Morgunblaðið - 17.06.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 43
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hlutabréf hækka og
dollar styrkist
EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði
síðdegis í gær í kjölfar hækkunar á verði
hlutabréfa í kauphöllinni á Wall Street.
Ástæðurfyrir hækkuðu verði á hlutabréf-
um vestra voru nýjar tölur um verðbólgu
í maí sem leiddu í Ijós að verðbólga
hafði ekki aukist að ráði milli mánuða,
en verðbólga í Bandaríkjunum jókst um
0,7% í apríl miðað við mánuðinn þar á
undan. Við fréttirnar hækkaði Dow Jo-
nes hlutabréfavísitalan um 151 punkta,
eða 1,43%, og stóð i 10,730 stigum
skömmu eftir upphaf viðskipta á Wall
Street. Eurotop 300 hlutabréfavísitalan,
sem mælir verð þrjúhundruð stórfyrir-
tækja i Evrópu, hækkaði um 1,23% í
gær og Euro STOXX 50 vísitalan, sem
mælir verð fimmtíu stórfyrirtækja í álf-
unni, hækkaði um 1 %. Þýska Xetra DAX
hlutabréfavísitalan hafði hækkað um
0,77. skömmu eftir hádegi í gær en var
við lokun kauphallarinnar í Frankfurt
0,71 prósentum hærri en á þriðjudag.
Hins vegar lækkaði verð í Þýska flugfé-
laginu Lufthansa um 2,8% og er skýr-
ingin einkum versnandi staða fyrirtækis-
ins það sem af er árinu, sem jafnvel er
talin geta leitt til þess að fyrirtækið detti
út af lista Euro STOXX 50 vísitölunnar. f
Bretlandi hækkaði FTSE 100 hlutabréfa-
vísitalan um 53,7 punkta og hefur vísital-
an ekki verið hærri síðan 4. maí á þessu
ári. Þar í landi hafa laun hækkað minna
en vænst var og hefur það vakið vonir
um enn frekari vaxtalækkanir Englands-
banka á næstunni. Dollarinn heldur
áfram að styrkjast gagnvart evrópskum
myntum og hefur verð hans ekki verið
hærra gagnvart svissneskum franka síð-
an í júlí á síðasta ári og ekki hærra gagn-
vart pundinu um tveggja mánaða skeið.
Gengi evrunnar lækkaði einnig í gær
gagnvart dollar og seldist evran á um
1,03 dollara.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
16.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 320 80 166 1.706 283.274
Annar flatfiskur 5 5 5 291 1.455
Blandaður afli 41 20 38 380 14.318
Blálanga 76 36 71 492 35.169
Djúpkarfi 50 50 50 6.000 300.000
Gellur 271 240 249 130 32.360
Karfi 70 8 54 24.848 1.334.375
Keila 78 20 68 442 29.983
Langa 116 58 98 9.357 913.409
Langlúra 71 60 68 3.739 253.379
Lúða 449 100 303 1.084 328.589
Lýsa 20 20 20 41 820
Sandkoli 87 25 60 802 48.114
Skarkoli 146 51 125 12.121 1.509.649
Skata 176 96 142 248 35.193
Skrápflúra 10 10 10 252 2.520
Skötuselur 395 198 217 2.545 553.443
Steinbítur 111 45 78 12.160 944.347
Stórkjafta 15 10 11 1.182 12.488
Sólkoli 150 100 129 5.439 703.242
Tindaskata 10 10 10 231 2.310
Ufsi 80 27 58 30.672 1.774.324
Undirmálsfiskur 194 50 153 4.009 614.624
Ýsa 209 52 138 25.994 3.589.404
Þorskur 180 70 126 76.390 9.592.523
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 86 86 86 369 31.734
Lúða 255 200 214 43 9.205
Skarkoli 119 119 119 79 9.401
Steinbítur 83 69 72 4.336 313.189
Ýsa 209 81 132 5.320 703.942
Þorskur 116 115 116 12.400 1.436.044
Samtals 111 22.547 2.503.516
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 271 240 249 130 32.360
Karfi 26 8 16 84 1.302
Langa 108 94 104 872 90.453
Langlúra 71 71 71 1.248 88.608
