Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Sýrtt á Stóra stíiii Þjóðteikfiússins kt. 20.00: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman I kvöld sun. 20/6 örfá sæti laus — fös. 25/6 —lau. 26/6. Síðustu sýningar. Sýnt i Loftkastata kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Fös. 25/6 - lau. 26/6. Mlðasalan er opln mánudaga—þrlðjudaqa kl. 13—18, miðvikudaqa—sunnudaga kI. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10 virka daga. Síml 551 1200. FOLK I FRETTUM trLEIKFÉLAG^gé REYKJAVÍKURJ® _ ' 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: LitL kufltMujfltöik eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. fim. 24/6, aukasýning, örfá sæti laus, fös. 25/6, uppselt, lau. 26/6, örfá sæti laus, fös. 2/7, lau. 3/7, örfá sæti laus, sun. 4/7, aukasýning. U i SVtil Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld sun. 20/6, uppselt, mán. 21/6, nokkur sæti laus, þri. 22/6, mið. 23/6, Félagsheimilinu Blönduósi Rm. 24/6, Kirfi Ólafsvík Fös. 25/6 Félagsheimiiinu Hnífsdal Lau. 26/6 og sun. 27/6 Dalabúð Búðardal Mán. 28/6 Þingborg í Ölfusi Mið. 30/6 Sindrabæ Höfn f Hornafirði Rm. 1/7 Egilsbúð Neskaupstað Fös. 2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á Akureyri í srna 4621400 Forsala á aðrar sýningar í sima 568 8000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. ISLENSKA OPERAN ___illii Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 2/7 kl. 20 Fös 9/7 kl. 20 Lau 10/7 kl. 20 Fös 16/7 ki. 20 Lau 17/7 kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 (?) SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói þriðjudaginn 22. júní kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Petter Sundkvist Einleikari: Steinunn Bima Ragnarsdóttir Verk eftir Jórunni Viðar og Finn Torfa Stefánsson Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl.9 - I7í síma 5622255 www.sinfonia.is 5 30 30 30 MAasila opn Irá 12-18 og tram að sýrtngu sýrlrganlacB. OpB Irá 11 lyrf HneTRn kl. 20.30. Lau 26/6, Sun 27/6 Síðasta sýning ★1^90» HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 Mið 23/6 UPPSELT Fim 24/6 ÖFIFÁ SÆTl LAUS Fös 25/6 UPPSELT Lau 26/6 AUKASÝNING Mið 30/6 ÖRFÁ SÆTI LAUS Rm 1/7 NOKKUR SÆTl LAUS Fös2n TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttir af mat fyrir leiktiúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. MaÍjNM í dag sun. kl. 14 nokkur sæti laus sun. 27/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið: Sýningum fyrír simarleyfi fer fækkandi fös. 25/6 kl. 20.30 lau. 26/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Góð myndbönd Evuvík (Eve’s Bayou) ★ ★★★ Óvenjulegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og galdur. Evuvík er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðarfyllsta fjöl- skyldudrama sem fest hefur verið á filmu lengi lengi. Snáksaugu (Snake Eyes) ★★t4 „Snake Eyes“ undir greinilegum áhríf- um frá meistara Hitchcock en nær ekki þeim hæðum sem henni eru ætl- aðar. Tæknivinna er að vonum óað- fmnanleg og leikur ágætur. Hin eina sanna Ijóska „The Real Blond“ ★★★ Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spurningar um sambönd kynjanna frá ólíkum sjónarhornum. Kossinn „Kissed“ ★★★ Vei leikin og skrifuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu ogí ljósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt. Vel þess virði að skoða, fyrír þá sem treysta sér. Skuggamyndir „Portraits Chinois" ★★‘/2 Skuggamyndir er ágæt skemmtun ogkrefjandi tilbreyting frá bandarísku síbyijunni. Persónur eru margar og myndin kallar á vakandi athygli áhorf- andans allan tímann. Truman þátturinn. „The Truman Show“ ★★★★ Stór, „sðnrí' og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem lítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfínnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem allir ættu að sjá. Gildir einu „Whatever" ★★★ Raunsæisleg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hluta níunda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við hornið „Next Stop Wonderland“ ★★★>/2 Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skilur eftir sig notalega sumartilfmningu. Risinn minn „My Giant“ ★★‘/2 „Risinn minrí' er góðlátleg lítil mynd sem ætti að geta verið ágæt skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kennslustund í tangó „The Tango Lesson" ★★★ Margslungin mynd sem einkennist af mótsögnum. Sjálfhverf, tilgerðarleg og vond, en um leið ein- læg, djörf og kímin. Hún stendur og fellur með við- tökum hvers og eins. Samningamaðurinn „The Negotiator“ ★ ★★‘/2 Tæknilega fullkomin, áferðarfalleg og mjög vel unnin kvikmynd og án efa í fíokki bestu hasar- mynda síðustu ára. Jackson og Spacey eru alvöru töffarar. Dauði á vistinni „Dead Man on Campus“ ★★‘/2 Þokkalega skemmtileg vitleysa og fín gaman- mynd. Handritið er særnilega unnið, helstu sögupersónur vel heppn- aðar og myndin ágæt skemmtun. Með húð og hárí „Lock, Stock and Two Smoking Barrels“ ★★★ Eiginlega blanda af „Pulp Fictiorí' og „Trainspotting“, fyrírtaks afþreying sem hefði getað verið þó nokkuð meira með þó nokkuð minni áhrifagirni. Get ekki varía beðið „Cant Hardly Wait“ ★★★ Gaggó-gelgjumynd sem kemur á óvart. Leikið er skemmtilega með staðlaðar týpur, snúið upp á þær og fiett ofan af þeim. Öruggt lið ungra leikara heldur uppi íjörinu. Darraðardans „Divorcing Jack“ ★★★ Kolbikasvört og bráðfyndin glæpakó- medía sem sviðsett er í rafmögnuðu umhverfí Belfast. David Thewiis vinn- ur hug og hjörtu í hlutverki hinnar fallvöltu og sídrukknu aðalsöguhetju. Fánalitimir „Prímary Colors" ★★★1/2 Pólitísk en um leið litrík og bráðfyndin mynd um persónur og atburði sem byggðar eru á sjálfum Ciinton og hans fólki. Travolta sýnir ógleymaieg Clint- on-tilþrif innan um einvaialið leikara. Mikilmennið „The Mighty" ★★★1/2 Óvenju vönduð bandarísk fjölskyldu- mynd sem fjallar á hjartnæman hátt VARNARJAXLINN Vinnie Jones með eigin- konu sinni á frumsýningu myndarinnar Með húð og hári. um ljósar og dökkar hliðar hvers- dagstilverunnar og á erindi við böm jafnt sem fullorðna. Spilamenn „Rounders" ★★!/2 Lipur og hnyttin pókermynd sem fer með áhorfandann í skemmtiferð um undirheima fjárhættuspilamennskunn- ar. Um leið er um óraunsæislega upp- hafningu á spilaíikninni að ræða. Guðmundur Asgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg MYNPBÖNP Stríðandi stofnanir Umsátrið (The Siege)_______________________ S p e 11 n u 111 y 11 <1 ★ ★!/2 Framlciðendur: Lynda Obst og Ed- ward Zwick. Leikstjtíri: Edward Zwick. Handrit: Lawrence Wright, Menno Meyjes og E. Zwick. Kvik- myndataka: Roger Deakins. Aðal- hlutverk: Denzel Washington, Anette Bening og Bruce Willis. (111 mín) Bandaríkin. Skífau, júní 1999. Bönn- uð innan 16 ára. Snýr aftur! Á morgun hefst sala ó eftirfarondi sýningar: r Föstudagur 2. júlí kl. 20:00 Föstudagur 9. júlí kl. 20:00 Laugardagur 10. júlí kl. 20:00 Föstudagur 16. júlí kl. 20:00 Laugardagur 17. júlí kl. 20:00 MIÐAVERÐ1300.- KRÓNUR ÞESSI kvikmynd tekst á við þá hryðjuverkaógn sem hefur verið að smeygja sér inn í bandarískan veru- leika á síðustu árum. Á ákaflega al- vöruþrunginn hátt eru skapaðar að- mmmmmmmm^^m^ stæðui' miskunn- arlausrar hryðju- SIIGI verkaöldu í miðri New York-borg. I kjölfarið er velt upp spumingum um valdbyggingu bandarísks, sam- félags og hlut- verk öryggis- og löggæslustofnana í slíkum neyðaraðstæðum. Fram koma álitamál er varða einkum valdsvið alríkislögreglu, leyniþjón- ustunnar, hersins og forsetavalds- ins og rétt einstaldingsins í þessu öllu saman. Þessar vangaveltur og sá metnað- ur sem lagður er í útfærslu atburða er lýsa hryðjuverkum og hemaðar- aðgerðum gera kvikmyndina áhuga- verða. Hins vegar tekst ekki að fylgja því eftir sem byggt hefur ver- ið upp og veldur niðurstaða mynd- arinnar því vonbrigðum. Flóknum og alvöruþrungnum spumingum er svarað með einfeldningslegum og veruleikafirrtum úrlausnum og átökin milli stofnana verða að per- sónulegum deilum. Þrátt fyrir þessa veikleika er Umsátrið engu að síður vel leikin og vel gerð kvikmynd sem grípur áhorfandann, a.m.k. fyrst í stað. Heiða Jóhannsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.