Morgunblaðið - 17.08.1999, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 17.08.1999, Qupperneq 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 ■3---------------------------- MORGUNB LAÐIÐ HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ -fm. m% Hagatorgi, simi 530 1919 HK DV RANT „Vona að allir sjál myndina því maður kemur brosandi út úr bíóinu" FRÁ.HÖFUNDUM Komd.ostalu BRÚÐKAUPA OG JUiuKobcrtiosllusliCÍMnl IARDARFARAR AsiAdwmffctif- Notting Hiil Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. ★★★★ OHT Rðs 2 NÝJASTA MYND PEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR HANS BESTA T1LÞESSA. MYNDINHEFURHLOTIDMIKLAAÐSÓKNÍ EVRÓPU UNDANFARIÐ OG STAL SENUNNI í CANNES Í VOR. Sýnd k ★★★DV ★★★ Rás2 KKKIVIBL 95 af 100 Tvíhöföi FUCKING ÁMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 ~gWá Kl. 5. 9 og 11.15. . 5, 7, 9 og 11. B.i. 12. Notting Hill-parið í næsta söluturni .WMiii^ki .WfrnilHtn .MAfailHh .«,whí llSki E NÝn 0G BETRA FYRIR 990 PUtyKTA F£RDU I BiÚ BÍÓBBðLBJ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Jafnrétti í Hollywood? Tilgangur námsins er aö undirbúa þátttakendur undir árangursríkt framhalds- og háskólanám. Fariö er vandlega yfir öll mikilvægustu atriöin í námsefni framhaldsskól- ans og nemendum kennt aö leysa verkefni og dæmi meö stæröfræöiforritinu Maple V. Sérstök áhersla er lögö á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfnum. Tími: 2.-28. september, 72 kennslustundir • Vönduð námsgögn á íslensku Vel menntaðir kennarar • Góð greiöslukjör Vertu með og tryggðu þér forskot Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærðfræði- og tölvuþjónustan Brautarholti 4, Reykjavik.____________________ ►HALLE Berry leikur leikkonuna Dorothy Dandridge í kvikmynd sem nýlega var gerð fyrir banda- rísku sjónvarpsst öðina HBO. Dandridge var stjarna í Hoilywood á 6. og 7. áratugnum og hlaut meðal annars tilnefiiingu til Oskarsverðlauna árið 1954 fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Carmen Jones“. Hún Iést svo árið 1965, að- 'cins 42 ára að aldri, eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af lyfj- um. Berry segir að hún hafi lært gríðarlega mikið af því að takast á við þetta hlutverk og að nú sjái hún stöðu sína sem hörundsdökka leikkonu í Hollywood í nýju Ijósi. Berry segir að Dandridge hafi vilj- að fá sömu tækifæri og sama við- mót og hvítar starfssystur hennar, en það hafi hún ekki fengið og fyr- ir það leið hún. Berry segir að hún hafi talið sína eigin stöðu f Hollywood slæma en nú sjái hún hversu mikið hefur batnað siðan á dögum Dandridge. Hún segir þó að staðan sé ails ekki orðin góð og enn sé töluvert Iangt í land, hún geti til dæmis ekki borið þá val- kosti sem hún hefur saman við þá sem Meg Ryan hefur. ►FJÖLDI manns er nú samankominn í Memphis að minnast þess að 22 ár eru iiðin frá því að Elvis fannst látinn á heimili sínu, hinu skrautlega húsi, Graceland, 16. ágúst 1977. Hvert sem litið var í Graceland um helgina mátti sjá Elvis-eftirhermur ganga um svæð- ið til að votta goðinu virðingu sína. Hin 42 ára Gail Elliot frá Cannon í Kentucky, sem er formað- ur Don’t Be Cruel Elvis Fan Club, mætti í skærlitum fötum til að minnast glaðlegra litanna sem einkenndu Elvis á hans fyrri árum og var hæstánægð eftir innkaupaferð í Graceland-verslunina sem selur minningargripi um kapp- ann. Elliot, sem er ein rúmlega 30 þúsund aðdáenda sem staddir voru i Memphis vegna minningarathafnarinnar, sagði að þctta væri í annað skipti sem hún færi á minningar- athöfnina um andlát Presley og hún myndi örugglega koma á hverju ári. Aðdáendur með myndavélarnar tiltækar ganga fram hjá grafreit Elvis í Graceland. Kóngsins minnst Halle Berry segir stöðu hörunds dökkra leikkvenna hafa batnað mikið síðan á dögum Dorothy Dandridge en að töluvert vanti upp á að þær hafi sömu tæki- færi og hvítar starfssystur ri eirra. Dorothy Dandridge var stjarna í Hollywood á 6. og 7. áratugnum og var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Car- men Jones“ árið 1954. Ekki fjarri mátti sjá fjölda Elvis-eftir- herma og konu í gervi Dusty Springfield söngla í Ijaldi einu sem koinið hafði verið upp á bfiastæðinu við húsið. Johnny C sem hermir eftir Elvis á söngskemmtunum í Las Vegas var mættur í leðurbuxum og svartri skyrtu sem fékk að flaksa frjálst. niður að nafia. Aðdáandi gekk framlijá Johnny og spurði um myndatöku. Johnny setti sig í stellingar fyrir myndatökuna og setti upp svört sólgleraugu. Johnny segist vera Elvis fjögur kvöld í viku í tveim ur spilavítuin. „Ég tók upp lag í Sun Studio fyrr í dag og þegar ég var í upptökuherberginu fann ég fyrir nærveru Elvis. Og hérna í Graceland finnur maður sterkt í and- rúmsloftinu ástina og gleðina sem Elvis gaf fólki. Það er alveg á hreinu að ég mæti aftur á næsta ári.“ Dánarafmæli Elvis er árlegur at- burður og margt gert, tii að minnast kóngsins. Tónlistaratriði eru áber- andi í dagskránni cn Todd Anderson sem skipuleggur vikuna segir að vik- an eigi að vera hátíð til að minnast ævi Presley en síðasta sunnudag var Elvis minnst. með því að þúsundir að- dácnda kveiktu á kertum og gengu fram hjá grafreit Elvis í Graceland til að votta honum virðingu sína. Tvífarar á hverju strái Elvis lifir góðu lífi í hugum að- dáendanna. Hagnýt stærðfræöi 1 -6 Fjölmenni í Graceiand
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.