Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 26
26 FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ
Sífellt fleiri ummerki voðaverka Serba koma í ljós
Draugabæir og
ráfandi kettir
Togstreita mynd-
ast í friðargæslu-
stjórn í Pristina
Pristina. APP, AP, Reuters.
TALSMAÐUR KFOR-friðargæslu-
sveita Atlantshafsbandalagsins
(NATO) sagðist í gær „ánægður og
sáttur“ við framgang brottflutnings
serbneskra hersveita frá Kosovo
sem hann sagði hafa farið nær und-
antekningarlaust fram samkvæmt
áætlun. Þó virðist friðargæslan í hér-
aðshöfuðborginni Pristina ekki ætla
að ganga átakalaust fyrir sig og hef-
ur spennan þar magnast mikið sl.
daga.
Robin Clifford, ofursti í KFOR,
sagði í gær að júgóslavneskar her-
sveitir og serbnesk lögregla hefðu að
mestu staðið við skilmála friðarsam-
komulagsins um að yfirgefa „svæði
eitt“ í Kosovo fyrir miðnætti á
þriðjudag. Það svæði nær yfir suður-
hluta Kosovo-héraðs og nágrenni
Pristina.
Var nokkrum hersveitanna auka-
lega gefinn 24 klukkustunda frestur
til að yfirgefa Kosovo að sögn Clif-
fords, þar sem framkvæmdin hefði
ekki gengið sem skildi. Þó var það
mat embættismanna KFOR að flutn-
ingurinn færi almennt skipulega og
vel fram.
í gær höfðu um 26.000 af þeim
41.000 hermönnum sem voru í hérað-
inu yfirgefið Kosovo, ásamt 110
skriðdrekum, 210 brynvörðum liðs-
flutningabílum og 151 þungavopni og
vopn sem hefur orðið til þess að auka
tortryggni serbneskra íbúa sem í
stórum stíl hafa yfirgefið Kosovo
samfara serbneskum hermönnum.
Á þriðjudaginn hófu liðsmenn
UCK skothríð á friðargæsluliða í
austurhluta borgarinnar, en engan
sakaði. Voru mennirnir handteknir
en þeir sögðust hafa talið serbneska
hermenn hafa verið á ferð. Eftir at-
vikið sem átti sér hliðstæður víðs-
vegar í Pristina, skipaði Bill Rollo,
yfirmaður fjórðu brynvörðu her-
deildarinnar, að allt eftirlit skyldi
hert og varúðarráðstafanh' gerðar til
að stemma stigu við ófriðnum.
Þá náði bresk fallhlífarsveit eftir
nokkurra klukkustunda samninga-
þóf að fá liðsmenn UCK, sem um-
kringt höfðu herskála serbneskra
hermanna, til að lúta stjórn KFOR.
Embættismenn NATO eiga nú í
samningaviðræðum við leiðtoga
UCK um afvopnun. Sögðu talsmenn
Bandaríkjastjórnar í gær að leiðtog-
ai' frelsishersins hefðu ítrekað sagst
muna afvopnast, en hins vegar væri
það ekki alfarið í þeirra valdi að láta
einstaka herdeildir UCK leggja nið-
ur vopn.
Djakovica og þorpanna í kring,
skammt frá landamærum Albaníu,
hafi orðið hvað verst úti í þjóðemis-
hreinsunum Serba í héraðinu. Hvort
sem ástæðan er sú að um 99 prósent
af íbúunum eru Albanar eða að
Frelsisher Kosovo (UCK) hefur haft
aðsetur þar er ekki vitað. Það sem á
hinn bóginn liggur Ijóst íyrir er að
með komu friðargæsluliða og full-
trúa Stríðsglæpadómstóls Samein-
uðu þjóðanna til Kosovo finnast sí-
fellt fleiri verksummerki þeirra
sorgarsagna sem flóttafólkið hefur
sagt af þjóðemishreinsunum víðs-
vegar í héraðinu.
Til þessa hefur vitneskja um voða-
verk, sem framin hafa verið í Kosovo
síðustu mánuði, verið byggð á frá-
sögnum flóttafólks frá Kosovo og
gervihnattamyndum af fjöldagröf-
um. Nú þegar blaðamönnum hefur
verið heimilaður aðgangur að
Kosovo, ásamt friðargæsluliðum og
hjálparstarfsmönnum, hefur komið í
ljós að frásagnimar, oft niður í
minnstu smáatriði, virðast eiga við
rök að styðjast.
