Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 37 Bolur HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Nýtt kortatímabil Friðrik - Larsen voru þeir Friðrik Ólafsson, sem tefldi fyrir Pizzahöllina, og Hannes Hlífar Stefánsson, sem tefldi fyrir Eflingu stéttarfélag. Greinilegt var að þátttaka Friðriks í mótinu vakti mikla athygli og var jafnan þröng á þingi í kringum skákir hans. Röð efstu manna varð þessi: 1. MP-verðbréf (Margeir Pétursson) 7 v. 2. -3. Efling (Hannes H. Stefánss.) 6 v. Þeir Friðrik Ólafsson og Bent Larsen háðu frægt einvígi í Sjó- mannaskólanum í Reykjavík um Norðurlandatitilinn í skák árið 1955. Einvígið vakti gríðarlega at- hygli hér á landi og var afar spenn- Skáksamband Norðurlanda 100 ára Friðrik Ólafsson 2.-3. Pizzahöllin (Friðrik Ólafsson) 6 v. 4. Suzuki-bílar (Magnús Ö. Úlfarsson) b'Á v. 5. -15. Skákhúsið (Amar Gunnarsson), Grand- Rokk (Dan Hansson), Magnús Magnússon, BYKO (Amar Þorsteinsson), Morgunblaðið (Óskar Bjamason), SKÝRR (Guðmundur Hall- dórsson), Mjólkureamsalan (Bjöm Freyr Bjömsson), Sólon íslandus (Davíð Ólafsson), Naustið (Sævar Bjamason), Bjömsbakarí (Gunnar Gunnareson) og VISA-ísland (Róbert Harðarson) 5 v. 16.-21. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur (Kristján Eðvarðsson), Markaðsmenn (Gunnar Bjömsson), Davíð Kjartansson, Viðeyjarstofa (Bragi Halldórsson), Vinnuskóli Reykjavíkur (þergsteinn Einarsson) og Rafbönnun (Andri Áss Grétarsson) 4% v. o.s.frv. Það voru Taflfélagið Hellh- og Taflfélag Reykjavíkur sem stóðu að mótinu í sameiningu. VISA Iokamótið Ein umferð er nú eftir á VISA- stórbikarmótinu í Danmörku, sem jafnframt er Skákþing Norður- landa. í tólftu umferð sigraði Helgi Áss Grétarsson Jón Viktor Gunn- arsson en Helgi Ólafsson sigraði Jonny Hector og bætti þar með fyrir slysalegt tap gegn Sune Berg Hansen í elleftu umferð. Óvænt- ustu úrslitin í tólftu umferð var sig- ur Færeyingsins Heine Olsen gegn sænska stórmeistaranum Ralf Ákesson. Þeir Sune Berg Hansen og Tiger Hillarp Persson eru efstir á mótinu þegar ein umferð er eftir, hálfum vinningi á undan Simen Agdestein. Staðan á mótinu er þessi: 1.-2. Sune Berg Hansen 9 v. I. -2. Tiger Hillarp Persson 9 v. 3. Simen Agdestein 8'A v. 4. Helgi Áss Grétarsson T/i v. 5. Einar Gausel 7 v. 6. -8. Heikki Westerinen 6V4 v. 6.-8. Lars Schandorff 6V2 v. 6.-8. Jonny Hector 6V2 v. 9. Helgi Ólafsson 6 v. 10. Ralf Ákesson 5 v. II. Jón V. Gunnarsson 4'k v. 12. Nikolaj Borge 3‘A v. 13. Heini Olsen 2'A v. 14. Torbjom R. Hansen 2 v. Útimót SH á laugardag Árlegt útimót Skákfélags Hafn- arfjarðar (sem reyndar fer fram innan dyra) verður haldið laugar- daginn 21. ágúst í Firði í miðbæ ,• Hafnarfjarðar, þ.e. á sama stað og í fyrra. Mótið hefst klukkan 14. Keppendur draga um fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í upphafí móts. Verðlaun eru veitt fyrir þrjú efstu sætin: Fyrstu verðlaun kr. 10.000, önnur verðlaun kr. 7.000 og þriðju verðlaun kr. 3.000. í fyrra bar lögfræðistofa Áma Grétars Finnssonar (Sævar Bjamason) sigur úr býtum Skákmót á næstunni 27.8. Skákþing Kópavogs 31.8. SÞÍ. Landsliðsflokkur 31.8. SÞÍ. Kvennaflokkur Daði Örn Jónsson SKAK andi. Bent Larsen sigraði naumlega. Þeir Larsen og Frið- rik mætast öðru sinni í einvígi í dag, 20. ágúst. Tefldar verða atskákir. Skákmaður Norðurlanda Sem hluti af hátíð- arhöldum dagsins verður vahnn skák- maður Norðurlanda. Hannes Hlífar Stef- ánsson stórmeistari er tilnefndur af Is- Margeir lands hálfu. Hannes Pétursson hlýtur að eiga mjög góða möguleika á að hljóta titilinn. Hann var kosinn skákmaður Tafl- félagsins Hellis fyrir frammistöðu sína á síðasta ári og jafnframt var hann valinn skákmaður ársins af Skáksambandi