Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Verð hlutabréfa í Evrópu lækk ar og dollarinn heldur velli GENGI hlutabréfa í Evrópu lækkaði nokkuð í dag vegna ótta við vaxta- hækkanir í Bandaríkjunum sem magnaðist eftir að fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Robert Rubin, sagði á fundi með fjármálaráðherrum G7-ríkj- anna um helgina að vöxtur í banda- rísku efnahagslífi væri slíkur að ástæða væri til að óttast aukna verð- bólgu. Þrátt fyrir þetta var verð hluta- bréfa á Wall Street nokkru hærra við upphaf viðskipta í gær en undanfarið og er talið að fregnir um samruna fyr- irtækja valdi miklu þar um. í London lækkaði verð hlutabréfa um 50 punkta eða 0,77% í gær en þýska Xetra DAX hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,24%. Breska ASDA stór- markaðakeðjan hækkaði hins vegar í verði um 19% í kjölfar kaupa Wal- Mart keðjunnar á ASDA, sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag. Lyfjafyr- irtækið Smithkline Beecham hækkaði í verði um nálega 4% eftir að fréttist af áframhaldandi sameiningarviðræð- um fyrirtækisins við svissneska lyfja- fyrirtækið Novartis AG. Undanfarið hafa bjartari horfur í japönsku efna- hagslífi valdið því að jenið hefur styrkst gagnvart dollar. Ráðamenn í Jaþan hafa haft af þessu áhyggjur vegna þess að hækkandi gengi jens kemur sér illa fyrir útfiutningsfyrirtæki þar í landi. Seðlaþanki Japans greip í gær í taumana og seldi jen og lækk- aði gengi þess nokkuð við það. Dollar seldist á um 120 jen í gær en evran var veikari en undanfarna daga, seld- ist á undir 1,05 dollara, enda þótt nýj- ar tölur sýni að landsframleiðsla í Evr- ópuríkjum hefur aukist um samanlagt 0,4% á fyrsta fjórðungi þessa árs VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ufsi 50 50 50 5.850 292.500 Samtals 50 5.850 292.500 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 93 90 91 1.017 92.730 Lúða 450 290 411 77 31.640 Steinbítur 66 65 65 3.900 254.397 Ýsa 190 160 180 9.842 1.769.001 Þorskur 119 105 112 30.007 3.370.986 Samtals 123 44.843 5.518.755 FAXAMARKAÐURINN Karfi 51 51 51 170 8.670 Keila 50 46 46 160 7.368 Langa 86 54 78 305 23.726 Skarkoli 157 157 157 91 14.287 Steinbítur 74 74 74 124 9.176 Ufsi 71 26 51 3.870 195.899 Undirmálsfiskur 104 78 99 64 6.344 Ýsa 157 157 157 1.688 265.016 Þorskur 162 108 127 22.802 2.885.593 Samtals 117 29.274 3.416.079 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 77 77 77 150 11.550 Þorskur 136 105 119 3.529 420.974 Samtals 118 3.679 432.524 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 97 97 97 139 13.483 Steinbítur 61 53 57 336 19.152 Þorskur 140 123 125 4.495 562.235 Samtals 120 4.970 594.870 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 50 25 40 54 2.150 Hlýri 71 71 71 166 11.786 Karfi 50 30 50 3.884 192.685 Keila 50 46 46 901 41.680 Langa 115 54 93 1.026 95.223 Lúða 1.102 102 432 287 124.044 Skarkoli 153 77 143 3.461 494.023 Skrápflúra 45 45 45 174 7.830 Steinbítur 95 48 66 3.747 248.014 Sólkoli 162 131 143 1.289 184.353 Ufsi 71 28 63 5.945 