Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Misjafnt gengi evr- ópskra bréfa, evra fellur GENGI evrópskra hlutabréfa breyttist almennt lítið í gær um leið og óljós staða var á Wall Street, þar sem markaðsaðilar bíða eftir upplýsingum um verðbólgu í júlf- mánuði í Bandaríkjunum sem gera á heyrinkunnar í dag, þriðjudag. Talið er að þær upplýsingar geti haft áhrif á hugsanlega hækkun vaxta í Bandaríkjunum þegar opin- ber nefnd hittist þann 24. ágúst. Evran náði lægstu stöðu gagnvart jeni í fjórar vikur í gær og var gengi hennar 121,11 jen í evrunni. Evran náði aftur jafnvægi gagnvart jeni síðar um daginn, en jenið hafði styrkst í Ijósi upplýsinga um styrk- ari stöðu efnahags í Japan. FTSE100 hlutabréfavísitalan í London lækkaði um 0,2% í gær, og bréf í British Telecom féllu um 2,1%. Dow Jones hlutabréfavísi- talan hafði hækkað um 21 stig eða 0,19% um miðjan dag í gær og stóð þá í 10.994 stigum. Eurotop 300 hlutabréfavísitalan hækkaði örlítið meðan að hin þrengra skil- greinda Euro STOXX50, sem reiknuð er út frá verði hlutabréfa í evrópskum stórfyrirtækjum, hækk- aði um 0,38%. í bankageiranum lækkuðu bréf í Dresdner Bank AG í Þýskalandi um 0,98% eftir fregnir af að ársfjórðungshagnaður jókst um 31,5%, og hlutabréf Paribas bankans í Frakklandi lækkkuðu um 3,9% eftir að BNP bankinn hafði náð yfirráðum yfir Paribas í baráttu þeirra tveggja um yfirráð. Nikkei-225 hlutabréfavísitalan hækkaði um 2,24% eftir að opin- berir aðilar í Tokyo höfðu leiðrétt júnítölur um aukningu iðnfram- leiðslu úr 3,0% í 3,2%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 21 ,uu 20,82 20,00 ~ \T 19,00 _ 18,00 _ 17,00 _ jJ \l\ 16,00 - rr: 15,00 - —} -\S f (... 1) 14,00 n r 13,00“ / 12,00 “ l^/lars Apríl Ma! Júní Júli Ágúst Byggt á gög n^fn frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 16.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 50 94 16.218 1.531.763 Blálanga 72 64 67 7.731 514.421 Gellur 320 306 311 60 18.640 Grálúða 50 50 50 17 850 Hlýri 87 87 87 666 57.942 Humar 1.900 1.780 1.842 30 55.250 Karfi 85 20 46 17.277 787.613 Keila 76 30 75 25.002 1.863.359 Langa 116 56 106 3.711 392.218 Langlúra 67 61 67 2.239 148.998 Lúða 370 100 244 2.163 527.608 Lýsa 55 27 49 1.349 66.163 Sandkoli 79 75 75 1.174 88.160 Skarkoli 136 106 124 1.256 155.927 Skata 190 100 149 22 3.280 Skrápflúra 45 45 45 245 11.025 Skötuselur 240 100 197 865 169.985 Steinbítur 103 50 86 5.435 464.790 Stórkjafta 34 5 32 277 8.867 Sólkoli 133 100 125 5.803 723.462 Ufsi 67 36 51 9.519 484.457 Undirmálsfiskur 144 80 120 7.765 930.314 Ýsa 188 70 127 78.327 9.910.695 Þorskur 177 100 135 58.003 7.806.442 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 148 125 141 415 58.478 Samtals 141 415 58.478 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 20 20 20 78 1.560 Steinbítur 83 83 83 1.700 141.100 Ufsi 46 46 46 2.901 133.446 Ýsa 155 86 141 6.500 919.685 Þorskur 140 121 126 6.900 867.192 Samtals 114 18.079 2.062.983 FAXAMARKAÐURINN Gellur 320 306 311 60 18.640 Langa 56 56 56 128 7.168 Langlúra 67 64 67 2.112 141.251 Lúða 198 198 198 59 11.682 Skarkoli 115 115 115 614 70.610 Skötuselur 147 141 141 104 14.694 Steinbítur 103 85 89 736 65.430 Ufsi 55 39 44 70 3.114 Undirmálsfiskur 144 131 142 2.019 286.779 Ýsa 172 140 160 704 112.633 Þorskur 177 100 129 12.905 1.666.681 Samtals 123 19.511 2.398.682 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 31 31 31 106 3.286 Skrápflúra 45 45 45 245 11.025 Ufsi 39 39 39 101 3.939 Þorskur 165 115 142 8.925 1.271.366 Samtals 138 9.377 1.289.616 Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Islands, RKI, gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 19. ágúst kl. 19. Kennsludagar verða 19., 23. og 24. ágúst. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meðal þess sem verður kennt verður blástursmeðferðin, endur- lífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, beinbrotum, blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börn- um og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nem- endur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 30 30 30 54 1.620 Steinbítur 82 82 82 793 65.026 Ufsi 45 45 45 1.036 46.620 Undirmálsfiskur 112 112 112 5.357 599.984 Ýsa 150 90 133 4.185 557.568 Þorskur 135 133 133 14.228 1.897.019 Samtals 123 25.653 3.167.837 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 9 270 Keila 30 30 30 100 3.000 Langa 79 79 79 100 7.900 Lúða 170 170 17Ö 27 4.590 Skarkoli 121 121 121 41 4.961 Steinbítur 90 84 85 439 37.109 Ufsi 49 39 47 246 11.663 Ýsa 174 70 166 826 137.207 Þorskur 146 108 132 5.223 689.540 Samtals 128 7.011 896.240 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 96 90 92 8.681 799.694 Karfi 30 30 30 957 28.710 Langa 100 100 100 268 26.800 Lúða 200 200 200 8 1.600 Lýsa 55 50 52 1.200 62.004 Skarkoli 136 136 136 402 54.672 Skata 190 190 190 12 2.280 Skötuselur 220 220 220 283 62.260 Steinbítur 93 93 93 535 49.755 Stórkjafta 34 34 34 258 8.772 Sólkoli 133 127 129 2.296 297.102 Ufsi 43 43 43 33 1.419 Ýsa 188 132 145 5.871 849.240 Samtals 108 20.804 2.244.308 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 50 97 7.537 732.069 Blálanga 72 64 67 7.731 514.421 Grálúða 50 50 50 17 850 Hlýri 87 87 87 666 57.942 Humar 1.900 1.780 1.842 30 55.250 Karfi 59 30 47 16.059 748.992 Keila 76 30 75 24.712 1.849.940 Langa 116 86 111 2.739 305.207 Langlúra 61 61 61 127 7.747 Lúða 300 100 247 2.013 498.036 Sandkoli 75 75 75 1.094 82.050 Skarkoli 120 120 120 40 4.800 Skötuselur 220 100 135 95 12.860 Steinbitur 94 90 91 475 43.220 Stórkjafta 5 5 5 19 95 Sólkoli 124 120 122 3.485 424.159 Ufsi 65 36 57 2.929 166.455 Undirmálsfiskur 100 80 97 245 23.679 Ýsa 174 85 124 49.974 6.218.765 Þorskur 154 112 149 4.201 625.865 Samtals 100 124.188 12.372.402 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 84 84 84 62 5.208 Þorskur 122 107 108 2.012 218.000 Samtals 108 2.074 223.208 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 85 85 85 51 4.335 Langa 90 74 87 274 23.731 Skötuselur 194 169 182 160 29.040 Ufsi 39 39 39 117 4.563 Ýsa 139 75 98 3.191 313.388 Þorskur 158 123 154 221 33.961 Samtals 102 4.014 409.018 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 30 30 30 12 360 Lúða 100 100 100 12 1.200 Sandkoli 79 76 76 80 6.110 Skarkoli 136 120 134 145 19.400 Skötuselur 200 200 200 12 2.400 Steinbitur 50 50 50 12 600 Ufsi 49 44 46 339 15.560 Ýsa 128 111 124 381 47.221 Þorskur 126 126 126 130 16.380 Samtals 97 1.123 109.231 HÖFN Karfi 20 20 20 5 100 Keila 30 30 30 15 450 Langa 106 106 106 202 21.412 Lúða 370 200 239 44 10.500 Skarkoli 106 106 106 14 1.484 Skata 100 100 100 10 1.000 Skötuseiur 240 230 231 211 48.730 Steinbítur 90 90 90 245 22.050 Sólkoli 100 100 100 22 2-.200 Ufsi 67 55 57 1.657 94.167 Ýsa 146 98 109 5.566 606.750 Samtals 101 7.991 808.844 SKAGAMARKAÐURINN Keila 69 69 69 121 8.349 Lýsa 36 27 28 149 4.159 Ufsi 39 39 39 90 3.510 Undirmálsfiskur 138 138 138 144 19.872 Ýsa 143 84 134 1.067 143.031 Þorskur 177 122 162 2.843 461.959 Samtals 145 4.414 640.880 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbitur 81 81 