Lúöa 391 196 384 138 52.982
Skarkoli 137 116 131 697 91.140
Steinbítur 105 45 78 276 21.616
Ufsi 66 27 55 5.170 283.213
Ýsa 180 123 126 4.295 542.201
Þorskur 157 110 132 6.022 795.627
Samtals 106 18.932 1.999.501
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 128 128 128 1.000 128.000
Steinbítur 68 68 68 260 17.680
Þorskur 127 104 121 1.088 131.256
Samtals 118 2.348 276.936
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 47 36 46 3.693 169.583
Keila 69 54 62 65 4.035
Langa 108 58 98 364 35.745
Sandkoli 60 60 60 134 8.040
Skarkoli 140 116 130 2.336 304.568
Steinbítur 111 74 101 74 7.478
Sólkoli 150 120 137 75 10.246
Tindaskata 10 10 10 231 2.310
Ufsi 66 35 52 2.947 154.158
Undirmálsfiskur 93 89 91 345 31.378
Ýsa 206 52 192 238 45.584
Þorskur 161 81 131 20.759 2.716.730
Samtals 112 31.261 3.489.853
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Undirmálsfiskur 58 58 58 98 5.684
Þorskur 130 130 130 421 54.730
Samtals 116 519 60.414
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta jítboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 18. maí ‘99 Br. frá síðasta útb.
3 mán. RV99-0519 7,99 0,02
6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41
12 mán. RV99-0217 Ríkisbréf 7. apríl ‘99 ■ ■
RB03-1010/KO 7,1 -
10 mán. RV99-1217 - -0,07
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,00
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kfló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Blálanga 76 76 76 10 760
Karfi 30 30 30 2 60
Keila 69 69 69 264 18.216
Langa 86 86 86 80 6.880
Lúða 200 100 168 58 9.752
Skarkoli 146 138 143 1.861 265.323
Steinbítur 82 82 82 243 19.926
Sólkoli 140 130 136 172 23.359
Ufsi 51 40 42 171 7.180
Undirmálsfiskur 75 75 75 160 12.000
Þorskur 136 90 117 16.751 1.952.497
Samtals 117 19.772 2.315.953
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 60 58 58 2.610 152.241
Keila 78 78 78 20 1.560
Langa 116 116 116 222 25.752
Skötuselur 220 220 220 170 37.400
Steinbítur 61 61 61 12 732
Stórkjaftá 10 10 10 340 3.400
Ufsi 50 50 50 56 2.800
Ýsa 80 80 80 34 2.720
Þorskur 155 137 146 1.344 196.748
Samtals 88 4.808 423.353
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 80 80 80 25 2.000
Blandaður afli 41 20 38 380 14.318
Blálanga 36 36 36 21 756
Annar flatfiskur 5 5 5 291 1.455
Karfi 70 50 61 9.395 571.498
Keila 76 68 72 83 5.972
Langa 111 85 110 1.646 180.418
Langlúra 64 60 61 657 40.077
Lúða 280 190 217 271 58.829
Lýsa 20 20 20 41 820
Skarkoli 140 133 134 421 56.582
Skata 100 100 100 21 2.100
Skrápflúra 10 10 10 252 2.520
Skötuselur 265 215 233 688 160.421
Steinbítur 85 78 85 1.467 124.402
Stórkjafta 15 10 • 11 835 9.018
Sólkoli 143 116 131 3.650 479.245
Ufsi 80 30 64 9.100 578.305
Undirmálsfiskur 96 50 94 778 72.844
Ýsa 201 110 168 1.254 211.274
Þorskur 160 118 145 5.843 844.723
Samtals 92 37.119 3.417.576
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 128 128 128 260 33.280
Steinbítur 63 63 63 101 6.363
Ufsi 43 43 43 166 7.138
Þorskur 113 102 106 4.022 425.206
Samtals 104 4.549 471.987
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 73 73 73 461 33.653
Karfi 45 44 45 1.023 45.544
Langa 108 89 92 1.075 99.266
Ufsi 67 27 64 301 19.408
Ýsa 151 96 129 1.253 161.299
