Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 63 BRÉF TIL BLAÐSINS Mannorðið og samviskan Frá Garðarí H. Björgvinssyni: FÁTT er svo með öllu illt að það hafi þó ekki einhvern ljósan punkt. Nú þegar kvótakerfíð í sjávarútvegi er loks að liðast í sundur samkvæmt eðli málsins (þ.e. réttlætið og sannleikur- inn verður að endingu sigurvegarinn) þá stendur það eftir að ýmsir eru brennimerktir ævilangt sem ómerki- legir auraapar. Allir þeir sem hafa orðið ríkir vegna sölu og leigu afla- heimilda, og hafa tekið þátt í svindli aldarinnar sem er að kveðja, hljóta að hafa slæma samvisku og hafa selt mannorð sitt fyrir lítið í raun. Betra er að geta horft í augu samborgara sinna af einurð og einlægni en að eiga illa fengið fé inni á bankabók, á sama tíma sem þeir sem minna mega sín lifa við. kjör sem eru undir hung- urmörkum vegna þess að vissir menn I minningu Frá Helgu R. Einarsdóttur: Á VORDÖGUM sendi ég bréf til dagblaða og fyrrum nemenda Skóga- skóla vegna fimmtíu ára afmælis skólans, í þeim tilgangi að safna þús- undköllum sem næst jafnmörgum út- skrifuðum nemendum skólans. I upphafi var það líklega löngunin til að vita hver samstaða okkar gæti orðið og hugsjónin um „margt smátt“ sem ýtti mér af stað, frekar en að ég sæi fyrir mér ákveðið hlutverk fyrir peningana. Niðurstaða nánari athugana varð svo sú að þeir yrðu notaðir til tölvu- væðingar í skólanum. Síðan hefur mikið vatn til sjávar runnið, bæði við Sólheimasand og Öxarfjörð, og í Skógum er ekki ieng- ur skóli. „Hvað skal nú til varnar verða vorum sóma?“ slógu eign sinni á sameign þjóðarinn- ar, auðlindina sem áður fýrr brauð- fæddi alla þjóðina og það án illinda. Hver hefði trúað því að háæruverð- ugt alþingi Islendinga myndi standa að þeim andsamfélagslega verknaði að semja lög sem heimiluðu fáeinum fjölskyldum að eigna sér óveiddan físk og ófæddan einnig og gert væri ráð fyrir því í lögunum að þessi eign- arréttur héldist endanlega þrátt fyrir heimsfrægan fyrsta kafla nr. 38 um stjórn fiskveiða sem segir skýrt og skorinort að allur nytjafískur á ís- landsmiðum sé sameign þjóðarinnar og úthlutun aflaheimilda myndi ekki neinn varanlegan eignarrétt. Já, í lögum má slá undir beltisstað og standa á því. Matarforðabúr þjóðanna Degi áður en grein þessi er skrifuð Skógaskóla Ég hef þegar fengið svo marga þúsundkalla að illgerlegt er að skila þeim aftur; mig undrar ekki þótt ein- hverjir hafi frestað greiðslu vegna lokunar skólans en einstaka árgang- ar hafa þó staðið sig með sóma. Fæðist þá ekki ný hugmynd! Hvað verður nú um skólaspjöld, listmuni og aðrar sögulegar minjar skólans? Hvar lendir bjallan? Hver verður til þess að varðveita þessa hluti og söguna um skólann okkar í Skógum? Áður hefur skólum verið lokað á íslandi og húsin tekin til annarra nota og þess eru því miður dæmi að munir og minjar hafi í slíkum tilfell- um lent í ruslakompum og síðar á haugum. Er ekki þarna komið nýtt verkefni fyrir okkur? Að sjá til þess að þeir sem á eftir koma fái að vita hvað var kláruðust þýðingar á mínum vegum á efni sem mun vega þungt í frelsun ís- lensku þjóðarinnar undan oki því sem almenningur í landinu hefur bor- ið með eindæma þolinmæði en það er sá gjörningur sem lýðræðislega kosnir fulltrúar hennar kölluðu kvótakerfi í fiskveiðum, og var sett á undir því yfirskini að um fiskvernd- arsjónarmið væri að ræða, en í reynd var kerfið úthugsað til að vernda yf- irgangsmenn þá fyrir almenningi, sem slógu eign sinni á sameign þjóð- arinnar. Nú er skollaleikur stjórn- valda á íslandi brátt á enda runninn. í þýðingum mínum kveður þungt á um að allur fiskur í sjó hvar sem er á jarðarkringlunni sé matarforðabúr þjóðanna og ef viðkomandi fiskveiði- þjóð geri sig seka um rányrkju innan sinnar fiskveiðilögsögu beri náttúru- verndarsamtökum að skerast í leik- þarna starfað og leikið. í samráði við skólafélaga og aðra vitra menn hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þannig verði sjóðnum vel varið. Hann verður afhentur þeim aðila sem tekur að sér að varðveita minn- ingu Skógamanna um ókomin ár og þegar ljóst verður hvernig að því verður staðið. Söfnunarreikningurinn verður opinn til áramóta, í Lands- bankanum á Selfossi, kt. 190344- 3399, bankanr. 0152, reikn. nr. 264471. Þið sem enn hafið ekki skilað greiðslu vegna óvissu um framhaldið þurfið ekki að bíða lengur. Er ekki vel við eigandi að við, sem áttum í Skógum einhver okkar bestu ár, sameinum krafta okkar til þess að minningin lifi, minningin um góða vini á yndislegum stað í frábærum skóla sem var Héraðsskólinn í Skóg- um. HELGA R. EINARSDÓTTIR, Rauðholti 9, Selfossi. inn. Það eru fleiri en ég sem hafa áhyggjur af svo mikilli notkun þungra trollvirkja og dragnóta sem raun ber vitni um á íslandsmiðum. Ef til vill er landgrunn íslands mikið verr farið af manna völdum en há- lendið og hinn margumræddi upp- blástur í hálendinu s_em sauðfénu er einkum kennt um. Ég er að hugsa um þjóðina mína og komandi kyn- slóðir hennar, þegar ég í einlægni hrópa af norðurslóð á hjálp 20 nátt- úruverndarsamtaka og bið um að sendur verði myndatökukafbátur inn á landgrunn íslands og að kortlögð verði þau svæði þar sem búið er að mala niður allan kóral og slétta út hraundranga og hraunbreiður. Með öðrum orðum að eyðileggja uppeldis- stöðvar og allt afdrep og uppvaxtar- skilyrði fiskistofna. Ath., góðir ís- lendingar. Núverandi stjórnvöld halda því fram að útgerðin sé ekki ríkisstyrkt. Það er ekki rétt. Hvergi í heiminum hefir útgerðin slegið eign sinni á allan rétt til einkaafnota á lifi- brauði almennings eins og hér á ís- landi. GARÐAR H. BJÖRGVINSSON, útgerðarmaður og bátasmiður. RýMTNgARSaU; Ailt að 70% afslóttur af úrum og skartgripum Úr og sknrtgripir Strnnðgoto J7 • Hnfnnrfirði girni 5b5 0990 • www.gunnimngg.is *■ A Fiskréttadagar 16.-20. ágúst \ . 15% afsláttur af öllum fiskréttum - mikið úrval tilbúinna beint í ofninn/á pönnuna - Útsala: kr. kg meðan birgðir endast Ný Vestfirskur þorskflök harðfiskur Stór Stór humar rækja Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 v/Gullinbrú, sími 587 5070. - Gæðanna vegna - Eiríkur A. Auðunsson veitir faglega ráðgjöf L *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.