Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Árnað heilla (\/"\ÁRA afmæli. Á í/V/morgun, miðviku- daginn 18. ágúst, verður níræð Ingibjörg Jdnsdótt- ir, Furugrund 75, Kópa- vogi. Eiginmaður hennar var Ingólfur Fr. Hallgríms- son, framkvæmdastjóri og umboðsmaður á Eskifirði. Hann lést árið 1989. Ingi- björg tekur á móti ættingj- um og vinum í húsi Kiwanisklúbbsins Eldeyj- ar, Smiðjuvegi 13a (gul gata) frá kl. 17 á afmælis- daginn. BRIDS Um.sjdn (■uðmiindiir l'áll Arnarsnn VIÐ höldum áfram með HM ungmenna í Fort Lauderdale. Hér er áhugavert spil úr tíundu umferð, þar sem samning- urinn var yfírleitt fjögur hjörtu í NS: Vestur ♦ 854 V9 ♦ K85432 *KD5 Norður A 1062 V K8752 ♦ G107 *Á10 Austur * DG93 V 1064 * Á6 * G762 Suður * ÁK7 VÁDG3 ♦ D9 * 9843 Spilið vannst á báðum borðum í leik Dana og Hong Kong. Á öðru borð- inu varð Morten Madsen sagnhafi í suður og þar kom vestur út með tígul frá kóngnum. Austur drap og spilaði tígli til baka, fékk þann þriðja frá makker og trompaði. Madsen yfírtrompaði, en nú var tígulslagurinn ónýtur, svo það leit út fyrir að vörnin myndi fá slag á spaða og lauf til viðbótar. En Madsen var á öðru máli. Hann spilaði laufás og meira laufí, tók spaðann sem kom tii baka og trompaði lauf. Kláraði svo trompin og þvingaði austur um leið í spaða og laufi. Tíu slagir. En sagnhafínn á hinu borðinu var ekki síður lið- tækur - Wong að nafni. Hann spilaði á fímmlitinn í norður og fékk út spaða- drottningu. Nú ætti spilið að tapast með bestu vörn, en Wong spilaði lúmskur tígulníu úr borði í öðrum slag, sem vestur lét fara frarn hjá sér (ef hann hoppar upp með kónginn og spilar spaða, fer samningurinn rakleiðis niður). Austur drap með ás og gat nú eyðilegt tígulslag sagnhafa með því að spila litnum til baka, en kaus hins vegar að spila laufí, sem þýddi bara eitt: Niðurkast fyrir spaðann og tíu slagi. O^ÁRA afmæli. f dag, O v/þriðjudaginn 17. ágúst, verður áttræð Jdhanna Björg Hjaltaddtt- ir, Hæðargárði 24, Reylga- vík. Eiginmaður hennar er Björn Helgason. Þau eru að heiman í dag. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. febrúar sl. í Ár- bæjarsafnskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Nanna Elísabet Edduddtt- ir og Arlo Reinbold frá Or- egon, U.S.A. Heimili þeirra er í Keflavík. FJ rÁRA afmæli. í dag, I Oþriðjudaginn 17. ágúst, verður sjötíu og fimm ára Sigfús Krisljáns- son frá Nesi í Grunnavík, fyrrverandi yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Ljósm: Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðrikssyni Marta K. Hreiðarsddttir og Bjarki Sigfússon. Heimili þeirra er á Kársnesbraut 79, Kópavogi. COSPER Ef þú ert dsáttur við aksturslag mitt, skaltu bara taka sjálfúr við stýrinu. LJOÐABROT ÞRYMSKVIÐA Reiður var þá Vingþór, er hann vaknaði og síns hamars um saknaði, skegg nam að hrista, skör nam að dýja, réð Jarðar bur um að þreifast. „Hefur þú erindi sem erfíði? Segðu á lofti löng tíðindi. Oft sitjanda sögur um fallast og liggjandi lygi um bellir." Ganga þeir fagra Freyju að hitta, og hann það orða alls fyrst um kvað: „Bittu þig, Freyja, brúðar h'ni; ------- við skulum aka tvö Þrjú erindi í Jötunheima." úr Þryms- kviöu - - - STJ ÖRJVUSPA eftir Franecs brake * 1 LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að