Morgunblaðið - 11.07.1999, Síða 52

Morgunblaðið - 11.07.1999, Síða 52
l52 SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgí, simi 530 1919 Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i.i6 Sýnd kl. 11.10. B.i. 16. Sýnd kl. 4.50 og 7. sið.sýn. www.haskolabio.is Kl. 5. Síð. sýn. B. i. 16 HI-LO COUNTRY HÁSLÉTTAN ' ' ■ - ■ ★ ★★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. b.í. 14 ára. javier bardem um Wiid At Heart undirtonó)r Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. I6ára. IFjjíjjjjJjj/jjíji jjjjjj /fclB JJjjjjjj/jjjj’ jjjjjjj iiáJjui/ k /jui/j/jjjjj jjjyjj Jái'j'ú p Ji#y5iy/ ý/ Jaij!jj!jj..v >IJJJlJy/jjJJJ JJJJJJ liZli. ijú/jjj/ jjjjjjjj jJdljjj/ u) jji/j/jjjjj JJJJJJJ JiI'j'J h'jzvji j’íi L-ijjjjjjjl^J Kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. m i>t8Hmnir,rrfli Dtew Barrymort Daviti Arqactj^y^ mm 990 PÍINKTA FERPli i BÍÚ Atfabakka 8, simi 587 8300 og 587 8305 I ★★★y kvikmyndit ÍlV ída spertnumynd Hröð. skemmtileg. speötivK'.vi; og frjó PflYBACK vvvvw.samfitm.is iV Djass út um allt land Lagið fer þangað sem það fer Hljómsveitin sem heitir ekki neitt ætlar að leika fímmtán tónleika á þrettán dögum á tónleikaferðalagi sem hefur hlotið nafnið Kind ‘99. Hildur Loftsdóttir hitti hina þjóðlegu djassara. AMORGUN leggja þrír fé- lagar af stað í ferðalag um landið okkar þvert og endilangt, og ætla að passa sig á því að keyra ekki niður litlu sætu lömbin. í farteskinu verða hljóðfærin sem þeir munu leika á fyrir þá landsmenn sem vilja heyra ’ gamlar og góðar melódíur leiddar inn á nýjar og óvæntar brautir. Þetta eru þeir Einar Valur Schev- ing, sem tekur með sér trommusett- ið, Oskar Guðjónsson með saxófón- inn og Þórður Högnason með kontrabassann sinn. Einfaldar upptökur - Hvaðheitir hljómsveitin? Einar: „Ekki neitt. Við gátum ekki fundið nógu gott nafn." Óskar: „I þessum djassgeira er maður alltaf í hljómsveitum með 'Thinum og þessum án þess að þær heiti neitt. Þetta band er við þrír, og við ætlum að komast þetta á nöfn- unum okkar, ekki á einhverju hljómsveitarnafni sem kannski seg- ir ekki neitt.“ Þórður: „Við erum heldur ekki búnir að ákveða hvort við erum „Jiand sem heldur áfram að spila eft- ■ *r þennan túr eða ekki.“ -En er ekki Óskar að fara til London og Einar Valur aftur til Mi- ami íhaust? Þórður: „Jú, reyndar, en við ætl- um samt að taka ferðalagið upp og gefa út þannig að líklega verður eitthvert framhald á.“ Óskar: „Við tökum upp alla tón- leikana, og gefum út svona „Skást afKind ‘99“.“ Einar: „Upptökurnar verða mjög einfaldar, sem við sjáum um sjálfir. Við þurfum bara tvo hljóðnema og og DAT-tæki og þá er þetta komið Oskar: „Það eru margir farnir að gefa út svona einfaldar upptökur." Það gerist meira á tónleikum -Er ekki djass ailtaf skemmti- legri á tónleikum? Óskar: „Allt öðruvísi. Það er t.d. ekki hægt að leiðrétta neitt.