Þorskur 159 129 145 1.473 214.101
Samtals 103 5.586 573.270
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Sandkoli 50 50 50 77 3.850
Skarkoli 116 116 116 3.921 454.836
Steinbítur 74 50 73 1.080 78.484
Ýsa 199 192 194 693 134.643
Þorskur 101 101 101 283 28.583
Samtals 116 6.054 700.396
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 67 47 51 6.738 342.358
Langa 108 92 93 3.415 316.810
Langlúra 70 65 68 1.834 124.694
Lúða 298 196 250 129 32.225
Sandkoli 87 25 63 564 35.414
Skarkoli 128 51 103 1.108 114.368
Skata 142 96 136 172 23.413
Skötuselur 395 198 208 1.272 264.322
Steinbítur 87 74 83 4.039 333.419
Sólkoli 124 124 124 1.508 186.992
Ufsi 66 43 63 560 35.190
Undirmálsfiskur 187 187 187 227 42.449
Ýsa 206 96 176 188 33.118
Þorskur 167 137 148 2.050 303.708
Samtals 92 23.804 2.188.478
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 320 320 320 2 640
Djúpkarfi 50 50 50 6.000 300.000
Karfi 38 38 38 165 6.270
Langa 90 90 90 13 1.170
Lúða 100 100 100 39 3.900
Sandkoli 30 30 30 27 810
Skarkoli 127 127 127 52 6.604
Steinbítur 69 69 69 30 2.070
Ufsi 58 58 58 117 6.786
Undirmálsfiskur 50 50 50 95 4.750
Ýsa 200 200 200 805 161.000
Þorskur 128 128 128 170 21.760
Samtals 69 7.515 515.760
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Langa 92 92 92 191 17.572
Lúða 449 330 400 398 159.256
Skata 176 176 176 55 9.680
Ufsi 61 61 61 169 10.309
Þorskur 139 139 139 1.313 182.507
Samtals 178 2.126 379.324
HÖFN
Karfi 40 40 40 1.138 45.520
Keila 20 20 20 10 200
Langa 105 105 105 29 3.045
Lúða 305 305 305 8 2.440
Skötuselur 220 220 220 415 91.300
Steinbítur 79 79 79 232 18.328
Stórkjafta 10 10 10 7 70
Sólkoli 100 100 100 34 3.400
Ufsi 76 76 76 304 23.104
Ýsa 118 118 118 978 115.404
Þorskur 180 70 167 60 10.030
Samtals 97 3.215 312.841
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 94 94 94 1.450 136.300
Ufsi 56 27 56 11.611 646.733
Undirmálsfiskur 194 186 193 2.306 445.519
Ýsa 206 130 135 10.936 1.478.219
Þorskur 123 99 113 1.304 147.834
Samtals 103 27.607 2.854.606
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 190 190 190 1.310 248.900
Skarkoli 118 118 118 386 45.548
Steinbítur 66 66 66 10 660
Þorskur 120 120 120 1.087 130.440
Samtals 152 2.793 425.548
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
16.6.1999
Kvótategund Vlðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 151.362 108,00 108,00 99.928 0 106,50 108,05
Ýsa 70.600 48,50 48,10 48,49 2.000 19.763 48,05 48,49 47,42
Ufsi 54.137 28,44 27,31 143.355 0 26,08 26,15
Karfi 70.000 41,34 41,67 41,70 2.227 50.000 15,02 41,70 41,66
Steinbítur 19.000 26,06 26,01 42.800 0 23,70 23,22
Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00
Grálúða 95,00 23.306 0 94,48 94,99
Skarkoli 59,10 159.957 0 55,32 50,58
Sandkoli 20.000 17,10 17,11 39.604 0 16,79 16,00
Skrápflúra 8.000 14,15 14,11 25.000 0 14,07 13,58
Úthafsrækja 12.000 1,82 1,45 0 574.885 1,86 2,07
Rækja á Flæmingjagr. 34,00 150.000 0 34,00 22,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
FRÉTTIR
Kaffi List
flytur
KAFFI List, sem verið hefur á '
Klapparstíg 26 undanfarin sjö ár,
verður opið þangað til á sunnudags-
kvöld 20. júní nk. Veitingahúsið
verður síðan opnað í nýju húsnæði á
Laugavegi 20 um verslunarmanna-
helgina.
