Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 75 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: 10V±4 ' -mo . r \\ v%ts'N . ^ * iN K ^>VvA>/ v «« . / M . v íA \ \ >, 11 • •sw',. : Jr ....7° ú sSrT v,, /J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » * * * * *é * * Ri9nin9 y. Skúrir j é tic é * S|ydda V Slydduél I * %% % Snjókoma X7 Él 25m/s rok \S\ 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass ^ 10 m/s kaldi \ 5 m/s gola Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig I Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindhraða, heil fjóður ^ . er 5 metrar á sekúndu. é öula VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustlæg átt, 8-13 m/s austantil en lítið eitt hægari um landið vestanvert. Léttskýjað víðast hvar vestantil, súld eða rigning með köflum allra austast en annars stöku skúrir. hiti yfirleitt 10 til 15 stig vestanlands, en 7 til 12 austantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun og fimmtudag, fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum eða léttskýjað. Hætt við þokubökkum með ströndinni að næturlagi. Hiti 10 til 17 stig að deginum. Á föstudag, suð- austan 5-8 m/s vestantil en fremur hæg suðlæg átt austantil. Dálítil rigning eða súld vestantil, einkum á annesjum en bjart veður austantil. Hiti 9-14 stig vestanlands en 11 til 17 austantil. Á laugardag, hæg breytileg átt, smáskúrir vestatil en bjartviðri austanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag, suðvestan og vestanátt og sólríkt . FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. . \ Til að velja einstök J spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á -_.. milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Grænlandi og hafinu norður af Islandi er 1020 mb hæðarsvæði. Skammt NV ad Skotlandi er nærri kyrrstæð 994 mb lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíi °C Veður °C Veður Reykjavík 12 léttskýjað Amsterdam 19 skýjað Bolungarvik 10 skýjað Lúxemborg 15 skúr Akureyri 10 skýjað Hamborg 21 hálfskýjað Egilsstaðir 9 Frankfurt 17 skúr Kirkjubæjarkl. 11 skýjaö Vin 18 skýjað JanMayen 6 alskýjað Algarve 24 léttskýjað Nuuk 9 skúr Malaga 32 léttskýjað Narssarssuaq 13 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Barcelona 28 léttskýjaö Bergen 16 skýjað Mallorca 32 léttskýjað Ósló 20 skýjað Róm 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Feneyjar 27 léttskýjað Stokkhólmur 18 Winnipeg 15 alskýjað Helsinki 17 léttskýiað Montreal 17 heiðskirt Dublin 12 skúr Halifax 16 súld Glasgow 15 skýjað New York 21 léttskýjað London 17 skúr Chicago 16 hálfskýjað Paris 20 skýjað Orlando 25 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veóurstofu Islands og Vegagerðinni. □ 17. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri reykjavik 4.00 0,6 10.16 3,3 16.20 0,8 22.32 3,2 5.23 13.32 21.38 18.22 Tsafjörður 6.07 0,4 12.19 1,8 18.28 0,6 5.15 13.36 21.56 18.27 rsÍGLUFJÖRÐUR 2.17 1,2 8.27 0,3 14.47 1,1 20,37 0,3 4.56 13.18 21.38 18.08 djúpivogur 1.06" 0,5 7.14 1,9 13.35 0,5 19.31 1,8 4.51 13.01 21.09 17.50 SjÁuarhæö miðast viö meöalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 kjáni, 4 fjárhæð, 7 kraninn, 8 níutíu ára, 9 beita, 11 á kirkju, 13 ellimóð, 14 stóra, 15 felling, 17 hyggin, 20 stór gryfja, 22 búvara, 23 leyfir, 24 var á hreyf- ingu, 25 magrar. LÓÐRÉTT: 1 vistaaukning, 2 viðar- tegund, 3 framkvæma, 4 snjór, 5 nemur, 6 tómum, 10 grípur, 12 vciðarfæri, 13 agnhald, 15 hláka, 16 skeldýr, 18 kirtill, 19 ástfólgnar, 20 þijóska, 21 belti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 viðsjálar, 8 kenna, 9 úldin, 10 Týr, 11 parta, 13 arður, 15 stekk, 18 staka, 21 ann, 22 ritin, 23 arinn, 24 siðavanda. Lóðrétt: 2 innir, 3 skata, 4 ákúra, 5 andúð, 6 skip, 7 knár, 12 tak, 14 rót, 15 sorg, 16 ertni, 17 kanna, 18 snaga, 19 aðild, 20 agns. * I dag er þriðjudagur 17. ágúst, 229. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Markús 3,35.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Kyndill og Mælifell komu í gær. Stapafell kom og fór í gær. Johann Mahmas- tal, Kyndill, Hanse Duo og Bakkafoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfrt: Dorado og Hanse Duo komu í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 7, 2. hæð. Lokað í júlí og til 24. ágúst. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarð- ur 31. Ferð í Þjórsárdal fimmtudaginn Í9. ágúst kl. 9.30. Ekið verður um Þjórsárdal að Þjóðveld- isbænum, þar sem nesti verður snætt. Stað- næmst við Hjálparfoss í bakaleið og litið inn í KÁ á Selfossi. Leiðsögu- maður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Ath. að koma með eigið nesti og góða skó. Nánari upp- lýsingar á Norðurbrún í síma 568 6960, í Furu- gerði í síma 553 6040 og í Hæðargarði í síma 568 3132. Skráningu lýkur í dag. Árskógar 4. íslands- banki kl. 10, matur kl. 11.45, smíðar kl. 13, kaffiveitingar kl. 15. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9.30- 11 kaffi og dag- blöðin, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Skoðunar- ferð um Keflavíkurflug- völl fimmtudaginn 2. sept. kl. 12.30, kaffi og meðlætí í Officeraklúbb- num. Á leiðinni suður- eftir verður komið við í Ytri og Innri Njarðvík- urkirkju þar sem sr. Baldur Rafn Sigurðar- son tekur á móti okkur. Uppl. og skráning í síma 568 5052 í síðasta lagi föstudaginn 27. ágúst. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14-15.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Margrét H. Sigurðar- dóttir viðskiptafræðing- ur verður með viðtal- stíma miðvikudaginn 18. ágúst kl. 13.30-16. Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst, brottfór frá Glæsibæ kl. 9. Skafta- fellssýslur, Kirkju- bæjarklaustur 24.-27. ágúst. Þeir sem eiga enn eftir að greiða, vin- samlegast geri það í dag. Norðurferð, Sauð- árkrókur 1.-2. septem- ber. Nánari upplýsingar um ferðir fást á skrif- stofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5, sem kom út í mars. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 8-16 alla virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. f dag sund- og leikfim- iæfingar í Breiðholts- laug kl. 9.30, umsjón Edda Baldursdóttír. Frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 boccia. Myndlist- arsýning Þorgríms Kristmundssonar stend- ur yfir, veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. Þriðju- dagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Ailtaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 9.30- 10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: tréskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkr- unarfræðingur á staðn- um, kl. 15 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10-14.30 handmennt - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Félag kennara á eftír- launum. Farið verður í sumarferð þriðjudaginn 24. ágúst. Farið verður norður Vatnsnes. Brott- för frá Umferðarmið- stöðinni kl. 8. Farar- stjóri Tómas Einarsson. Félagar, tilkynnið þátt- töku í síðasta lagi fostu- daginn 20. ágúst á skrif- stofu Kennarasambands Islands í Kennarahúsinu við Laufásveg, sími 562 4080. Fjölmennið. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Minningarkort Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kven- félags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.