Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 59
MORGÚNBLAÐIÐ BRIDJÚDAGtJR 17. ÁGÚST 1999 '59 RISTALL Afgreiðslustarf Lipurt og duglegt starfsfólk á aldrinum 30 til 50 ára óskast til afgreiðslu- og sölustarfa. Um er að ræða hlutastarf 50 til 70%. Viðkomandi þarf að vera viðbúinn lengri vinnu- tíma á álagstímum og geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar eru gefnar á staðnum af verslun- arstjóra í verslun okkar Faxafeni kl. 10 til 13 næstu daga. Vanir smiðir/ verkamenn Óskum eftir vönum smiðum og verkamönnum í byggingarvinnu. Tímabundin verkefni eða framtíðarvinna. Norðurstál, símar 898 3322 og 897 9210. Félagsþjónustan í Hafnarfirði Félagsráðgjafi óskasttil vinnslu barnaverndar- mála við Félagsþjónustuna í Hafnarfirði. Umsækjendur vinsamlegast sendi upplýsingar um menntun og fyrri störftil Félagsþjónust- unnar í Hafnarfirði fyrir 20. ágúst nk. Launakjör eru samkvæmt samningum Starfs- mannafélags Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar veita María Hjálmarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, og Árni Þór Hilmarsson, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs. Stjá sjúkraþjálfun ehf. Hátúni 12, Reykjavík vill ráða aðstoðarmann sjúkraþjálfara Um er að ræða fullt starf. Til greina kemur að ráða tvo í hlutastarf. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sem fyrst til: Stjá sjúkraþjálfun ehf., pósthólf 5344,125 Reykjavík. Leikskólar Reykjavíkur Lausar stöður hjá Leikskólum Reykjavíkur ♦ Furuborg v/Áland Leitum eftir leikskólakennurum í fullt starf og í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Sigurðardóttir, leikskólastjóri í síma 525 1020. Dagræsting Starfsfólk óskast til dagræstinga í Miðbæjar- skólanum, um er að ræða 100% störf. Upplýsingar veitir Pétur I. Frantzson í síma 551 4096 eða í boðtæki 846 1756. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Laun skv. kjarasamningi stéttarfélagsins Efling- ar og Reykjavíkurborgar. RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Glæsilegt skrifstofuhúsnæði með húsgögnum og símkerfi til leigu á Skeifusvæðinu. Hentar fyrir 5—6 starfsmenn. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 588 7050. FÉLAGSSTARF 35. þing SUS í Vestmannaeyjum 20.-22. ágúst 1999 Samkvæmt 21. grein, VI. kafla laga Sambands ungra sjálfstæðis- manna tilkynnist hér með að lagabreytingar verða teknar fyrir á 35. þingi SUS í Vestmannaeyjum 20.—22. ágúst 1999. Framkvæmdastjórn SUS. SAMBANU UNCKA StÁifSTÆDISMANNA HÚSNÆÐI í BOÐ Húsnæði til leigu Til leigu eru tvö góð herbergi með húsgögnum ásamt sameiginlegum aðgangi að eldhúsi og baðherbergi. Hiti og rafmagn innifalið í leigu- verði. Staðsetning: Teigarnir, nálægt Laug- ardalnum. Einungis reyklaust og reglusamt fólk kemurtil greina. Svar óskast sent afgr. Mbl. fyrir 28. ágúst nk. merkt: „E—8507" þar sem fram kemur leiguverð og greiðslumáti. Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Byrjun haustannar 1999 19. ágúst, fimmtudagur: Kennarafundur kl. 9.00—14.00. Fundur deildar- stjóra kl. 14.10—15.00. 20. ágúst, föstudagur: Skólasetning kl. 9.00. Nemendurfá þá afhentar töflur og bókalista. Töflubreytingar kl. 13.00-19.00. 21. ágúst, laugardagur: Töflubreytingar kl. 8.00—14.00. 23. ágúst, mánudagur: Kennsla hefst skv. stundaskrá. Skólameistari. III MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Stundatöfluafhending og upphaf kennslu verður sem hér segir: Nýnemar Fyrsta árs nemar í almennu bóknámi, skrifstofu- braut og fornámi mæti á kynningarfund í skólan- umfimmtudaginn 19. ágúst kl. 14.00. Stunda- töfluafhending ferfram að fundi loknum. Stöðu- próf í stafsetningu og fundur með umsjónarkenn- urum verðurföstudaginn 20. ágúst kl. 10.00. Verknámsnemar Nemendur í verklegu námi á hótel- og mat- vælasviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, mat- reiðslu, matartæknar, grunndeild og heimilis- braut mæti á kynningarfund föstudaginn 20. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum. Eldri nemar Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi sæki stundatöfjurfimmtudaginn 19. ágúst kl. 15.30—17.00. Óskir um töflubreytingar fara fram á sama tíma og á föstudeginum 20. ágúst frá kl. 14.00-16.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 23. ágúst. Skólameistari. sovf Svæða- og viðbragðsmeðferðaskóli íslands Nuddnám Nám í svæða- og viðbragðsmeðferð Upphaf haustannar 1999 Reykjavík I. námsáfangi hefst 8. september. Akureyri I. námsáfangi hefst 1. september. Upplýsingar og innritun í síma 462 4517 og 557 5000. Heimasíða: www.nudd.is. Netfang: www.nudd@nudd.is. Skólastjóri. Viltu læra húsasmíði? Nú er rétti tíminn til að byrja. Fjölbreytt, mikil og skemmtileg verkefni framundan. Endilega líttu við hjá okkur eða hafðu samband í síma 567 0797 eða 892 3797. Trésmiðja Snorra Hjaltasonar, Vagnhöfða 7b, Reykjavík. USTMUNAUPPBOQ Listmunir Erum að taka á móti verkum á listmunauppboð í september. Fyrir viðskiptavin leitum við eftir góðum verkum gömlu meistaranna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. TIL SÖLU Bílaleiga til sölu Um er að ræða bílaleigu sem starfað hefur með góðum árangri í 20 ár. Floti leigunnar er 46 bílar í góðu ástandi, 3 kerrur og 2 fellihýsi. Öll verkfæri og tæki á vel búnu verkstæði fylgja svo og skrifstofubúnaður. Bílaleigan hefurstarfað í eigin húsnæði sem ekki ertil sölu, en geturfengist leigt meðfor- leigurétti til lengri eða skemmri tíma. Með ört vaxandi viðskiptum í 20 ár hefur bíla- leigan aflað sér umtalsverðrar viðskiptavildar. Ekkert er áhvílandi á ofangreindum eignum. Áhugasamir kaupendur vinsamlegast sendi undirrituðum nafn sitt og símanúmer í fax 561 7266. Lögmenn Borgartúni 33, Reykjavík. Járnsmíðavélar CIDAN sax 2550 x 2,5 mm mótordrifið LAND, ástand sem nýtt. GÖTENEDS beygjuvél - 3100 x 2,0 Tölvustýring — Ný vél. TOS — Rennibekkur 1500 x 400 ZMM — Rennibekkur 2000 x 400 TORRENT — Rennibekkur 1625 x 450 lllfÍMl Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, sími 565 5055. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLA6SLÍF ÉSAMBAND (SLENZKRA w' KRISTNIBOÐSFÉLAGA ' Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Jón Viðar Guðlaugsson talar. Allir velkomnir. http://sik.torg.is/ KENNSLA Tréskurðarnámskeiðin byrja í september nk. Hannes Flosason, s. 554 0123. mbl.is —ALLTAF^ eiTTHVAÐ A/ÝT7— f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.