spaða til baka, en Jakob stakk upp ús og þvingaði vestur með síð- asta trompinu. Spilið féll því. En eftir á að hyggja er besta spilamennskan sennilega sú að gefa hjartaslaginn strax, áður en öll trompin eru tekin. Þá lendir sagnhafi ekki í vand- ræðum með að kasta af sér í blindum og getur auk þess haldið öllum leiðum opnum. Vestur ADG8 ¥ - ♦ 10543 + - Með morgunkaffinu Við erum ekki að sökkva, vatnsyfirborðið er bara svo hátt hérna. Vil ég eitthvað til að sofa vel? Já, takk, ef ég má halda rúminu og koddanum. COSPER 13?15 ÉG hef ekkert að segja þér, hvað þarf ég að segja þér það oft? ÚR ÍSLEN DING ADAGS RÆÐU Stephan G. Stephansson (1853-1927) Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Brot úr Ijóðinu Úr íslendinga- dags ræðu Það er óskaland íslenzkt, sem að yfir þú býr, - aðeins blómgróin björgin, sérhver baldjökull hlýr, frænka eldfjalls og íshafs, sifji ái’foss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. STJÖRIVUSPA eftir Frances Ilrake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur góðum skipulagshæfúeikum og kannt að koma á jafnvægi í samskiptum manna í milli. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) “f* Það er lágt á þér risið og þú hefur eftirsjá vegna eyðslu þinnar að undanförnu. Lærðu af reynslunni og gerðu ekkert að óathuguðu máli í þeim efn- um. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú mátt eiga von á því að þurfa að aðlagast breytingum á vinnustað. Þótt þér reynist það erfitt þarftu að hugsa um hag annarra líka. Tvíburar _ (21. maí- 20. júní) nfl Þú ert eitthvað pirraður því þér finnast hlutfrnir vera að vaxa þér yfír höfuð. Láttu stoltið ekki hindra þig í að leita aðstoðar annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu þér ekki til hugar koma að þú þurfir að klára allt eins og skot. Taktu eitt verkefni fyrir í einu og gefðu þér tíma til að anda á milli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Nú fyrst ertu tilbúinn til að byrja eitthvað nýtt því þú hefur skoðað allar hliðar málsins. Þá er bara að draga djúpt andann og taka fyrsta skrefið. Meyja -j. (23. ágúst - 22. september) vU»L Það er óvenju mikil orka í þér og töluvert ójafnvægi sem þú ert ekki ánægður með. Leit- aðu leiða til að breyta þessu með hjálp góðra manna. (23. sept. - 22. október) ra Þú getur gefið þér tíma til að stunda félagslífið svo framar- lega að þú hafir afgreitt þau mál er varða heimilið. Nú er rétti tíminn til að ræða til- finningamálin. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Komdu lagi á öll þín gögn og hafðu þau til taksef ske kynni að þú þyrftir að svara fyrir verk þín. Það er mikið í húfí. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) Al r Þér er órótt því þér finnst þú ekki vita allan sannleikann. Vertu bara rólegur og sann- aðu til að þú munt komast að hinu sanna fyrr en seinna. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSf Þú ert eitthvað snefsinn við aðra og það er ekki þér líkt. Snúðu dæminu við og reyndu að leggja fólki lið fremur en að gagnrýna það. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú ert næmur á líðan annarra og veist hvað er viðeigandi að segja og hvað ekki. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér líka. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað kemur þér verulega á óvart því þótt þú hafir haft þínar væntingar áttirðu ekki von á að þær rættust svo skyndilega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegra staðreynda. ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 < MAGNA HJÓLSAGARBLAÐ FAGMANNSINS ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 17. júní tilboð Gott úrval af sumarfatnaði IISKUVERSIUNIN 20% stgr. afsláttur Smcit Grímsbæ v, Simi 588 841 i dag og á morgun Opið virka daga frá kl. 10-18, lau. frá kl. 11-15. Tiiboð/yrir f / jLln( Stuttar og síðar kápur Jakkar Heilsársúlpur Regnkápur Opið laugardaga kl. 10-16. WHH5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 f Grandagaröi 2, Rvik, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.