Morgunblaðið - 12.08.1999, Side 41

Morgunblaðið - 12.08.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 41 FRETTIR VERDBREFAMARKAÐUR Slegið á verðbólguótta í Bandaríkjunum Hækkun varð á bandarískum skuldabréfum, hlutabréfum og gengi dollars í gær, miðvikudag, sem rekja má til skýrslu frá banda- ríska seðlabankanum. Skýrsla þessi dró úr verðbólguótta fjár- festa enda er hún álitin gefa nokkra innsýn í umræður vaxta- stýringarnefndar seðlabankans en næsti fundur ráðsins verður hald- inn í lok ágúst. Samsetta Nasdaq vísitalan var sú vísitala sem varð fyrir hvað mestum áhrifum frá skýrslunni. Hækkun varð um 74,87 stig sem fór með vísitöluna í 2.564,98 stig en hækkunin nemur rúmum 3%. Dow Jones iðnaðarvísitalan hækk- aði einnig, um 132,65 stig eða 1,24% og endaði í 10.787,80 stig- um. Helsti áhrifavaldur hækkun- innar, utan fyrrnefndrar skýrslu, var álframleiðandinn Alcoa sem gerði óvænt kauptilboð í keppi- naut sinn Reynolds Metals. Til- boðið kom í kjölfar þess að Alcan, Pechiney og Alusuisse-Lonza lýstu yfir vilja sínum til að samein- ast með það að markmiði að keppa við Alcoa. ( London endaði FTSE 100 hlutabréfavísitalan í 6.014,4 stig- um og hafði því hækkað um 36 stig. Nikkei meðaltalið í Tokyo, sem samanstendur af 225 leiðandi bréfum, hækkaði einnig, um 9,07 stig eða 0,05% og endaði því í 17.211,16 stigum. Evran veiktist gagnvart dollar, fór úr 1,0703 dollurum og endaði í 1,0654 dollarum við lokun mark- aða í gær. Dollarinn styrktist gagn- vart jeni, fór í 115,37 jen úr 114,78 jenum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 11.08.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 75 45 50 933 46.754 Blandaöur afli 20 20 20 34 680 Blálanga 78 45 75 25.806 1.934.847 Gellur 311 307 308 60 18.460 Grálúöa 130 130 130 2.233 290.290 Hlýri 52 52 52 752 39.104 Karfi 65 5 41 7.882 325.341 Keila 78 5 74 16.163 1.199.858 Langa 112 20 66 1.432 94.237 Lúða 452 70 322 2.154 692.812 Lýsa 45 15 42 1.062 44.400 Sandkoli 60 60 60 181 10.860 Skarkoli 164 105 112 6.896 772.276 Skata 180 87 96 259 24.765 Skrápflúra 15 15 15 14 210 Skötuselur 237 120 132 217 28.646 Steinbítur 80 30 58 22.050 1.281.838 Stórkjafta 15 15 15 18 270 Sólkoli 122 101 120 6.431 770.756 Tindaskata 7 3 4 983 3.709 Ufsi 72 11 48 13.095 634.769 Undirmálsfiskur 137 50 111 10.900 1.212.385 Ýsa 164 30 134 24.086 3.224.912 Þorskur 177 66 105 219.377 22.974.249 AUSTF J ARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 70 50 69 307 21.309 Ufsi 15 15 15 15 225 Undirmálsfiskur 90 90 90 171 15.390 Ýsa 160 90 119 756 89.631 Þorskur 127 106 109 4.874 530.048 Samtals 107 6.123 656.603 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 55 45 50 869 43.172 Karfi 5 5 5 17 85 Keila 44 44 44 13 572 Langa 50 50 50 14 700 Lúða 180 140 152 133 20.180 Skarkoli 120 117 118 921 108.890 Steinbítur 68 56 61 4.300 261.311 Undirmálsfiskur 90 55 71 1.851 131.588 Ýsa 149 140 145 2.000 289.000 Þorskur 136 70 93 56.769 5.292.574 Samtals 92 66.887 6.148.071 FAXAMARKAÐURINN Gellur 311 307 308 60 18.460 Keila 17 17 17 77 1.309 Langa 91 40 43 94 4.015 Lúöa 225 70 155 207 32.162 Skarkoli 117 105 106 1.356 144.048 Steinbítur 71 48 68 2.107 143.318 Tindaskata 7 7 7 190 1.330 Undirmálsfiskur 90 90 90 116 10.440 Ýsa 113 58 95 227 21.531 Þorskur 177 67 94 14.598 1.374.402 Samtals 92 19.032 1.751.014 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 Ávöxtun f% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 - - 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 ■ ■ RB03-1010/KO - - Verðtryggð spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbltur 59 56 58 982 57.192 Ufsi 11 11 11 126 1.386 Undirmálsfiskur 72 72 72 138 9.936 Ýsa 144 144 144 746 107.424 Þorskur 135 110 121 11.727 1.424.479 Samtals 117 13.719 1.600.416 