Morgunblaðið - 22.06.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.06.1999, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýtt þjóð- leikhúsráð Menntamálaráðherra hefur skipað þjóðleikhúsráð; formað- ur er Matthías Johannessen rit- stjóri, Haraldur Ólafsson pró- fessor, varaformaður, og Krist- ín Astgeirsdóttir, fyrrv. alþing- ismaður, skipuð án tilnefningar, Jóhann Sigurðarson leikari, til- nefndur af Félagi íslenskra leikara, og Þórhallur Sigurðs- son leikstjóri, tilnefndur af Fé- lagi leikstjóra á Islandi. Varamenn eru Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Jón Karl Helgason bókmenntafræð- ingur og Hjörtur Pálsson skáld, skipuð án tilnefningar, Guð- mundur Ólafsson leikari, til- nefndur af Félagi íslenskra leikara, og Viðar Eggertsson leikstjóri, tilnefndur af Félagi leikstjóra á Islandi. Samkvæmt nýju lögum er þjóðleikhúsráð skipað fímm mönnum. Félag íslenskra leik- ara tilnefnir einn fulltrúa og Félag leikstjóra á Islandi annan en þrír eru skipaðir án tilnefn- ingar. Varamenn skulu skipaðir á sama hátt. Ráðherra skipar formann og varaformann úr hópi ráðsmanna. Ráðið er skip- að til fjögurra ára í senn, þó þannig að starfstími þeirra full- trúa sem skipaðir eru án til- nefningar takmarkast við emb- ættistíma ráðherrans sitji hann skemur. 1 i Fréttir á Netinu /§> mbl.is ALLTAf= GITTHVAÐ A/ÝT7 Vefsýningar Gallerís Foldar GALLERÍ Fold hefur opnað vef- svæðið sitt, http://www.artgall- eryfold.com. Þar er að finna upp- lýsingar um listamenn, sýningar og uppboð sem galleríið stendur fyrir. Listamaður mánaðarins á vefsíð- um gallerísins er Haraldur Bilson. Hann er fæddur í Reykjavík 1948 en fluttist snemma til Bretlands. Hann hefur dvalist í Asíu, Ástraliu og í Evrópu við listskoðun sína og frá árinu 1969 hefur hann sýnt verk sín í fjölmörgum löndum í öll- um heimsálfum að Afríku undan- skilinni, segir í fréttatilkynningu. Haraldur sýnir 31 olíumálverk sem hann hefur unnið á þessu ári og því síðasta. Lýður Sigurðsson sýnir nú í sameiginlegu sýningarsvæði Gall- erís Foldar og Kringlunnar mál- verk, húsgögn og skálar unnar í steinsteypu. Ennfremur er sýning hans á vefnum. Sýningu Lýðs lýkur í dag, þriðjudag, í Kringlunni en verður áfram aðgengileg á vefnum. SUMARFERÐIR '99 Sunnudaginn 4. júlí nk. mun Morgunblaðið gefa út 52 síðna ferðahandbók í þægilegu og handhægu broti, smáformi. ( handbókinni er að finna áhugaverð- ar upplýsingar fyrir íslenska ferðalanga og til nánari glöggvunar verður birt stórt íslandskort þar sem vísað er á upplýsinga- og þjónustumiðstöðvar á landsbyggðinni. Einnig verður fjallað um ýmsar skemmtanir og menningar- viðburði sem eiga sér stað um land allt í sumar. Meðal efnis: • Ferðir • Gisting • Siglingar • Hestaferðir • Jöklaferðir • Bátaferðir • Gönguferðir • Tjaldsvæði • Sundstaðir* Fuglaskoðun • Hvalaskoðun • Krossgátur* O.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 fimmtudaginn 24. júní Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Dreifing í rúmlega 60.000 þúsund eintökum. Áskrifendur Morgunblaðsins fá ferðahandbókina með Morgunblaðinu en auk þess verður henni dreift á helstu lausasölustaði og upplýsingamiðstöðvar um land allt þar sem hún mun liggja frammi. Gallerí Garður Morgunblaðið/Sig. Fannar. GRÉTAR Hjaltason sýnir í Gallerí Garði á Selfossi. Grétar Hjaltason í sumarskapi Selfossi. Morgunblaðið. HINN 11. júní hófst sýning Grét- ars Hjaltasonar í Gallerí Garði, Miðgarði, Selfossi. Myndirnar á sýningunni eru olíumálverk frá síðustu þremur árum. Grétar er borinn og barnfæddur Selfyss- ingur og er að mestu sjálfmennt- aður í dráttlist. Grétar hefur sýnt víða, m.a. í Borgarnesi, Hvera- gerði, ísafirði og á Selfossi. Það er stefna Gallerís Garðs að hafa sýningamar fjölbreyttar og veita sem flestum tækifæri á að sýna list sína. Sýningar leikskóla- barna vöktu athygli en sýning á verkum þeirra fór fram á dögun- um. Gallerí Garður nýtur æ meiri vinsælda og er nánast fullbókað út þetta ár. Afgreiðslutími Galler- ís Garðs er á virkum dögum frá kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-13. Sýningu Grétars lýkur 14. júlí. Nýjar bækur • „A PIECE ofHorse Liver, Myth, Ritual and Folklore in Old Icelandic Sources," er safn rít- gerða eftir Jón Hnefil Aðalsteins- son prófessor emerítus í þjóðfræði. I bókinni eru átta fræðilegar ritgerðir, þar af hafa sjö upphaf- lega verið fluttar sem fyrirlestrar við erlenda háskóla eða á ráðstefn- um. Fyrirlestrarnir voru fluttir á síð- ustu tveimur áratugum og hafa birst áður í ýmsum vísindatímarit- um og ráðstefnuritum víðsvegar. Nú hafa þeir allir verið endurskoð- aðir og samtengdir og nýjum rann- sóknum aukið við þar sem um slíkt var að ræða. I tilefni útgáfunnar hefur einnig verið ritaður sérstak- ur inngangur auk formála. Ritgerð- imar eru á ensku, en hverri þeirra fylgir ítarlegt ágrip á íslensku. í hverri ritgerð er tekið fyrir sér- stakt rannsóknar- verkefni sem heiti þeirra gefa að nokkru leyti til kynna, en þau eru: Hræsvelgur í nýju ljósi; Bót og þing; Biti af hrosslifur og landslög staðfest; Helgispjöll í hjónarekkju; Goðsögur og helgisiðir í Glúmu og Hrafnkötlu; Jötnar og álfar í goð- sögum og þjóðsögum; Glíman við drauginn; Draugurinn sem glímdi við Guðmund. Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 187 bls., kilja, og kostar kr. 2.900. Voyager LX kerra m/bakka 02 svuntu Úrvalid er hy á okkur kr. 14 S I M I 5~5 3 3 3 6 6 G L Æ S I B Æ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.