Kaffi List er spænskur bar og
tapasstaður sem hefur boðið upp á
marga sérspænska rétti og suður-
evrópskt andrúmsloft hefur verið
þar ríkjandi alla tíð. Eigendur stað-
arins eru Agustín Cortés og Þórdís
Guðjónsdóttir og hafa þau rekið
Kaffi List frá upphafi.
Næstu daga eru síðustu forvöð að
heimsækja Kaffi List á gamla
staðnum en innréttingarnar verða
svo fjarlægðar strax í næstu viku.
Aðeins barborðið verður flutt á nýja
staðinn á Laugavegi 20, segir í
fréttatilkynningu.
Guðjón Bjarnason hannar hið
nýja Kaffi List í samvinnu við
Agustín og Þórdísi. Þar verður veit-
ingahúsið á tveimur hæðum og í
kjallara og öll aðstaða verður þar
betri fyrir gesti og gestgjafa en m.a.
verður útiverönd á þaki og baka til.
„Verður ekki minni metnaður lagð-
ur í hönnun Kaffi Listar á Lauga-
vegi 20 en var lagður í veitingahúsið
þegar opnað var á Klapparstígn-
um,“ segir í tilkynningunni.
Opið verður eins og vanalega
þessa síðustu daga til 20. júní, frá 11
til 1 og 3 um helgar, en dyrum
gamla staðarins verður svo lokað í
síðasta sinn kl. 1 aðfaranótt mánu-
dags.
Allir fastagestir og velunnarar
Kaffi Listar eru sérstaklega boðnir
velkomnir þessa síðustu daga á
gamla staðnum.
-----------------
Sumarferð
MIN JAR og saga gangast fyrir ferð
á á slóðir Islandsklukkunnar undir
leiðsögn Arna Björnssonar þjóð-
háttafræðinga, næstkomandi
sunnudag, þann 20. júní. Lagt verð-
ur af stað frá húsi Þjóðminjasafns
íslands kl. 9.
„Farið verður göngin undir Hval-
fjörð. Stansað hjá Rein, þar sem
Jón Hreggviðsson bjó, síðan verður
farið í kringum Akrafjall. Stansað
við Kjalardal, þar sem Jón var
hýddur, síðan að Fellsöxl, þar sem
Jón bjó einnig, þaðan að Galtar-
holtslæk, þar sem Sigurður SnoiTa-
son böðull drukknaði. Lesið verður
úr völdum köflum úr íslandsklukk-
unni á leiðinni,“ segh' í tilkynningu.
Skráning fyrir hádegi
á föstudag
Frá Hvalfírði verður farið um
Kjósarskarð til Þingvalla þar sem
gert verður hádegishlé en þaðan er
haldið að Skálholti og síðan í
Bræðratungu. „Ef tími vinnst til er
hægt að fara niður að Eyrarbakka
og síðan heim og er áætlað að ferð-
inni ljúki við Þjóðminjasafn um kl.
19,“ segh' í fréttatilkynningu.
Skráning í ferðina er hjá Þjóð-
minjasafni og þarf að skrá sig í síð-
asta lagi fyrir hádegi föstudaginn
18. júní. Ferðin kostar 1.900 kr. en
ókeypis er fyrir yngri en 14 ára.
-----------------
Sólstöðuhátíð
í Lónkoti í
Skagafírði
SÓLSTÖÐUHÁTÍÐ að fornum sið
verður haldin í Lónkoti í Skagafirði
19. júní. Allsherjargoði mun flytja
mönnum fróðleik um sólstöðuhátíð
að fornu og nýju. Freysleikar flytja
leikþátt sem byggður er á sögunni
um Iðunni og eplin. Seiðskratti
verður á svæðinu og spáir í rúnir
fyrir gesti og fræðir þá sem vilja um
galdrastafi. Grasakona fræðir fólk
um jurtir sem tengjast sólstöðum
sérstaklega. Einnig verða ýmsir
munir til sölu. Kveikt verður í bál-
kesti um kvöldið og dansað fram á
nótt, segir í fréttatilkynningu.