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 29 29 29 274 7.946 Langa 40 40 40 283 11.320 Lúða 279 132 154 66 10.182 Sandkoli 60 60 60 181 10.860 Skarkoli 164 117 117 1.303 152.920 Steinbítur 50 48 50 1.541 76.773 Sólkoli 101 101 101 64 6.464 Ufsi 47 30 33 1.727 56.577 Undirmálsfiskur 66 51 58 593 34.400 Ýsa 155 50 141 6.467 913.399 Þorskur 167 74 107 47.126 5.036.827 Samtals 106 59.625 6.317.667 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 103 103 103 178 18.334 Þorskur 130 114 117 2.116 248.164 Samtals 116 2.294 266.498 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 38 38 38 254 9.652 Langa 40 40 40 40 1.600 Lúða 140 140 140 10 1.400 Steinbítur 60 60 60 13 780 Ufsi 55 30 47 3.753 175.903 Undirmálsfiskur 59 59 59 300 17.700 Ýsa 150 112 131 600 78.798 Þorskur 173 90 114 13.485 1.538.773 Samtals 99 18.455 1.824.606 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 75 75 75 6 450 Blálanga 78 72 76 24.938 1.895.787 Hlýri 52 52 52 31 1.612 Karfi 36 36 36 3.385 121.860 Keila 78 38 75 15.813 1.190.877 Langa 112 95 110 152 16.752 Lúða 375 375 375 69 25.875 Sólkoli 120 120 120 4.539 544.680 Þorskur 166 140 160 897 143.699 Samtals 79 49.830 3.941.592 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 45 45 45 868 39.060 Grálúða 130 130 130 2.233 290.290 Hlýri 52 52 52 721 37.492 Karfi 45 45 45 3.485 156.825 Keila 30 5 26 159 4.070 Langa 100 50 68 249 16.957 Lúða 140 100 136 178 24.201 Lýsa 15 15 15 22 330 Skarkoli 124 124 124 58 7.192 Skata 180 180 180 24 4.320 Skrápflúra 15 15 15 14 210 Skötuselur 165 120 153 22 3.360 Steinbítur 80 30 58 4.023 234.742 Stórkjafta 15 15 15 18 270 Sólkoli 120 120 120 1.702 204.240 Tindaskata 3 3 3 751 2.253 Ufsi 65 30 46 2.041 93.172 Ýsa 142 90 123 1.051 129.756 Þorskur 175 94 139 11.057 1.536.481 Samtals 97 28.676 2.785.221 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 51 48 48 1.251 60.198 Ufsi 30 30 30 325 9.750 Undirmálsfiskur 115 105 110 1.132 124.916 Ýsa 144 120 126 1.779 224.990 Þorskur 172 68 101 17.292 1.740.959 Samtals 99 21.779 2.160.813 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 51 51 51 58 2.958 Langa 91 71 77 459 35.407 Ufsi 62 44 56 1.476 82.257 Ýsa 127 49 99 367 36.428 Þorskur 164 108 146 2.903 423.025 Samtals 110 5.263 580.076 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afii 54 54 54 58 3.132 Skarkoli 113 105 110 2.541 279.408 Steinbítur 61 30 54 3.795 205.689 Ufsi 30 30 30 207 6.210 Ýsa 164 118 156 1.861 290.670 Þorskur 105 98 99 1.592 158.277 Samtals 94 10.054 943.386 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 65 65 373 24.245 Langa 62 40 58 117 6.836 Lýsa 45 45 45 900 40.500 Skarkoli 164 110 110 597 65.777 Skötuselur 237 122 130 195 25.286 Steinbítur 48 48 48 168 8.064 Sólkoli 122 122 122 126 15.372 Ufsi 72 72 72 1.818 130.896 Undirmálsfiskur 137 137 137 5.846 800.902 Ýsa 130 68 126 6.070 762.149 Þorskur 166 166 166 363 60.258 Samtals 117 16.573 1.940.286 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 20 20 20 34 680 Karfi 45 45 45 6 270 Keila 30 30 30 101 3.030 Langa 20 20 20 7 140 Lúða 130 130 130 6 780 Lýsa 15 15 15 42 630 Steinbítur 50 50 50 197 9.850 Tindaskata 3 3 3 42 126 Ufsi 37 30 35 377 13.233 Undirmálsfiskur 84 50 72 157 11.346 Ýsa 140 70 136 377 51.310 Þorskur 141 70 90 23.797 2.131.021 Samtals 88 25.143 2.222.416 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúöa 452 390 401 1.394 558.548 Skata 87 87 87 235 20.445 Undirmálsfiskur 121 121 121 179 21.659 Samtals 332 1.808 600.652 HÖFN Karfi 50 50 50 30 1.500 Ufsi 63 63 63 672 42.336 Þorskur 172 135 159 2.164 343.535 Samtals 135 2.866 387.371 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 390 210 229 57 13.025 Lýsa 30 30 30 98 2.940 Skarkoli 117 117 117 120 14.040 Steinbltur 68 48 51 671 34.013 Ufsi 32 30 31 58 1.824 Undirmálsfiskur 66 66 66 239 15.774 Ýsa 127 89 120 835 100.217 Þorskur 177 66 140 2.779 388.254 Samtals 117 4.857 570.087 TÁLKNAFJÖRÐUR Langa 30 30 30 17 510 Lúða 190 190 190 34 6.460 Steinbítur 63 62 63 2.695 168.599 Ufsi 42 42 42 500 21.000 Ýsa 160 30 136 950 129.609 Þorskur 137 90 103 5.838 603.474 Samtals 93 10.034 929.652 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.8.