Mike Doubleday, yfirmaður í
bandaríska sjóhernum, sagði í gær
að friðargæsluliðar KFOR hefðu
fundið ummerki 90 fjöldagrafna frá
því að þeir héldu inn í Kosovo um sl.
helgi.
A mánudag fundu KFOR-friðar-
gæsluliðar undir stjórn NATO
fyrstu ummerki um fjöldagrafir
u.þ.b. 100 Albana, í þorpum um-
hverfis Kacanik í suðurhluta Kosovo.
Ummerki um fleiri fjöldagrafir
fundust svo á þriðjudag í Koliq norð-
ur af Pristina, héraðshöfuðborg
Kosovo. Að sögn vitna féllu 64 Al-
Thabo Mbeki sver forsetaeiðinn
Heitir því að berj-
ast gegn fátækt
Pretóríu. Reuters.
sprengjuvörpu.
Um 14.000 friðargæsluliðar undir
stjórn NATO era í Kosovo og er bú-
ist við um 3.000 frönskum friðar-
gæsluliðum til Kosovo til viðbótar í
dag. Með liðsflutningi Serba hefur
KFOR nú yfir þriðjungi héraðsins að
ráða.
Á þriðjudagskvöld keyrði bílalest
rússneskra hersveita frá Bosníu til
Pristina með mat og drykk fyrir þá
200 rússnesku hermenn sem komið
höfðu NATO í opna skjöldu með því
að hertaka flugvöllinn þar sl. laugar-
dagsnótt, á undan KFOR.
Gaf þetta ráðamönnum á Vestur-
löndum tilefni til að efast um sam-
starfsvilja Rússa við friðargæslulið
NATO en samningaviðræður milli
bandarískra og rússneskra ráða-
manna fara nú fram í Helsinki í
Finnlandi.
KFOR sakað um iinkind
gagnvart liðsmönnum UCK
Ástandið í Pristina er ótryggt, en
töluvert hefur borið á ofbeldisverk-
um sl. daga, aðallega í úthverfum
borgarinnar. Svo virðist sem aðal-
götumar séu undir stjóm KFOR, en
á hliðargötum virðast liðsmenn UCK
vera famir að hreiðra um sig, nokk-
uð sem orðið getur að verulegu
vandamáli.
I friðarsamningunum var kveðið á
um að frelsisherinn skyldi hætta
baráttu og leggja niður vopn sín er
KFOR héldi inn í Kosovo. Hins veg-
ar eru meðlimir UCK ennþá ein-
kennisklæddir og bera margir þeirra
THABO Mbeki sór í gær embættis-
eið sinn sem nýr forseti Suður-Af-
ríku og varð þar með annar blökku-
maðurinn er gegnir embættinu eftir
lýðræðislegar kosningar. I innsetn-
ingarræðu sinni sór Mbeki þess eið
að berjast af öllum mætti gegn
svartnætti þeirrar útbreiddu fátækt-
ar sem hrjáð hefur íbúa landsins allt
síðan aðskilnaðarstefna hvíta minni-
hlutans var afnumin fyrir tæpum
áratug. Frelsishetjan Nelson Mand-
ela, fráfarandi forseti Suður-Afríku,
var hylltur óspart við hina hátíðlegu
athöfn í Pretóríu, höfuðborg lands-
ins, og hét hinn nýkjörni forseti því
að senda Mandela brosandi inn í
ævikvöldið að loknum farsælum ferli
sínum sem friðargjafi og leiðtogi.
Yfír 4000 háttsettir gestir
hvaðanæva úr heiminum og 30.000
heimamenn, sem þyrptust á svæðið
sem umlykur stjórnarbyggingarnar í
Pretóríu, fylgdust með því er Mbeki
sór embættiseiðinn. Forsetinn, sem
hefur verið illa haldinn af kvefi und-
anfarna daga, hóf ræðu sína með
ljóðrænum hætti og ræddi um nauð-
syn þess að huga að þeim sem undir
hafa orðið í hinni hörðu baráttu um
lífsgæðin og ítrekaði að einingar allr-
ar þjóðarinnar, sem skilin hefði verið
að í aldanna rás, væri þörf. „Draum-
ar okkar geta ekki verið annað en
martraðir á meðan milljónir með-
bræðra búa við ömurleg kjör. Við
getum ekki unnt okkur hvíldar á
meðan milljónir manna era án at-
vinnu og aðrir eru neyddir til að
betla, ræna og myrða til að afla sér
ogrínum viðurværis," sagði Mbeki.
