Morgunblaðið - 15.06.1999, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 15.06.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 73V lunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is KRINGLUU EINA BIOIÐ MEÐ THX DIGITAL f ÖLLUM SÖLUM OMZ MtETMOÖ Mi&fí A HYPE WILLIAMS FILM Sjáðu hana ef þú þorir. Sýnd kl. 4.45 og 11.20 b.u6. Ó Rómeó, Ó Ekki reyna Frábær mynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 EHHDIGITAL Frábær mynd með pottþéttri tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SIlDIGnAL Hverfísgötu "S 551 9000 Sí.W CONNERV CATHERINT. ZfTA-JO.NES ★★★ MBL 'k'k'k /. .ikmyndir.it 1 vVEk' 5 VJKÁM YLLA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b. í i2.d]DIGrrAL !l Lítti.i: Voif i: » ; Taktu lagið Lóa kkrk mbl Kl. 5, 7, 9 og 11. /DDJ ; ■ Kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15. 21 Börn náttúrunnar TOIVLIST íslenska óperan ÚTGÁFUTÓNLEIKAR SIGUR RÓSAR Útgáfutónleikar Ágætis byrjunar, breiðskífu Sigur Rósar í Islensku óp- erunni. Á tónleikunum skipuðu Sigur Rós þeir Jón Þór Birgisson, Georg Hólm, Kjartan Sveinsson og Ágúst Ævar Gunnarsson. Þeim til aðstoðar var strengjakvartett. FYRIR utan íslensku óperana síðastliðið laugardagskvöld var ör- tröð af fólki sem beið þess með óþreyju að komast inn að hlusta á hljómsveitina Sigur Rós kynna nýja breiðskífu sína, Agætis byrjun. Stemmningin var mikil í mergðinni, fólk brosti og hló af spenningi og tilhlökkun, önnur eins stemmning hefur ekki sést á þeim stað síðan Björk og Tríó Guð- mundar Ingólfssonar héldu þar fræga tón- leika. Fólkið var saman komið til að hlýða á kynningu hljómsveit- arinnar Sigur Rósar á nýrri breiðskífu sinni, Ágætis byrjun, plötu sem fæstir gesta höfðu heyrt, enda var hún varla komin út; nokkur eintök bárast til lands- ins eftir krókaleiðum á föstudagskvöld og frekari skammtur ekki væntanlegur fyrr en eftir helgi. Sviðið í Óperanni var skreytt vafningsvið og burknum og þegar tónleikarnir hófust með mis- hljómabendu strengjakvartetts birtust á tjaldi fyrir aftan náttúru- myndir; myndir af ís, hrauni og rennandi vatni, framandlegri og fjarrænni náttúra og inn á milli myndir annarrar gerðar, rétt til að hrista upp í áhorfendum og undir- strika að ekki var verið að hvfla augun, heldur vekja til umhugsun- ar, líkt og þegar leirhver breyttist óforvarandis í upsagrýlu. Tónleikar með Sigur Rós era alltaf eftirminnileg upplifun, nær- andi fyrir andann og umhugsunar- efni löngu eftir að síðustu hljóm- arnir fjara út. Yfirleitt eru þeir tónleikar haldnir í þröngum húsa- kynnum og með takmörkuðu hljóðkerfi, en í Óperanni gátu áheyrendur lygnt aftur augum og látið tónana flæða yfir sig, hrifist með voldugu hljómaflóðinu og látið það bera sig út í óvissuna. Lögin vora flest af breiðskífunni nýju, en inn á milli eldri lög og meira að segja eitt nýtt. Útsetn- ingar vora sniðnar að rýminu og stemmningunni stýrt af smekkvísi og nákvæmni, markviss stígandi í lögunum og undiraldan þyngri þar til kom að magnaðri útrás í loka- lagi tónleikanna, lagi sem áður var leikið af síðhærðum skeggbrögum. Á þeim tíma vai' það teygt og tog- að og margfalt að lengd, en nú Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Nýjar vorur Nýjar vörur NIKE BUÐIN hnitmiðað og beinskeytt; reif við- stadda upp á lurginum og hristi rækilega. Eftir þvflíka keyrslu var ekkert frekar að segja, annað allt er þögn. Áheyrendur vildu þó meira, klöppuðu, hrópuðu og stöppuðu, en þegar tjaldinu var rennt til hliðar á ný var búið að drífa búnaðinn af sviðinu og ekkert að sjá nema hús- vörð að sópa upp eftir strákana. ^ Sigur Rós sýndi og sannaði í Is- lensku óperanni að engin sveit stendur henni framar sem stend- ur, engin hljómsveit hefur önnur eins blæbrigði á valdi sínu og eins skýra og mótaða hugmyndafræði. Tónlist Sigur Rósar sprettur fram líkt og sé hún hluti af þeim sem hana flytja, áreynslulaust og nátt- úrlega. Árni Matthíasson C " 7 ^ Rýmum fyrir nýjum vörum. 20% afsláttur aföllum efnum. VAKORT c Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. LIÐ-AKTIN Góð fæðubót fyrir fólk sem er með mikið álag á Liðum Kvennahlaup ÍSÍ Um land allt, laugardaginn 19. júní n ^ 1990 1999 ///# m’Á * m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.