Morgunblaðið - 12.08.1999, Side 46
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
J
Sértílboð
tj(
Iríkortslrafa
með
Plúsferðum
Til Danmerkur 22. ágúst
Billun
yy /j/Æ
Miðað er við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, bílaleigubíll í A flokki í 1 viku.
Ef 2 ferðast saman
er verðiðJO^yÖÖ kr. á mann.
Innifalið: Flug, flugvarllaskattar,
bílaleigubíll í A-flokkí 1
U UÍ7LL'
Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, ferð til og frá flugvelli erlendis
og gisting á Sol Doiro í 1 viku.
Ef 2 ferðast saman
er verðið mim kr. á mann.
Innifalið: Flug, flugvallarskattar,
Tvöfí
ferð til og frá flugvelli erlendis og
gisting í stúdíói á Sol Doiro í 1 viku.
! Plúsferðum
og
Fríkortinu
II7 iricjtl ÍII'írjjj'ú Íl kícJ:
8.000 iri|)uiiktar = 12.000 kr imilioryiin
12.000 frípuuktar ~ 18.000 kr iniiliorijim
10.000 lri|imiktar « 24.000kr innliorytm
20.000 frínnnktar = 30.000 n, innlioryim
FERÐIR
800 7722
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274
Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is
Tölvur og tækni á Netinu ^mbl.is
1 /KLLTXKf= e/TTH\SA£> HÝTl
Landaleit
norrænna manna
ÁRIÐ 130 fyrir Krist
bárust þær fregnir til
Rómaborgar, að á norð-
urmörkum ríkisins væri
heil þjóð á faraldsfæti.
Stór lest uxavagna
stefndi inn í ríkið og á
þeim konur, böm og bú-
fé. Fólkið væri ljóshært
og bláeygt og karl-
mennirnir flestir yfir 6
fet á hæð og ógurlegir
stríðsmenn. Þjóðin kall-
aðist Kimbrar og komu
frá Jótlandi. Á hæla
Kimbra komu Teuton-
ar. Ekki var þess langt
að bíða, að rómverski
herinn yrði á vegi þessa
fólks og galt hann mikið
afhroð. Rómverskir sagnfræðingar
greina frá 120.000 föllnum róm-
verskum hermönnum í einni orast-
unni. I 30 ár reikuðu þjóðirnar um
Evrópu, allt til Spánar í leit að landi
til búsetu og fóru ránshendi hvar-
vetna. Hér koma norrænar eða
germanskar þjóðir fyrst á spjöld
sögunnar og má segja að þjóðflutn-
ingatími þeirra hefjist í raun.
Germanskar þjóðir
á suðurleið
Útþensla Rómaveldis í norðri var
stöðvuð við Rín af germönum árið 9.
Germanskar þjóðir sóttu á sama
tíma suður á bóginn í átt að Svarta-
hafí. Ekki er með vissu vitað hvaðan
allar þessar þjóðir voru komnar. Þó
er nokkuð öruggt, að Gotar komu frá
Gotlandi og Gautlandi í Svíþjóð,
Herúlar frá dönsku eyjunum, Búrg-
undar frá Borgundarhólmi, Vandalar
og Gepidar frá norðurströndum
Eystrasalts, líklega þaðan komnir
frá Svíþjóð fyrr, enda kallaði Jorda-
nes sagnfræðingur Gota, Svíþjóð
hinn mikla móðurkvið þjóða. Lang-
barðar komu frá Norður-Þýskalandi.
Eins og Kimbrar og Teutonar voru
þjóðir þessar í fyrstu ásatrúar.
Um 200 eftir Krist
eru Gotar og Herúlar
sestir að við norður-
strönd Svartahafs. Lög
þeirra heimiluðu ekki
giftingar við aðrar þjóð-
ir og því héldu þeir sín-
um norrænu einkenn-
um. Á ofanverðri 4. öld
réðust Húnar inn í lönd
þeirra. Þá hörfaði hluti
Gota undan Húnum og
voru þeir nefhdir VesL
gotar. Herúlar og Aust>
gotar urðu eftir á svæði
Húna og börðust með
þeim.
Vestgotar urðu mikið
herveldi. Árið 410
hertóku þeir Rómaborg
og árið eftir var haldið til suðurhluta
Frakklands og seinna settist þjóðin
svo að á Spáni. Hvarvetna voru þeir
yfirstétt í þegar byggðum löndum. Á
7. öld var giftingabannið afnumið og
Þjóðflutningar
Það gat ekki farið
framhjá víkingum, sem
settust að vestra, segir
Olafur Sigurgeirsson,
að tugþúsundir farfugla
fóru norður að vori og
komu aftur að hausti
og þá hlaut að vera
land í norðri.
þá glataði þjóðin tungu sinni og nor-
rænu útliti og féll inn í spánska þjóð.
