Morgunblaðið - 12.08.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.08.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 9 FRÉTTIR Rafmagni sló út í sláturhúsi á Hellu Prútt - prútt - prútt lagersala fram að helgi 40 nauts- skrokkar eyðilögðust FYRIRTÆKIÐ Þríhyrningur hf„ sem rekur sláturhús á Hellu og Þykkvabæ, varð fyrir því óhappi um helgina að rafmagni sló út í slátur- húsinu á Hellu með þeim afleiðing- um að kælir, sem í voru um 40 nauts- skrokkar, varð rafmagnslaus í nokkrar klukkustundir og kjötið eyðilagðist. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Gest Hjaltason, framkvæmdastjóra Þríhyrnings. Gestur sagði að dýralæknir hefði verið kallaður í sláturhúsið til að meta skemmdirnar á kjötinu og að þrátt fyrir að hann hefði ekki metið það allt ónýtt hefði fyrirtækið tekið þá ákvörðun að urða kjötið. Að sögn Gests er fjárhagslegt tjón fyrirtæk- isins ekki mikið vegna þessa, þar sem það var tryggt fyrir óhappinu. Ráðstafanir hafa þegar verið gerð- ar til að koma í veg fyrir að óhapp sem þetta geti endurtekið sig. Gest- ur sagði að komið hefði verið upp búnaði sem léti menn vita með hringingu þegar rafmagn færi af. -------------------- Brotist inn í 17 bíla BROTIST var inn í 17 bfla í Breiðholti, Árbæ og Grafaivogi í gærdag og ýmsu stolið úr þeim. Að sögn lögreglu voru þjófarnir fyrst og fremst á höttunum efth- geislaspilurum, en að hennar sögn er erfitt að fást við mál sem þessi og því er fólki bent á að gera sjálft ráðstafanir, læsa bflum og taka úr þeim verðmæti. S/ssa -t-ískuhús 5/ssa -tískuhús HVERFISGÖTU 52, SÍMI 562 5110 LAUGAVEGI 87, SÍMI 562 5112 Útsala 15% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Síðustu dagar útsölunnar Mikil verðlækkun Laugavegi 4, sími 551 4473 ANTIK-LAGERÚTSALA Dalvegi 16a - I Smáranum Kópavogi Opið miðvikudag og fimmtudag frá kl. 17-19. Upplýsingar í síma 552 0190 og 869 5727. Borðstofur - Skápar Sófar - Skatthol o.fl. Viðarvörn í rétta litnum Við blöndum rétta litinn á pallinn þinn u JOTUN S DU| 1.785 kr. 35% afsláttur HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is OTTO haust og vetrarlistinn er kominn, einnig SO BINICH yfirstærðalistinn. OTTO Ármúla 17a • S: 588-1980 www.otto.is VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS auglýsir eftir kennara í fulla stöðu í hagfræði og viðskiptagreinum fyrir næsta skólaár eða frá 1. nóvember nk. Hér er um að ræða spennandi tækifæri fyrir hugmyndaríkan einstakling með góða viðskiptamenntun. Tómas Bergsson veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 557 9872 . Umsóknir sendist til skólastjóra, Þorvarðar Elíassonar, sími 568 8400, tölvupóstfang: thorvard@verslo.is. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Útsala . • • • mkm 20-70% viö Óðinstorg 101 Reykjavík afsláttu r simi 552 5177 Full búð af nýjum gullfallegfum haustvörum hjAQýfjztíhhiUi yj Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.