Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Sýrtt á Stóra stíiii Þjóðteikfiússins kt. 20.00:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman
I kvöld sun. 20/6 örfá sæti laus — fös. 25/6 —lau. 26/6. Síðustu sýningar.
Sýnt i Loftkastata kt. 20.30:
RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson
Fös. 25/6 - lau. 26/6.
Mlðasalan er opln mánudaga—þrlðjudaqa kl. 13—18,
miðvikudaqa—sunnudaga kI. 13—20.
Símapantanlr frá kl. 10 virka daga. Síml 551 1200.
FOLK I FRETTUM
trLEIKFÉLAG^gé
REYKJAVÍKURJ®
_ ' 1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00:
LitL kufltMujfltöik
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
fim. 24/6, aukasýning, örfá sæti
laus,
fös. 25/6, uppselt,
lau. 26/6, örfá sæti laus,
fös. 2/7,
lau. 3/7, örfá sæti laus,
sun. 4/7, aukasýning.
U i SVtil
Samkomuhúsinu á Akureyri
í kvöld sun. 20/6, uppselt,
mán. 21/6, nokkur sæti laus,
þri. 22/6, mið. 23/6,
Félagsheimilinu Blönduósi
Rm. 24/6,
Kirfi Ólafsvík
Fös. 25/6
Félagsheimiiinu Hnífsdal
Lau. 26/6 og sun. 27/6
Dalabúð Búðardal
Mán. 28/6
Þingborg í Ölfusi
Mið. 30/6
Sindrabæ Höfn f Hornafirði
Rm. 1/7
Egilsbúð Neskaupstað
Fös. 2/7
Herðubreið Seyðisfirði
Lau. 3/7.
Forsala á Akureyri í srna
4621400
Forsala á aðrar sýningar í sima
568 8000
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
ISLENSKA OPERAN
___illii
Gamanleikrit I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Fös 2/7 kl. 20
Fös 9/7 kl. 20
Lau 10/7 kl. 20
Fös 16/7 ki. 20
Lau 17/7 kl. 20
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
(?)
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Tónleikar
í Háskólabíói
þriðjudaginn
22. júní kl. 20
Hljómsveitarstjóri:
Petter Sundkvist
Einleikari:
Steinunn Bima Ragnarsdóttir
Verk eftir Jórunni Viðar
og Finn Torfa Stefánsson
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá
kl.9 - I7í síma 5622255
www.sinfonia.is
5 30 30 30
MAasila opn Irá 12-18 og tram að sýrtngu
sýrlrganlacB. OpB Irá 11 lyrf
HneTRn
kl. 20.30. Lau 26/6,
Sun 27/6 Síðasta sýning
★1^90»
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200
Mið 23/6 UPPSELT
Fim 24/6 ÖFIFÁ SÆTl LAUS
Fös 25/6 UPPSELT
Lau 26/6 AUKASÝNING
Mið 30/6 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Rm 1/7 NOKKUR SÆTl LAUS
Fös2n
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA!
20% afsláttir af mat fyrir leiktiúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
MaÍjNM
í dag sun. kl. 14 nokkur sæti laus
sun. 27/6 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu
Athugið: Sýningum fyrír
simarleyfi fer fækkandi
fös. 25/6 kl. 20.30
lau. 26/6 kl. 20.30
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Góð myndbönd
Evuvík (Eve’s Bayou) ★ ★★★
Óvenjulegt samræmi er í myndinni
sem stöðugt minnir á hita, ástríður og
galdur. Evuvík er án efa eitt besta,
djarfasta og metnaðarfyllsta fjöl-
skyldudrama sem fest hefur verið á
filmu lengi lengi.
Snáksaugu (Snake Eyes) ★★t4
„Snake Eyes“ undir greinilegum áhríf-
um frá meistara Hitchcock en nær
ekki þeim hæðum sem henni eru ætl-
aðar. Tæknivinna er að vonum óað-
fmnanleg og leikur ágætur.
Hin eina sanna Ijóska
„The Real Blond“ ★★★
Verulega góð og þaulhugsuð mynd
sem vekur upp þarfar og áhugaverðar
spurningar um sambönd kynjanna frá
ólíkum sjónarhornum.
Kossinn „Kissed“ ★★★
Vei leikin og skrifuð mynd, fáguð í út-
liti og framsetningu ogí ljósri mótsögn
við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega
djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka
hátt. Vel þess virði að skoða, fyrír þá
sem treysta sér.
Skuggamyndir
„Portraits Chinois" ★★‘/2
Skuggamyndir er ágæt skemmtun
ogkrefjandi tilbreyting frá bandarísku
síbyijunni. Persónur eru margar og
myndin kallar á vakandi athygli áhorf-
andans allan tímann.
Truman þátturinn.
„The Truman Show“ ★★★★
Stór, „sðnrí' og frábærlega uppbyggð
samsæriskenning sem lítur gagnrýnið
á menningu samtímans. Handritið er
afburðagott og myndin óaðfínnanleg
frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem
allir ættu að sjá.
Gildir einu „Whatever" ★★★
Raunsæisleg kvikmynd um umstang
uppvaxtaráranna á fyrri hluta níunda
áratugarins. Jarðbundin og þroskuð
nálgunin gerir myndina áhrifaríka.
Handan við hornið „Next Stop
Wonderland“ ★★★>/2
Nýstárleg og vel gerð rómantísk gam-
anmynd sem skartar margbreytilegri
persónusköpum og skondnum húmor.
Góð mynd sem skilur eftir sig notalega
sumartilfmningu.