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftlr(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 23.909 99,30 98,00 98,50 5.000 243.698 98,00 101,76 102,90 Ýsa 48,50 0 179.700 50,67 54,63 Ufsi 8.000 31,50 29,99 0 49.019 32,50 35,74 Karfi 36,90 0 204.671 37,41 40,63 Steinbítur 375 33,00 32,00 0 69.093 35,09 36,00 Grálúða 2.917 101,00 0 0 98,94 Skarkoli 27.802 50,50 51,00 60,00 2.374 11.206 50,16 62,38 50,01 Langlúra 2.260 47,00 47,01 47,05 46.643 840 46,52 47,05 47,17 Sandkoli 4.096 24,02 25,05 15.914 0 25,05 23,17 Skrápflúra 70 24,00 23,70 24,00 63.300 49.930 23,70 24,00 23,26 Úthafsrækja 80.000 0,75 0,60 0 383.010 0,65 0,79 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,50 Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00 Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Hagnaður Frumherja hf. 16,6 milljónir króna HAGNAÐUR samstæðu Frum- herja hf. nam 16,6 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins, saman- borið við 3,2 milljón króna hagnað fyrir sama tímabil í fyrra. Rekstr- artekjur fyrstu sex mánuðina voru ^ 199,2 milljónir króna og jukust um 19% frá sama tíma í fyrra. Rekstr- argjöld fyrir afskriftir voru 168,1 milljónir króna á fyrri árshelmingi og jukust um 13,9% frá sama tíma í fyrra. Eigið fé félagsins nam 305,2 milljónum króna í lok tímabilsins. Eiginfjárhlutfall var 69% og veltu- fjárhlutfall 1,47. Veltufé frá rekstri nam 29 milljónum króna. Frumherji hf. er nú starfandi á þremur sviðum, ökutækjasviði, lög- mælisviði og rafmagnssviði en að auki á Frumherji hf. tvö dótturfé- lög, Nýju skoðunarstofuna ehf. sem annast skoðanir í sjávarút- vegsfyrirtækjum og Könnun ehf. sem annast úttektir og mat fyrir innlend og erlend tryggingafélög, skipafélög og skylda aðila. I frétt frá Frumherja hf. kemur fram að helstu breytingar í rekstri félagsins á árinu hafi verið að fé- lagið keypti allt hlutafé Könnunar ehf. og flutti starfsemina í eigið húsnæði, opnuð voru útibú fyrb" skoðanir á ökutækjum á Hvamms- tanga, Kópaskeri og Vopnafirði í samvinnu við verkstæði á þessum,-_ stöðum, Skráningarstofan hf. sem ’ var til húsa hjá Frumherja hf. flutti í eigið húsnæði og félagið tók í notkun nýtt tölvukerfi á árinu. Frekari einkavæðing helsti vaxtarmöguleikinn Fram kemur að aukningu á rekstrartekjum megi að hluta til rekja til kaupa félagsins á Könnun ehf. og að hluta til vegna fleiri skoðaðra ökutækja en á fyrra hluta ársins 1998 og aukningar í rekstr- artekjum dótturfélaga. Rekstrar- kostnaður hafi aukist hlutfallslega minna en rekstrartekjur og hafi þær rekstrarhagræðingar sem gerðar voru á árunum 1997 og 1998 <■ skilað sér nú með samstilltu átaki starfsmanna og stjórnenda. Þá segir að helsti vaxtarmögu- leiki félagsins til framtíðar sé frek- ari einkavæðing á eftirlitsstarf- semi sem enn sé í höndum opin- berra aðila en félagið hafi verið málsvari þess að stuðlað verði að samkeppni og hagræðingu í þeim geira. Slíkt myndi óhjákvæmilega hafa sparnaðaráhrif hjá ýmsum fyrirtækjum sem þurfi nú að greiða háar fjárhæðir vegna ýmis- konar eftirlitsstarfsemi hins opin- bera. Þar megi nefna vinnueftirlit, skipaskoðanir og heilbrigðiseftirlit sem dæmi um eftirlit sem væri til- tölulega auðvelt að einkavæða í nánustu framtíð. Dráttarbeisli BILAHORNIÐ, DALSHRAUNI 13 “/REYKJANESBRAUTI SlMI 555 1019 VIB HIIÐINA A_B Y K O ■ L,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.