íslands. Það verður því spennandi fyrir íslenska skákáhuga- menn að fylgjast með framvindu mála í Tívolí í Kaup- mannahöfn í dag. Nisipeanu jafnar metin! Hinum 23 ára Liviu-Dieter Nisipeanu (2.584) tókst enn einu sinni að koma skákheiminum á óvart þegar hann sigraði Alexander Khalifman (2.628) í fjórðu skák und- anúrslitanna á heimsmeistai’amót- inu og jafnaði þannig metin í einvíg- inu. Þeir tefldu skoska leikinn og Nisipeanu fékk rýmra tafl, en Khalifman var þó ekki í neinni hættu. Skömmu fyrir tímamörk kom hins vegar fyrsti afleikurinn hjá Khalifrnan og í 43. leik lék hann síðan alvarlega af sér. Nisipeanu nýtti sér mistökin vel og Khalifman gafst upp í 59. leik. Þetta tap og hvemig það bar að er töluvert áfall fyi-ir Khalifman en sjálfstraust Nisipeanu hlýtur að fara sívaxandi. MP-verðbréf sigra á Borgarskákmótinu Borgarskákmótið var haldið á afmælisdegi Reykjavíkurborgar, 18. ágúst, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi lék fyrsta leik mótsins í skák þeirra Friðriks Ólafssonar og Við- ars Bemdsen. Það var stórmeistarinn Margeir Pétursson sem sigraði á mótinu með fullu húsi en Margeir tefldi fyrir MP-verðbréf. Hinir tveir stórmeistararnir sem tóku þátt í mótinu urðu í 2.-3. sæti, en það Kaupmannahöfn AFMÆLISHÁTÍÐ SKÁKSAMBANDS NORÐURLANDA 20. ágúst SKÁKSAMBAND Norðurlanda er 100 ára í dag en það var fyrsta fjölþjóðlega skáksambandið sem stofnað var í heiminum. Fyrstu taflfélögin á Norðurlöndum vom stofnuð um miðja síðustu öld en fyrsta íslenska taflfélagið, Taflélag Reykjavíkur, var stofnað árið 1900. Skáksamband Islands var hins vegar ekki stofnað fyrr en 1925. Óhætt er að segja að stofnun Skák- sambands Norðurlanda hafi verið merkur viðburður að því leyti að þarna var stigið eitt fyrsta skrefið í samvinnu Norðurlanda sem hefur farið sívaxandi allt frá þeim tíma. Danmörk, Finnland, Is- land, Noregur, Svíþjóð og Færeyjar eru öll aðilar að Skák- sambandi Norður- landa um þessar mundir. Yfir 50.000 fé- lagsmenn em í taflfélög- um í þessum löndum. Það er þó einungis lítið brot af þeim fjölda úr öllum stéttum þjóðfé- lagsins sem teflir sér til gamans á öllum Norðurlöndunum. Einn meginþátturinn í starfi Skáksambands Norðurlanda er að halda Skákþing Norðurlanda en á síðari ámm hefur verið lögð sívax- andi áhersla á unglingastarfið. Uppistaðan í því er keppni á milli hinni ýmsu aldursflokka, bæði í einstaklings- og liðakeppni. Norðurlöndin hafa einnig nokkmm sinnum stillt upp sameig- inlegu liði gegn einhverju stórveld- inu í skákinni. Þannig var t.d. keppt við Sovétríkin á sínum tíma, Bandaríkin og England. Norðurlöndin hafa verið virkir þátttakendur í FIDE og hafa stað- ið fyrir ýmsum skákviðburðum sem hafa vakið heimsathygli. Eng- inn þein-a kemst þó í hálfkvisti við það þegar íslendingar sáu um heimsmeistaraeinvígi þeirra Fischers og Spasskys í Reykjavík 1972. Það er ljóst að þetta er enn þann dag í dag sá atburður skák- sögunnar sem flestir skákmenn í heiminum kannast við. Norðurlandabúar hafa stýrt FIDE í þriðjung þess tíma sem samtökin hafa starfað, eða í 25 ár. Svíinn Folke Rogard var forseti FIDE 1949-70 og Friðrik Ólafsson sat við stjórnvölinn á síðasta blómaskeiði samtakanna frá 1978 til 1982. Einar S. Einarsson hefur skrifað athyglisverða grein um sögu Skák- sambands Norðurlanda sem m.a. má finna á Skák á íslandi: www.vks.is/skak. Reyndar stendur einnig fyrir dyrum að gefa út bók um sögu sambandsins. Brúðhjón A11 u 1 borðbiinaöur - Glæsileg gjaíavara - Briiðhjönalistar /VVVV VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. ALHUÐA TOLVUKERFI HUGBUNAÐUR FYRIRWINDOWS Yfir 1.400 notendur KERFISÞROUN HF. Fákateni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.