Risinn minn „My Giant“ ★★‘/2
„Risinn minrí' er góðlátleg lítil mynd
sem ætti að geta verið ágæt skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Kennslustund í tangó
„The Tango Lesson"
★★★
Margslungin mynd sem
einkennist af mótsögnum.
Sjálfhverf, tilgerðarleg
og vond, en um leið ein-
læg, djörf og kímin. Hún
stendur og fellur með við-
tökum hvers og eins.
Samningamaðurinn
„The Negotiator“
★ ★★‘/2
Tæknilega fullkomin,
áferðarfalleg og mjög vel
unnin kvikmynd og án efa
í fíokki bestu hasar-
mynda síðustu ára.
Jackson og Spacey eru
alvöru töffarar.
Dauði á vistinni
„Dead Man on
Campus“ ★★‘/2
Þokkalega skemmtileg
vitleysa og fín gaman-
mynd. Handritið er
særnilega unnið, helstu
sögupersónur vel heppn-
aðar og myndin ágæt
skemmtun.
Með húð og hárí
„Lock, Stock and
Two Smoking
Barrels“ ★★★
Eiginlega blanda af „Pulp Fictiorí' og
„Trainspotting“, fyrírtaks afþreying
sem hefði getað verið þó nokkuð meira
með þó nokkuð minni áhrifagirni.
Get ekki varía beðið
„Cant Hardly Wait“ ★★★
Gaggó-gelgjumynd sem kemur á
óvart. Leikið er skemmtilega með
staðlaðar týpur, snúið upp á þær og
fiett ofan af þeim. Öruggt lið ungra
leikara heldur uppi íjörinu.
Darraðardans
„Divorcing Jack“ ★★★
Kolbikasvört og bráðfyndin glæpakó-
medía sem sviðsett er í rafmögnuðu
umhverfí Belfast. David Thewiis vinn-
ur hug og hjörtu í hlutverki hinnar
fallvöltu og sídrukknu aðalsöguhetju.
Fánalitimir
„Prímary Colors" ★★★1/2
Pólitísk en um leið litrík og bráðfyndin
mynd um persónur og atburði sem
byggðar eru á sjálfum Ciinton og hans
fólki. Travolta sýnir ógleymaieg Clint-
on-tilþrif innan um einvaialið leikara.
Mikilmennið
„The Mighty" ★★★1/2
Óvenju vönduð bandarísk fjölskyldu-
mynd sem fjallar á hjartnæman hátt
VARNARJAXLINN Vinnie Jones með eigin-
konu sinni á frumsýningu myndarinnar Með
húð og hári.
um ljósar og dökkar hliðar hvers-
dagstilverunnar og á erindi við böm
jafnt sem fullorðna.
Spilamenn „Rounders" ★★!/2
Lipur og hnyttin pókermynd sem fer
með áhorfandann í skemmtiferð um
undirheima fjárhættuspilamennskunn-
ar. Um leið er um óraunsæislega upp-
hafningu á spilaíikninni að ræða.
Guðmundur Asgeirsson/Heiða
Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
MYNPBÖNP
Stríðandi
stofnanir
Umsátrið
(The Siege)_______________________
S p e 11 n u 111 y 11 <1
★ ★!/2
Framlciðendur: Lynda Obst og Ed-
ward Zwick. Leikstjtíri: Edward
Zwick. Handrit: Lawrence Wright,
Menno Meyjes og E. Zwick. Kvik-
myndataka: Roger Deakins. Aðal-
hlutverk: Denzel Washington, Anette
Bening og Bruce Willis. (111 mín)
Bandaríkin. Skífau, júní 1999. Bönn-
uð innan 16 ára.
Snýr aftur!
Á morgun hefst sala ó eftirfarondi sýningar:
r
Föstudagur 2. júlí kl. 20:00
Föstudagur 9. júlí kl. 20:00
Laugardagur 10. júlí kl. 20:00
Föstudagur 16. júlí kl. 20:00
Laugardagur 17. júlí kl. 20:00
MIÐAVERÐ1300.- KRÓNUR
ÞESSI kvikmynd tekst á við þá
hryðjuverkaógn sem hefur verið að
smeygja sér inn í bandarískan veru-
leika á síðustu árum. Á ákaflega al-
vöruþrunginn hátt eru skapaðar að-
mmmmmmmm^^m^ stæðui' miskunn-
arlausrar hryðju-
SIIGI
verkaöldu í miðri
New York-borg.
I kjölfarið er velt
upp spumingum
um valdbyggingu
bandarísks, sam-
félags og hlut-
verk öryggis- og
löggæslustofnana
í slíkum neyðaraðstæðum. Fram
koma álitamál er varða einkum
valdsvið alríkislögreglu, leyniþjón-
ustunnar, hersins og forsetavalds-
ins og rétt einstaldingsins í þessu
öllu saman.
Þessar vangaveltur og sá metnað-
ur sem lagður er í útfærslu atburða
er lýsa hryðjuverkum og hemaðar-
aðgerðum gera kvikmyndina áhuga-
verða. Hins vegar tekst ekki að
fylgja því eftir sem byggt hefur ver-
ið upp og veldur niðurstaða mynd-
arinnar því vonbrigðum. Flóknum
og alvöruþrungnum spumingum er
svarað með einfeldningslegum og
veruleikafirrtum úrlausnum og
átökin milli stofnana verða að per-
sónulegum deilum. Þrátt fyrir þessa
veikleika er Umsátrið engu að síður
vel leikin og vel gerð kvikmynd sem
grípur áhorfandann, a.m.k. fyrst í
stað.
Heiða Jóhannsdóttir