374.357 Undirmálsfiskur 104 44 95 1.440 136.526 Ýsa 190 103 177 4.316 765.658 Þorskur 169 89 119 90.698 10.833.876 Samtals 115 117.388 13.512.206 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 40 40 40 96 3.840 Steinbítur 73 73 73 1.121 81.833 Undirmálsfiskur 120 111 114 4.841 550.083 Ýsa 136 136 136 60 8.160 Þorskur 135 133 134 10.185 1.361.633 Samtals 123 16.303 2.005.548 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 62 50 59 273 16.050 Keila 70 70 70 64 4.480 Langa 83 83 83 126 10.458 Lúða 180 140 148 5 740 Lýsa 20 20 20 10 200 Skarkoli 160 130 158 653 103.207 Steinbítur 74 63 66 595 39.431 svartfugl 10 10 10 14 140 Ufsi 60 46 51 1.826 92.670 Undirmálsfiskur 106 90 95 1.608 152.262 Ýsa 176 133 153 753 114.968 Þorskur 156 100 116 54.175 6.307.054 Samtals 114 60.102 6.841.658 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun stðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins • Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. maí ‘99 3 mán. RV99-0519 7,99 0,02 6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41 12 mán. RV99-0217 Ríkisbréf 7. apríl ‘99 RB03-1010/KO 7,1 10 mán. RV99-1217 - -0,07 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,00 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 94 63 94 1.276 119.638 Karfi 64 50 61 815 49.585 <eila 85 85 85 1.000 85.000 Langa 110 92 109 1.952 212.631 Lúða 430 140 252 199 50.100 Lýsa 61 61 61 381 23.241 Skarkoli 125 125 125 608 76.000 Skata 185 185 185 36 6.660 Skötuselur 205 205 205 209 42.845 Steinbítur 98 77 93 8.106 757.019 Sólkoli 140 140 140 2.886 404.040 Ufsi 40 40 40 17 680 Ýsa 176 143 161 2.070 334.284 Þorskur 137 137 137 499 68.363 Samtals 111 20.054 2.230.087 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 39 99 5.846 579.514 Blandaður afli 20 20 20 338 6.760 Hlýri 93 93 93 20 1.860 Karfi 68 58 66 1.958 128.445 Keila 76 40 69 548 38.048 Langa 120 80 102 3.294 335.461 Langlúra 10 10 10 151 1.510 Lúöa 150 100 135 297 39.949 Sandkoli 55 55 55 161 8.855 Skarkoli 150 120 149 2.356 350.408 Skata 180 180 180 14 2.520 Skötuselur 200 200 200 7 1.400 Steinbítur 93 72 82 1.224 100.441 Stórkjafta 10 10 10 65 650 Sólkoli 145 115 121 620 74.902 Ufsi 74 40 55 30.260 1.661.577 Undirmálsfiskur 117 93 115 3.745 428.990 Ýsa 190 90 137 24.386 3.329.664 Þorskur 150 100 122 48.585 5.910.851 Samtals 105 123.875 13.001.805 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 113 104 109 17.743 1.933.277 Samtals 109 17.743 1.933.277 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 43 46 11.437 525.187 Keila 50 50 50 1.266 63.300 Langa 92 86 88 2.130 187.653 Lúða 467 277 323 135 43.540 Skötuselur 207 190 196 492 96.575 Steinbítur 71 60 68 57 3.893 Ufsi 76 45 68 8.893 602.412 Ýsa 147 84 89 15.283 1.365.536 Þorskur 171 139 154 7.382 1.139.338 Samtals 86 47.075 4.027.434 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 30 30 30 6 180 Sandkoli 50 50 50 103 5.150 Skarkoli 116 114 116 5.655 654.679 Steinbítur 72 52 67 3.033 204.485 Ufsi 40 40 40 281 11.240 Ýsa 209 131 