I gær voru 23 ár síðan mestu upp-
þot blökkumanna gegn ríkisstjórn
hvíta minnihlutans urðu í Suður-Af-
ríku og var atburðarins minnst við
athöfnina. Nú er vika þar til Mand-
ela nær 81. aldursári og sagði hann
að hans fyrsta verk þegar hann
kæmist á eftirlaun væri að fara
ásamt Graea Machal, eiginkonu
sinni, í stutt frí.
Raunsæismaður sem
láta mun að sér kveða
Muammar Ghadafi, forseti Líbýu,
og Yasser Arafat, forseti Palestínu,
vora á meðal þeirra erlendu þjóð-
höfðingja er kvöddu frelsishetjuna
og nóbelsverðlaunahafann Mandela
sem notið hefur hylli milljóna manna
um víða veröld.
Thabo Mbeki var í forystu þeirra
banar þar fyrir hendi serbneskra
hermanna í apríl sl. er þeir reyndu
að flýja héraðið.
I Mala Krasa, norðvestur af
Prizren, fannst m.a. 21 lík á sveita-
bæ. Öll vora þau illa leikin eftir
bruna en að sögn vitna var aðeins ein
beinagrindin í heilu lagi. Báru út-
veggir hússins glögglega merki
kúlnahríðar og af líkunum mátti sjá
að meðal hinna látnu var barn.
Handan við aðalgötuna í Velika
Krasa könnuðu þýskir friðargæslulið-
ar ummerki um fjöldagröf sem liðs-
menn UCK höfðu vísað þeim á og
sögðu innihalda lík allt að hundrað
Albana sem drepnir vora seint í mars.
Fyrirfínnst meiri
grimmd en þetta?
Skammt norðvestur af Velika
Krasa er þorpið Bela Crkva. Ibúam-
ir bentu friðargæsluliðum á fjölda-
gröf með 64 Albönum sem sebneskir
hermenn era sagðir hafa drepið 25.
mars sl., degi eftir að loftárásirnar
hófust. Sá yngsti í gröfinni er sagður
14 ára og sá elsti 82.
í Bela Crkva bjuggu um þrjú
hundrað fjölskyldur áður en
serbneskir hei-menn réðust þar inn.
Nánast hvert einasta hús í þorpinu
þarf að endurbyggja. Einn þorpsbú-
anna sagði blaðamanni The New
York Times að hann og vinur hans
hefðu leitað fórnarlamba voðaverk-
anna í nokkra daga á eftir. Þeir
fundu líkin við læk skammt frá
þorpskjarnanum og víðar. Mesta
áfallið var þegar þeir fundu tveggja
ára gamalt barn á lífi ofan á hrúgu af
líkum.
„Þegar við komum á miðnætti lá
hann milli móður sinnar og fóður.
Hann grét. Fyrirfinnst meiri grimmd
enþetta?" spurði þorpsbúinn.
I mörgum af frásögnum þorpsbúa
víðsvegar í Kosovo kemur fram að
þeir grófu fjölda fólks um miðjar
nætur við birtu vasaljóss sem þeir
fóldu undir yfirhöfnum sínum af
hræðslu við að hermenn sæju til
þeirra. Stundum era grafirnar
merktar með nafni en í sumum til-
vikum er aðeins að finna þorpsheitið.
Enn aðrar era ómerktar og munu
jafnvel aldrei finnast.
I hinum aldargamla bæ Djakovica
gengu örfáir íbúar um göturnar,
margir hverjir í fyrsta skipti í tvo og
hálfan mánuð, innan um niðumídd
hús og verslanir. Menningarlegar
minjar bæjarins og moskvur hafa
verið eyðilagðar, eins og takmarkið
er peð þjóðernishreinsunum.
Ibúar Djakovica höfðu verið í fel-
um í húsum sínum og nágranna sinna
þangað sem þeir grófu sér leið til að
forðast grimmdarverk serbneskra
hermanna. Tugir þúsunda flúðu á
fyrstu dögunum eftir að loftárásimar
hófust og um eitt þúsund karlmenn
voru numdir á brott að sögn íbúanna.