skil- gi-eina hluti og ert gæddur góðum skipulagshæfileik- Hrútur (21. mars -19. apríl) 'f* Nú er rétti tíminn til að fínna sér afdrep til þess að hvfla lúin bein og endur- nýja krafta sína. Sýndu öðrum tillitssemi. Naut (20. apríl - 20. maí) Það þarf að rækta sambönd við sína nánustu eins og annað sem að maður vill að sé til gleði og ánægju í líf- inu. Tvíburar ^ (21. maí -20. júní) An Farðu þér hægt og taktu andmæli annarra ekki of nærri þér því þú ert á réttri leið eins og koma mun í ljós. Farðu gætilega í fjár- málum. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Þér fínnst einhverjir vera að seilast inn á valdsvið þitt. Gættu þess að bregð- ast ekki of hart við því hóf- leg festa dugar alveg. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinir þínir skipta þig miklu máli svo þú skalt njóta návista þeirra svo oft sem þú hefur tækifæri til. Mcyja (23. ágúst - 22. september) <B$L Láttu ekki utanaðkomandi hluti hafa of mikil áhrif á þig og allra síst mega þeir trufla starf þitt því þá er voðinn vís. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt að skoða allar hliðar mála vandlega áður en þú stekkur á réttu lausnina. Sýndu umburðarlyndi í um- gengni við aðra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það hastar að taka ákvarð- anir varðandi fjármálin en flýttu þér hægt því flas er ekki til fagnaðar í þeim efn- um frekar en öðrum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ákí Þú þarft að læra að láta hlutina vera þér til ánægju en ekki byrði. Líttu því á björtu hliðarnar og láttu allt annað sigla sinn sjó. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gættu heilsu þinnar og leggðu þig allan fram svo þér megi takast að ná því takmarki sem þú hefur sett þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gxkl Það er alveg hægt að rökræða við fólk án þess að allt fari í hund og kött. Sýndu því skoðunum ann- arra þá virðingu sem þú vilt að menn sýni þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) MÍ" Þú stendur á tímamótum og þarft að gera upp hug þinn til nýrra verkefna. Hikaðu ekki því þú hefur allt sem til þarf. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 65 Meö vog fyrir allt aö 1500 kg. Nákvæmni upp á 0,03%. •300° beygju- radíus •Henta fyrir langa hluti KefltJV ARVIK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Bamamyndatökur Aðeins góðar fullunnar myndir í myndatökunni hjá okkur færöu allar myndimar fullunnar og stækkaðar í stærðinni 13 x 18 cm (engar smáprufur sem þú getur ekki notað) að auki færðu tvær myndir stækkað f 20 x 25 cm fyrir afa og ömmur og síðan eina í stærðinni 30 x 40 cm í ramma fyrir sjálfa þig. Ljósmyndararnir eru meðlimir í félagi íslenzkra fagljósmyndara. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Professionals fæst í öllum húðvernd frá Wathne Cosmetics inc. Nykaup • 5 lð II il l^ I O I ^ 1 LU I É 15 il Áslaug Borg, snyrfi- og förðunarfræðingur, verður með kynningar ó eftirtöldum stöðum: Hólagarði Kringlunni Graforvogi kl. 15-19 kl. 15—19 kl. 15-19 kl. 15—19 kl. 15-19 Garðabæ Seltjarnornesi Mosfellsbæ Kjörgarði kl. 15-19 kl. 15-19 Glæsilegur kaupauki I Verið velkomin (Hef öðlat 56 Hef öðlast gífurlega orku -1- Vakna snemma! )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.