Morgunblaðið - 17.06.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi._________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, GarSvegi 1, Sandgerfi,
simi 423-7551, bréfsimi 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19._______________ •_____________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyigavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fímmtud. kl. 17-21, fóstud.
og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7670.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeiid og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525-
5600, bréfs: 525-5615.___________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Ilöggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið aila daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17._____________________
USTASAFN ÍSLANDS, FrlkirKjuvcgi. Sýningarsalir, kaffl
stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánu-
daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-
föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum.
Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._________________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253._______
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Daisbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206._____________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi. __________________
NÁTTtÍRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi._____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
•firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Belgstaðastræti 74, s. 561-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend-
ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfc. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677,___________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165, 483-1443.____________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17.______________________________
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566.__________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Sími 462-2983._________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. í síma 462 3555.______________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11-17._____________________________
ORÐ PAGSINS______________________________________
Reykjavfk sími 551-0000._________
Akureyri s. 462-1840,____________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alia virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.______________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. H. 11-20, helaar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI___________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6757-
800.__________________________________________
SORPA____________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
SVR á þjóðhá-
tíðardaginn
AÐ VENJU verður dagskrá í mið-
borg Reykjavíkur á þjóðhátíðar-
daginn, 17. júní. Hátíðarhöldin
hafa áhrif á staðsetningu biðstöðva
SVR í miðborginni, þar sem götum
verður lokað ásamt því að fjöldi
fólks leggur leið sína til miðborgar
þennan dag.
Leiðir 7, 110, 111, 112 og 115
munu verða með biðstöð í
Tryggvagötu á móts við Tollhúsið.
Leiðir 2, 3, 4, 5 og 6 munu verða
með biðstöðvar í Pósthússtræti á
móts við lögreglustöð.
Leið 112 mun aka samkvæmt
tímaáætlun kvöld og helgar frá kl.
13. Leiðir 2, 3, 4, 5, 6, 7, 110, 111,
112 og 115 aka samkvæmt tímaá-
ætlun kvöld og helgar kl. 1. Auka-
ferðir verða á þessum leiðum kl.
1.15 frá Tryggvagötu.
Aukaferð verður á leið 25 frá
Tryggvagötu kl. 1.15.
„Þar sem von er á fjölda fólks í
miðborgina á þjóðhátíðardaginn og
takmarkað pláss fyrir bfla eru
Reykvíkingar, sem og aðrir sem
ætla að leggja leið sína til miðborg-
ar Reykjavíkur, hvattir til að nýta
sér þjónustu SVR.
ÖF
GÓLFEFNABÚÐIN
Borgartúni 33
(j æða flísar
^jyæða parket
i^jyóð verð
i^jyóð þjónusta
10 TRý&ir
kr ~v m
Stórar hw <§®S
Minni kr 399 i
FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 63
Ég er ekki að grínast
hann var svona
3 milli augnanna
t
Öm Árnason kann að segja stórbrotnari veiðisögur en flestir aðrir
enda sjálfur oft komist í hann krappann við veiðar. Örn vill helst
segja sögur af sjálfum sér og er því meinilla við að missa þann
stóra. Hann velur því veiðivörur sem hann getur reitt sig á.
VEIÐIHORNIÐ
Veiðibúðin í bænum
Hafnarstræti 5 * 101 Reykjavík * Sími S5I 6760 * Fax S6I 4800
www.veidihornid.ls * olafur@veidihornid.is
EINN, TVEIR OG ÞRÍR 144.008