Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 72

Morgunblaðið - 17.08.1999, Síða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 ■3---------------------------- MORGUNB LAÐIÐ HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ -fm. m% Hagatorgi, simi 530 1919 HK DV RANT „Vona að allir sjál myndina því maður kemur brosandi út úr bíóinu" FRÁ.HÖFUNDUM Komd.ostalu BRÚÐKAUPA OG JUiuKobcrtiosllusliCÍMnl IARDARFARAR AsiAdwmffctif- Notting Hiil Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. ★★★★ OHT Rðs 2 NÝJASTA MYND PEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR HANS BESTA T1LÞESSA. MYNDINHEFURHLOTIDMIKLAAÐSÓKNÍ EVRÓPU UNDANFARIÐ OG STAL SENUNNI í CANNES Í VOR. Sýnd k ★★★DV ★★★ Rás2 KKKIVIBL 95 af 100 Tvíhöföi FUCKING ÁMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 ~gWá Kl. 5. 9 og 11.15. . 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. Notting Hill-parið í næsta söluturni .WMiii^ki .WfrnilHtn .MAfailHh .«,whí llSki E NÝn 0G BETRA FYRIR 990 PUtyKTA F£RDU I BiÚ BÍÓBBðLBJ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Jafnrétti í Hollywood? Tilgangur námsins er aö undirbúa þátttakendur undir árangursríkt framhalds- og háskólanám. Fariö er vandlega yfir öll mikilvægustu atriöin í námsefni framhaldsskól- ans og nemendum kennt aö leysa verkefni og dæmi meö stæröfræöiforritinu Maple V. Sérstök áhersla er lögö á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfnum. Tími: 2.-28. september, 72 kennslustundir • Vönduð námsgögn á íslensku Vel menntaðir kennarar • Góð greiöslukjör Vertu með og tryggðu þér forskot Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærðfræði- og tölvuþjónustan Brautarholti 4, Reykjavik.____________________ ►HALLE Berry leikur leikkonuna Dorothy Dandridge í kvikmynd sem nýlega var gerð fyrir banda- rísku sjónvarpsst öðina HBO. Dandridge var stjarna í Hoilywood á 6. og 7. áratugnum og hlaut meðal annars tilnefiiingu til Oskarsverðlauna árið 1954 fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Carmen Jones“. Hún Iést svo árið 1965, að- 'cins 42 ára að aldri, eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af lyfj- um. Berry segir að hún hafi lært gríðarlega mikið af því að takast á við þetta hlutverk og að nú sjái hún stöðu sína sem hörundsdökka leikkonu í Hollywood í nýju Ijósi. Berry segir að Dandridge hafi vilj- að fá sömu tækifæri og sama við- mót og hvítar starfssystur hennar, en það hafi hún ekki fengið og fyr- ir það leið hún. Berry segir að hún hafi talið sína eigin stöðu f Hollywood slæma en nú sjái hún hversu mikið hefur batnað siðan á dögum Dandridge. Hún segir þó að staðan sé ails ekki orðin góð og enn sé töluvert Iangt í land, hún geti til dæmis ekki borið þá val- kosti sem hún hefur saman við þá sem Meg Ryan hefur. ►FJÖLDI manns er nú samankominn í Memphis að minnast þess að 22 ár eru iiðin frá því að Elvis fannst látinn á heimili sínu, hinu skrautlega húsi, Graceland, 16. ágúst 1977. Hvert sem litið var í Graceland um helgina mátti sjá Elvis-eftirhermur ganga um svæð- ið til að votta goðinu virðingu sína. Hin 42 ára Gail Elliot frá Cannon í Kentucky, sem er formað- ur Don’t Be Cruel Elvis Fan Club, mætti í skærlitum fötum til að minnast glaðlegra litanna sem einkenndu Elvis á hans fyrri árum og var hæstánægð eftir innkaupaferð í Graceland-verslunina sem selur minningargripi um kapp- ann. Elliot, sem er ein rúmlega 30 þúsund aðdáenda sem staddir voru i Memphis vegna minningarathafnarinnar, sagði að þctta væri í annað skipti sem hún færi á minningar- athöfnina um andlát Presley og hún myndi örugglega koma á hverju ári. Aðdáendur með myndavélarnar tiltækar ganga fram hjá grafreit Elvis í Graceland. Kóngsins minnst Halle Berry segir stöðu hörunds dökkra leikkvenna hafa batnað mikið síðan á dögum Dorothy Dandridge en að töluvert vanti upp á að þær hafi sömu tæki- færi og hvítar starfssystur ri eirra. Dorothy Dandridge var stjarna í Hollywood á 6. og 7. áratugnum og var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Car- men Jones“ árið 1954. Ekki fjarri mátti sjá fjölda Elvis-eftir- herma og konu í gervi Dusty Springfield söngla í Ijaldi einu sem koinið hafði verið upp á bfiastæðinu við húsið. Johnny C sem hermir eftir Elvis á söngskemmtunum í Las Vegas var mættur í leðurbuxum og svartri skyrtu sem fékk að flaksa frjálst. niður að nafia. Aðdáandi gekk framlijá Johnny og spurði um myndatöku. Johnny setti sig í stellingar fyrir myndatökuna og setti upp svört sólgleraugu. Johnny segist vera Elvis fjögur kvöld í viku í tveim ur spilavítuin. „Ég tók upp lag í Sun Studio fyrr í dag og þegar ég var í upptökuherberginu fann ég fyrir nærveru Elvis. Og hérna í Graceland finnur maður sterkt í and- rúmsloftinu ástina og gleðina sem Elvis gaf fólki. Það er alveg á hreinu að ég mæti aftur á næsta ári.“ Dánarafmæli Elvis er árlegur at- burður og margt gert, tii að minnast kóngsins. Tónlistaratriði eru áber- andi í dagskránni cn Todd Anderson sem skipuleggur vikuna segir að vik- an eigi að vera hátíð til að minnast ævi Presley en síðasta sunnudag var Elvis minnst. með því að þúsundir að- dácnda kveiktu á kertum og gengu fram hjá grafreit Elvis í Graceland til að votta honum virðingu sína. Tvífarar á hverju strái Elvis lifir góðu lífi í hugum að- dáendanna. Hagnýt stærðfræöi 1 -6 Fjölmenni í Graceiand

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.