Morgunblaðið - 15.06.1999, Page 49

Morgunblaðið - 15.06.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 49 > Afgreiðsla í kvenfataverslun Afgreiðslumanneskja, vön verslunarstörfum, óskasttil starfa í vandaðri kvenfataverslun. Áhersla er lögð á söluhæfileika, kurteisi og góða framkomu. Starfið er laust frá og með 15. júlí nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfsreynslu, sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 25. júní, merktar: „Umsókn Mbl. 99." Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum í tímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. R A Leitum að umboðsmanni á íslandi Búnaður til að flytja vörur o.þ.h. á vinnustaðinn/lagerinn. Fylgihlutir fyrir pallettur, bretti og beisli. Materialhandlingproducts: as workplace equipment and accessories for pallets and collar. Hafið samband við: Toril Hansen, Export Division, Lagertrans Inrednings AB. Sími 0046 171 467200 eða netfang: toril.hansen@lagertrans.se Bandarískt fyrirtæki í hröðum vexti verður opnað á íslandi. Hlutastarf: 1.000—2.000$ á mánuði. Fullt starf: 2.000—4.000$ á mánuði. Hafid samband við Mr. Ciabarra, sími 551 7711. Nýtt - nýtt - nýtt! Komdu heilsunni og þyngdinni í lag fyrir 300 kr. á dag. Upplýsingar í s. 588 0809. „Au pair" — Ósló Óskum eftir áreiðanlegri, sjálfstæðri og reyk- lausri „au pair", ekki yngri en 19 ára, frá byrjun september. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 00 47 22 92 05 10. Mu G L Y 5 I N G A ATVI NNUHÚSNÆÐI Glæsilegt skrifstofu- húsnæði til leigu Til leigu er mjög gott fullbúið 565 fm skrifstofu- húsnæði á 3. hæð í Þverholti 14, Reykjavík. í húsnæðinu eru 13 mjög rúmgóð skrifstofu- herbergi á einum gangi með móttöku fyrir miðju auk eldhúss og snyrtingar. Húsnæðinu fylgja 6 bílastæði í bílakjallara auk 5 sérmerktra bílastæða við húsið. Möguleiki er að leigja húsnæðið í tveimur hlut- um. Leigutími erfrá 1. júlí 1999. Langtímaleiga. Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn Bjarna- son hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, í síma 588 3666. Símatími er virka daga frá kl. 9.00—12.00 og kl. 13.00-17.00. Til leigu Til leigu er jarðhæð og hluti kjallara í nýupp- gerðri húseign í miðbæ Reykjavíkur. Húsið stendureitt á sérlóð. Húsnæðið getur hentað undir margs konar starfsemi, en þó sérlega vel fyrir veitingastað eða þjónustu. Uppl. í símum 696 4646 og 892 5606. FÉLAGSSTARF Suðurnesjamenn Almennur stjórnmála- fundur verður í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Gestirfundar- ins verða þeirÁrni M. Matthiesen sjávarútvegs- ráðherra og Kristján Pálsson alþingismaður. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, þriðjudag og miðvikudag. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). UPPBOÐ BIfuinipir/ mannfagnaður Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum ferfram þriðjudag- inn 22. júní nk. kl. 14.00 í hesthúsahverfinu við Hestagötu á Stokkseyri. Boðin verða upp tvö hross sem hér segir: Rauðstjörnótt hryssa, ómörkuð, á þriðja vetri. Brún hryssa, ómörkuð, á fimmta vetri, Hrossin verða seld með tólf vikna innlausnar- fresti. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi. ÝMISLEGT Halló - halló! Viltu vera með að létta líkama og sál? Hágæða heilsu- og næringarvörur. Ný sending. Stór- lækkað verð. Stuðningur við einstaklinga og stærri hópa. Upplýsingar gefur Ásdís í síma 565 7383 og gsm. 699 7383. KENNSLA IMámskeið um ferðamannaverslun Vegna mikillar eftirspurnar munu Samtök verslunarinnar í samvinnu við Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur endurtaka hið vinsæla námskeið í sölu til erlendra ferðamanna. Námskeiðið er ætlað starfsfólki og verslunar- stjórum verslana og er markmiðið að þjálfa og kenna starfsfólki sölu til ferðamanna. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 21. júní kl. 8—12 fyrir hádegi á 1. hæð í Húsi verslunarinnar. Fyrirlesarar verða: Julia Ryan rekstrarráðgjafi, Drífa Hilmarsdóttir útstillingahönnudur, Stefán S. Guðjónsson framkv.stj. SV, Sigurður Veigar Bjamason Global Refund. Það verða ekki haldin fleiri námskeið í sumar svo verslunareigendur eru hvattir til að nýta tækifærið núna og skrá starfsfólk sem fyrst í síma 588 8910. Samtök verslunarinnar - Verzlunarmannafélag Reykjavíkur KVENNADEILD REYK/AVlKURDOLDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Sumarferðin 1999 verður farin fimmtudaginn 1. júlí. Mæting í Umferðarmiðstöðinni kl. 8.45 og lagt af stað kl. 9.15. Ferðaáætlun: v - Að þessu sinni höldum við til Stykkishólms. Kl. 14.00 er boðið upp á skemmtisiglingu um Breiðafjarðareyjar, ca 11/2 klst. Siglingin kostar kr. 1.850 og er ekki innifalin í verði ferðarinnar. Þær, sem vilja sigla, vinsamlegast látið vita ekki seinna en 21. júní. Frá Stykkishólmi er ekið í Bjarnarhöfn. Kvöldverður snæddur á veitinga- húsinu Barbro á Akranesi. Verð kr. 3.600. Sjúkravinir, tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. ÞJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. 10 ■EIGI EIGULISTINN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. % SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 19.—20. júnf Brottför laugardag kl. 8.00. 1. Kvennaganga yfir Fimm- vörðuháls. Ný ferð. 2. Þórsmörk. Gönguferðir. Kvennahlaup. Jónsmessunæturgöngur 25.-27. Júní. , a. Yfir Fimmvörðuháls — grillveisla. b. Yfir Eyjafjöll (nýtt) — grill- veisla. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619, fókus (dv.is) og á heima- síðu www.fi.is Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð pr. fm 99.50 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328, 568 8988, 852 1570, 892 1570.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.