198 2.268 448.361 Þorskur 131 119 121 2.244 272.152 Samtals 117 13.590 1.596.247 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 40 28 37 208 7.731 Langa 115 86 109 419 45.663 Langlúra 65 65 65 73 4.745 Skötuselur 125 125 125 180 22.500 Steinbítur 78 60 75 5.621 420.057 Ufsi 79 48 79 5.465 431.626 Ýsa 188 99 107 2.134 228.295 Þorskur 164 143 159 545 86.551 Samtals 85 14.645 1.247.169 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 75 75 75 44 3.300 Karfi 50 50 50 15 750 Keila 70 70 70 14 980 Langa 95 95 95 362 34.390 Lúða 290 260 267 42 11.220 Sandkoli 49 49 49 25 1.225 Skarkoli 142 142 142 1.207 171.394 Skötuselur 90 90 90 5 450 Steinbítur 87 68 74 260 19.188 Sólkoli 100 100 100 6 600 Ufsi 53 50 52 6.101 314.446 Undirmálsfiskur 113 97 109 1.564 170.914 Ýsa 158 119 147 1.097 161.391 Þorskur 155 70 132 25.283 3.347.975 Samtals 118 36.025 4.238.222 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Langa 99 74 97 2.220 216.028 Ufsi 71 45 68 1.841 124.820 Undirmálsfiskur 110 93 108 1.486 160.637 Þorskur 160 118 127 849 107.823 Samtals 95 6.396 609.308 HÖFN Annar afli 95 95 95 3 285 Blálanga 93 93 93 200 18.600 Hlýri 76 76 76 250 19.000 Karfi 61 57 61 7.933 479.947 Langa 104 104 104 100 10.400 Lúða 450 330 402 83 33.390 Skarkoli 115 100 109 605 65.751 Skata 170 170 170 61 10.370 Skötuselur 220 215 215 1.010 217.201 Steinbítur 82 74 81 3.933 317.039 Sólkoli 135 135 135 400 54.000 Ufsi 65 34 48 549 26.165 Undirmálsfiskur 60 60 60 39 2.340 Ýsa 169 91 101 14.300 1.448.733 Þorskur 150 150 150 7 1.050 Samtals 92 29.473 2.704.271 SKAGAMARKAÐURINN Keila 46 46 46 122 5.612 Skarkoli 155 134 134 1.837 246.930 Steinbltur 74 48 71 628 44.701 Ufsi 76 28 57 1.601 91.849 Undirmálsfiskur 197 162 196 5.732 1.121.752 Úthafskarfi 47 43 45 40.936 1.827.792 Ýsa 163 98 136 2.866 389.031 Þorskur 123 107 112 6.320 710.937 Samtals 74 60.042 4.438.604 TÁLKNAFJÖRÐUR Karfi 50 50 50 54 2.700 Keila 77 77 77 301 23.177 Lúða 130 130 130 27 3.510 Skata 100 100 100 9 900 Steinbítur 80 72 76 18.984 1.444.493 Ufsi 40 40 40 844 33.760 Ýsa 177 134 151 2.999 454.079 Þorskur 140 110 127 9.156 1.167.024 Samtals 97 32.374 3.129.642 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.6.1999 Kvótategund Viðskipta- ViAskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sfilumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tílboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 60.000 107,96 107,00 107,93 76.900 127.886 105,70 107,93 108,05 Ýsa 6.500 47,64 46,98 0 77.660 48,24 47,42 Ufsi 1.143 27,15 27,31 143.380 0 26,08 26,15 Karfi 72 39,86 41,71 21.227 0 38,91 41,66 Steinbítur 24,00 35.722 0 23,00 23,22 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 95,00 23.306 0 94,48 94,99 Skarkoli 298 52,00 55,00 95.859 0 51,95 50,58 Langlúra 200 38,05 38,00 0 7.882 38,00 38,00 Sandkoli 17,00 51.004 0 16,59 16,00 Skrápflúra 14,00 18.513 0 13,85 13,58 Úthafsrækja 1,50 0 466.885 2,02 2,07 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 156.000 0 24,88 22,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR