Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 51 UMRÆÐAN Þökk til Biskupsstofu Gunnar Reynir Antonsson Jóhannes Þór Guðbjartsson ÞESSAR línur eru settar niður til að þakka Biskupsstofu og Hjálparstarfí kirkjunn- ar fyrir það framlag þeirra til að rétta kjör þeirra sem minna mega sín. Það hefur vakið eftirtekt að und- anfömu hve vel og ein- arðlega Biskupsstofa hefur beitt sér til að benda á það sem miður fer í velferðarþjóðfé- laginu. Þar hafa farið fyrir Karl Sigurbjörns- son biskup og fulltrúi Hjálparstarfs kirkj- unnar, Harpa Njáls. Það er góð tilfinning að eiga jafn sterka málsvara og þai’ fara. Oft hefur verið sagt að kirkjan væri í glerbúri og þyrði ekki að láta heyra í sér en annað hefur sannar- Málsvarar Það er góð tilfinning, segja Gunnar Reynir Antonsson og Jóhann- es Þór Guðbjartsson, að eiga jafn sterka málsvara og þar fara. lega verið upp á teningnum að und- anförnu. Það hljómar einkennilega nú þegar allir fjölmiðlar og for- svarsmenn fyrirtækja og stjórnar- stofnana tala um góðærið í samfé- laginu og hvert fyrirtækið á eftir annað leggur fram reikninga með mörg hundruð milljóna króna hagn- aði, þá er ekki nokkur leið til þess að finna aurana sem þarf til að lyfta öryrkjum og öðrum bótaþegum upp úr fátæktargildru núverandi kerfis. Það er til skammar í þjóðfélagi sem hreykir sér af því að vera með ríkustu löndum í heimi skuli vera stór hópur sem ekki getur lifað mannsæmandi lífi á því sem honum er ætlað af ríkisvaldinu. Maður hefur heyrt ýmis rök fyrir því að það kosti of mikla peninga að greiða öllum öryrkjum réttlátan líf- eyri. En ef við skoðum málið nánar þá er það sjálfsagður réttur allra þjóð- félagsþegna að fá réttlátan part af þjóðarkökunni. Þegar allt kemur til alls erum það við öll sem lifum hér saman sem sköpum það umhverfi sem við lifum í. Iðnaðarmaður, læknir, lögfræð- ingur eða söngvari. Allir þurfa þeir hver annars við. Allir geta þeir veikst eða slasast. Ef svo vill til er það sjálfsagður réttur að lifa áfram mannsæmandi lífi. Einnig ber að athuga að ef einhver þeirra eignast fatlað barn þá er það sjálfsagt að áunninn réttur þeirra í þjóðfélaginnu fær- ist til barnsins og fylgi því alla ævi hvort sem það verður fært um að sjá sér farborða eða ekki. Að und- anförnu hefur vissulega þokast í rétta átt og er það þakkarvert. Enn er samt langt frá því að ör- yrkjar og aldraðir geti lifað á þeim lífeyri sem þeim er ætlaður. Það er skýlaus krafa okkar að það verði leiðrétt. Gunnar Reynir er formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Jóhannes Þór Guðbjartsson er framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Version 2.0 garbage Forsala: Japis, Laugavegí Japis, Kringlunni Samtónlist islandsflug FM 95.7 Mercury Rev REPU3LICA E-17 Land&synir Skítamórall Sóldögg SSSól &fl. 10 ÁR AF TOPP TÓNLIST fl ' AFMÆUSTÓNLEIKAR FM 95.7 Þfiðludapurinh 22. júní 1999. A þaki Faxaskála. Miðaverd 4.450 kr. V . - - í-r . y Y dwftCi 'RBIS / mtif tmm' Þú þarft ekki að missa af neinu þótt þú farir í sumarfrí. Með einu símtali við áskriftardeild Morgunblaðsins getur þú fengið bJaðið sérpakkað og sent á sölustað nálægt staðnum sem þú verður í sumarfríinu þínu hér á landi. Þessi þjónusta gildir fyrir fjóra daga að lágmarki og hana verður að panta fyrir kl. 16.00 daginn áður en hún tekur gildi. Hægt er að fá blaðið sent á eftirfarandi staði: Esjuskálinn Kjalarnesi • Esso Hvalfirði • Ferstikla • Hyrnan Borgarnesi • Bitinn Borgarfiröi • Baula Borgarfirði • Munaöarnes • Þjónustumiðstððin Húsafelli • Hreöavatnsskáli • Fosshótel Bifröst • Arnhóll Reykhólum • Söluskáli Kaupfélags Héraðsbúa • Olfs Fellabæ • Laufið Hallormsstað Shell Skógarnesti • Verslunin I Nesjum Höfn I Hornafiröi • Fossnesti Selfossi • Þingvellir • Hllöarlaug Úthllð • Laugarás Biskupstungum • Bjarnabúð Biskupstungum • Minniborg Grlmsnesi • ÁrborgGnúpverjahreppi • Þrastalundur Árnessýslu • ölfusborgir • Shellskálinn Stokkseyri Verslunin Hásel Laugarvatni • Verslunin Grund • Benslnstöðin Hellu • Söluskálinn Landvegamótum • Vlkurskáli • Skaftárskáli Kirkjubæjarklaustri Brú Hrútafirði • Staðarskáli • Blönduskálinn • Varmahllð Skagafirði • Akureyri • Tjaldstæðið Húsabrekku • Vaglaskógur • lllugastaðir • Grlmsey Grenivík • Hrlsey • Olís Húsavík • Reykjahllð Mývatni • Verslunin Ásbyrgi I wBuSLmÍ II" 1 j^pr Jf S Þú getur einnig látið okkur safna fyrir þig blöðunum á meðan þú ferð í fríið og við sendum þér þau þegar þú kemur aftur heim. Láttu okkur bara vita hvenær þú ferð og hvenær þú kemur aftur. Hafðu samband við áskriftardeild Morgunblaðsins og við veitum þér nánari upplýsingar. ÁSKRIFTARDEllD Simi: 569 1122 / 800 6122 • Bréfasími: 569 1115 • Netfang: askrift@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.