Langbarðar - Vandalar
Árið 401 eru Vandalar komnir til
Sviss. Síðan lá leiðin til Spánar og
Ólafur
Sigurgeirsson
árið 429 er Geiserik orðinn konungur
þeirra og hélt hann með 80.000
manna þjóð yfir til Afríku og hertók
Karþagó. Vandalar gerðust miklir
sjóvíkingar og fóru sínu fram um allt
Miðjarðarhaf og rændu meðal ann-
ars Rómaborg. Meðal afreka
Geiseriks var að sigra 100.000
manna innrásarlið Austrómverska
ríkisins með fámennu liði. Veldi
Vandala stóð til 533 að þeir voru
sigraðir og hurfu úr sögunni.
Langbarðar voru undirokaðir af
Herúlum, en vörpuðu af sér oki
þeirra í mikilli orustu á Ungverja-
landssléttunni á 6. öld. Árið 567
sigruðu Langbarðar Gepida og árið
eftir héldu þeir til Ítalíu og lögðu
undir sig og ríktu lengi á Norður-
Ítalíu. Eftir um 200 ára búsetu glöt-
uðu þeir tungu sinni og hurfu inn í
ítalska þjóð með blóðblöndun.
Þjóðflutningar í vestur
Á 5. og 6. öld lögðu Englar og Sax-
ar undir sig England og þá var allt
Vestrómverska ríkið komið undir yf-
irráð germanskra þjóða, því Lang-
barðar réðu Norður-Italíu, Vandalir
Afríkulöndum, Vestgotar Spáni og
Frankar Frakklandi.
Á 6. og 7. öld hörfa svo Herúlar,
Austgotar og líklega einnig ýmsir
norrænir málaliðar aftur til Norður-
landa, því ekki var lengur þörf á
stríðsmönnum eftir fall Rómaveldis.
Um 800 er veldi Karls mikla orðið al-
gert í þeim löndum, sem nú eru
Þýskaland og önnur lönd allt til
Spánar. Það er því engin tilviljun að
þá verður sóknin mikla í vestur.
Víkingaöldin sjálf
Enn þurftu germanskar þjóðir
iand og í stað uxavagna eru víkinga-
skipin komin. Fullkomnar útgáfur af
víkingaskipum þeim, sem Herúlar og
Gotar notuðu á Svartahafi og
Vandalar á Miðjarðarhafi. Líklegast
er að hinir landlausu afkomendur
þessara herskáu þjóða hafi orðið sjó-
Bergþór
Ólason
_ Erla Ósk
Ásgeirsdóttir
Arnfinnur Teitur
Ottesen
Örn Tryggvi
Johnsen
Inn í nýja öld
með Jónasi Þór
UNGIR sjálfstæðismenn
hvaðanæva af landinu koma saman í
Vestmanneyjum dagana 20.-22.
ágúst nk. þegar 35. þing Sambands
ungra sjálfstæðismanna verður
haldið. Alls munu um 500 þingfull-
trúar starfa á þinginu sem er einn
mikilvægasti þáttur í starfi félags-
ins. Það verður Sjálfstæðisflokkn-
um sífellt mikilvægara að hafa öflug
samtök sem SUS starfandi við hlið
sér ekki síst til að veita flokknum
aðhald og styðja hann í erfiðum
ákvörðunum.
Óháð ríkisvaldinu
Samband ungra sjálfstæðis-
manna hefur um áratugaskeið stað-
ið vörð um hagsmuni einstaklings-
ins og viljað draga úr umsvifum rík-
isins og forsjárhyggju þess gegn
Formannskosningar
Jónas Þór er maðurinn,
segja Bergþór Ólason,
-------3-----?-------------
Erla Osk Asgeirsdótt-
ir, Arnfínnur Teitur
Ottesen og Orn
Tryggvi Johnsen, sem
mun leiða samtökin inn
í nýja öld tækifæranna.
þegnum þjóðfélagsins. Félagið er
sífellt á varðbergi gegn vágestinum
og tókst vel til undir stjórn síðasta
formanns, Ásdísar Höllu Bragadótt-
ur, sem hefur ákveðið að gefa ekki
kost á sér til formanns eftir farsælt
starf í þágu SUS. Skipti engu þótt
Ásdís Halla væri aðstoðarmaður
menntamálaráðherra meðan hún
gegndi starfi sínu sem formaður
SUS því hún notaði hvert tækifæri
til að slá á fingur þeirra sem störf-
uðu gegn sannfæringu SUS. Og
skipti þá engu þótt um sjálfan
menntamálaráðherrann væri að
ræða!
Jónas til forystu.
Verður eftirsjá að Ásdísi Höllu en
maður kemur í manns stað. Ásdísi
Höllu til aðstoðar hefur verið Jónas
Þór Guðmundsson, 1. varaformaður
samtakanna, en hann er sá aðili sem
þekkir starf okkur á landsbyggðinni
einna best. Það er SUS heiður að
maður með jafnmikla reynslu og
Jónas Þór gefi kost á sér til for-
manns samtakanna á þinginu í
Vestmannaeyjum. Jónas hefur sýnt
það og sannað að hann er verðugur
arftaki Ásdísar Höllu Bragadóttur
enda þekkja fáir starf samtakanna
jafnvel og hann. Það er von okkar
sem höfum starfað í félögum ungi-a