Byggða- stofnun kaupir Byggða- brúna ÞRÓUNARSVIÐ Byggðastofnunar á Sauðárkróki vinnur að samræm- ingu á starfsemi atvinnuþróunarfé- laga og eflingu samstarfs þeirra á milli og veitir atvinnuþróunarfélög- unum aðstoð við uppbyggingu á starfsemi þeirra, rannsóknir á byggðamálum, atvinnuþáttum og staðbundnum möguleikum, sam- kvæmt því sem segir í fréttatilkynn- ingu frá Byggðastofnun. „Unnið hefur verið að betri tengslum atvinnuþróunarfélaganna við ríkisstofnanir. Haldnir eru mán- aðarlegir fjarfundir með Útflutn- ingsráði, viðskiptaþjónustu utanrík- isráðuneytisins, Bændasamtökun- um, Rannsóknarstofnun fískiðnað- arins, Iðntæknistofnun, Rannsókn- arráði Islands, Nýsköpunarsjóði, Háskólanum á Akureyri og Háskóla Islands. Þessir fundir eru haldnir á fjarfundabrú Byggðastofnunar, svo- nefndri Byggðabrú. Byggðastofnun hefur undimtað samstarfssamning við þrjár fyrstnefndu stofnanirnar, " en samningar við aðrar verða vænt- anlega undirritaðir á næstu vikum,“ segir þar orðrétt. A stjórnarfundi Byggðastofnunar nýlega var sam- þykkt „að kaupa Byggðabrúna af Landssímanum og flytja stjómstöð hennar frá Reykjavík til Sauðár- króks. Þá var samþykkt að verða við beiðni Háskólans á Akureyri um 5 milljón króna styi’k til kaupa á myndfundabúnaði til fjarkennslu um Byggðabrúna." --- ♦ ♦♦---- Flugleiðir í nýjan búning KYNNING á nýju vörumerki og nýjum einkennislitum Flugleiða mun fara fram um næstu mánaða- mót, samkvæmt því sem fram kem- ur í fréttatilkynningu frá Flugleið- um. „Nýtt útlit, tákn nýrrar ímynd- ar og uppbyggingar síðustu ára, nýtt merki og nýir einkennislitir Flugleiða verða þá kynntir.“ „I lok nóvember verður á hinn bóginn kynnt nýtt heildarútlit Flug- leiða, þ.m.t. einkennisbúningar, innra og ytra útlit flugvéla, bréfs- ■ efni og annað kynningarefni, þegar fyrsta vél Flugleiða í nýjum litum kemur til landsins,“ segir orðrétt í fréttatilkynningunni. Þar segir ennfremur: „Kjami nýrrar ímyndar byggist á fimm megingildum sem félagið hefur að leiðarljósi í starfí sínu. Þjónusta Flugleiða á að vera skilvirk, alþjóð- leg og kraftmikil og ferðalag með félaginu ánægjuleg reynsla. Vinna við nýja ímynd hefur staðið yfir í rúmt ár og mun þeirri vinnu yerða framhaldið næstu mánuði. Útlits- breytingar hafa langan aðdraganda og verða framkvæmdar smám sam- an. Stærstur hluti breytinga verður gerður um leið og reglubundin end- * urnýjun fer fram.“ -----♦“♦♦--- Sálræn skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Islands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði í sálrænni skyndi- hjálp 21. og 24. júní n.k. Kennt verður frá kl. 18 til 22 báða dagana. Námskeiðið er sérstaklega ætlað grunnskólakennurum. Á námskeið- . inu er farið yfir undirstöðuatriði varðandi áföll, kreppur, sálræna skyndihjálp, sorg og streitu og hvernig við getum best veitt mann- legan stuðning. Námskeiðið er byggt upp á fyrirlestrum, umræð- um og hópvinnu. Leiðbeinandi er Margrét Blöndal, hjúkrunarfræð- ingur. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.