Þar hafa fundist fjöldagrafir með
a.m.k. 150 líkum Albana.
Sums staðar má fmna ummerki
um fjöldagrafir sem virðast hafa ver-
ið teknar í flýti en í Djakovic, sem og
annars staðar, bárust einnig fregnir
af því að mörg líkanna hefðu verið
grafin í kirkjugörðum til að hylma
yfir að um nýjar grafir sé að ræða.
Hani Hoxha, gamall maður frá
Djakovica, hafði sagt blaðamanni í
Albaníu frá reynslu sinni af
serbneskum hermönnum og voða-
verkum þeirra. Er blaðamenn gengu
um fyrrverandi híbýli hans og ná-
grenni var um að litast eins og gamli
maðurinn hafði skýrt frá, þarna
mátti sjá blóðbletti, lík og fleira, allt
átti við lýsingu hans í smáatriðum.
Á kaffihúsinu fundust lík fólksins
sem hann hafði sagt að serbneskir
hermenn hefðu drepið á grimmdar-
legan hátt. I nágrenni heimilis hans
mátti sjá eyðilegginguna sem hann
hafði reynt að lýsa fyrir blaðamann-
inum. Umhverfis hús hans var nán-
ast ekkert að finna, búðirnar voru
lokaðar og aðeins örfáir kettir ráfuðu
um götuna. Þegar komið var að húsi
mannsins var það branarústir einai’
og í rústunum fundust líkamsleifar
eiginkonu hans, tveggja dætra og
sex ára gamals barnabarns sem
hafði verið slátrað, rétt eins og hann
hafði lýst því.
AP
THABO Mbeki, nýkjörinn forseti Suður-Afríku, sór í gær embættiseið
sinn við ákafan fógnuð viðstaddra.
blökkumanna er mest létu að sér
kveða í baráttu Afríska þjóðarráðs-
ins (ANC) gegn aðskilnaðarstefnu
stjórnvalda. Á þeim tíma var haft
eftir honum að hvíti minnihlutinn
hefði bæði völdin og vígtólin í sínum
höndum en meirihluti blökkumanna
hefði fjöldann og reiðina.
Líkt og Mandela vai' Mbeki einn
þeirra er komu af stað þeim sögu-
legu tilhliðranum sem gerðu suður-
afrísku þjóðinni kleift að feta sig á
braut lýðræðis, hver sem kynþáttur-
inn var. Hann var líka framarlega í
flokki í kosningabaráttunni árið 1994
er Mandela var kjörinn forseti.
Flestir telja að þær kosningar hafi
skipt sköpum í lýðræðisþróun lands-
ins.
Mbeki hefur sagt að ekki sé hægt
að bera sig saman við Nelson Mand-
ela og hefur hann lýst því yfir að ætl-
un hans sé ekki að feta í fótspor
Mandelas. Telja þeir sem þekkja til
Mbekis að forysta hans verði ólík því
sem fólk vandist af hálfu Mandela. I
raun verði hann forseti sem líkja
mætti við framkvæmdastjóra, þ.e.
hann sé maður er hrindi hlutum í
framkvæmd og ryðji fyrirstöðum úr
vegi.
Er Mandela var inntur eftir því
fyrir nokkrum misserum hvort hann
hefði einhver heilræði að gefa
Mbeki, svaraði hann: „Ég hef engin
ráð að gefa Thabo, hann hefur þá
visku til að bera sem þarf til að
stjórna þessu landi."
Reuters
SERBI tekur upp skammbyssu eftir að hafa lent í deilum við Albana í
Gnjilane, úthverfi Pristina. Hafa átök brotist út víða í borginni sl. daga.
Drenica, Djakovica. AFP, Reuters.
„FIMM aldir og þeir brenndu allt á
einni nóttu.“ Þannig lýsti Fatime
Boshnjaku aðkomunni þar sem hann
stóð andspænis rústum hundraða
íbúðarhúsa og verslana í miðborg
Djakovica, byggingum sem báru
kúlnahríð serbneskra hermanna
ófagurt vitni.
Af lýsingum þeirra Albana að
dæma sem flúið hafa Kosovo á síð-
ustu mánuðum virðist sem íbúar