81 500 40.500 Samtals 81 500 40.500 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá (% síöasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní'99 RB03-1010/KO Verðtryggö spariskfrteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla 8,6 % 8,5 8,4 8,3 8,2 8,1 8,0 — —| gmmmmmm 8,52 /i VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.8.1999 Kvótategund Vióskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 157.200 97,25 96,00 97,00 25.000 68.050 96,00 100,78 99,00 Ýsa 35.295 45,00 45,00 46,00 21.405 74.003 45,00 50,01 48,38 Ufsi 7.126 30,00 30,00 31,00 8.402 4.738 30,00 33,44 32,43 Karfi 13.033 36,50 36,00 0 120.302 36,91 38,71 Steinbitur 1.231 29,00 30,00 0 6.996 32,99 33,42 Grálúða 6.000 95,00 90,00 0 22 90,45 101,00 Skarkoli 14.500 50,50 50,00 0 6.347 62,59 50,38 Langlúra 3.967 46,25 46,50 42.676 0 46,50 47,00 Sandkoli 2.617 25,02 25,05 13.232 0 25,05 22,98 Skrápflúra 21,00 0 1.959 21,00 23,29 Humar 450,00 0 2 450,00 499,50 Úthafsrækja 0,60 0 378.910 0,65 0,74 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 38.572 35,00 35,00 Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00 Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Norrænir ríkisstarfs- menn þinga hér JENS Andrésson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, hefur gegnt formennsku í NSO- Samtökum ríkisstarfsmanna á Norðurlöndunum síðastliðið ár. Samtökin eru samráðsvettvangur ríkisstarfsmanna á Norðurlöndun- um og halda þau árlega ráðstefnu í tengslum við aðalfund. Ráðstefnan og aðalfundurinn verða að þessu sinni haldin á Islandi 18.-21. ágúst nk. á Hótel Islandi. Þátttakendur verða rúmlega 50. Sl. 3 ár hafa fulltrúar atvinnurek- enda, þ.e.a.s. fulltrúar samninga- nefnda ríkisins eða fjármálaráðu- neyta Norðurlandanna, einnig set- ið ráðstefnuna. Þetta samstarf, sem er nokkuð óvenjulegt, hefur gefið aðilum tækifæri til skoðana- skipta um sameiginleg málefni líðandi stundar sem eru tekin fyrir á hverri ráðstefnu. Ráðstefnan tekur fyrir tvö meg- inþemu: 1. Áhrif evru á launamyndun og þróun efnahagsmála í Evrópu. Már Guðmundsson, aðalhag- fræðingur Seðlabanka íslands, flytur erindi undir þessum lið. Einnig Jukka Pekkarinen, sem er forstöðumaður fyrir kjara- rannsóknarnefnd í Finnlandi, og Jakob Buksti, sem er formaður þingmannanefndar danskra jafn- aðarmanna á Evrópuþinginu. 2. Möguleikar velferðarkerfisins til framtíðar - nýsköpun í ríkis- rekstri. Peter Waldorff flytur er- indi undir þessum lið en hann er formaður fyrir deild ríkisstarfs- manna hjá stéttarfélaginu HK í Danmörku og varaformaður nefnd- ar um málefni ríkisstarfsmanna hjá EPSU (Samband starfs- mannafélaga hins opinbera í Evr- ópu). Einnig flytja erindi Mikko Maenpaá, formaður Samtaka ríkis- starfsmanna í Finnlandi, og Finn Hoffmann, formaður samninga- nefndar danska ríkisins, og áður- nefndur Jakob Buksti. Halldór Ásgrímsson, utanríkis- ráðherra, verður gestafyrirlesari og mun hann fjalla um norræna samvinnu í nútíð og framtíð í ljósi þeirra breytinga sem eru að eiga sér stað í Evrópu. ---------------- Tal GSM á Filippseyjum og í Sádi-Arabíu NYLEGA var opnað íyrir notkun Tal GSM-síma á Filippseyjum og í Sádi-Arabíu. Þar með hefur Tal gert samninga um símanotkun í 40 löndum. í Eistlandi býðst viðskiptavinum Tals nú að velja um tvö símaíyrir- tæki en samningar við það síðara tókust nýlega. AJls hefur Tal gert samninga við 60 símafyrirtæki í þeim 40 löndum þar sem hægt er að nota Tal GSM- síma. "slim-line" dömubuxur frá gardeur Qfumu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.