Morgunblaðið - 17.08.1999, Side 71

Morgunblaðið - 17.08.1999, Side 71
morgunblaðið ATH! ný uppfærsla: www.stjornubio.is Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin í Borgarleikhúsinu Níu hlutverk í sömu sýningunni ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 71 553 2075 ALVÖRUBÍÖ! mpolby STAFRÆNT SIÆRSIA tjaidið mfd HLJOÐKERFi I ÖLLUM SÖLUM! Thx Sýnd ld. 4,6.30,9 og 11.30 ★★★dV ★★★ Skjárl AsUdlri ..... Notting Hiíl FRÁ HÖFUNDl FJÖGURI BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. M I K E M Y HEATHER G Sýnd kl. 5, 9 og 11. www.austinpowers.com „GÓÐIR gestir athugið. í kvöld leikur Stefán Karl Stefánsson hlut- verk plöntunnar, auk þeirra hlut- verka sem getið er í leikskrá.“ Þessi orð hljómuðu úr munni Sól- veigar ÞórhaUsdóttur sýningar- stjóra í Borgarleikhúsinu í upphafi sýninganna tveggja sem haldnar voru á Litlu hryllingsbúðinni um helgina. Undir venjulegum kring- umstæðum leikur Stefán Karl að- eins átta hlutverk, tannlækninn auk fjölda aukapersóna en þessa helgi var Bubbi Morthens, sem ljá- ir plöntunni í Hryllingsbúðinni i'ödd sína, vant við látinn og Stefán Karl tók að sér að hlaupa í skarðið fyrir hann. Á laugardagskvöldið fékk blaða- roaður að fylgjast með Stefáni Karli framkvæma þetta og komst að því með því að spjalla við sam- starfsfólk hans að til þess að geta gert þetta þurfi leikarinn að vera hér um bil ofvh’kur. Hann hlaupi úr einu gervi í annað og frá míkra- fóninum, þar sem hann syngur brjálað rokklag fyrir munn plönt- unnar, inn á svið í gervi tannlækn- isins, svo í búning róna, viðskipta- vinar, sjóvarpsmanns, miðaldra konu eða einhvers annai-s og svona gangi þetta alla sýninguna. Stefán Karl var örlítið seinn fyr- ir á laugardaginn og var farið að grínast með það að hljóðmennimir og sviðsmennimir myndu taka að sér þau níu hlutverk sem þyrfti að bjarga ef hann kæmi ekki en ekki kom þó til þess því hann mætti vel í tæka tíð. Hann sagði blaðamanni frá því að þetta hafi verið mikill hasar kvöldið áður, sérstaklega þar sem ekkert heilt rennsli hafði verið haldið með þessari nýju hlutverka- skipan. En það hafi allt gengið upp, þó að hann hafi verið nær yfirliði á köflum. Sýningin á laugardagskvöldið gekk svo líka Ijómandi vel og tókst Stefáni Karli að gera öllum hlut- verkunum níu góð skil. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Stefán Karl baksviðs við hijóð- nemann, að tala fyrir plöntuna og skipta um gervi. Stefán Karl segir að sér hafi fundist það mikill heiður að fá að fara í skóna hans Bubba. Hann við- urkennir að hann hafi oft langað til að prófa plöntuna og sló því til þeg- ar hann var beðinn að leysa Bubba af. Svo segist hann reyndar hafa séð eftir þvi á köflum þegar hann sá hvað þetta var í rauninni brjál- æðislegt, en segist þó hafa sloppið fyrir horn með þetta. Hann segir að það hafi verið ótrúlega gaman að hafa gert þetta og að hann væri svo sem alveg til í að prófa þetta aftur. Þó segist hann sakna Bubba mjög mikið og hlakk- ar hann til að fá hann aftur í sýn- inguna, því fyrir honum séu Bubbi og plantan eitt. Hann segir að hann hafi varla staðið í fæturna af stressi þegar hann hóf upp raust sína fyrir munn plöntunnai' í fyrsta sinn og hugsaði til þess að hann væri að leysa Bubba af, en hann segir Bubba tvímælalaust vera rokkkóng íslands. Stefán Karl í einni af mörguni hraðaskiptingum sinum, hér breytist hann úr róna í fín- an viðskiptavin á augabragði. Hér er hann baksviðs við hljóð- nemann að syngja lag fyrir munn plöntunnar í gervi taim- læknisins. f miðju lagi þarf hann svo að hlaupa inn á svið í augna- blik sem tannlæknirinn og svo aftur baksviðs til að klái-a lagið. Kominn í gervi tannlæknisins og þá hefst hasarinn fyrir al- vöru. Á sviðinu í gervi tannlæknisins sem mundar borinn og Baldur, leikinn af Val Frey Einarssyni, situr vamarlaus í stólnum. ■ I FYRIR ■■ 990PUNKTA Z ferðuíbíó SMnrtHk aat8gsflli«E Keflavík - simi 421 1170 www.samfilm.is W iimijjTnrri 111:1:111 nm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.