“ Einar: „Það eru mun meiri líkur á því að tónlistin kvikni sjálfkrafa." Þórður: „Það er pottþétt að það gerist meira á tónleikum en í upp- tökuveri, en hljóðgæðin verða fyrir bragðið ekki jafnfullkomin fyrir hlustandann. En það er allt í lagi.“ Einar: „Við höfum spilað einu sinni saman á Jómfrúnni, og það gerðist margt skemmtilegt." Morgunblaðið/Þorkell EINAR Valur Scheving, Óskar Guðjónsson og Þórður Högnason munu þeysa uni landið á þrettán dögum. - Ei-uð þið búnir að æfa ykkur mikið og vel? Þórður: „Nei, við erum ekkert búnir að æfa, og ætlum ekki að gera það. Það gæti bara eyðilagt fyrir okkur.“ Óskar: „Við höfum komið saman til að ákveða lögin og kíkja á grunn- ana að þeim, svo ákveðum við hver í sínu homi hvert þetta getur farið, og svo fer þetta bara þá leið sem þetta fer. Fyrstu tónleikamir verða allt öðmvísi en þeir seinustu." Einar: „Við eram að reyna að taka hvaða tónlist sem er og spila hana mjög frjálst.“ - Og hvaða lög hafíð þið valið? Einar: „Ymis dægurlög, íslensk og erlend. It’s Now or Never með kónginum, svo eitthvað sé nefnt.“ Þórður: „Óperulög þess vegna." -Eruð þið búnir að fá leiða á djassstandördunum ? Einar: „Nei, alls ekki. En þetta em allt góðar og sígildar melódíur sem hægt er að gera hvað sem er við.“ Þórður: „Mjög margir djass- standardar em dægurlög síns tíma, og við spiium eitthvað af þeim, en ekki djasslög sem eru samin sem slík.“ í fyrsta sinn á Islandi - Er það ekki frekar óvenjulegt fyrir íslenskan djassara að spila þrettán daga í röð? Einar: „Menn hafa spilað fímm eða sex tónleika í röð úti á landi, en aldrei fimmtán. Þetta hlýtur að vera í fyrsta sinn.“ Þórður: „Enda á alveg eftir að koma í ljós hvort við höfum heilsu í þetta.“ - Þá geðheilsu? Þórður: „Ja, ég ætla að byija á Herbalife á morgun, eða þannig.“ Óskar: „Og ég fór út að skokka í morgun, en það hefur ekki gerst í langan tíma.“ - Eruð þið þá bjartsýnni en aðrir djussarar hér á landi? Einar: „Nei, nei, við höfðum bara allir óvenjugaman af Jómfrúartón- leikunum, og áheyrendur skemmtu sér vel líka. Þá langaði okkur að gera eitthvað meira og það er ekki endalaust hægt að spiia hér í bæn- um.“ Óskar: „Við vildum bara athuga hvort hægt væri að fara í svona langan túr, og höfum reyndar verið stöðugt í símanum síðan. Það bara varð til einhver jákvæðnistormur á undan og á eftir Jómfrúartónleikun- um og við ætlum að dreifa honum út um allt land.“ 12 - Hvolsvöllur /Hótel HvolsvöUur 13 - SkaftafeU/Þjónustumiðstöðin 14 - Höfn/Pakkliúsið 15 - Neskaupsstaður /JazzlgaUarinn 16 - Kópasker/Grunnskólinn 17 - Öxarfjörður/Akurgerði 17 - Mývatn/Reykjahlíðarkirkja 17 - Reynihlíð/Gamli bærinn 18 - Varmahlíð/Reykjahólsskógur 18 - Akureyri/Við Pollinn 19 - Sauðárkrókur/Kaffi Krókur 20 - Garðabær/Kirkjuhvoll 21 - Akranes/Café 15 22 - Reykjavík/Kaffileikhúsið 24 - Borgames/Motel Venus.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.