Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 67V- FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum brönduram, annars gengur allt sinn vana- gang. Rushmore ★★★ Mistæk, undarleg en oftast fynd- in og framleg mynd um allsér- stæðan nemanda í ástar- og til- vistarkreppu. Bill Murray og ný- liðinn Jason Schwartzman eru stórskemmtilegir. Message In a Bottle ★★ Otrúverðug klútamynd, tilgerð- arleg og vont, yfirmáta drama- tískt handrit vefst fyrir leikuran- um. Paul Newman stendur upp úr. Mulan ★★★1/2 Disney-myndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Svikamylla ★★★ Meistaraþjófamir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni sem er vel lukkuð afþreying. Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkram góðum brönduram, annars gengur allt sinn vana- gang, My Favorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börn- in. Permanent Midnight ★★★ Raunsæ og skemmtileg lýsing á eiturlyfjafíkli, byggð á sannri sögu handritahöfundar í Hollywood. Ben StiUer sannar endanlega að hann er frábær leikari. Jóki björn ★★ Jóki bjöm og Búbú lenda í ævin- týram er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. 8MM ★★★ Nicolas Cage leikur venjulegan einkaspæjara sem kemst í óvenjulegri og óhugnanlegri sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg en ekki mórals- laus og spennandi. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayf- irbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Babe: Pig In the City ★★ Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Pöddulíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörag, litrík og skemmti- leg. LAUGARÁSBÍÓ Grín í beinni ★★★ Satíra um (ó)menningu sjón- varpsgláps og -framleiðslu. Ger- ist reyndar rómatísk gaman- mynd. Fín, vel leikin skemmtun. HÁSKÓLABÍÓ Þotuliðið ★★'/2 Woody grínast með stjörnuliðið og meðfylgjandi rassasleikjur. Hann er fyndinn en ekki upp á sitt besta. Gamlárskvöld 1981 ★ Hópur af fólki stefnir í partí á gamlárskvöld. Er það aumur gleðskapur með leiðindakrákum. Náttúruöflin ★ Mislukkuð gamanmynd um leið- inlegar persónur á löngu ferða- lagi. Arlington Road ★★★ Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverka- menn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins era góð- ir. Fávitarnir ★★★/2 Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin skilja mann agndofa eftir. Waking Ned ★★★ Framleg Mtil kvikmyndaperla frá Iram um roskna heiðursmenn sem standast ekki freistinguna. Dýrðlega leikin. KRINGLUBÍÓ Teu Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkram góðum brönduram, annars gengur allt sinn vana- gang, My Favorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu böm- in. Belly ★ Líf og örlög blakkra dópkrimma, undir rapptónlist, endar í gamla vitundarþoðskapnum. Ómerlri- legt og auðgleymt. True Crime irtrk Eastwood í fínu formi sem blaða- maður í leit að sannleikanum. Góð afþreying. REGNBOGINN Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfír þeim og myndinni sem er vel lukkuð afþreying. Ekki öll þar sem hún er séð ★★ Nútímaútgáfa af Pygmalion er býsna sæt og fyndin unglinga- mynd en brokkgeng í stíltökum og fyrirsjáanleg. Taktu lagið, Lóa ★★★ I alla staði fagmannleg og vel heppnuð kvikmyndagerð leik- sviðsverksins. Tragikómísk og leiftrandi vel leikin. STJÖRNUBÍÓ Illur ásetningur ★★V2 Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum fullósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúp- systkin sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. Hver er ég ★★ Góð áhættuatriði og spenna en ekki heil brú í handriti. Airbud: Golden Retriever irk Bætir litlu við fyrri myndina en hentar vel smáfólkinu með mein- leysislegum góðvilja í garð besta vinar mannsins. LEIKARINN DeForest Kelley er látinn. Hetja úr Star Trek kveður LEIKARINN DeForest Kelley sem milljónir aðdáenda þekktu sem Leonard „Bones“ McCoy úr Star Trek-sjónvarpsþáttunum er látinn, 79 ára að aldri. Kelley lék dr McCoy í upp- runalegu þáttaröðinni sem sýnd var á sjöunda áratugnum en hef- ur verið endursýnd margsinnis síðan. Persóna hans var sú vinælasta í þeim þáttum en hann fór einnig með það hlutverk í sex Star Trek-kvikmyndum. Til- kynnt var um fráfall leikarans á föstudaginn var. en hann hafði verið við slæma heilsu í mörg ár. Leonard Nimoy, sem lék mr Spock í þáttunum, sagðist helst minnast velvildar Kelleys. „Hann var boðberi manngæsku og það fór honum vel,“ sagði Nimoy. „Hann var heiðarlegur, elskandi og gefandi félagi og hans verður sárt saknað.“ t£ 0 snaenz er byltingarkenndur nýr úði sem þaggar niður í jafnvel háværustu “mótorbátum" Snorenz virkar í allt að 97% tilfella í að minnka hrotuhljóð. (Heimild: Tvíblind rannsókn Háskólans í Michigan 1997) Hefur engaraukaverkanir og er bragðgott og tryggir ferskan andardrátt að morgni. Unnið úr 100% náttúrulegu hráefni: Sólblóma-, ólífu-möndlu-, piparmyntu-og sesamolíum. Afarauðvelt í meðförum. er fáanlcgt í flestum lyfjaverslunum qUICKSILVBH Ál- & SLÖNSUBÁTAR VÉLORKAHF. Grandagarður 3 - Reykjavík. Sími 562 1222 Háskólanemar Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skóiaárið 1999 - 2000 þurfa að hafa borist fyrir 20. júní 1999 Skilið umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni eöa á heimasíðu Féiagsstofnunar stúdenta Nánari upplýsingar á heimasíðu eða í síma 5700 700 MeíitðjjorÉir dpI húirS nh ti/ítni ...vel búið að ndmi Stúdentaheimilinu v/Hringbraut - 101 Reykjavík sími 5700 700 - studentagardar@fs.is ***■: í'0' Eru rimlagardínurnar óhreinar? Við hrcinsum: Rimla-, strimla-, plíseruð- og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. ^ Sækjum og senduni ef óskað er. sólarhringinn. Nýja Tæknihreinsunin Sólheimum 35, sími 533 3634, GSM 897 3634.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.